Morgunblaðið - 09.06.1918, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.06.1918, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ S farir framleiðsluskilyrðanna hafa skapast í ljósi ótal ímyndana og hugsjón?. Og þessi hugsjónaheim- ur hefir hingað til blindað menn; þeir bafa haidið að huí,sjónirnar væru afl framkvæmdanna, í stað þess að þær eru ekki annað en endur- speglun þess. Heimsstyrjöldin mua kippa fótunum undan þessum heila- spuna, og allir óhlutdrægir sagnarit- arar munu fallast á hinn efnishyggju- lega söguskilning. Daglega sjáum vér háða harða baráttu um áþreifan- lega efnislega hagsmuni, sem reyna að skríða unda klæðafald einhverra hugsjóna. Enginn skarpskygn mað- ur lætur það þó villa sér sýn. En þeir, sem eru sjónarvottar að þessu, munu spyrja sjálfa sig að þvi, hvoit þetta hafi verið nokkuð öðruvísi áð- ur. En hin efnalegu skilyrði, sem setja endapunktinn við nær hverja baráttu á undanförnum öldum og og takmarkanir hugsjónanna við áveðnar stéttir mannkynsins, sýna það einnig, hver hefir verið drif- fjöðrin í baráttu mannanna. Það er eigi lítil innri bylting sem stafar af því, að menn verða að leggja niður hugsjónaskoðunina og taka upp efnishyggjuskoðunina og má líkja þvi við þá byltingu i sálar- lífi mannkynsins, þá er það varð að sleppa gömlu skoðuninni um það að jörðin væri flöt og stæði kyr og aðhyllast kenningu Kopernikusar. Það verða þá endaskifti á öllum hugtökum, og það, sem áður var orsök, verður nú afleiðing. Efnishyggjuskilningurinn gerir meira heldur en skýra það, hver er f raun og veru driffjöðrin í rás við- burðanna. Hann sýnir mönnnm líka, á hvaða stigi allar menningar- framkvæmdir eru. Og frá sjónar- miði þess skilnings má sjá simræm- ið í mannkynssögunni. í þessu er einmitt fólginn bylt- ingarandinn. Skilningurinn er eigi aðeins aðferð til þess að skýra sögu að. Viðurinu verður að vera eins léttur og frekast er kostur, og þó vel traustur. Hœlar eru tíu. Efnið þarf að vera úr léttum og velvöldum viði. Tjaldið með súlum og hælum ætti ekki að vega meira en 5 kiló. Gólfbreiða. Hingað til hefir það lítt þekst á íslandi, að nota gólfbreiður í tjöld- um. Hafa menn vanalega legið á óþaktri jörð og látið sér nægja að hafa eitthvað ofan á sér. Slíkt er hinn mesti skaðræðissiður og getur margt ilt af hlotist. Nauðsynlegt er að vel sé vandað til gólfbreið- unnar. Efni má vera hið sama og í tja;dinu. Til þess að raki frá jörð- unni komist ekki í gegnum það, er það olíuborið eða málað. Gólfbreið- an á að vera svo stór, að hún nái alstaðar út að tjaldbrdn. Henni er fest yfir brúnirnar á tjaldinu, sem inn leggjast, og búið svo um að ekki komist súgur að. I fyrstu ætti fortíðarinnar fyrir þeim, sem stunda nám. Marx og Engells fengu hann í hendur verkmannaflokknum, sem þeir leituðu nú samvinnu við, eins og nokkurs konar áttavita i stjórn- mála cg lýðfrelsisbaráttunnni, sem þá var lagt út í. Kenning þeirra skýrir það fyrir alþýðu, að fram- leiðs! uskílyrðin eru ávöxtur fram- þróunarinnar og einnig lætur hún alþýðuna viðurkenna hvern vísi og rekafl til nýs þjóðskipnlags það hefir i sér fólginn. Því að þessi kenning sýnir það ijóslega, að af- staða hinnu ýmsu stétta verður ekki afmörkuð í eitt skifti fyrir öll. Með breyttam framleiðsluskilyrð- um skapast nýjar stéttir og nýjar stétta andstæður. Eða eins og Marx hefir sjálfur komist að orði: Hand- kvörnin var við hæfi þess tíma, þeg- ar mannkynið skiftis í ftjáisa menn og þræla, vatnsmylnan var við hæfi miðaldanna, þegar uppi voru óðals- eigendur og ánauðugur verkalýður, gufumylnan hæfir nútíðar þjóðfélagi, þar sem eru auðugri iðnrekendur og daglaunamenn. Milli stéttanna og stéttaflokk- anna stendur hörð barátta um ver- aldleg gæði, um pólitíkskt vald, en efsta takmatk þess eru efnalegir hagsmunir. Sú stéttin, sem er auð- sterkust, lætur eignalausu stéttina vinna að framleiðslu, til þess að auka sinn eigin auð, og innbyrðis nota flokkar í sömu stétt hver ann- an. Þegar breyting verður á verk- hygninni (teknik), breytist einnig framleiðslan og viðskiftaveltan og þar með hagur þjóðfélagsins. í fyrst- unni falla hagsmunir verkamanna saman við hina nýju framleiðsluað- ferð; en eftir því sem lengur líður verða þetta andstæður. Sjálfir rekst- ursmennirnir leggja hömlur á hina nýja framleiðsluaðferð, en hatur starfsmannanna vex þangað til það að lokum brýzt út og kollvarpar þeim skoðunum, sem settar eru fyr- ir framþróun framleiðslunnar. hún að vera stærri en ummál tjalds- ins, því að tjaldið þenst út við notk- unina Hvernig tjalda skal. Fyrst er gólfbreiðan lögð og fest. Síðan er tjaldinu flett og strengt á gaflhornum. Þar næst eru strengdar hliðar og reknir niður framhælarnir. Að því búnu er tjaldið reist, súlun- um stungið undir og bust-strengirn- ir ferstir lauslega. Síðan er ekki annað eftir en herða á öllum strengj- um sé rétt tjaldað. En rétt er tjaldað, ef tjaldið stendur rétt, og er alt jafn strengt. TjaldstæðiO. Veljið tjaldstæði vel. Þarf að vera þur og sléttur blettur, skamt frá vatni. Gott að hann sé i skjóli að mestu leyti. Ef vindur er, þá látið tjaldskör snúa undan. í regni. Strax og byrjar að rigna, skal slaka á strengjum og losa um hæla — 10 — í fyrsta skifti sem Karl Marx beitti hinum efnishyggjulega sögu- skilningi, var þá er hann gaf út dá- lítinn bækling í tilefni af því að franski jafnaðarmaðurinn Proudhon hafði gefið út bók, er hann nefnir Hinar jjárha«sle%u andstœður, eða Heimspeki volceðisins. Karl Marx er því þá svo feginn, að hafa losað sig við hugsjónakenninguna, að hann kallar hinn litla bækling sínn: Vol- teði heimspekim.ar, og öíl smáborgara- leg jafnaðarmennska, aliur heilaspuni, allar fjarstæður og hugsjónatilbún- ingur fellur um sjálft sig fyrir hinni stórfenglegu köllun, sem hann bendir alþýðuntii á: Að stuðla að fullkominni framþróun framleiðslunn- ar, en losa hana jrfnframt undan eignarétti eiastaklingsins, sem steypir eigi að eins verkmannastétinni í volæði og óvissu, heldur setur höml- ur við sjilfri framleiðslunni. Liltlu siðar gekk Karl Marx í sam- band við alþjóðafélagið »Samband sameignarmanna« og hann var hinn andlegi leiðtogi þess frá því árið 1847 og þangað til hann andaðist 1883. Þá gaf hann út bókina »Auð- valdiðc (Kapitalen), sem síðan hefir verið biblía jafnaðarmanna. Hvað eftir annað brýndi hann fyrir verka- mönnunum þessa tvöföldu baráttu- aðferð: að ná öllum feim réttindum er þeir gætu náð, en nota hvern sigur til þess að ná öðrum meiri sigri, unz takmarkinu væri náð. Hann og félngar hans urðu að þola mörg háðungarorð frá hinum rót tæknstu byltingamönnum, er reyndu að æsa upp lýðinn, og eins frá mót- stöðumönnunum meðal hinna stétt- anna, því að þeim gramdist þessi stefnuskrá, og vildu heldur að verka- menn tækju sig saman í smáflokka. En Karl Marx stóð óbifaniegur. Orð hans, þar sem hannlýsir köllun verka- manna, lifa enn og standa óhögguð, því að enginn hefir síðar getað bætt þar um, og framþróunin hefir eigi gert þau úrelt. Ingangurinn að fyrstu lítið eitt. Aukist regnið að miklum mun, skal þetta gert freklegar en áður. Tjaldið hniprar sig saman í regninu, og getur slitið sig úr tengslum, ef ekki er um iosað. Að- gæta skal, að ekki sé það of slakt, einkum ef stormur er. Komi rign- ing um miðja nótt, verður að sinna þessu þegar i stað. Varast skal að koma við tjaldið meðan rignir, þvi þá rennur vatnið inn. Ef tjaldið er snert og vatn drýpur inn, er gott ráð að stanza lekann, að draga slétta fjöl eftirsúð- inni, litlu ofar en snert var, alla leið niður að tjaldbrún. Ahöid og útbúnaöur jyrir jjóra metin; Prímus, olfu- brúsi og sprittflaska, helzt blikk. x Pottur, úr alnminiom eða blikki er tekur 2* l/2—3 lítra. 1 Ketill, emailleraður eða úr aln- minium, taki 2 lítra. 4 Diskar, emailleraðir, sterkir. — ii — samþykt alþjóðasambands jrfuaðar- manna 1864, stendur enn óhaggað- ur i stefnuskrám allra verkmanna- félaga um allan heim. Þær setning- ar eru eins og höggnar í granit og byrja þannig: »Það verður að vera starf verkamannastéttarinnar sjilfrar að drepa sig úr drómac. Það er einkennilegt, að heimurinn skuli nú eiga að minnast aldaraf- mælis Karls Marx mitt í alheims- stríði. Því að i fyrstu stefnuskrá jafnaðarmanna, er hann reit, segir svo: Stóreignamennirnir líkjast galdramanninum, sem getur eigi lengur ráðið við þá drauga, sem hann hefir v.ikið upp. Aratugunx saman hefir srga verzlunar og iða- aðar að eins venð uppreistarsaga hinna nýju framleiðslukrafta gegn hinu nýja fraœleiðslu- og eignarrétt- ar-ástandi, sem er lífsskilyrði fyrir borgarastéttina og yfirráð henn- ar. Það nægir hér að benda á verlunarvandræðin.............Hvernig leysir borgarastéttin úr þeeim ? . . . A þann hátt að hún stofnar til enn meiri og viðtækari vandræða og fækkar ráðunum, sem til þess eru að afstýra vandræðum og stilla til friðar. 70 árum eftir að þetta var ritað voru hin víðtæku og miklu vandræði orðin að heimsstyrjöld. Bænadagur Bandaríkjanna. Um miðjan maimánuð gaf Wilson Bandaríkjaforseti út tilskipun um það, að 30. maí skuli vera sopinber auðmýktar-, bæna- og föstu-dagurc í Bandarikjunum. Tilkynningin er þannig: — Hérmeð löggildi eg 30. mai, sem opinberan auðmýktar-, bæna- og helgi-dag og eg skora fastlega á alla 4 Boilar, emailleraðir, en ekki úr aluminium eða blikki. 4 Hnífar. 4 Gafflar. 4 Skeiðar. 1 Pipardós. 1 Stór skeið til matreiðslu — trésleif. 1 Mjölgeymir er tekur um 8 kilo. Bezt að sé úr þéttum og sterkum hvítum dúk. 1 Smjördós úr blikki vel vönduð. 1 Dósahnífur og tappatogari. Hafið með yður góðan áttavita og fcrðist eftir korti. Munið ætið eftir að hafa sterkan vasahnif og eitthvað af sterkum böndum. Nálar og tvinni eru einnig nanðsynlegir hlutir. Handklaði, sápa og tann- bursti, má ekki gleymast. Hér skal greint frá þeiru fatnaði er menn þurfa að hafa með sér f hálfsmánáðar ferðalagi. Ein ullarnærföt. Ein utanyfirföt, sterk og skjólgóð. 1 Milliskyrta, ekki hvít. 9 — 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.