Morgunblaðið - 28.01.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.01.1918, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Rúmsíæði OR Rúmfatnaður beztur í Vöruhúsinu Hnsmæður! Notið eingöngu hina heimsfrægu Bed Seal þvottasápu Fæst hjá kaupmönnum. I heildsölu hjá 0. Johnson & Kaaber. cffaupið cJÍLorgunBl. Indverska rósin. Skáldsaga eftir C. Krause. 79 — f>að er Aischa kona mín og Luna systir. — Ó, það er danzmærin fagra! Mnndir þú vilja fórna lífi þínn fyr- ir hana? — Já, mælti hann og var anðheyrt að hngnr fylgdi máli. Hún hló hæðnislega og sigri hrós- andi. — f>á Btend eg betur að vígi held- ur en þú, mælti hún. f>ú getur að- eins sært metorðagrind mfna, en eg get hæft þig í hjartastað. — f>ú skalt eigi reyna það, mælti hann kuldalega. f>að kom einkeunilegur glampi í angu hennar og hún benti honum tU dyra. — Parðu, mælti hún, og gleymdu því eigi að Nina hefir lítillækkað sig fyrir þér. Fáum minútum sfðar var John Francis kominn niður að ánni og Aischa fieygði sér f faðm hans. — ó, þessi stúlka mun steypa okkur í ógæfu, andvarpaði hún. Eg sá stjörnuhrap meðan þú varst inni |>aö er iliur fyrirboði. Flufningur til Englands. Flutningaskip, sem ber ca. 115 smálestir getur tekið héðan vöruíarm til Englands í febrúarmánuði. Vátryqqingar. <3$runatryggingar, sjó- og stríðsvátryggingar. O. Jofjnson & Jiaaber. Þeir, sem vilja fá vörur fluttar með skipínu, sendi skrif- leg tilboð um farmgjald fyrir miðvikudag, til Emil Strand, skipamiðlara. Det kgl. octr. Brandassarance Kaupmannahöfn vátryggir: hús, hlÍNgögn, ails- konar vöruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen. Kosningaskrifstofa félagsins „Sjálfstjörn“ í Hafnarstræti 17 (inngangur frá Kolasundi) Sími 754. Opin kl. 1—8 síðdegis. Þaugað eru félagsmenn beðnir að koma og aðrir, sem styðja vilja að kosningu bæjarstjórnarlista félagsins eða ganga í félagið. Danskar kartöflur, dditið skemdar, seljast í dag- í heilum pokum mjög ódýrt. Til sýnis hjá O. Benjaminsson (húsi Nathan & Olsen). Brunatryggið hjá „W OL6 A“ Aðalumboðsm. Halldór Eirlhson, Reykjavík, Pósthólf 385. Sími 175. Umboðsm. i Hafnarfirði kaupm. Daniel Berqmann, ALLSKONAR vatr;y ggingar Tjarnargötu 33. Símar 235 8^429 Trolle & Rothe. Trondhjems Yátryggingarfél. b.í. Allsk. brunatryggingar Aðalumboðsmaður C a r 1 Flnsen, Skólavörðustíg 25. Skrifstofut. —6*/a s.d. Tals. 331 Sunnar Cgiíson skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (uppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Simi 608. Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Talsími heima 479. — Og það hefir 9Ínhver kvíði grip- ið mig, mælti nú Luna. Við skul- um flýta okkur að komast héðan. Rétt um leið og báturinn lagði frá landi, heyrðist skot. Aischa rak upp hljóð og hneig meðvitundarlaus að brjósti John Francis. vn. 1 einum af hinnm óteljandi götum sem liggja niðnr að Thames, var nm þetta leyti Iítil og óálitleg búð og stóð á henni nafnið .HAMINGJU- HOF«. En þrátt fyrir það þótt hús- ið væri ósélegt, staðnæmdust margir fyrir framan það, því að í gluggun- um voru ýmsar einkennilegar vörur til sýnis, svo sem skrín, einkennilega lagaðar flöskur,rósakransar með svört um og ilmsætum perlum, moskns- pokar, undarlegir verndargripir úr rauðum kóröllum og ilmdósir með ókeudum ilmsætum efnum frá hita- beltinu. Kaupmaðurinn sem þessa búð átti var enginn annar en Maghar, bróðir fnrBtans af Benares. Eftir brottför Cumberlands barúns stofnaði hann verzlun þessa og gekk hún vel. Vör- ur hans öðuðn honnm fljótt vinsælda í klúbbi fegnrðavina og allir klúbbs- mennirnir vora viðakihavinir hana trúa mónnum. Og alþýðafyndnin hafði valið honum nafnið .Erfingja- vinur. vegna þess að menn tóku eftir því, að þeir sem fóru til haus a ieita ráða, fengu fljót- lega arf. Sumir mistu gamla og vellríka föður og móðurbræður, aðrir losnuðu við skapvondar og heimtu- frekar koDur, enn aðrir föðnr eða bróður og sagði almannarómur, að Maghar hjálpaði til þess að stytta þeim aldur. þessi orðrómur hafði orðið til þess að Iögreglan hafði oft- nr en nm sinn gert húsrannsókn hjá Maghar, en aldrei fundið neitt grun- samlegt. Helena Forster kom líka oft til hans, til þess að kaupa ilmsmyrzl og annað Bmávegis. Henni fanst sem hún kannaðist við kaupmanninn, en hún gat alls eigi munað það, hvar bún hafði séð hann hann áður, þang- að til einu sinni að hún komst af tilviljnn að nokkru, sem leiðbeindi henni í rétta átt. Hún hafði komið til búðarinnar til þess að kaupa eitthvað og meðau hún beið þar, kom maður nokknr inn i búðina. Var hann í víðri úlpu og sá óglögt í andlit honnm. J>að var auðséð að honnm brá ónotalega þegar hann sá Helenu, en hann áttaði sig skjótt og gekk á eintal með kaupmanni úti í búðarhorni. þar hvísluðust þeir á um stund og svo fór gestnrinn aftur En Helena hafði verið athugul og sér til mibillar undrunar bafði hún þekt aðhér var kominn Jakob Cumber- land barún. Hafði hún áður heyrt lausafregnir um það að barúninn hefði horfið með undarlegum hætti { Ameríku. en engar nánar fregnir höfðu borist um það, því að Robert greifi vildi eigi að á það væri minst. Helenu fór nú að renna margt í grun, en hún þagði um þessa upp- götvun sína. Og um leið og hún þekti barúninn, þekti hun að kaup- maðurinn var hinn fyrverandi þjónn hans. Kom henni nú til hngar að þeir mnndu vera að brugga Robert ný banaráð. Hafði hún heyrt það áður, að Robert hafði oft komist l lífsháska, en Nabob Köprisli jafnan bjargað honum á furðulegan hátt. Maghar vissi það lika vel, að hiB unga stúlka var bróðurdóttir han0’ En hann hafði nú horfið frá þW ráði að nema hana á brott með vald>- í þess stað var hann að hugð* um að skýra henni fra því, af hvað® ættum nún væri og reyna að teljft hana á það að fiýja með sér. En hann hvarf þó líka i ráði daginn áður en barúninn hús sitt i loft upp og drap______ Kyrkjara, er þar voru. Hann hey1®1 þá ummæli, er Ibrahim hafði látið 8 r nm munn fara og það breytti ö‘*um fyrirætlnnum hans. rá þe0S° spreog 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.