Morgunblaðið - 21.11.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.11.1917, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ fslenzk prjónavafa! Sjóvetlingar... 0,85 Hálfsokkar frá. 1,40 Heilsokkar —... 1,90 Pevsnr —....... 7,8 5 Sjósokkar —... 3,00 Yöruhúsið. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalutnboðsmenn : 0 JOHNSON & KAABEB. Wolff & Arvé’s Leverpostej i V* °S V2 P<i. dósum er bezt — Heimtið f>að. smi Ibúð. 2—3 hgrbergi og eldhús óskast á leigu fyrir barnlausa fjölskyldu, frá 14. maí næstk. eða x. okt. 1918. Helzt í Austurbænum. Ritstjóri vísar á. Indverska rósin. Skáldsaga eftir C. Krause. 43 — Spurningum ykkar get eg svar- að bæði neitandi og játandi mælti Maghar. En hér getum við eigi ver- ið. Eg þarf margt við ykkur að tala. Yið skulum þá fara til felustaðar ykkar. Foringi Kyrkjaranna gekk þá að runna nokkrum og sveigði laufið til hliðar. Kom þar þá í ljós hellis- munni. |>ar gengu þeir Maghar inn og var hellirínn rámur er inn var komið. Einni stund síðar kom Mag- har einn át aftur og var mjög ánægju- Iegur á svip. Náði hann hesti sín- cm, steig á bak og þeysti brott. Meðan þessu fór fram sat frú Vern- er úti í garði sínum og las bók, þá heyrði hún jódyn og er hún leit upp sá hún aðalsmann koma ríðandi. það var Edmund Forster, fósturfaðir Hel- enu. Frú Verner rak upp gleðióp og hljóp á móti honum. — En hvað varþað fallega gert af þér Edmund að heimsækja mig svona fljótt aftur, hrópaði hún. Forster steig af baki og batt hest ainn. Svo kvaddi hann frú Verner Næstkomandi fimtudag (22. þessa mán.) kl. 12 á hádegi verða við opinbert uppboð, er haldið verður á strandstaðn- um og þar í grend, seldar leyfar seglskipsins ,Syidho!m% er strandaði hér í gær, skipsflök, segl, möstur og brak. Og ennfremur það sem bjargað hefir verið úr skipinu af söltuðum fiski, sjóblautum, og loks akkeri og keðjur skipsins og alt þvi tilheyrandi, sem bjargað hefir verið. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði, 20. nóv. 1917. Magnús Jónsson. með kossi og leiddi hana aftur að beknum sem bún hafði setið á. — Færir þú mér nokkrar fregnir frá hinum syni mínum sem eg fæ aldrei að sjá? mælti hún. — Já, vesalings Arabella eg færi þór fregnir frá eldri syni þínum, Ro- bert. Konungur hefir gert hann að ofursta og gerir honum sóma á allau hátt. — Guð blessi drenginn, hann er ætt minni og foreldrum til sóma. — Arapella, mælti Forster eftir nekkra stund. Eg verð að krefjast þess af þér að þú leggir dálítið í sölurnar. — Hvað er það? mælti hún og brá Iitum. — f>ú verður að skilja við Arthur um hríð, — Skilja við Arthurl Nei aldrei. — Arabella, eg fer aðeins fram á þetta vegna þess að það er Arihur fyrir beztu, Frú Arabella Verner var engin önnur en ekkja Cumberlands greifa og systir Edmund Forster. Allir héldu að hún væri dáin og eins Art- hur sonur þeirra greifans. En hún hafði tekið sér annað nafn og dvaldi þarna á laun með syni sínum og vissi enginn um þetta leyndarmál nema Forster. — f>ú veizt það að Arthur ann Helenu og þú veizt einnig að það er innlegasta ósk mín að þau giftist. f>á erfir hann eigur mínar og þótt þær séu eigi jafn miklar eins og Cumber- Iandseignirnar, þá geta þau þó lifað sæmilegu lífi á þeim. Helena er dutlungafull og hún vill endilega að Arthur verði Iiðsforingi. Annars segist hún ekki vilja giftast honum. Hún hefir nú þegar fengið loforð fyr- ir því að hann skuli fá liðsforingja- stöðu í hersveit, sem Iítil Iíkindi eru til að send verði í hernað. — Hvað? hrópaði Arabella felmts full. Hefir hún þegar fengið stöðu hauda honum í hernum? — Já, svaraði aðalsmaðurinn og brosti, og hún hefir komið því fyrir að hann verði í herdeild bróður síns. Hún hefir beðið Robert um það og fengið loforð fyrir því. Arabella fór að gráta en herti þó aftur upp hugan er hún sá sou sinn koma. Glögt er móðuraugað og hún sá það undireins að Arthur var óvenju fölur og óstyrkur. — Góði guð! hrópaði hún oghljóp á móti honum. Hvað hefir komið fyrir þig? Hvers vegna kemurðu svona fljótt aftur? HverB vegna ertu svona fölur? Hvar er Ajax? Arthur sagði nú greinilega frá öllu sem gerst hafði í för hans. Arabella hlustaði á frásögu hans raeð öndina í hálsinum, en mest brá henni er Arthur sagði fráþví hver hefði komið sér til hljápar og að Jakob Cumber- land barún ætlaði að heimsækja þau bráðlega. VATPtYG GING AP^ J cZSrunatrycjgingar, sjó- og stríðsv.Suyggingar. 0. Jof)nsoti & Kaaber. Det kgl. octr. Brandassnrance Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgðgo, alls- konar vðruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta ið^jald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. x (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen. Brunatryggið hjá „W OL6A“ Aðalumboðsm. Halldór Eiríksson, Reykjaví'r','Pósthólf 385. Umboðsm. i Hafnarfirði kaupm. Daniel Rergmann. ALLSKONAR VATRYGGINGAR Tjarnaxgötu 33. Simar 2358x429 Trolle & Rothe. Trondhjems Yátryggingarfél. h.f. Allsk. brunatryggingar. Aðalumboðsmaður Cax'l Finsen, Skólavörðustíg 25. Skrifstofut. 61/* s.d. Tals. 331. &unnar Cgiíson skipamiðlari Hafnarstræti 15 (uppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608. Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Talsími heima 4*^9. — Æltar barúninn að heimsækja okkur? hrópaði hún í augist. En svo mæltí hún stillilega: Vegir forsjón- arinnar eru óranusakaulegir. Nú hefír hann bjargað lifi þess manns sem hann ætlaði að myrða. — Skorast þú enn undan því að fara til Lundúna? hvíslaði Forster að henni. — Nei, svaraði hún. Eg skal fara héðan undir eins hversu þungt sem mer frllur það. Einni stundu síðar kom Jakob Cumberland barún til þessa litla húss en þá var það lokað og enginn mað ur heima. Og vegna þess að eng- inn bjó þar í nágrenninu er gæti gefið upplýsingar um það hvert ekkjan mundi hafa farið, varð hann að fara heim jafnnær. XV. John Francis var ekki enn kominn heim úr förinni til Pittstone, er gamlft og hruma konu bar að Mac Gregor höll. Hún hafði körfu á baki og var húu full af ýmsum smávarningi, svo sem sápu, höruudsdufti, olíu, pennft- knífum 0. a. frv.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.