Morgunblaðið - 30.04.1918, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.04.1918, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ T Tvö skrifstofuher bergi á ágætum stað í bænam, eru til leigu frá 14. maí næstkomandi. Afgr. vísar á. N okk rar duglegar stúlkur % geta fengið vinnu við fiskþvott hja Fiskiveiðafólaginu Haukur. Talið við Flautukatlar! Johs. Hansens Enke. \ Mótorbátur til sölu, 12 smál. netto, sama og nýr, bijgður úr eik, 20 f)k. vél. — Veiðarfæri fásf Jón Magnússon, Holtsgötu 16. fallbyssum og hergögnum, en þó hvergi. nærri eins mikið, sem Þjóð- verjar segðu, og hergagnaráðherrann hefði skýrt frá þvi, að hann gæti þegar bætt upp alt það tjón. Og það yrði gert eins fljótt og hægt væri að afgreiða skip i höfnum Frakka. Stjórnin hefði einnig gert aðrar ráðstafanir. Hiin hefði undireins sniiið sér til Indlands og nýlenda Breta með áskoranir og fengið það- an gleðileg svör. Hnnfremur hefði hún sent áskorun til Bandarikjanna, og Wilson hefði þegar svarað svo einlæglega að stjórninni hefði orðið hlýtt um hjartaræturnar, og hann hefði lofað miklu meira herliði held ur en Bretar hefðu nokkru sinni þorað að vænta. — Deildiu má eigi ætlast til þess, mælti Curzon, að eg skýri frá þvi hve miklu her- liði er lofað, en það er öflugur her sem við getum nú flutt þaðan yfir hafið. Óvinirnir vita það vel að þeir standa ,nú betur að vigi á vesturvíg- stöðvunum heldur en nokkru sinni fyr eða síðar og þessvegna hafa þeir hafið sókn til þess að vinna úrslita- sigur. Þeir eru lika neyddir til þess vegna þess hvernig ástatt er heima fyrir og eins í Austurriki og vegna þess að mánaðarlega munu hinar æfðu hersveitir Bandaríkjanna þyrpast fram á vígvöllinn. Óvin- irnir munu því reyna að beita öllu bolmagni sinu nú, án þess að skeyta hið minsta um það hve mörg manns- lif það kostar. Þessi hættutimi get- ur varað vikum* saman, mánuðum saman og jafnvel fram á 5. ófriðar- árið. En ráðstafanir vorar eru yfir- leitt gerðar þannig, að vér geium ráð fyrir að striðið standi að minsta kosti árið 1919. Og stjórnin stæði illa í stöðu sinni, ef hún hefði látið lenda við það eitt, setn hér er frá skýrt. Þess vegna hefir hún nú komið fram með herskyldufrum- varpið. *%?inna 2 stúlkur óskast í vor- og kaupa- vinnu. Uppl. á Skólavörðustíg 7 næstu daga kl. 12—1. Unglingsstúlka, vönduð og þrifin, óskast frá 14. mai til þess að gæta barna í sumar. Uppl. Oðinsg. 8. ^ cKapaé Hvitur, útprjónaður fingravetling- ur, týndist á leiðinni: Bókhlöðustlg, Þingholtsstræti, Bergstaðastig. Finn- andi beðinn að skila honum á afgr. þessa blaðs, gegn fundarlaunum. H ■Saiga ^g? Húsnæði óskast frá 14. mai, 2 herbergi og eldhús. Skifti á annari íbúð geta átt sér stað. R. v. á. Fréttaritari »Tageblatts« skýrir frá því að, i fyrstu hriðinni hjá Somme hafi Þjóðverjar tekið svo mikið her- fang af Bretum, að verðgildi þess verði að teljast í miljörðum. Af togleðri og kopar hafi Þjóðverjar t. d. tekið svo mikið herfang að það fullnægi öllum herþörfum þeitra i eitt ár. John Fenger stórkaupmaður hefir verið settur sænBkur konsúll hér í fjarveru Tofte bankastjóra, sem fór til Danmerkur með Botnfu. Köbenhavn, skipið sem strandaði við Gróttu, en gert var við hér til bráðabirgða, liggur hér enn ferðbúið, en biður eftir tilkynningu frá Bret- landi um að það meigi halda á stað. Seðlaútlilnttmin. 1 dag verður úthlutað kornvöru- og sykurseðlum til íbúa við Laugaveg, Lindargötu, Lækjargötu, Lækjartorg, Miðstræti, Mjóstræti og Mýrargötu. keypf með, ef um semur Afgreiðslan vísar á. Skóvinnustofan á Laugavegi 55 / leysir allar viðgerðir fljótt og vel al hendL Dömudragtir og kápnr nýkomnar. Johs. Hansens Enke, VEGNA ÞESS að gasstöðin er nú að rífa gasofn, hefir hún talsvert af gömlum etn ágætum eldföstum steinum til sölu. Einnig dálítið af nýjum steinum, beztu tegund (Generator kvaiitet). Gasstöð Reykjavíkur. Sendisvein vantar nú þegar til Ludvig Andersen s Kirkjustræti 10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.