Morgunblaðið - 09.05.1918, Síða 3

Morgunblaðið - 09.05.1918, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ ?■ JTl.k.,Reaper' fæst leigdur til flutninga hálfsmánaðartíraa, frá 10. þ. m. Hleður ca. 50 tons. Nánari upplýsingar hjá P, 77. Olafssgni, Sírai 580. Tiegvinna. 12 stúlkur og 8 karlmenn geta fengið vinnu á Lágafelli yfir næst- komandi heyvinnu tíma, ef samið er við undirritaðan fyrir 20. þ. mv Bogi 77. J. Pórðarson. Ttlöí og sandur tií sötu Menn snúi sér á Heyvinna. Þeir sem vilja taka að sér gegn fyrirfram umsömdu gjaldi, að sli 200 vallardagsláttur i Lágafells landi á tímabilinu frá 20. júlí til I. sept- embec þ. á. sendi undirrituðum tilboð með ákveðnu krónutali fyrir hverja dagsláttu, fyrir 15. þ. m. Búsettir menn geta haft konu og böm með> sér. Bogi A J. fórðarson. Matsvein vantar nú þegar á M.b. Skaftfelliug. — Upplýsingar hjí skipstjóranum um borð. Jtúsgögn íil sölu Skrifsfofu Nokkrar stúlkur geta fengið atvinnu hálfsmánaðar- tima á Garðskaga við niðursetning kartaflna. Semjið við Einar Helgason i Gróðrarstöðinni, kl. 4—5 i dag. Isafotdar Trolle & Rothe h.f. Tjarnargata 33. — Reykjavík. Sjó- og striðsvátryggingar Talsimai: 235 & 429. Sjótjóns-erindrekstur og skipaflntningar. Talsíml 3. Af sérstökum ástceðum eru alve% ný svefnher- bergis-húsgögn til sölu. Verð 935.00 kr. Til sýnis hjá Jóni Halldórssyni & Co., Skóla- vörðustíg 6 B. SKRIFSTOFUSTARF Duglegur, reglusamur og áreiðanlegur maður, sem getur annast bók- færslu og bréfaskriftir á dönsku og ensku, getur fengið fasta atvinnu. afli, sem metinn til peninga mnni nema um 60 þúa. kr. aiðan f marz- lok. Auk þees nema. vinnulaun manna í landi við afla þenna 10—20 þús. krónum, bvo horfur eru góðar i Hafnarfírði. Sem dæmi þess hve góða atvlnnu menn hafa haft við fiskveiðar, má nefna það að tveir feðgar reru á litlum báti, sem þeir eiga, einn daginn. þoir komu að landi um kvöldið, og seldu þá afl- ann fyrir 116 krónur. Garðræktin. Ef þesei veður- blíða, aem nú hefir verið að undan- förnu, helzt, þá munu menn fara að eá í garða BÍna, enda þótt klaki sé eigi úr jörðu ennþá. Nú má enginn blettur hér uærlendis liggja óræktað- nr í BUmáf. sé hann hæfur til rækt- unar. H j ú s k a p u r. Agusta Sigurðar- dóttir frá Hrepphólum og Friðrik Hafberg bóksali í Hafnarfirði voru gefin saman. á laugardaginn var að Hrepphólum. Finskt kvöld ætlar Beykja- víkurdeild Norræna stúdentafélagsins að halda i Bárubúð annaðkvöld. Jón HelgaBon biskup flytur erindi um »Elias Lönroth og Kalevala*, frú Krabbe lea upp á sænsku, frú Valborg Einarsaon spilar á píanó, Diilinostnlii vantar mig frá 14. maf Sigriður Grimsdóttir Miðstræti 8 A. Ung stnlka óskar eftir atvinnu við skriftir nokkra tima á dag, frá miðjum mai. R. v. á. Skyr fæst á Grettisgðtu 19 A. Holger Wiehe docent syngur ein- BÖng og 8 manna flokkur syngur nokkur lög. A eftir verður dana. — Félagsmönnum er heimilt að taka með sér utanfélagsmenn, meðan húsrúm leyfir. Hátt kaup i boði. Ekki þýðir fyrir aðra að gefa sig fram en þá, sem geta annast öll verzlunarskrifstofustörf á eigin spýtur. Umsóknir merktar „Góð staða“ sendist Morgunblaðinu. Vegna verðhækkunar á erlendum blöðum og margfaldlega aukins kostnaðar við útvegun á þeim sjá undirritaðar bókaverzlanir sér ekki fært að selja neðannefnd blöð þetta ár (1918) undir því verði er hér aegirj Familie Journal kr. 10.00, Nordisk Mönstertidende kr. 4.50, Hjemmet kr. 10.00, Hus og Hjem kr. 9.00, Hver 8de Dag kr. 15.00, Illustreret Tid- ende kr. 18.00, Verden og Vi kr. 18.00, Vore Damer kr. 15.00, Vore Herrer kr. 15.00. Önnur blöð og tímarit verða seld við hlutfalUIega hækkuðu verði. Eeykjavik 7. maí 1918. Bókv. ísafoldar. Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar. Bókaverzlun Guðmundar Bergssonar, ísafirði. Fisk-preseningar (tilbúnar) fást hjá Guðjóni Olafssyni seglasaumara, Bröttugötu 3 B. Reykjavik. Heima kl. 6 e. m. Sími 667.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.