Morgunblaðið - 05.06.1918, Page 4

Morgunblaðið - 05.06.1918, Page 4
4 MOI'GITNBLAÐÍÐ Trolle & Rothe h.f. Tjarnargata 33. — Reykjavik. Sjó- og striðSYátryggingar Talsimi: 235. Sjótjóns-erindrekstur og skipaflutningar. Talsími 429. Geysír Export-kaffi er bezt.' Aðalumboðsmenn: 0 JOHNSON & KAABEE Prjónatuskur Og Yaðmálstuskur keyptar hæsta verði (hvor tegund fyrir sig) . i Vöruhúsinu. Elto ®iir eða gömul söðulklæði, verða keypt háu verði R. v. á. cTSaupié cfflorgun6l. Maður frá Suður-Ameiiku. Skáldsaga ^tftir Viktor Bridges. 26 — Viljið þér blek? spurði hún. — Nei, þakka yður fyrir, sagði eg. Eg hefí blýant, sem eg get vel not- ast við. Eg bretti. upp dúknum og fór að skrifa, en konan blés af mæði og hafði ekki augun af mér. Eg sbrifaði: Kæri Billy! Eg sit í herberginu þínu og skrifa þér þetta, svo sem húsmóðir þín ef- laust segir þér frá, er þú kemur heim. Eg sendi þér símskeyti í morgun og sagðist mundi koma og finna þig seinni part dagsins, en nú er Bbeytið óupprifið í speglinum þín- um, vegna þíns leiða vana, að vera úti liðlanga nóttina. Ef þú hefir ekki gert bindandi samning við Maxwell, þá hættu Btrax að semja við hann. Eg hefi nokkuð handa þér, sem hæfir þér betur. Eg get ekki Bkýrt þér frá þvi núna, en það er til mibilla pen inga að vinna og mér ríður á, ríður mjög á aðstoð þinni, Billy. f>ú verður að finna mig undir eins verður haldið flmtndaginn 6. þ. rnán. kl. 1. síðd. fyrir norðan salthús »Kol og Salt«. Verður þar selt skemt rúgmjöl um 200 pokar, sem komu með skocnort Jurfo frá Kaupmannahöfn. Uppboðsskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum. E. Strand, skipamiðlari. Bifreiðin R. E. 8 fæst leigð í lengri og skemmri ferðir, fyrir sann- gjarna borgun. — Upplýsingar í Litlu búðinni. Sími 529. Kristinn Guðnason, bifreiðarstjóri. Leikvöíluritm við Grettisgötu er opinn dag hvern kl. 10—7. A öðrum tímum er öll- um óheimilt að dvelja þar. Refsing liggur við ef klifrast er yfír girðingar. Knattspyrna er með öllu bönnuð á leikvellinum, sem og á öðrum leikvöllum fyrir börn. Borgarstjórinn í Reykjavík 3. júní 1918. Ji, Zimsett. og þú færð þetta bréf. Eg á heima í Park Lane 46. þú getur séð það í símaskránni undir nafninu Stuart Northcote, ef þér sýnist svo geturðu hringt til mfn fyrst. En ef þú gerir það, þá beiddu um að mega tala við hr. Northcote ekki við mig, og það sama verðurðu að gera þegar þú kemur hingað. Gættu þess, að Iáta þér ekki skjátlast i þessu. Ef eg verð ekki heima, þá hefir vinnufólkið skip- tm ura, að biðja þig um að bfða, en þú mátt ekki undir neinum kringum- stæðum nefna nafn mitt. Spurðu aðeins eftir Northcote. Eg býst við að þér finnist þetta mjög undarlegt, en eg skal skýra þér frá öllu, er við sjáumst. Bregztu mór ekki Billy. Eg undirritaði bréfið »Jack Burton* braut það saman og lagði það í um- slagið, er eg lokaði vel. Eg kærði mig ekkert um að húsmóðirin hans Billy’s kæmist í það og til þess að límið fengi að þorna, stakk eg hend- inni f vasan og tók handfylli af pen- ingum og taldi 5 shillings úr. Sú gamla horfði á mig með eftirtekt. — Leyfist mór að bjóða yðnr þetta fyrir ómakið sem eg hefi gert yður, mælti eg. — Jpakka yður fyrir, tautaði hún. Mér er ávalt ánægja að því, að geta verið mönnum að liði. — f>ér viljið þá máske gera bvo vel, að boma þessn til hr. Logan’s, undir eins og hann kemur, hólt eg áfram og stakk bréfinu í spegilumgjörð- ina við hliðina á símskeytinu. — Eg skal muna eftir að beina athygli hansað þvf, þér megið treysta því.' Mér þykir Ieitt að hann var ekki heima. Hún opnaði dyrnar með miklum kurteisistilburðum og stóð á dyra- þrepinu og hneigði sig er eg steig upp í bifreiðina er beið við dyrnar. — Hvert á eg að aka? spurði vagnstjórinn. Eg yfirvegaði í sbyndi, hvað eg ætti nú að gera. Áf því eg vissi að Milford var betri bærði eg mig ekb- ert nm að fara heim, jafnvel þó að nýji þjónninn yrði bominn. Mér geðjaðist engan veginn að þeirri til- hngsun að eiga að borða inni í stóra borðsalnum. — Akið þér til Kafó Royal, sagði eg' . . Matreiðslulist þessa ágæta veitinga- húss er úcaf fyrir sig nóg til þess að vekja hjá manni glaðar tilfinningar. En nú, þegar þar að aubi bjó í huga mínum tilhugsunin um það, að hitta Billy bráðlega aftur, bomst eg í meira hrifningarástand og varð bjartsýnni en nokkurntíma, síðan fyrstu tvær vik- urnar, sem eg var í Englandi. Eg át afbragðs miðdegisveð, ráðfærði mig við yfirþjóninn áður en eg pant- aði vínin og naut einnig ágætra ráða hans er eg valdi mér vindla. Sat Yátryggingar M Jirunatryggingar, sjó- og stríðsvátiyggingar. O. Jofjnson & Jiaaber. Det kgt, octr. Brandassnrance, Kaupmannahöfn vátryggir; hús, húsgögri, alls- konar vöruforða o.s.frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e.h.* í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. Nielsen. iBunnar Cgilsonf skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (nppi) Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608 Sjó-, StríOs-, Brunatryggingar. Talsími heima 479. Trondhjems vátryggmgarfélag h.f. Allsk. brunatryggiugar. Aðalumboðsmaðnr Cari Finsen, Skólavörðustíg 25. Skrifstofut. 5V2—ú>/asd. Tals. 331 >SUN INSURANCE OFFICEc Heimsins elzta og stærsta vátrygg- ingarfélag. Tekur að sér allskonar brnnatryggingar. Aðalumboðsmaður hér á landi Matthías Matthiasson, Holti. Talsíma 497. og reykti og horfði á gestina og komst að þeirri niðnrstöðu, að ekki einu sinni ungfrúin með smaragðana — hún var eflaust fegursta konan í gÍBtisalnum — komst í hálfkvisti við Merciu að fegurð. Er eg hafði komist að þessari nið- urstöðn borgaði eg reibning minn og gekk i hægðum mfnum til Parb Lane. Eg hafði ekbi gleymt hættnnni, sem vofði yfir mér er eg var einn á gangi en veðrið var yndislegt og svo hafði eg korðastafinn minn, og eg sór þess dýran eið að hvorki Guarez eða aðr- ir andskotans Spánverjar sbylduneyða mig til að lifa í vagni það sem eftir væri æfi minnar. Eigi að síður hafði eg auga á hverjnm fingri og grannskoðaði hvern mann er gekk fram hjá í sakleysi. Mér fanst eg tiltölulega öruggur, nema ef einhver skyldi liggja í felum bak við grindagirðinguna fyrir fram- an garðinn, og þessi öryggistilfinning varð sterkari ereg sá lögreglnþjón standa andspænis bústað mínum 1 bjarma af rafmagnslampa.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.