Morgunblaðið - 09.05.1918, Page 4

Morgunblaðið - 09.05.1918, Page 4
4 MORGUNBLAÐID ————————-— Prjónatuskur Og Yaðmálstuskur keyptar hæsta verði (hvor tegund fyrir sig) i Voruhúsinu. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0 JOHNSON & KAABEK Telpa ■óskast í sumar til þess að gæta barna. María Pálsdóttir, Óðinsgötu 8. XartiMtsæði Þeir sem húfa beðið mig að panta kartöflur hjá landsstjórninni vitji þeirra fyrir helgi. Einar Helgason. Maður frá Snðnr-Ámeríku. Skáldsaga eftir Viktor Bridges. 9 J>að er gott, en við höfum nægan tfma enn, svaraði Northcote. Hann tók fimmpunda seðil upp úr vasa aínum og rétti hann að þjónin- -um og bandaði frá sór hendinni er þjónninn ætlaði að gefa honum til baka. þjónninn þakkaði i hálfum hljóð- um og fór. Northcote læsti hurð- inni á eftir honum og kom svo aftur að borðinu. — Eg er tilbúinn, mælti hann stuttlega. Eg klæddi mig þegar úr jakkan- um og lagði hann á stólinn. Við vorum líklega í stundarfjórð- ung að því að skifta um föt. Að nndanteknum gljástígvélunum, sem voru hálfu númeri of lltil handa raér, fóru föt Northcote’s mér prýðilega. Einkennileg gleðikend greip mig um leið og eg fór í þau, því að það var langt síðan ab eg hafði komið í fal- leg föt, Eg leit í spegil og var mjög ánægður með sjálfan mig. Og eg fékk eigi betur séð en eg væri orð- inn að Stuart Northcote. Northcote hafði klætt sig í gömlu H.f. Svðrður ræður fólk til móvinnslu í Alsneslandi á þessu sumri, bæði karla og konur. — Menn snúi íér til hr. Gisla Björnssonar, Grettisgötu 8, er gefur allar upplýsingar. Nokkrir duglegir vagnhestar verða einnig keyptir. Reykjavík 2. maí 1918. Magnús Einarson, P. t. form. Tiskverkutt. ÆoRRrar síulRur éugfagar og vanar \0 vió JisRvorRun} goía fengió afvinnu Rja f).f. Hveídúlfur í Ttlelsíjúsum. *2ípplýsingar g&fur Steingrímur Sveinsson, Jtletsfjúsum. og snjáðu fötin mfn og breyttist hann mjög við það. Hann var nú nákvæm- lega eins og sá maður, sem eg var vanur að sjá á hverjum morgni í spéglinum heima hjá mér. Eg gekk að borðinu og helti enu hinu ágæta koníakki Milans í glös okkar. — Skál okkar beggja! mælti eg. Northcote tæmdi glas sitt. Svo rétti hann mér ávísanabók sína og lykla, sem hann hafði lagt á borðið. Eg stakk hvorutveggja i vasa minn hjá seðlunum. Og um Ieið mintist eg þess 8em Voltaire reit: __ Nú hefst hið mikla æfintýr, mælti eg glaðlega. __ það er bezt að við verðum ekki samferða héðan, mælti Northcote. — Svo þagnaði hann um hríð. — Verið þér sælir, mælti hann svo. Eg býst ekki við því að við sjáumst framar, nema það verði þá í helvíti, ef það er til. — Og það eru miklar llkur til þess að eg fái fyr að komast að raun um hvort svo er eða eigi, svaraði eg. Eg tók hina sfðu ljósgulu yfir- höfn hans, gekk fram að dyrunum 0g lauk upp hurðinni. Northcote stóð kyr í sömu sporum, og horfði á mig og um varir hans lék hið kald- ranalega og gleðisnauða bros. — Verið þór sælir! mælti eg. — Gangi yður vel! Svo fór eg og lokaði hurðinni á eftir mér. Eg fór eftir hinum langa gangi og fram að hliðardyrunum, sém við höfð- um komið inn um. |>ar mætti eg dyraverði. — Vill herrann aka hóðan í bifreið ? spurði hann. — Já, mælti eg. Viljið þér gera svo vel að ná í bifreið handa mér. Eg var hinn rólegasti, enda þótt eg hefði nokkru meiri hjartslátt held- ur en mér var títt. j?etta var ólfkt skemtilegra heldur en ganga í milli aðsjálla auðkýfinga, eða ráfa um niður hjá höfn til þess að reyna að útvega sér ókeypis far til Ameríku. |>egar bifreiðinn ók heim að dyr- unum, rétti eg hinum greiðvikna dyra- verði einn shilling og skipaði öku- manni síðan að aka til heimilis North cote í Park Lane. Svo steig eg inn i vagninn og settist makindalega í hægindið. |>að varð nú ekki aftur tekið. — Ef eg átfci eigi að rjúfa loforð mín við Northcote, þá átti eg nú fyrir höndum jafn æfintýrarfkfc líf og nokkur maður gat óskað sér. Auk þess sem eg átti það sífelt á hættu að vera myrtur, átti eg um þriggja vikna Bkeið að vera alfc annar mað- ur en eg var sjálfur. Eg fór affcur að hugsa um það hvorfc Northcote mundi eigi vera geggjaður eða gerði sér það til skemfc- unar að gabba mig. Eg rifjáði nú upp allar viðræður okkar frá því er Vátryggingar dirunafryggingar, sjó- og stríðsvátiyggingar. O. lofjnson & Haaöer. Det kgt. octr. Brandassurance, Kaupmannahöfn vátryggir: húw, húsgögn, alls- konar vðiuforöa o.s.frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e.h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. Nielsen. Sunnar Cgilson, skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (uppi) Skrifstofan opiu kl. 10—4. Sími 608 Sjó-, Striðs-, Brunatryggingar. Talsimi heima 479. ondhjems vátryggingarfélag h í. A Isk. brunatryggitjgar. Aðalumboðsmaður Cavl Finsien, Skólavörðustíg 25. Skrifstofut. —6'/2sd. Tals. 331 »SUN INSURANCE OFFICE. Heimsins elzta og stærsta vátrygg- ingarfélag. Tekur að sér allskonar brunairyggingar. Aðalumboðsmaður hér á landi Matthías Matthíasson, Holti. Talsima 497. fundum okkar bar saman fyrst. Verð eg að viðurkenna það, að hann bar S engín merki að hann væri geð- veikur — ná, en ef það var alb saman gabb, þá einsetti eg mér að láta honum verða það dýrkeypfc. Á hinn bóginn var eg viss um það, að maðurinn þóttist í lffsháska staddur. f>að var engin uppgerð hjá honum þegar hann greip til marghleypunn- ar er tötradúðinn kom hlaupandi til okkar. Svo tók eg upp miðan, sem hann hafði fengið mér, kveikti á eldspýtu og tók að athuga það náuar hvernig herbergjum væri skipað í húsi hans. |>ar var ekki un að villast. Eg áfcti aðeins að ganga rakleitt upp stigana þá kom eg að svefnherbergi mínu. Eg bjóst við því að gluggar þess mundu vita að garðinum. Og meira þurfti eg ekki að vita þá í svipion. j?að varð að bíða næsta dags að afla sér frekari upplýsinga. Við vorum nú koninir að hornina á Hyde Park og héldum nú til hægri að Park Lane. Eg vissl hvaða tala var á húsi Northcote, en annars hafði eg eigi hugmynd um hvar húsið var. Eg verð þess vegna að viðurkenna, að mér brá allmjög er bifreiðin staðnæmdist fyrir framan höll eina mikla, skamt frá Apsley House. — Guð minn góður! tautaði eg. Eg vona að ökumaður hafi ekki vilzfc 1 4

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.