Morgunblaðið - 02.03.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.03.1918, Blaðsíða 4
4 MORGTJNBLAÐIÐ KAUPMENN! í heildsðlu er nu fyrirliggjandi: Fiskilínur, bezta tegund úr ítölskum hampi: i—ix/4—ix/2—2— 2x/2—3—3x/2—4 og 5 lbs- Lóðarbelgir — Ljábrýni — Vetrar- yfirfrakkar — Verkamannastígvél og vönduð Karlmannastígvél — Handsipur — Tvinni — Tannburstar o. fl , A. Gudmundssoö, heildsöluverzlun. Sími 282. Motorskonnerf „M«venklintá‘ Jœst ísic/é til Jíutninga innaníanós. Lestarrúm fyrir um 110 tons þungavöru. — Semjið við 0. Benjamínsson (hús Nathan & Oisen). Simi 166 Munið að skósmíðavinnustofan kans Ferdinands R. Eiriks- sonar, er á Hverfisgötu 43. Drengur eða eldri kvenmaöur óskast til að i 1 bera Isafold í nokknrn hlnta Yesturbæjarins. Rúmstæði Og Rúmfatnaður beztur í Vöruhúsinu Geysir Export-kaífi er bezt. Aðalumboðsmenn : 0 JOHNSON k KAABER. Kartöflur gaddaðar, sem ekki hafa þiðnað, verða seldar í smásölu meðan birgðir endast á 16 aura pundið. Reynslan sýnir að frosoar kartöflur geymast óskemdar ef þær þiðna ekki fyr en þær eru notaðar. Simi 259. Hi. „Isbjörninn“ við Skothúsveg. éZrunatryggingarj sjó- og stríðsvátryggingar. O. Jofjnson & Jiaaber. Det kgl. oitr. Brandassnrance, Kaeproannahöfn vátryggir: hús, húfgögn, allS' konar vöruforða o.s.frv. gegQ eldsvoða fyrir iægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. b. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. Nielsen. Brunatryggið hjá „W OLG A“ Aðalumboðsró. Halldór Eiriksson, Reykjavík, Pósthólf 385. Sími 175. Umboðsm. í Hafnarfirði kaupm. Daniel Berqmann. ALLSKONAR VATRYGGING AR Tjarnarpötu 33. Símar 235ÖC429 Trolle & Rothe. Trondhjems vátrygginga^félag h.f, Allsk. brunatryggmgar. Aðalumboðsmaður Carl Finsen, Skólavörðustíg 25. Skrifstofut. 5x/2—6x/2 sd. Tals. 331 Síunnar Cgiíson skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (uppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími6o8 Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Talsimi heima 479. >SUN INSURANCE 0FFICE< Heimsins elzta og stærsta vátryggingarfél. Tekur að sér allskonar brunatryggingar. Aðalamboðsmaðnr hér á landi Matthias Matthiasson, Holti. Talsími 497. Indverska rósin. Skáldsaga eftir C. Krause. 107 — Helena Forster hefir aagt það. Bg fór að ráðum þínum og fór til hall- ar Forater barúna í gærkvöldi. |>ar hitti eg jungfrúna. Hún aagði mér að Nabob væri dauður og hún var til með það að gera félag við mig. Eg þorl óhræddur að treyata á aðatoð hennar enda þótt fyrirætlanir mínar fari út um þúfur í kvöld, aem tæp- lega getur fyrir komið. — Já, það hlýtur að hepnaat. En það gerir ekkert til þótt þér takið með yður bæði eiturperluna og mót- eitur. Maður er aldrei of varkár. — Nei, en nú verð eg að akifta um föt, því að Webber kemur hing- að innan skama. Maghar fylgdi nú barúninnm inn í herbergi hans og hjálpaði honum til þess að klæða slg. En um leið og barúninn var fullklæddur, kom Webber þangað. Barúninn gtakk þá litlum dósum og glasi i vasa sinnog skömmu siðar óku þeir Webber til blúbbs fegurðarvina. XXII. I klúbbnnm var talsvert fjögugra þetta kvöld heldur en endranær. Sú fregn hafði hlaupið um alla borgina eins og eldur í sinu, að Webber bankastjóri ætlaði að koma með spanskan aðalsmann til klúbbsins. IJm klukkan níu kom RobertCum- berland greifi til klúbbsius. Fekk hann þar góðar viðtökur og keptust menn um það að segja honum frá komu hins göfuga Spánverja, — Hann hefir vasana fulla af de- möntum, mælti einn. — Hvað heitir hann? — Don Diego frá Saragossa. — það er sagt að hann eigi gull- námu í Peru. — Hann er auðugri en Krösus, mælti einn. I gær tapaði hann fimtán hundruð pundum í spilum hjá Morton greifa, en honum brá eigi hið minsta. — J>að er þó dálagleg upphæð, mælti Robert. — Köprisli einn mundi hafa þolað það að tapa öðru eins. Um leið og Robert heyrði minst á þann mann, var eins og nýtt fjör færðist i hann. — Herrar mínir, mælti hann. Get- ið þér ekki sagt mér hvað af honum hefir orðið. Hann sézt hvergi. — f>að er mælt að hann hafi far- ið til óðals eíns í Skotlandi, var svar- að. Alfir fóru nú að tala um þennan einbennilega mann eg einn kvaðst hafa séð Köprisli í Wapping, klædd- an sem sjómann og í för meðnokkr- um Zigaunum. Robert brá allmjög er hann heyrði þetta, og reyndi að brjóta upp á nýju umræðuefni. — Hvaðan kemur þessi spanski aðalsmaður? mælti hann. — Frá Ameríku, var svarað. Hann segist hafa hitt Jakob Cumberland föðurbróður yðar þar og talað við hann. — J>að getur ekki átt sér stað, mælti Robert, því að frændi féll í orustunni um St. Georgs-vípð. — Spánverjinn hefir þó sagt frá þessu oftar en einu sinni — en þarna kemur hann og getið þér þá spurt hann sjálfan. Hinn göfugi Don Diego frá Sara- goBsa gekk nú inn í salinn ásamt bankastjóranum og kastaði kveðju á þá, sem fyrir voru. Robert horfði forvitnislega á hann, enda þótt hann grunaði eigi hver maðurinn var. Einn af klúbbmönnum tók það nú að sér að kynna þá Robert Cumber- Iand greifa og hinn spanska aðals- mann. — Eg hefi áður kynst mauni, sem bar sama ættarnafn og þér, mælti Spánverjinn á bjagaðri ensku. — Svo? mælti Robert greifi — J>að var í Ameríku. Haun var fangi hjá Jackson hershöfðingja og eru nú um þrfr mánuðir síðan. — Yður skjöplast sjálfsagt, herra minn, mælti Robert og hristi höfuð- ið. Jakob Cumberland íéll fyrír hálfu ári. Spánverjanum brá eigi hið minstfl Hann brosti ofurlítið og mælti: — Já, svo er sagt. — J>að er satt. Hann særðist til ólífis, féll f vatnið og druknaði. — Já, Jakob barún særðist, eu eigi hættulega og ameríkskur bátur bjargaði honum. — Eg fullvissa yðnr um að þa^ getur ekki átt sér stað, mælti greif' inn og hleypti brúnum. En þá laut Spánverjinn að honuO1 og hvíslaði: — Eg er með skilaboð til frá honum. Robert hvesti á hann augun. — Munnleg eða skrifleg. — Munnleg. Robert þagði. Honum skildist Þft^? að skilaboðin mundu vera þannig 9 enginn óviðkomandi mætti heý** þan. J>eir tóku sig svo því úfc úr ° þá mælti Spánverjinn: .. — Eg hefi gengið í klúbbi0^ 1 þess að ná fundi yðar, þvf a 6 hefi þýðingarmiklar frótfcir ®r yður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.