Morgunblaðið - 26.02.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.02.1918, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÍp Rúmstæði Og Rúmfainaður beztur í Vöruhúsinu Jólaverð er enn á hveiti hjá Jóni frá Vaðnesi. HrísgrjóD, stór hjá Jóni frá Vúðnesi. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. J0HNS0N & KAABER. í verksmiðjQ Eyv. Arnasonar Laufásvegi 2 íást mjög vandaðar Líkkistur og alt sem greftrun tilheyrir. iDdverska rósin. Skáldsaga eftir C. Kvause. 103 — Og það er alvara yðar að vilja berjast við mig? Arthur brosti biturlega og mælti: — Ö, eg veit það vel að þér eruð ekki sá maður, að vilja setja blett á nafn konu. þér viljið ekki kann- ast við það að hafa brotist inn í garðinn, þar sem yðar var sennilega beðið. Eg krefst þess því að þér berjist við mig, nema því aðeins að þér viljið afhenda mér aftur lykilinn að garðhliðinu, sem eg varði svo slæ- lega og þér tókuð af mér sem — ræniugi. — Guð minn góður! Hann er vit- skertur! mælti Robert greifi og ætl- aði að hringja á þjón sinn. En Art- hur varnaði honum þesB. — f>að er bezt að þér kallið eigi á þjóna yðar, mælti hann, og það er bezt að þér skilið mér þegar lyklinum, sem jungfrú Forster hafói trúað mér fyrir. þessi orð höfðu sömu áhríf eins og eldneysti f púðurtunnu. Robert rak upp óp og hratt hinum unga liðsfor- ingja frá sér, — þér eruð heimskingi og ódreng- ^4* Vátryggingar. Frá 1. marz næstkomandi mega brauðgerðarhús í bæn- um ekki selja brauð nema gegn brauðseðlum, sem tást á seðlaskrifstotunni gegn afhendingu kornvöruseðla. Brauðseðlar verða athentir: Þriðjudaginn 26. jebr. ibúum í Aðalstræti til Holtsgötu, að henni meðtaldri JTliÓvikucíaginn 27. febr. íbúum i Hverfisgötu að Sauðagerði. Timtudaginn 28. febr. ibúum í þeim götum, sem eftir eru, frá Sellands- stíg að Þingholtsstræti. Fyrir i kornvöruseðilreit (2V2 kg.) tást brauðseðlar á 3,500 grömm — 2 kornvöruseðilreita — ---- - 7,250 — 3 ---- — ---- -n,ooo — Reykjavik, 25. febr. 1918. * Bjargráðanafndin. ur! æpti hann ofsareiður. þér dirf- ist að flekka heiður þeirrar stúlku sem þér ættuð að virða, stúlkunnar sem ann mór en aumkvast yfiryður. Arthur dró sverð sitt úr slíðrum og brá því og hið sama gerði Robert. En um leið og þeir ætluðu að ráðast hvor á annan, eins og ótamin ljón, var hurðinni hrundið upp og kona nokkur kom hlaupandi inn og gekk á milli þeirra. — þið megið ekki berjast! hróp- aði hún. — Móðir min! andvarpaði Arthur. — Frú mín-------------stamaði Ro- beri og slíðraði sverð sett. Frú min góð, guð er vitni mitt um það, að eg var rólegur og þolinmóður til hins ftrasta, en sonur yðar hefir móðgað mig. Frú Verner rétti úr sér og stóð nú tíguleg og fögur fyrir framan greif- ann. — f>ér eigið sjálfsagt mynd af greifynju Arabellu Cumberlan^, sem dó fyrir tólf árum, mælti hún/ — Já, mælti greifinn út f hött því að bonum kom þessi spurning mjög að óvörum. — Jæja, virðið mig þá fyrir yður, mælti hún. Robert horfði á hana um stund. — Guð minn góður, mælti hann fyrir munni sér, þessi Bvipur--------- Hún tók nú í hönd hans og Ieiddi hann inn í salinn. f>ar hékk mynd af greifynju Arabellu Cumberland í fullri líkamstærð. — þegar þessi mynd var tekin, mælti hún og benti á myndina, en slepti þó eigi hönd greifarws, þá var eg þrjátíu og tveggja ára að aldri. — Móðir mín! hrópaði hann. Hann féll á kné frammi fyrir henni og hún laut niður að honum. — Eg veit ekki hvort eg er móð- ir yðar, mælti hún, en eg er greif- ynja Arabella Cumberland og þessi maður hérna er sonur minn og yngri sonur föður þíns. Arthur var svo brugðið að hann gat ekkert sagt lengi. f>á gekk Ro- bert til hans og rétti honum hönd- ina. — Fyrirgefðu mér bróðir, mælti Arthur légt og hvarf til hans. Robert reif sig lausan aftur og féll á kné fyrir Arabellu. Hann greip báðar hendur hennar og kysti þær hvað eftir annað. f>á gat hún eigi tára bundist. — Nei, þannig talar aðeins hjart- að, mælti hún fyrir munni sér! Ed- mund hefir ekki rétt fyrir BÓr. f>etta er sonur minn! Og hún þrýsti brennandi heitum kossi á euni hins týnda, en aftur- fuudna sonar síns-------------------- Helena hafði farið rakleitt til frú Verner og sagt henni frá því að þeir Arthur og Robert mundi berjast. Og c&runatrijggingarj sjö- og striðsvátryggingar. O, Jcif)nson & Jiaaber. Det kgl. octr. Brándassnrance, Kaopmapnahöfn vátryggir: húw, hú»götm, alls- konar vðrtnforða o.s.frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. Nielsen. Bi unatryggið hjá „W OLG A“ Aðalumboðsm. Halldérr Eiríksson, Reykjavík, Pósthólf 385. Sími 175. Umboðsm. í Hafnarhrði kaupm. Daniel Bervtnann. ALLSKONAR VATRYGGINGAR Tjarnargötu 33. Símar 2356C429 Trolle & Rothe. Trondhjems vátryggingarfélag li f. AUsk. brunatn yggfíngar. Aðalumboðsmaður Carl Finsen, Skólavörðustíg 25. Skrifstofut. 5l/a—61/* sd. Tals. 331 Sunnar Cgiíson skipatniðlari, Hafnarstræti 1 5 (uppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608 Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Talsimi heima 479. þá hafði Arabella fiýtt sér svo mjög sem hún gat til hallar greifans og kom þangað alveg mátulega snemma til þess að koma í veg fyrir það að þeir bærust á bauepjót. Helena var nú orðin róleg aftur og hún fór þá að hugsa um það hvers vegna hún hefði orðið svo hrædd Og hún vissi þá að hún hafði verið hrædd um líf Roberts. f>v< að þótt hún væri metnaðargjörn, gat hún eigi kæft tilfinningar sínar. Metn- aðargirndin hvíslaði að henni: »f>eg- ar Robert missir greifakrúnu sína og það kemst upp að hann er bast- arður, þá verður þú afcur að Zigauna- stúlku, ef þú giftist houum!« En hjarta hennar sagði: f>ú ert þreytt af þesBari baráttu og hann er fríður, hugrakkur og góður. þessar sundurleitu tilfiuningar börð- ust um yfirráðiu í huga hennar með- au hún var á leið heim til sín. Húö ætlaði að fara inn um garðhliðið, eö þá kom hún augu á mann, aem þ»r var og reyndi að opna hliðið. Hel' ena gekk rakleitt til hans og spurð* hvað hann hefðist þar að. Ókunna manninum brá mjög> eC hún ávarpaði hanu, en hann átt»^1 sig skjótt og mælti: — Eg ætlaði að fara hér >nQ garðinn til þess að ná tali af yður' — Af mór? mælti Hólena forvið®* þekkið þér mig? — Já.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.