Morgunblaðið - 30.04.1918, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.04.1918, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ N Ýkomið Chevlot og ullartau svört og mislit í VerzluD Ingibjargar Johnson. Lækjargötu 4. Síldarstöð með bryggju og húsum og öllum áhðldnm á bezta stað við Ingólfs- fjörð, er til leigu. Senrjið við Jónas Sveinsson, Njálsgötu 31. — Til viðtals 4—5 e. m. Verzlunarskóli Islands. Skólanum verður sagt upp þriðjudaginn 30. apríl, kl. 5 síðdegis. Rvik 29. apríl 1918. Helgi Jðnsson. Hætt var við ærsöluna, því að 40 króna boð fékst tæplega. Margar ær hafa verið boðnar hér i vor i nágrenninu á 45 kr. en ekki selst. • Hæðsta verð í velmjólkandi kú, var rúmar 400 krónur. í hross fékst ekki það boð að hamarinn félli. Egacrt á Holmi. Alþing. Neðn deild. Tvö mál á dagskrá. Viðauki við lög um samþyktir um lokunartíma sölubúða í kaup- stöðum. Mattb. Ólafsson flytur frv., en svo sem menn muna, er það fram komið vegna þess, að það hafði gleymst á siðasta þingi að setja nokkur sektarákvæði i lögin, eins og þau voru þá samþykt, Frv, var vísað til 2 umr. Hitt málið var þingsályktunartill. um úthlutun matvöru og sykurseðla (Flutningm. Þorl. jónsson, jón Jóns- son og Gísli Sveinsson) — hvernig ræða skyldi. Ein umræða ákveðin. Efri deild. Tveim málum visað til allsherjar- nefndar, frumv. um skipamiðlara og um breyting á lögum um bæjar- stjórn á Akureyri. Dálitlar umræð- ur. Fundur í hálfa klukkustund. Eg ætlaði varla að trúa mínum eigin aldrei svíkjandi augum og sí- opnu eyrum fyrir því sorglega í líf- inu, i gær. Eg fór nefnilega beint úr fermingarveizlu upp á þing og hafði heyrt svo margar ræður í veizlunni, að ef þær væru prentaðar, þá mundu þá mundu þær áreiðaulega fylla tugi arka i þÍDgtfðiuda-broti. Eg ætlaði ekki að trúa sjálfum mér, að eg væri kominn úr veizlunni þegar Bjarni frá Vogi stóð 9pp, og Iýsti því yfir — >falsk Bom en Festtaleri, að fiokks- bræður hans á þingi hefðu dempt á hann nauðugan svo miklum og marg- brotnum störfum, að hanu ætlaði að beiðast lausuar úr hjargráðauefnd og mentamálauefnd. Eg heyrði enn þys- inu við veizluborðið og fann greiui- lega hvernig >borðdaman« mín kleip mig i handlegginn — alveg eins og hún var vön að gera við veizlu- ræðuhöldin. Heffii Bjarni sagt sig úr fqssanefndinui, sem eins og allir vita er ólaunuð, þá hefði eg skilið það. En að hanu skyldi einmitt velja þessar tvær hálaunuðu nefndir, sem bókstafiega geta ekki-áu hans ver- ið, þótti mér harla ótrúlegt. f>að voru líka fleiri en eg, sem urðu hissa. Sjálfur forsetinu, sem hefir þó orð á sér fyrir rósemi og stillingu, varð svo hissa, að hann hváði tvisvar, en Bjarni stóð eius og uuglingur sem er að taka próf og hafði leksíuna yfir þrisvar. þessi atburður er áreiðanlega hinn merkilegaati — og alvarlegasti, sem orðið hefir á þessu þingi, ogþógeng- ið væri lengra aftur í tímann. Eg fyrir mitt leyti sé ekki hvernig okk- ar >í alvarlegum nauðum verandi Iand« færjstaðist þau ósköp, sem orð- ið hafa við burtför Bjarna úr nefnd- unum. Konungi íslendinga, sem nú dvelur niðri i Danmörku, voru þegar símuð tíðindin og frá hans hátign barst samhrygðarskeyti í gærkvöldi. Býst eg við að það verði feBfc npp á pöllunum i dag. Elendínus. Abdul Hamid, Tyrkjasoldán. Fæddur 1842, soldán frá 1876. ríkisfangi i Saloniki frá því Ung- tyrkir ráku hann frá völdum 1909, er hinn gamli*»blóðsoldán« dáinn í varðhaldinu hinn 10 febr. síðastlið- inn. Stutta en skoriuorða lýsingu á æfi- ferli soldánsins má sjá í Londonar- blaðinu »Times« og er lýsingin tek- in hér upp í lauslegri þýðingu. »Fá tár munu falla 1 hans eigin landi og vafalaust ekkert 1 neinu öðru, er fréttin um fráfall Abdul Hamids berst út um heiminn. Poli- tiskt hefir hann verið dauður frá þeim degi er hann var fluttur sem iíkisfangi til Saloniki. Það sem því nú skiftir nokkru máli, er minningin um einveldis rlkishöfðingjann, er' í meira en 30 ár var hinn mest áber- andi og um leið óheillavænlegasti ríkishöfðingi i Evrópu. Að náttúrufari var Abdul Hamid mjög vel gefinn, en þvl miður beitti hann þeim eingöngu til hins verra, en þrátt fyrir þetta verður að viður- kenna »afrek« þau er hann innti af hendi. Allur æfiferillinn er einn blóðferill, en samt spm áður var framkoman útávið oft og einatt svo tilþrifamikil, að jafnvel óvinirnir urðu að viðurkenna andlega yfirburði hans. I þessu sambandi má geta þess, að stórveldi Evrópu voru lengi að átta* sig á því hvaða mann þau áttu, og eins á hinu, að hér væri á ferðinni viljasterkur og slægvitur höfðingi, er hefði sett sér það takmark að verða einráður um athafnir hins tyrkneska rikis. Hvað eftir annað tókst honum með rógi og undirróðri að æsa Stór- veldin hvort upp á móti öðru og að koma allri Evrópu í uppnám. Innan endimarka sins eigin ríkis hélt hann sömu reglunni, og með þvi að ala á úlfbúð milli Múhameds- trúarmanna og hinna kristnu þegna sinna bjóst hann að auka eigið álit og vald. Þegar hann sá að veldi sínu mundi frekar borgið með stuðn- ingi allra íslamsmanna, reyndi hann að endurlifga hinn þverrandi töfra- ljóma hins forna Kalifats, er ávalt hefir haft sérstök áhrif á hinn Mú- hamedanska lýð. Stjórnkænska bans: sagði honum, að sameining allra Muhametstrúarmanna undir sameigin- legum Kaiifa mundi honum, sem ríkishöfðingja, mikill styrkur, og þó að aðrir hefðu áður prédikað ágæti trúarstefnu þessarar, var það stjórn- vizka hans, sem fyrst notaði sér sameininguna til politisks stuðnings. Stefna þessi varð þó orsökin að falli hans, því þegar hann fyrirskip- aði eyðileggingu hinna kristnu þegna i Makedoníu, sá hann ekki að haDtt þar með sjálfúr kvað upp sinn póli- tiska dauðadóm; Fellibylurinn, er að lokum geysaði yfir Makedoníu, svifti honum með sér, og eftir að hafa einu sinni hröklast frá völdum en um stundarsakir komist yfir þaa aftur, hvarf hann, niðurbeygður og deyjandi, i varðhaldið i Saioniki, sem dauðinn nú fyrst hefir opnað. Hið einasta, er færa mætti til' málsbóta hinum ömurlega lífsferli og lífsendi hans, er kanske það, að’ áhyggjurnar út af eigin illverkum og meðfædd óhreysti, muni hafa verið þess valdandi, að tvisýnt er hvtrrt hann ætíð bafi haldið óskertu viti. Örlög Tyrklands eru ennþá óráð- in. En þó að Abdul Hamid ynnl' þar margt til ógagns, eru þó mis- gerðir hans smámunir hjá svivirð- ingum þeim er valdið hafa landráða- menn þeir, er við völdum tóku og síðan hafa drotnað yfir landinu. — H a n n lét myrða Armeninga hrönn- um saman, en þ e i r hafa reynt til og haft fylstan vilja á að útrýma þjóðinni að fullu og öllu. — Slæ- lega stjórnaði h a n n, en þ e i r hafa sökt landinu i óbotnandi fen eymd- ar og vandræða. Þeir tímar vorn og er Abdul Hamid mundi hafa verið talinn hinn grimmasti morð- höfðingi hinna seinni tíma, en einn- ig sá frægðartitill er nú af honum tekinn, og kominn til þess, er virð- ist vera enn bióðþyrstari og bafa blendnari sálargáfur.c Varnarráðstafanír Breta. Hinn 9. apríl lagði brezka stjórn-- in fyrir þingið hið nýja herskyldu- frumvarp og í efri deildinni gerði Curzon lávarður grein fyrir því hversvegna það væri fram komið. Hann skýrði frá því, að stjórnin hefði þegar gert ráðstafanir til þess að bæta það tjón, er herinn hafði beðið í Frakklandi. Það jhefði þeg— ar í stað verið sendur liðsauki yfir sundið og eigi færri en 30.000 menn á dag. Við þessa herflutn- inga hefði enginn maður beðið bana. Bretar hefðu að visu mist mikið aí*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.