Morgunblaðið - 05.06.1918, Page 3

Morgunblaðið - 05.06.1918, Page 3
MORÖUNBLAÐIÐ 3 Síðustu símfregnir. (Fri fréttaritara Morgunbl.). Khöfn. 3. júní. Frakkar tilkynna að þeir hafi gert sigursæl gagnáhlanp hjá Passyen, Valois og unnið nokkuð á hjá Vi!l- ent Arderiois. Alþýðu-eldhús. Morgunblaðið hefir hvað eftir ann- að vakið máls á því hvílík nauðsyn sé á því, að koma hér upp alþýðu- mötuneyti, líkt og tíðkast hefir i borgum erlendis siðan stríðið hófst. Hefir það reynt að brýna menn til framkvæmda i því máli, en þvi mið- ur hefir árangurin eigi orðið mikill enn. Þó gleður það oss mjög, að »Bandalag kvenna« hefir~tekið þetta mál á dagskrá hjá sér og má þá væcta þess að þvi sé fenginn sá byr, er fleyti því í höfn. Það er líka eðli- legt, að það verði kvenþjóðin sem ýtir undir framkvæmdirnar í þessu efni. Hún ber meira skynbragð á það heldur en flestir karlmenn, hve mikla kosti það hefir í för með sér að hafa síkt alment mötuneyti i jafnstórum bæ og Reykjavík er. Kvenþjóðin veit það bezt, hver vand- kvæði eru á því að búa á þessum timum, þegar skortur er á flestu, sem áður mátti fá með þvi að rétta út höndina, og hún veit sjálfsagt líka hve þungri byrði væri létt af margri húsmóðutinni — að ekki sé minst á hvern sparnað það hefir i sér fólg- inn — ef heimilin gætu tekið mat sinn i alisherjar-eldaskálum. Vér óskum þess innilega að »Bandalagi kvenna* verði svo vel ágengt, að hér verði kominn upp alþýðu-eldaskáli fyrir haustið. I________P A G B O K | Gangverð erlendrar myntar. Bankar Póathtka ®°11. U.S.A. &Canada 3,35 8,60 Fraukl franskur 59,00 62,00 Sænsk króna ... 112,00 110,00 Norsk króna — 103,00 103,00 Sterlingspund ... 15,50 16,70 Mark ... — ... 65.00 67,00 Holl. Florin — 1,55 Uppdrátt af vesturvigstöðvunumþar sem nú er barist ákafast, hefir Morg- unblaðið látið gera og fest upp í glugga í ísafold. Er það til þessað menn geti betur áttað sig á þvf hvern- ig horfir þar syðra, því að margir munu veralítlu nær þótt þeir heyri nefnd ýms staðarnöfu í skeytum. Stjórnarráðið hefir nú skipað tvær nefndir þriggja manua tii þess að sjá Aliir húseigendur i Reykjavíkurbæ eru beðnir að koma á fund í húsi K. F. U. M., stóra salnum, í dag, miðvikudaginn ?. júní kl. 8 siðdegis. Mjög áríðandi að allir húseigendur mæti. Undirbúningsnefndin. Hina 1. júní tapaðist frá Skóg- tjöin á Alftanesi brúnn hestur með 2 stjörnum framan í hausnum. Mar: Heilhamrað hægra. Aljárnaður með flatjárnnm með hvíta rönd ofan við hófinn á öðrum afturfæti, óafrakaður með stýfðu tagli, renmvakur. Sá sem hi:ta kynni hest þennan er vin- samlega biðinn að hirða hann og gera trér viðvait i sima að Bjarna- stöðum á Alftanesi. Ingibergur Ólafsson, Skógtjörn- Framtiðarstaða Unglingur, sem hefir dálitla verklega æfingu i úrsmíði eða gullsmiði og er gefinn fyrir rafmagnsfræði, getur fengið stöðu við aðgerðavinnu- stofa landssímans i Reykjavík. Menn snúi sér til landssímastjóra fyrir 10. þ. m., kl. 1—2 e. h. á degi hverjum. Reykjavík, 4. júní 1918. O. Forberg. um aðflutuinga og útflutninga. í útflutningsnefndinni eru þeir Thor Jensen, Ól. Benjamínsson stórkaupm. og Pétur Jónsson frá Gaufclöndum.. En í innflutningsnefndinni eru þeir Ludvig Kaaber stórkaupmaður, Carl Proppé kaupm. og Eggert Briem forseti Búnaðarfélagsins. Munu báðar þessar nefndir taka til starfa þegarí stað. Forland norskt selveiðaskip frá Alasundi, kom hingað um helgiua og er á leið norður í íshaf. það lofsverðan áhuga á því, að spara lestarúm að flytja fremur það >kjarnmesta«. Kaffi og svkur. Innflutningurinn hefir vist aldrei orðið meiri en síð- astliðið ár, eins og sjá má af þess- um tölum, sem eru yfirlit yfir inn- flutninginn árin 1914 —1917. (Talið í þús. kg): Kaffi Sykur 1914 . . . 500 2500 1915 . . . 622 2916 1916 . . . 695 2384 1917 • • • 808 3818 Mótor 8 hesta vél, er til sölu með tæki- færisverði, ef samið er strax. Ásmundur Jóusson, Hafnarfirði. S mi 44. ^ cTunóið Gullhringur fundinn. Upplýsingar á Bergstaðastig 7. Þetta eru nú alt saman smámunir og þarf enginn að harma, þó menn þurfi að spara við sig tóbak, öl og sælgæti. Öðru máli er að gegna um það, sem nú verður taiið. Þar má glögt sjá hvert tjón atvinnuvegír landsmanna biða við erfiðar sam- Undanfarna daga hefír verið á- kaflega mikið af átu hér á höfninni — allur sjórinn morandi af smásíld og sílum. Sauðfé var smálað úr bæjarland- inu í gær og rekið til fjalls. Munu margir sem garða eiga, vera fegnir að losna við það, því að vlða hefir það gert illan átroðning. Úr Hagtiðindum. I. Innfluttar tollvörur árið 1917. Tölurnar í síðasta blaði Hagtið- inda hafa á sér glögg merki sam- gönguvandræðanna. Það eru bylting- ar i sumnm töludálkunum. Yfirleitt hefir mjög 'dregið úr innflutningi, en þó eru undantekningar frá þeirri reglu. Yfirlit þetta er samið eítir toli- skýrslum lögreglustjóranna, og nær eingöngu til tollskyldra vörutegunda. Auðvitað er það ekki einhlýtur mæii- kvarði á neyzlu landsmanna á árinu, en engar skýrslur eru til um það, hve miklar birgðir voru i landinu i byrjun og lok ársins, hjá verzlun- um og einstökum mönnum. Aukinn innflutningur. Vínandi o§ brendir drykkir. Þar hefir innflutningur vaxið eins og undanfarin ár, það er að segja sá er skýrslur herma. Arið sem leið var hann yfir 30 þús. lítrar, árið 1916 24 þús., 191S Þús., o. s. frv., miðað við 8° styrkleika. Af léttum vinum er innflutningur aftur meira en helmingi minni en 1916. Sýnir Innflutningur þessara vöruteguuda er þvi mjög að aukast. Máske á litli sykurflutningurinn 1916 sinn þátt i mikla innflutningnum síðasta ár. Og éf skömtulaginu verður fylgt ættu birgðirnar, sem nú eru til, að geta enzt mestan hluta þessa árs. Af tei voru flutt inn 4814 kg. og er það 800 kg. meira en 1916. Innflutningur af korni og kartöfl- um er í við meiri en 1916 en minni en árin þar á undan, þó ekki sé þar um hrap að ræða eins og á sum- um vörutegundum. Síðasta ár var innflutningurinn 14.484.800 kg., 1916 14.001.000 kg., 1915 14.- 888.000 kg.og 1914 15.176.000 kg. Rénun innflutnings. Af óáfengu öli voru fluttir inn ca. 76 þús. lítrar en 302 þús. lítrar 1916. Þar er um hrap að ræða, sem hlýtur að efla innlenda ölgerð. Af límonaði fluttust inn 200 litrar, sem er að eins tólfti hluti af fyrri ára innflutningi. Og af sódavatni 1225 litrar móti 9500 litrum árið 1916. Innflutningur tóbaks og vindla er einnig minni en áður tvö undan- farin ár. Tóbak 1913 83 þús. kg. 1914 79 ------ 1915 95 ------ 1916 106 ------- 1917 75 ------- Vindlar 10 þús. kg. 12 — — 18------- 21 — — 12------- Af súkkulaði voru flutt inn 54 þús. kg. í fyrra, en 72 þús. 1916 og 60 þús. kg. 19x5. Innflutningur á kakaó var að eins 5 þús. kg. á móti 25 þúsundum 1916. Af brjóst- sykri og konjekt var flutt inn 24 þús. kg. og er það líkt og 1916 en meira en árin þar á undan. göngur. Af steinolíu, cementi, kalki, tjöru o. fl. voru flutt inn 8739 smál. en 1916 12.164 smál. Innflutningur minkað um meira en fjórðung. Af jdrnvörum, tunnum, veiðarfcer- um, skepnufóðri o. fl. var innflutn- ur 3778 smál. en 1916 10.976 smá- lestir. Innflutningur vefnaðarvöru hefir minkað nálega eftir sama hlut- falli og var 375 smál. 1917. Þá kemur sá liðurinn er mest breytingin hefir orðið á: kol og salt. I fyrra fluttust inn 22 þús smál. af salti og 19 þús. smál. af kolum. En yfirlit yfir innflutning siðustu ára er þannig (talið i þús. smál.): Sait Kol 1913 . . . 43 104 1914 . . . 50 103 1915 . . . 52 83 1916 . . . 48 64 1917 • • • 22 19 Og máske á þetta eftir að verða enn þá verra. Gjafir til Samverjans. G. M. áheit kr. 5.00. — V. kr. 5.00. — R. S. 10.00. — N. N. kr. roo.oo. — Nýja Biókr. 100.00.— J. J. kr. 2.00. — J. A. kr. 5.00. Beztu þakkirl Reykjavík, 1. júní 1918. Júl. Arnason (gjaldkeri).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.