Morgunblaðið - 09.06.1918, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.06.1918, Blaðsíða 6
to MORGUNBLAÐIÐ Smummgsolía ávalt fyrirlíggjandí. Hið islenzba Steinolinhlntafélag. 2-3 fjesfa mðfor csfiasf Raypiur nu þegar. Ritstjóri vísar á. Selskinn og Tófuskinn kaupir hæsta verði Heildyerzlun Garðars Gíslasonar. Atvinna. Nokkrir karlmenn óskast til róðra á Bakkafirði í sumar. Ágæt kjör. Sigurgeir Halldórsson Lindargötu 36. Heima kl. 12—2 og 6—8. Ostur - Ostur Miklar birgðir af ágætum feitum, geyn dum, (lagrede) og hreinsuðum ostum, Gouda, Backsteiner og Mysuostum, eru seldar ódýrt í l/u J/2 og t/4 ost- um og einnig í smásölu, í Kjötbúðinni Laugavegi 20 B. Eduard Milner. Hásmæönr Notið eingöngu hina heimsfrægu RedSealjivottasápn Fæst hjá kaupmönnum. I heildsölu hjá 0. Johnson & Kaaber. Skrifstofa andbanningafélagsins, Ingólfstræti 21, opin hvern virkan dag kl. 4—7 síöd. Allir þeir sem vilja koma áfengis- tnálinu í viðunandi horf, án þess að hnekkja persónufrelsi manna og al- mennum mannréttindnm, eru beðnir að sniia sér þangað. Sími 544. samborgara mína, hverrar trúar sem þeir eru, að koma á þessum degi saman í guðshúsum sínum og biðja bæði þar og í heimahúsum hinn al- máttuga guð, að fyrirgefa oss vorar syndir og ófullkomleika sem þjóð ■og hreinsa hjörtu vor, svo að vér lærum að þekkja og elska sannleik- ann og hallast að öllu sem rétt «r og verja það og að vera } gerðum vorum og dómum í sam- ræmi við vilja hans. Látum oss einnig biðja hann um sigur i heims- styrjöldinni, vegna þess að vér berj- um fyrir frelsinu, og gefa þeim, er eiga að ráða fyrir oss á þessum myrku og vandasömu tímum, vís- dóm sinn og þjóð vorri þrautseigju svo að hún geti fært hinar þyngstu fórnir til sfuðnings þvi, sem er rétt og satt, svo að vér að lokum fáum þann frið, sem byggist á miskun- semi, réttlæti og velvilja, svo að hjörtu mannanna geti fengið hvíld. Bandalag Miðveldanna. Það var hinn 12. maí að Miðveldin bundn fóstbræðralag sitt fastari bönd- um heldur en áður. Þann dag kom Karl Austurríkiskeisari til aðalherbúða Þjóðverja og með honum voru þeir Burian utanríkisráðherra, von Arz formaður herstjórnarráðsins austnr- ríkska og 'prins Hohenlohe, sendi- herra Austurríkis í Berlín. Af Þjóð- verja hálfu tóku þessir þátt í ráð- stefnunni: Vilhjálmur keisari, Hert- ling ríkiskanslari, Hindenburg, Lud- endorff, Köhlmann og von Wedel greifi, sendiherra Þjóðverja í Wien. Var þar rækilega rætt um banda- lagið milli þessara tveggja rlkja og hvernig það skyldi verða framvegis. Urðu allir sammála um það að tengja rikin enn fastara saman og fékst gott samkomulag um grundvallarat- riðin. Austnrríki og Þýzkaland gerðu fyrst með sér samning um bandalag hinn 7. október 1879. Bismarck vildi að rikin gengjn i algert varnar- samband, en það vildi Andrassy ekki. Og í bandalagssamningnum var það aðeins tekið fram, að ef annaðhvort rikið Jenti í ófriði við Rússa, þá væri hitt skylt að veita því lið. En þótt Frakkar segðu Þjóðverjum stríð á heudur, þurftu Austurríkismenn eigi að veita þeim lið, en voru aðeins skyldir að sýna vingjarnt hlutleysi. Og á sama hátt gátu Austurríkismenn eigi gert neinar kröfur til hjálpar Þjóðverja, þótt þeir lentu í ófriði við Balkanrikin. Þegar samningur þessi var endur- nýjaður, var ekki farið neitt út fyrir þessi takmörk. Arið 1908 lét von Aehrenthal, sem þá var utanrikis- ráðherra i Austurriki-Ungverjalandi, þess getið, að ýms politisk mál í Evrópu kæmu Austurríki ekkert við, t. d. »ef Þjóðverjar þættnst eiga ein- hverra hagsmuna að gæta hjá Eystra- salti eða Norðursjó og það skyldi leiða til sundurþykkju, þá erum vér eigi skuldbundnir til þess að blanda oss í þá deilu*. Með hinum nýju samningum, sem nú hafa verið gerðir, er þetta breytt. Nú eiga ríkin angsýnilega að standa framvegis sem einn maður. Nú verður Austurriki framvegis að láta til sín taka hagsmuni Þjóðverja hjá Eystrasalti og Norðursjó. Um hið nýja bandalag er sagt svo í skeyti frá Wien til »Volk- zeitungc: __ Hið gamla bandalag milli ríkj- arna, var bygt á þeim grnndvelli að hvort hjálpaði öðrn í striði, aðal- lega gegn Rússnm. Heimsstyijöldin hefir eigi hróflað neitt við þessum grundvell ivarnarsambandsins.en þvert á móti styrkt hann. Það erum vér, sem ráðist hefir verið á, og vér eigum að verjast heilum árásarheimi. Vér verðúm þess vegna að halda fast við bandalagið, en nú verður það að breytast, vegna þess að Rússland er dottið úr sögunni, en af þvi stafaði Miðveldunum mest hætta áður. En aftur á móti eigum vér nú um allan heimóvini, sem vilja ganga milli bols og höfnðs á oss. Varnarsamband Miðrikjanna verður því að vera sniðið eftir þessu og það er skapað eftir þeim meginreglum, sem bandamenn halda fram að eigi að gilda nm al- þjóðabandalag. Þetta samband á að afstýra styrjöldum framvegis, alveg eins og alþjóðabandalaginu er ætlað. Yátryggingar M *Rrunatrijggingary sjó- og stríðsvátiyggingar. O. Jofjnson & Jiaaber. Det Rgt. octr. Brandassurance Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgögn, alls- konar vöruforða o.s.frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e.h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. Nieisen. Qunnar Cgilsonf skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (nppi) Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608 Sjó-, Sfríðs-, Brunatryggingar. Talsími heima 479. Trondhjems Yátryggingarfélag h.f, Allsk. brunatryggingar. Aðalamboðsmaður Carl Finsen, Skólavörðustíg 25. Skrifstofut. 5l/a—6'/2sd. Tals. 331 »SUN INSURANCE OFFICE* Heimsins elzta og stærsta vátrygg- ingarfélag. Tekur að sér allskonat brnnatryggingar. Aðalumboðsmaður hér á landi Matthías Matthíasson, Holti. Talsíma 497. Trolle & Rothe h.f. Tjarnargata 33. — Reykjavik. Sjó- og striðsTátryggingar Talsimi: 235. Sjótjóns-eriadrekstur og skipaflutningar. Talsími 429. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0 J0HNS0N & KAABER PrjóMtuskur Yaðmálstuskur keyptar hæsta verði (hvor tegund fyrir sig) í Vöruhúsinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.