Morgunblaðið - 02.03.1918, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 02.03.1918, Blaðsíða 2
2 MOR&WNBLAÐIÐ Oddvitar nefndanaa hafa áaamt hiskup landáns farið fram á að kirkju- garðseigandinn eða stjórnarráðið veiti söfnuðanum 25—30 þúsund hr. lán til 5 ára, til að láta reisa vandaðan steingarð um þessa viðbót og alla suðurhlið grafreitsins, og munu vera góðar vonir um að lán- ið fáist annaðhvort hjá landssjóði eða bönkunum,^ og hafa Reykvíkingar séð svartara en það, að borga alfir í félagi slíka upphæð á 5 árum. En nú er eftir að vita, hvernig bæjarbúar taka í málið, því að safn- aðarfundurinn befir óskorað úrskurð- arvald um það úr hverju girðingin á að veaa. Safnaðastjórnirnar líta &to á, að þótl kaup sé hátt og cement dýrt um þessar mundir, þá sé hitt meira virði, að veita ffðh mörgum verkamönnam góða atvinnu við verkið og að girðingin verði ekká neitt bráðabirgða-hrófatildur höfuðstaðnum til minkunar. En vitanlega kunna aðrir að líta öðru- visi á það mál. Og verði fundurinn álika illa sóttur og sumir safnaðar- fundir eru, þá þyrftu ekki nema 20—30 »sparsemdarmenn« að taka sig saman um að koma á fundinn og hrinda tillögunni, en samþykkja í þess stað vírgirðingu eða eitthvað annað »nógu ódýrt«, sem engin at- vinna yrði við. — Það verður fróð- legt að sjá hvernig fundurinn verð- ur sóttur. Hjalti. Afreksmerki Iþróttasambaiids Islands í. S. í. hefir ákveðið að veita af- reksmerki ,úr eir, silfri og gulli fyr- ir frækni i íþróttum. Getur hver maður, innan vébanda sambandsins, unnið þetta merki, ef hann ieysir af hendi þrautir þær, sem fyrir hann eru lagðar, og ef hann er eigi yngri en 18 vetra. Þrautunum er skift niður i 3 flokka. Sá sem leysir eina þraut í hverjum flokki, sama árið fær eirmerkið. Sá, sem leysir eina þraut í hverjum flokki í 4 ár, fær silfurmerkið. Og sá, sem leysir eina þraut í hverjum flokki í 8 ár, fær gullmerkið. Vinni maður afreksmerki þegar hann er arðinn 32 ása að aldri, fær hann gullmerkið, enda þÓtt hann hafi ekki unnið til hinna merkjKnna áður. Kappranntrnar er þessar: I. flokkur. a) íslenzk glima. Keppandi skal sýna að hann sé æfður í íslenzkri glímu og kunni öll glímubrögð og varn- ir sem lýst er í Glimubók í. S. í. ' II. flokkur. a) 200 stiku sund í einni lotu. III. flokkur. a) Hástökk, lágmark'1,35 stika. b) Lamgstökk, lágmark 4,75 stika. c) Stangarstökk, lágmark 2,20 stika. d) Hlaup 100 stflcur, hároark 134/* sek. e) Hlaup 400 stikur, hámank 66 sek. f) Hlaiup i^oostikur, hámark 5 mín. 20 sek. IV. flokkur. a) Kringluknst (samanlagt kast hægri og vinstri), lágmark 36 stikur. b) Spjótkast (samanlagt kast hægri og vinstri), lágmark 40 stikur. c) Kúluvarp (samanlagt kast hægri og vinstri), lágmark 14 stikur. d) Lyftingar, fjórar raunir, lágmark: a) þyngri flokkur 225 tvípund. b) léttari flokkur 200 tvípund. * V. flokkur. (Þrekraunh). a) Sund, 1000 stikar, hátaark 30 mínútur. b) Ganga (á þjóðvegi eða hringbraut) 50 rastir, hámark 7J/2 kl.st. c) Hlaup 10 rastir, hámark 50 mín. d) Skautahlaup 10 rastir, hámark 28 mín. e) Skíðahlaup (ganga) 20 rastir, há- mark 2 kl.st. 25 mín. f) Hjólréið(ar) (á þjóðvegi eða hring- braut) 20 rastir, hámark 55 mín. g) Hluttaka í úrslitakappleik á knatt- spyrnumóti fyrir alt land. Samband skipasmíðastöðva í Danmörku. Um þessar mundir eru bollalegg- ingar um það í Kaupmannahöfn að koma á sambandi milli allra stærstu skipasmíðastöðva í Danmörku í þeim tilgangi að gera Dönum hægra að bæta upp það tjón, sem skipastóll þeirra hefir liðið af völdum þýzku kafbátanna. Það er talað um að Burmeister & Wain, Flydedokken, Helsingörsværft, Frederikshavnsværft, Stuhrsværft í Alaborg og Svendborgs- værft myndi með sér félag til þess að fíýta sem mest smíði flutninga- skipa. Ætlunin er að gera það á þann hátt að smíðuð veiði eingöngu skip af sömu stærð — »standard« skip og að félögin skifti með sér verkum. Kafbátahernaðurinn. í Þýzkalandi eru margir sem eru harðóánægðir út af því að hinum ótakmarkaða kafbátahernaði skulihald- ið áfram. Fjöldi manna þar í laudi álita hann ósæmandi þýzku þjóðinni, auk þess sem hann er með öllu ár- angurslaus til þess að koma á friði. Umræður hafa orðið töluverðar í þýzku blöðunum um þetta mál og hefir einkum borið á því upp á síð- kastið, að ritað hafi verið opinskárra um það on áður. í tilefni af því hefir Wolffs-fréttastofan sent út »op- inbera tilkynningu* og er þar m. a. komist svo að orði: Kafbátsforingjarnir hafa beinar skip- anir um það að hegða sér æfinlega samkvæmt alheimslögum um vernd- un mannslifa, og mörg dæmi sýna það að foringjarnir halda þau boðorð. Virðast ummæli þessi benda til þess að þýzku stjórninni sé kunnugt um að stundnm séu boðorðin brotin. Alberti Menn höfðu búist við þvi, að AI- berti mundi láta Htt á sér bæra þá er hann væri kominn út úr fangels- inu. En sú ætlar ekki að verða raunin á, því að Alberti hefir stöð- ugt verið að leita uppi hina gömlu kunningja sína til þess að spyrja þá að því, hvort þeir vilji enn kannast við sig. Það segja allir, að Alberti sé óþekkjanlegur. Svo mjög hefir hann breyzt i fangelsinu. Hann er nú magur, hárið hvítt og hann gengur skegglaus. Ef hann hefði viljað, mundi hann gjarna hafa getað farið allra sinna ferða i Kaupmannahöfn, án þess að hann þektist. Og það mundu flestir hafa gert í hans sporum. En það kærir Alberti sig ekki um. Altaf fjölgar þeim mönn- um, sem hafa þá sögu að segja, að nú hafi hann komið til sín og spurt sig, hvort þeir megi ekki vera kunningjar áfram. Sé því svarað játandi, þá ec eins og nýtt fjör fær- ist í Alberti, og hann verður kátur, skrafhreifinn og fyndinn, eins og hann átti að sér að vera. Fyrir nokkru kom hann inn I eitthvert stærsta veitingahúsið i Kauproanna- höfn og spurði veitingamanninn, hvort hann hefði nokkuð á móti þvi að hann snæddi þar morgun- verð. VeitingamEðurinn kvaðst ekk- ert hafa á móti þvi, og nú er Al- berti daglegur gestur hjá honum. Off talar Alberti um Iiðna timann. T. d. sagði hann við einn kunningja sinn: — Þegar eg fór til ráð- og dóm- hússins hinn 8. september 1908 til þess að framselja mig sjálfur, stað- næmdist eg eitt augnablik á tröpp- unum og spurði sjálfan mig: Væri það ekki bezt að þú færir til skrif- stofu þinnar, og settir kúlu í gegn- um höfuð þitt ? En eg svaraði sjálf- um mér: Nei, þegar þú hefir út- tekið hegningu þína, muntu fá að lifa margan glaðan dag! Honum hefir ekki skjöplast. Lífs- þrek hans er ólarnað og hann er óðum að ná sér, þvi að hann lifir góðu og reglubundnu lífi. Og alt bendir til þass að það rouni rætast, að hann eigi eftir að lifa margan glaðan dag. Hinn 20. desember 1918 er AI- berti alfrjáls maður. Og alt bendir þá til þess, að hann muni ota sér svo langt fram, sem þjóðfélagið vill leyfa honum að komast. Hann kall- ar sig nú cand. jur., og enginn get- ------ --------------... -------- ur tekið þann titil af honum. Hann er nú að rita æfisögu síua, og hún verða fróðleg á marga lund. DAGBOK teangverð erlendrar myntar. Bankar Doll. U.S.A. &Canada 3,50 PósthÚS 3,60 Frankt franskur 62,00 60,00 Sænsk króna ... 109,00 110,00 Norsk króna ... 104,00 106,50 Sterlingspund ... 16,00 16,00 Mark 68 00 ... fíoll. Floria .... ••• ... 1.37 Auatjurr. króna... ... ... ••« »% é Hjálparstanfaemi Bandalage k v e n n a. Viðtalstími miðvikud. og föstud. kl. 2—4 á lesstofu kvenna, ASalstræti 8. Samverjlnn. G. b. Þ. færSi oss 5 kr. handa Samverjanum í gær. Ofbeldi. Nýlega var ráðist á manu á horninu á Laugavegi og Traðarkots- suudi, og hann sleginn eitthvað þó eigi svo mjög, aöhannhlyti meiðslaf. Sendinefndin til London. Þessa dagana kvað verið að undirbúa skipun nefudar til þess að semja við Breta í London. Einn nefndarmanna verður Rich. Thors framkvæmdaatj. er nú sem stendur dvelur í Englandi. Þá hefir heyrst að Eggert Briem frá Viðey, forseti Búnaðarfélangs íslands muni verða með í förinni, en óvíst enn hver verður þriðji maöur. , Geir fór í gær til Keflavíkur til þess að ná þar upp vólbátum, sem sukku þar á höfninni fyrir nokkru. Island er nií að fullu affermt. Ekk- ert ákveðið um það enn, hvenær skip- ið á að fara hóðan áleiðis til Ameríku. Hiti var um land alt í gær. Snögg umskifti, því frost var mikið alstaðar á landinu í fyrradag. Hálkan. I gær var borinn sandur á flestar eða allar götur bæjarins, enda illfært um göturnar áður fyrir hálku. Willemoes er nú á Djúpavogl á leið hingað. Var hætt við að láta skipið freista þess að komast til Húsa- víkur, þv< hætta var mlkil á því að ísinn mundi loka skipið inni. Fyrirlestur um þjóðbúskap Þjóð- verja hélt G. Funk verkfræðingur I Bárubúð i fyrrakvöld, Mælti hann a íslenzku mæta vel. Fyrirlesturinn vaf vel sóttur og gerður að honum góðllf rómur. Lagarfoss. Símskeyti barst hinga® i gær fná Patreksfirði þess efni«> Lagarfoss væri þangað komin*1! eC gæti ekkert aðhafst vegna íss. í3 *llC á miðjan fjörð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.