Morgunblaðið - 30.04.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.04.1918, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Prjónatuskur og Vaðmálstuskur keyptar hæsta verði (hvor tegund fyrir sig) í Vöruhúsinu. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. JOHNSON & KAABER Alfheim er til sölu mi þegar, laust til íbúðar eða til leigu fyrir duglegan mann, sem vill rækta þar kartöflur og rófur. Útsæði er til boða. Ennfremur er hús til sölu hér í bænum, laust til ibúðar 14. maí. ' Menn snúi sér til Emil Strand, kl. 6—7 síðd. Maðnr frá Snðar-Amerlkn. Skáldsaga eftir Viktor Bridges. 1. k a p í t u 1 i. |>egar maður er glorhungraður og á ekki nema 1 ahilling og 6 pence til þesB að kaupa mat fyrir, þá er það alvarlegt og vandaaamt mál. Eg var fyrat í nokkrnm efa nm hvort eg ætti heldur að fara til Parelli eða Carci. Hjá Parelli fær maður fjóra rétti fyrir 1 ehilling og þá vorn af- gangs 6 pence fyrir glaa af öli og f þjórfé handa þjóninnm. En á hinn bóginn eru borðdúkanir þar venju- lega óhreinir og andrúmsloftið þar inni jafn fúlt og í kfnversku musteri. Að þeBSU leyti er því miklu betra að fara til Garci, en þar fær maðar eigi eins mikin mat fyrir peninga sína og æskilegt væri. Og vegna þess að nú var það einmitt matur sem eg þarfnaðist, þá tók eg þann kostinn að fara til Parelli. , Fyrsti maðnrinn sem eg sá þar inni, er eg opnaði dyrnar, var Billy Logen. Fyrst í stað hélt eg að mér missýndist, en þegar eg gáði betur að, sá eg hið langa og rauða ör á kinninni á honum, en það hafði Billy fengið til endurminningar um óheppi- lega uppreist í Chile. c?ú0 sólrifi frerbergi með húsgögnurr, helzt í Miðbænum, óskast á leigu í mánaðartíma eða svo. —• Ritstj. vísar á. MÓR frá Brautarholti á Kjalarnesj verður til sölu í sumar á bryg,g*ju hór í R@ykjavík. ' Væntanl. kaupendur gefi sig fram hlð fyrsta í verzl. Von Laugavegi 55. Skóverzlutiirt á JSaugaeegi ðð seíur vandaðan og íHíöíuíega ---- ódijran skófaínað. — Hann var önnum kafinn við það að eta og eg gekk alla leið að borði hans án þess að hann tæki eftir mér. — Sæll Billy, mælti eg. Hvern skollauu ertu að gera hér á þessutn friðsamlega stað? Hann hrökk við og leit upp. — Jack Burton! hrópaði hann. Hvað er þetta, maður? Eg hélt að þú værir dauður. Eg dró stól að borðiuu og settist hjá honum. — Mér þykir leitt að þú skulir verða fyrir vonbrigðum, Billy, mælti eg, og eg er ekki enu við dauða mfnum búinn. — pað er asnanum honum Gold- ley að kenna, mælti BiIIy og greip hönd mfna eins og hann vildi full- vissa sig um það að eg væri Iifandi vera. Hann sagði mér að þú hefðir verið drepinn f einhverju ótætis þorpi í Bolivia. — Jú, mælti eg þurlega, eg vissi um það, að sú fregn var borin út og eg kærði mig ekki um það að leiðrétta hana. Billy glotti. — Eg efaðist líka um það þá, að það mnndi vera rétt. Mér þótti það ótrúlegt að þú hefðir látið einhvern fjandans Spánverja murka úr þér liftóruua. — f>að lá þó nærri, mælti eg. Heyrið þér þjónnf Komið hingað með matseðil og bjór! — þú snæðir miðdegisverð með mér, mælti Billy. — Nú, fyrst svo ér, mælti eg, þá vil eg fremnr fá eina fiösku af Bur- gundarvíni heldur en bjór. — Komið þér með tvær flöskur, mælti Billy við þjóninn. Og segðu mér nú hvað á daga þfna hefir drifið, mælti hann við mig. Eg sá þig seinaat í uppreistinni, sem við komnm á stað í Buenos Ayres. Manstu eftir því? — Já, eg man eftir henni, avar- aði eg. Og það var einmitt hennar vegna að eg fór mér til heilsnbótar til Bolitía. Billy hnstÍBt af hlátri. — Eg þori að veðja um það að sú för hefir otðið til einkis. Eg kveikti f vindling og beið með svarið þangað til þjónninn hafði framreitt matinn. — Eg fann annað sem var miklu betra en heilbrigði, mælti eg. Eg fann gull Billy. — Hver skoliinn, mælti Billy. Hvar fanstu það? — Eg held að staðnum hafi ekki verið gefið neitt nafn, mælti eg, að minsta kosti gat eg eigi komist eftir þvf. Og svo var Iandið fnlt af Indf- ánum. Lfttu á, mælti eg enn og bretti upp ermiua og sýndi honum ör eftir bogaskeyti. BiIIy athugaði það með spekings- svip. Vátryggingar cZrunafryggingar, sjó- og stríðsvátryggingar. O. Jofynson & Haaber. Det kgl. octr. Brandassurance, Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgögn. alls- konar vömforða o. s.frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. Nielsen. >SUN INSURANCE 0FFIC< Heimsins elzta og stærsta vátryggingarfél Teknr að sér allskonar brnnatryggingar. Aðalnmboðsmaðnr hér á landi Matthias Matthiasson, Holti. Talsimi 497. ALLSKONAR VATRYGGINGAR Tjarnargötu 33. Símar 235 & 431 Trolle & Rothe. Sunnar Cgilson, skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (uppi). Skrifstofan opin kl. 10—4. Simi 608 Sjó-, StríOs-, Brunatryggingar. Talsími heima 479 Trondbjems Yátryggingarfélag h.f, Allsk. brunatryggingar. Aðajumboðsmaður Cail Flnsen, Skólavörðustíg 25. Skrifstofut. j1/*—61/* sd. Tals. 331 — f>ú mátt þakka fyrir að örin var eigi eitruð, mælti hann. En hvað varð um gullið? . — Eg get hæglega fundið nám- una aftur, mælti eg. Eu mig skort- ir fé. Og þess vegna er eg kominn hingað til London. — Hefirðu fengið peninga? Eg hristi höiuðið. — fvert á móti hefi eg eytt öllu því sem eg átt.i f>eir eru tortryggir hérua Billy — og eg hefi auðvitað eigi viljað gefa þeim nákvæmar upp- lýsiugar. Nú ætla eg að fara til New-York og reyna þar. — f>að er alveg rótt, mælti Billy. Englendingar vilja ekki sjá þig nema þú komir kjólklæddur og með fjölda meðmælabréfa á fund þeirra. f>ér verður því betur ágengt í Banda- rfkjanum. Hvenær ætlarðu að Ieggja af stað? — Eg fer með fyrsta skípi, svar- aði eg. Eg hefi nú dvalið hér svo lengi að eg á ekki nema rétt fyrir farinu vestur. Á tnorgun fer eg nið- ur að höfu og tek mér far með hverju því skipi, Bem vill fiytja mig. — Eg vildi að eg mætti verða þér samferða, mælti Billy. — Hvers vegna geturðu ekkikom- ið með mér? spurði eg. Hann hristi höfuðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.