Morgunblaðið - 02.03.1918, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 02.03.1918, Blaðsíða 3
MORGUNBUUÐIÐ Amerikskt sjálfboöaliö. Messað á inorgun í fríkirkjunni í Hafnarfirði' kl. 2 síðd. sfra @1. 01. Fánamáiið. 10 ára aínifpli sitt heldur knatt- spyrnufélagið >Fram« hátíðiegt í kvöld. Verður átveizla f Iðnó og sitja hana 150 manns. Þar á eftir verður gestum skemt með söng, ræðuhöldum og dansi fram til morguns. Síminn til útlanda hefir verið í ólagi síðustu tvo daga. Aðfaranótt fimtudags geisaði stormur mikill á Shetlandseyjum og á föstudagsmorgun- inn tilkynti Lerwick stöðinni á Seyðis- firði að ekkert samband væri suður á við. Mun því síminn hafa slitnað ein- hvers staðar á Shetlandseyjum, en bú- ist við að hann komist 1 lag bráðlega. N. N. & N. N. komu til sr. 01. 01. í gær og foerðu honum 1000 krón- ur handa fótalauaa manninum. Fyrirlestur 8r. 01. Olafseonar um alþingi seldist stórkostlega vel í fyrra- dag. Alt upplagió rann út á svip- stundu, komu inn við söluna frekar 800 krónur. Spurningabörnin tóku Við honum laust fyrir hádegið, og akiluðu öll hverjum eyri af höndum um eftirmiðdaginn. Er nú utanför fótalausa mannsins áreiðaulega trygð með því sem komið er og enn mun koma í samskokasjóðinn — því enn er tekið á móti eamskotum. Út af umræðunum í ríkisráði um ídenzka fánann, segir »Social- Demokraten« s*o: Þó:t þjóðernis- skifting kæmist á í heiminum, er það eigi nauðsynlegt að henni fylgi upp- lausn stórra ríkja- eða þjóða-sam- h’rida, sem eru að mörgu leyti betri heldur en »kótríkjaskipan«, ei'ns og nú er ástatt í heitr.inum. Vér álítum að ísienzka þjóðin, sem ekki nær ioo þúsundum, mimi ekki fær um að mynda sjálfstætt ríki. En rfyndi hún það, þá er það ætlun vor að hún mundi brátt kom- ast undir áhrif brezkra auðmanna og brezkra stjórnmálamanna, og að er frammi ráðagerð um það að koma á rússnesk-ensku heimsveldi, með þvi að. tengjs þessi tvö lönd með brú yfir Atlanzhaf yfir Noreg norðan- verðan. Ef ísland — og Færeyjar — kæmust undir áhrif Breta, þá gætu þau orðið uppistöður þessara fyrir- ætlana, sem Norðuilöndum eru mjög háskalegar. En væri það hægt, þegar fram i sækir, að koma á sam- bandi milli Norðurlanda, og eí til vill Finnlands og Hollands líka, — »Bandatíki Norðurlanda* — þá mundi ísland auðvitað geta verið sem sjálfstætt tíki í slíku banda- lagi. Blómlaiikar Útsprungnar Hyacinter fást á Lanfásvegi 44 og búðiuDÍ Pósthússtræti 11. Simi 577. Búðin op n daglega kl. i—6 siðdegis. Gimsfeitiar "^kifæriskaup á nokkrum demants-hringum fæst í búðinni. Pósff)ússfr. 11. Búðin opin kl. i—6 síðdegis. Laukur og allskonar þurkað grænmeti fæst hjá Corn-flakes haframjölsígildi fæst hjá Jóni Hjartarsyni & Go. Bezta dýrtíðarhjálpin, Margra ráða er nú leitað til þess að hjálpa mönnum til að standast dýrtíðarvandræðin, en eitt hefir enn ékki verið tekið til greina, hvað Reykjavík snertir, setn þó gæti ver- ið veruleg og góð hjálp i. Sú hjálp er i því innifalin að landsstjórnin færði niður alla húsaleigu hér í bænum um x/3, að minsta kosti, úr þessu okurverði sem nú er og húsa- spekúlantarnir hafa komið henni í. Húsaleigan er hér orðin afskap- lega og óeðlilega há, bæði þegar tillit er tekið til þess hvernig leigu- húsin ern úr garði gerð, og hvað mikill hluti hún er af því, sem mönnum er auðið að innvinna sér á mánuði hverium. Að þessum húsa- spekúlöntum sé leyft að okra þannig, eins og nú á sér stað, á þessum neyðartímum, tni ekki ci%a sér stað. Það er hyggilegra að hugs« um, að öllum fjölda bæjarbúa, sem eru leigutakar, sé ekki ofþyngt með gifurlegri húsaleigu, heldur en að Beitusild fyrirtaks góða, höfum vér til sölu. Sildin er til sýnis í ísbúsi voru, ef menn óska. SANNGJARNT VERÐ Símar 259 og 166. H.f. Isbjörninn við Skothúsveg. 1 Harmoniiiffl til sölu. Loftur Guðmuncfsson. Rúmstæði, sterkt og vandað, er til sölu á Frakkastíg 13. *ffinna ^j- Stúlka sem getur tekið að sér ráðskonustörf á góðu sveitaheimili, óskast í vor. Uppl. á Grettisgötu 8, uppi. f vXaupsfiapuf $ 2 — 3 hnakka, notaða, vil eg kaupa. Gisli Björnsson, Grettisgötu 8. leyfa þessum herrom að lifa í »vel- lystingum« á okurverði þvi, sem þeir taka nú af mönnum fyrir mis- jafnleg húsakynni, er þeir hafa tangarhald á, og þurfa ekki annað á sig að leggja en að innheimta okur- leiguna. Öllum er það Ijóst, sem eitthvað hugsa um framtíð og hag þessa bæjar, að taka verður fyrir kverkar á þessum ósóma, og það strax. Landsstjórnin verður að skerast 1 leikinn og setja hámark á húsaleigu, og til þess að það geti orðið nokk- urnveginn sanngjarnt, verður að lœkka. núverandi húsaleiqu að nmista kosti um ‘/8 hluta frá því sem nú er. Leiqutaki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.