Morgunblaðið - 01.06.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.06.1918, Blaðsíða 4
4 MORGTTNBLAÐIÐ ssr;:*** Tilkynning írá. tannlæknunum í Reykjavík. Frá i. júui þ. á. tökum vér borgun fyrir störf vor samkvæmt sam- eiginlegri gjaldskrá. Vegna dýrtíðar og aukins kostnaðar við starf vort höfum vér neyðst til að hækka að nokkrum mun, taxta vörn fyrir ýmsar tannlæknisaðgerðir. Nánari vitneskju um þetta atriði getur innanbæjarfólk fengið á lækn- ingastofum vorum — en ekki i síma. 31. maí 1918. V. Bernhöft. Br. BjörnssoD. P. J. Olafson. A. GUDMUNDSSON HEiLDSÖLUVERZLUN Bankastræti 9. Sími 282. hefír fyrirliggjandi: Fiskilínur 5, 4, 3V2. 3, 2Va) 1V2 og i1/* lbs- — Ljábrýni — Skó- fatnað allskonar — Unglingafatnað — Drengjaföt og Kápur — Regnkápur karla og kvenna — Enskar húfur — Einstakar buxur — Axlabönd ' — Kvensokka — Kvennærfatnað allskonar — Lífstykki — Silkitrefla — Silki- og Flauelisbönd — Haudklæði Silki og ýmsa aðra Alnavöru /— Tvinna [— Manchettskyrtur (hvítar) — Reykjarpípur og Tóbakspunga — Tannbursta. Hestur! Stór og sterkur hestur er til sölu nú þegar. Sanitas. Sími 190. Loftur Guðmundsson. Prjónatuskur Og Yaðmálstuskur keyptar hæsta verði (hvor tegund fyrir sig) í Vöruhúsinu. Geysír Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. JOHNSON & KAABER Bíll fer til Hafnarfjarðar daglega fyrst um sinn kl. 11 árdegis. Farmiðar seldir á »Fjallkonunni*. Trolle & Rothe h.f. Tjarnargata 33. — Reykjavík. Sjó- og striðsYátryggiDgar Talsímai: 235 & 429. Sjótjóns-erindrekstur og skipaflutningar. Talsíml 3. Maðnr frá Suður-Ameiíku. Skáldsaga eftir Viktor Bridges. 23 Undir þessum kringumstæðum þá virtist svo, sem það væri gáleysi að taka boði hans. En mér er ekki þannig farið, að eg geti setið hjá og horft á, þegar dularfullir viðburðir gerast — sér í lagi þegar um líf mitt er að tefla — og eg var Btaðráðinn í því, að brjóta málið til mergjar svo fljótlega og vel sem kostur væri á. Til þessa gæfi vikudvöl ábúgarði Maurice ágætt tækifæri, og með létt- um huga bjóst eg til að taka allri þerri áhættu er af því leiddi, Ef að eg aðeins hefði haft einhvern félaga og vin í neyðinni þá held eg hefði verið fyllilega ánægður, því fremur var það hugsunin um einstæð- Ingsskap minn, en tilhugsunin um það að verða myrtur fyrirvaralaust, sem raskaði meðfæddu jafnvægihuga míns. Eg var einmitt að velta þessufyr- ir mér, þegar mér kom snjallræði í hug. Eg lét höndina falla svo þungt á stólbríkina, að nærri Iá að gamall æruverðnr öldungur er uærri sat, ylti af stólnum. — Billy Logan! Auðvitað! Einstakur bjálfí gat eg verið? Ef Bamningar hans við Max- vell hefðu ekki tekist, þá var Billy einmitt maðurinn sem eg þurfti á að halda. Trúr eins og gull, seigur eins kaðall og ætíð til f ótrúlegustu æfín- týri, þeir eiginleikar voru eiumitt nauðsynlegir þátt-takanda í þessu af- glapamáli er eg hafði flækst í. Eg Ieitaði í skyndi í öllum vöaum að utanáskriftinni er hann hafði feng- ið mér. Alt f einu kom að mér snögglegur ótti. Máske hafði eg skil- ið hana eftir í bláu, gömlu fötunum, en einmitt þegar eg var að tapa von- inni fann eg miðann fremst f vasabók- inni minni: W. G. Logan, 34, Vaux- hall Road T. W. Eg horfði hrifinn á hann. Með Billy að bakbjarli fanst mér eg fær um, að etja kappi við hálfa tylft af Maurice líkum, jafnvel þó að einn Guarez eða jafnvel tveir væru í flokki með þeim. Eigi var því að neita, að það var að nokkru leyti brot á loforði mfnu við Northcote, að gera Billy að trún- aðarmanni mínum, en eg setti það lítt fyrir mig. Alt og sumt, sem þessi auðkýfingur krafðist af mérvar f rauninni það, að eg gengi alveg f hans stað, sérstaklega gagnvart of- sóknarmönnum hans. f>að var lfka ákveðin ætlun mín, ef honum raislík- aði að eg fengi aðstoð Billy’g, að láta hann einan um það. Eg ásetti mér að aka til Vauxhall Road undir eins og fundurinn í Cannon Street væri úti. En til bráða- birgða ætlaði eg að senda honum símskeyti og biðja hann að vera heima á ákveðnum fcíma. Mór var létbara í skapi er eg hafði fengið þessa hugmynd, borgaði reikn- ing minn og bað þjóninn að útvega mér bifreið. Eg var í þann veginn að fara út er mér datt í hug að hringja til dr. Ritchie og spyrja hann um líðan Milford’s. það var síma- klefi í anddyrinu og fór eg þangað inn og tók að leita að símanúmeri læknisins. — Er það, dr. Ritchie? spurði eg þegar svarað var í símanum. — Já, var svarað. Við hvern tala eg? — f>að er Northcote, sagði eg. Mig langar til þess að frétta af Mil- ford. — Nú, það var gott að þér hringd- uð. Eg get glatb yður með því, að honum líður miklu betur. Mér hef- ir tekist að eyða áhrifum eitursins að fullu. — Er hann úr allri hættu? spurði eg- — Svo gott sem, held eg. |>að er erfitt að segja það með vissu, af þvf að við vitum ekki af hvað tegund eitrið er, fyr enn það hefir verið rannsakað. Annars sefur hann vel og slagæðin er regluleg, þó í veikara Vátryggingar G&runatrijcjgingar, sjó- og striðsváttyggingar. O. Jofytison & Kaaber. Det kgt. octr. Brandassarance, Kauptnannahöfn vátryggir: hús, hús*gögö, alls- konar vöruforða o.s.frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e.h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. Nielsen. Síunnar Cgiísonf skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (uppi) Skrifstofan opin kl. 10—4, Sími 608 v Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Talsími heima 479. Trondhjems vátryggingarfélag h.f. Allsk. brunatryggiogar. Aðalumboðsmaður Cari Finsen, Skólavörðustíg 25. Skrifstofut. jYg—6*/2sd. Tals. 331 »SUN INSURANCE OFFICE* Heimsins elzta og stærsta vátrygg- ingarfélag. Tekur að sér allskonar brunatryggingar. Aðalumboðsmaður hér á landi Matthías Matthíasson, Holti. Talsíma 497. lagi sé. það eina sem ekki er að óskum er einskonar andlegur sljóleiki sem þjáir hann. Sennilega er það afleið- ing a£ raagnleysinu, sem hann hefir orðið fyrir, en það lagast með góðri hjúkrun. Eg hefi sagt hjúkrunar- konunni að láta mig vita hvernig honum líður þegar hann vaknar. — Já, þetta má nú gott kallast sagði eg. — Eg hefi ráðið annan þjón til bráðabirgða, svo Milfojd getur létt sér dálítið upp þegar hon- um babnar. — f>að er áreiðanlega það bezta sem honum verður gert, svaraði læknirinn. Nokkurra daga [dvöl í Brigthon er gagnlegri en nokkurt læknislyf. Eg skal láta yður vita hvaða eiturbegund þetta hefir verið undir eins og eg só skýrlsu efnafræð- iugsius. — pakka yður fyrir. Mór virtist samræðan vera að færast í óviðfeldna átt og bætti því við: — Nú verð eg að fara. Eg á að vera á fundi í Cannon Street kl. 3. Eg só yður þá í fyrramálið. — Já. Verið þór sælir. — Sælir, svaraði eg, og lét heyrn- tólið á sinn stað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.