Morgunblaðið - 25.06.1918, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.06.1918, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Ræða forsætisráðherra Islands. Þess munn menn minnast, að hinn 30. maí hélt Jón Magnússon forsætisráðherra langa og merka ræðu í þinginu um samband íslands og Danmerkur. Hinn 6. júní flytur danska blaðið »Politiken« ræðu þessa nær orðrétta á fyrstu síðu og gefur þar með til kynna, hve mikils hún meti ræðuna. Og meira að segja undirstrykar blaðið þetta með því að segja, að nú verði mönnum ekki um annað tíðræddara heldur en ræðu forsætisráðherra íslands. Það er því skiljanlegt, að flest ’önnur dönsk blöð minnast á ræðu þessa, og að vinur vor, Knud Berlin professor, gripur tækifærið til þess að rita grein í »Köbenhavn«. Skal því hér slept að minnast á annað en það sem hann segir í þeirri grein sinni. Hann segir sem svo: — Forsætisráðherrann beinir orð- um sínum til þess flokks á íslandi sem þeir eru aðallega foringjar fyrir Sigurður Eggerz ráðherra og Bjarni Jónsson frá Vogi, frumherji fána- málsins og illvígastur er í garð Danmerkur. Því að hann segir að það sé ekki sér að kenna, að sam- bandsmálið er nú tekið til meðferð- ar, heldur sé það frá Dönum komið. A íslandi er flokkur gætinna manna, sem telur það óheppilegt og spill- andi fyrir gott samkomulag Dana og jíslendinga, að fánamálið skuli tekið upp nú, mitt i heimsstyrjöld- inni. í þessum flokki er víst for- sætisráðherra Islands, því að mál- gagn hans, »Lögrétta«, hafði orð á þessu i fyrra, og þess vegna á for- sætisráðherrann verri afstöðu. Þess vegna kallar hann það vanþakklæti, er islenzk blöð hafa gert lítið úr hjálp Dana i striðinu, þvi að hún er mikil. En þegar hann klykkir út með því, að þetta geti eigi haft nein áhrif á sjálfstæðiskröfur íslend- inga, þá virðist svo sem honum verði fótaskortur á braut röksemda- leiðslunnar. Þvi að þegar ísland getur látið sér sæma að taka við lánum og gjöfum frá Danmörk — því að annað verður það eigi nefnt að senda þangað vörur með dönsku verði — og hagnýta sér danska fán- ann, að gera þá jafnframt kröfu til þess, að danska fánanum sé útrýmt á íslandi, þá er eigi hægt að nefna þetta einkennilega þakLæti fyrir auð- sýnda hjálp, er enqin erlend pjóð hejði viljað eða qetað veitt, annað en rauna- legan vott um vanþakklætl. Svo minnist ráðherrann á fánann og segir að viðurkenning fullgilds verzlunarfána þurfi enn eigi að vera viðurkenning um fullveldi landsins. En hér á ráðherrann ilt afstöðu. Því að það var eigi fullgildur verzl- unarfáni, sem ráðherrann fór fram á í ríkisráði 22. nóv. að ísland fengi, heldur almennur íslenzkur fáni er nota mætti takmarkalaust i sigling- um. Með öðrum orðum: löqreqlu L'Hi H. P. Duus A-deild Hafnarstræti. Mest úrval at allskonar VEFNAÐARV0RU Altaf bezt. Altaf ódýrast. menn ónýta erlenda dúka í föt sin. Ef vel væri, ætti að vinna dúka hér á landi úr allri okkar ull, að minsta kosti á þessum alvarlegu tímum. — Vafalanst vakir það fyrir eigend- um »A)afoss« með láobeiðni þessari, að koma betru skipulagi á dúkagerð, og væri það þarft verk. uðu síðan morgunvetð á »Hotel Hafnarfjörður«. Þaðan var haldið fram á Áiftanes, til Bessastaða. Lögðu þeir þar blómsveig á leiði Gríms Thomsens, sem grafinn var í kirkju- garði Bessastaða. En Grímur Thom- sen var Frímúrari, vafalaust íslands fyrsti Frímúrari. Svejgurinn var stór og fagur, alþakinn lifandi rósum. Frímúrarar munu vera alls um 15 hér í bæ. Hafa þeir samkomu- sali í húsi Nathan og Olsens á efstu hæð, og halda þar jafnan vikulega fundi. m A O B O K > (-JaiagvofíS eriendrav myntar. Bankar Doll.U.fci.A.&Canada 3,35 Prunkí franskur Srsnsk króna Norsk króna SteríIngBpund .... Mark ... ... Holl. Florin 59,00 112,00 103,00 15,50 65 00 1,55 íVSiitha* 3,60 62,00 110,00 103,00 15,70 67,00 Dálitil villa haíði alæðst inn í opinbera brezka skeytið í blaðinu í gær. £ar átti að standa að Svíar hafa skuldbundið sig til að leigja bandamönnum skip, sem bera sam- tal8 400 þús. amálestir. oq herýáni, er íslenzk strandvarnarskip qœtu notað. Það er eigi aðeins, að Jón Magn- ússon hafi þagað um það, þangað til landsfáninn var fenginn, að hann teldi þann rétt litilsverðan, heldur fylti hann áður á Alþingi þann meiri- hluta, er skipaður var »beztu lög- mönnum þingsins* og sem Fmnur Jónsson prófessor sagði mér um 1914 að allir væru sammála um það »að af Islands hálfu væri eigi að tala um það að gera meiri kröfur en til þess að fá landsfána er notast mætti inuan landhelgi*. En fyrst ráðherranum þótti það eigi ráðlegt þá, að segja Danmörk sannleikann fyr en hin snjalia islenzka politik hafði hepnast, getur þá nokkur, annar en þeir sem auðtrúa eru, trúað því, að hinn snjalli stjórnmála- maður segi sannleikanum nú, fremur en þá? Þegar ráðherrann segir að viður- kenning fánans út á við sé eigi hið sama og fullveldisviðurkenning þá er hann sjálfum sér ósamkvæmur, eins og hann verður að viðurkenna. Því að á Aiþingi 1911 satði hann sjálfur: »Isiand verður að vera viðurkent sem fullvalda ríki áður en það getur fengið fullgildan fána«. En þegar hann nú getur vitnað cil þess, að skoðanir manna á þessu hafi breyzt vegrsa heimsstyrjaldarinn- ar, þá er það alls eigi rétt. Því að þi er Finnland og Ukraine fengu sér eigin fána, í stað hÍDS rússneska fána, þá efaðist ekki neinn maður um það, að það var merki um full- komið sjálfstæði landanna út á við og að þau væru óháð Rússlandi. Aftur á móti hefir engin stjórn- frjáls ensk nýlenda heimtað eigin fána. Og hver efast um það, að ef írland heimtaði það, að brezki fáninn yrði útlægur ger þar, bæði á sjó og landi, að hver einasti Eng- lendingur mundi telja það sem vott um uppreist? Það verður þá að viðurkennast að ráðherrann er orðvar. Hann gætir þess að minnast ekki á það, að kraf- an um fullveldi Island mun fylgja þegar á eftir fánanum. SYeignr í leiði Gríms Thomsens. I fyrradag fóru Frímúrarar Reykja- víkur í skemtiferð hér um nærsveit- irnar. Riðu fyrst inn að Elliðaám, þaðau yfir á Hafnafjarðarveg og borð- Læknagjaldskráin. Fjárveitinganefnd neðri deildar flytur frv. um að heimila héraðslækn- um að bækka gjridskrá þeirra um alt að 50% I grein.iigerðinni regir, að það virðist óhjákvæmilegt að bæta launakjör lækna, en nefndinni virðist sanngjarnt að almenningur taki nokk- urn þátt i því að bæta kjör þessara starfsmanna iandsins. Það er vonandi að þingið sjái sóma sinn í því að samþykkja þetta frumvarp. Trúum vér eigi öðru en þÍDgmenn hafi nú betur áttað sig á því bve miki! skö.nm það er hve ilia læknar eru laurvaðir, heldur en þegar gjaldskrárhækitanin lá síðast fy ir neðri deild. I annari tillöqu er gert ráð fyrir því að læknar fái 500 kr. launaupp- bót, en vitanlega þarf að bæta kjör þeirra enn frekar með því að hækka gjaldskrá þeirra. Klæðayerksmiðjan „Alafoss'1. í Tillaga er komin fram um það þinginu að heimila stjórninni að veita eigendum klæðaverksmiðjunnar »Ala- foss« alt að xoo þús. kr. lin til að fullkomna verksmiðjuna á ýmsan hátt. Lánið á að veitast til 20 ára og ávaxfast með 5%. Hyggilegt væri það mjög ef lands- stjórnin reyndi að styðja verksmiðju þessa á einhvern hátt. Það virðist vera lítil meining í því, að ull sé seld út úr landinu langt undir markaðsverði því, sem hægt væri að fá fyrir hana, en sjálfir kaupa lands- Guðm. Fx-iðjónsson akáld flutti fyrirlestur í Hafnarfirði í fyrrakvöld fyrir troðfullu húsi. Var gerður hinn bezti rómur að máli skáldsina. 1 kvöld ætlar hann að flytja fyrirleat- ur í síðaata sinni áður en hann held- ur aftur norður, nýtt erindi auðvitað. |>ar verður vafalaust húafylli. Rán. Fregnir hafa borist hingað frá botnvörpungnum Rán, aem nú Btundar fiskveiðar við Nova Scotia. Segir 1 Bkeytinu að fyrsta veiðiför skipains hafi geugið ágætlega, mikill afli og hátt verð. Skipið aflar f fs. Kaup vinnnmanna. Merkur bóndi af Suðurlandaundiriendínu sagði í viðræðu við 08S í gær, að kaup það sem ná væri goldið miðlungs-vinnu- mönnum, þegar fæðið væri reikuað með, væri hærra en Iaun presta. Vinnumenn heimta nú 6—700 krón- ur, auk fæðis, klæða, þjónustu o. fl. Heyin verða dýr í sumar. er víst, því ekki verða kaupemeunirnir ódýrir. Fálkinn mun líklega hafa farið í gær frá Bergen. Ætti hann þá að geta komið hingað á fímtudag og af- hent hinn dýra farm, sem hann hefir meðferðis. Gnllfoss muu uú áreiðanlega vera farinn frá New York. í ódagsettu skeytí hÍDgað frá New York er þess getið að sá sem skeytið seudir sé á förum. Borg kom hingað í gær frá Bret- landi, hlaðin kolum og nokkru af varningi til kaupmanna. Laxveiðin í Elliðaánum er með tregasta móti upp á sfðskastið. En nógur Iax kvað þó vera í ánum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.