Morgunblaðið - 17.01.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.01.1918, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Rúmstæði Og Rúmfatnaður beztur í Vfiruhúsinu Gellur óskast keyptai. Afgr. v. á. Reyktóbak (plötur) er nýkomið í Tóbakshúsið Laugaveg 12. Simi 700. Geysír Export-kaffi er bezt. Aðaiumboðsmenn: 0. JOHNSON & KAABER. Indverska rósin. Skáldsaga eftir C. Krause. 70 — Eg ekal segja yður frá því síð. ar hvað gerst he.fir síðan við sáumst hjá beinagrindasalanum. Nú þarf eg að tala við yður um þýðiugar- mikið málefni. — Hvað er það? — Eg þarf að tala við yður um hann! mælti John Francis. — |>ór vitið þá, að hann er kom- inn til Lundúna aftur, mælti Craf- lord. Zigauninn brosti. — Eg hefi aldrei mist sjónar á honum. j?að var eg sem kúgaði uppreistarmenn í St. Georgs-viginu. — Hvað Begið þér? hrópaði Craf- ford hiasa. f>ér hafið þó farið með honum vestur yfir hafið. — Já, eg hefi altaf fylgt honum eftir. — f?á veit hann-------- — Hann veit ekkert og skal al- drei fá að vita annað en að hann sé Bkilgetinn sonur Cumberlands greifa Eg hefi drepið barún Jakob. En ennþá á greifinn hættulega óvini. Orafford kom Edmund Forater þeg- ar til hugar og kinkaði kolli. Ræningjaklær. Skáldsaga úr nútíðar sjóhernaði, eftir hinn góðkunna norska rithöfund 0vre Richter Frich, er komin út og fæst á afgreiðslu Morgunblaðsins. Einhver hin s'kemti- legasta og ódýrasta sögubók sem út hefir komið á þessum vetri. Mulin krit, Eldfastur leir, Þaksaumur, Smásaumur, og venjulegur Stiftasaumur, w. -8 WifcH vBmt-j-ítJti"'. Einnigj Decimalvogir, Borðvogir, og allskonar I j Óð; nýkomið í Járnvörúdeild JES ZIMSEN. Vacuum'olíur Margar tegundir af Cylindepolíum og Lsgepolíum fyrir mótorbáta, gufuvélar, bifreiðar og ýmsar vélar, ávalt fyrirliggjandi. H. Benediktsson. — Sími 8. — P Vátryqqingar. cRrunatrijqgingcir, sjó- og striðsvátryggingar. O. Jof)ttson & Jiaaber. Det kgl. *octr. Brandassnrance Kaupmannahöfo vátryggir: hús. liúsgögn, alls- konar vðruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen. Brunatryggið hjá „W OLGA* Aðalumboðsm. Hálldór Eirlksson, Reykjavik, Pósthólf 385. Sími 175. Umboðsm. í Hafnarfirði kaupm. Danlel Berqmann. ALLSKONAR VATR.Y GGINGAR Tjarnargötu 33. Símar 235 & 429 Trolle & Rothe. Trondhjems Yátryggingarfél- h.í. AUsk. brunatryggingar. Aðalumboðsmaður Carl Flnsen, Skólavörðustíg 23. Skrifstofut. 3^/2—é1/^ s.d. Tals. 331 ézunnar Cgilson skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (uppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Simi 608. Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Talsími heima 479, — f>ér vitið við hvað eg á, mælti John Francis, og við verðum að koma í veg fyrir fyrirætlanir peirra. — En nú er Cumberland barún dauður, mælti Crafford, og öðrum en okkur tveimur er ekki kunuugt um þetta leyndarmál. Og hvorugur okkar fer að ljóata því upp. — En það getur komist upp á annan hátt, mælti John Francis. Merklð á handlegg hans getur kom- ið upp um hann. — f>að ségið þér satt. En þvi miður er eigi bægt að afmá merkið. — f>ar skjöplast yður læknir, mælti John Francis, þvi að þetta merki hefir verið afmáð á handlegg annars Zigajmabarns — Helenu Froster. — Er það satt? mælti Crafford efasamur. — Já, og eftir margvíslegar til- raunir hefir mór að lokum tekist að finna meðal til þess. — f>ér gerið mig forvitinn, mælti Crafford. John Francis gekk þá að litlam Bkáp, sem var þar á vegg, tók út úr honum glas með brúnleitum vökva og rétti lækninum. — Guð sá lofl mælti læknirinn. f>á er okkur borgið. — AUs eigi. Amrí veit ekki af kvaða fólki bann er kominn. Hann heldur að hann sé skilgetiuu sonur Cumberlande greifa. Og til þess að geta máð ættarmerkið af handlegg hans, verðum við fyrst að skýra hon- um frá því af hvaða ættum hann er. — f>að segið þér satt, svaraði læknirinn. En það verður erfitt. — Já, það er svo erfitt að eDginu getur gert það nema þór. — Eg? — f>risvar ainnum hefi eg hjálpað greifanum þegar hann var í hættu, og hann hefir jafnan furðað á því að hitta mig fyrir sem vin. f>ér verðið þess vegna að segja honum sögu þá er eg hefi sjálfur búið tíl. — Hvernig er hún? — Bíðum við! mælti nú John Francis alt í einu og hélt meðalinu upp að birtunni. Hver veit nema meðal þetta sð orðið ónýtt? — Látið mig fá það. Eg skal fara með það heim og rannsaka það þar. John Francis fékk honum glaslð og um leið og læknirinn fór, stakk hann vænum seðlabögli í lófa hans. þegar Crafford var farinn kom Samson inn. — Heflrðu fengið leigt húsnæði handa Lunu í Wapping? mælti John Francis. Samson kinkaði kolli. — Er hún við því búin að flytja þangað? — 'Já, og Aischa ætlar að verða bústýra hjá henni. — f>að er ágætt. Eftir eina klukku- stund verðar Luna að vera farin héðan. Svo gekk hann inn í herbergið þar sem Luna b9ið hans. ,U4tm greip hönd hennar og mælti blíðlega: — Luna, nú verður þú því miður að verða á brottu úr þessu húsi. Hér ertu eigi lengur óbult. Og ef óvinir okkar næðu í þig. gætir þú orðið hættuleg syni þínutn án þess að vita af því sjálf. — Eg skal gera alt sem þú segir mér aðgera, mælti Luna þeirri með undirgefni sem mæður einar geta sýnt þá er þær þurfa að fórna öllu fyrir börn sín. Tæpri klukkustund síðar, flutti Luna búferlum. Og um safna Ieyti skipaði John Francis hestamanni sÍDum að beita gæðingum sinum fyr- ir vaguinn. Hann ætlaði í klúbb fegurðarvÍDanna. III. Viku áður en Robert Cumberland fór til Ameríku hafði hauu gengið f klúbb fegurðavinanna. Og daginn eftir að hann kom að vestan kom sendinefnd frá klúbbnum á fund hans tíl þ3ss að biðja hann að sitja tedrykkju með félagsmönnum í» Höll fegurðavinar.t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.