Morgunblaðið - 25.06.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.06.1918, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Trolle & Rothe h,f, Tjarnargata 33. — Reykjavík, Sjó- og striðsYátryggingar Talsírai: 235. Sjótjóns-erindrekstur og skipaflutuingar. Talsimi 429. Bifreið fer til Hafnarfjarðar kl, 11 og kl. 4 daglega frá Pjallkonunni. Danskar stódent. Olaf Froda frá Kanpmannahöfn, var nýskeð dæmdur í 6 mánaða fangelsi og stritvinnu í New York, af því að hann hafði hætt mann nokkurn þar í borginni, sem var að hvetja menn til að leggja fram ófrið- arlán. Danir í New York una þessu illa og ræðismaður Dana hefir nú reynt til að fá manninum uppgjö: saka. Óvist er, hvers vegna hann vakti þetta uppþot, eða hvort hann fær nokkra leiðrétting mála sinna. Maður frá Snður-Ameríkn, (Skáldsaga eftir Viktor Bridges 41 Skrifstofa Sangatte’s var einmitt ains og eg hafði búist við að hún væri. £>ví að undanteknu gríðarstóru akrifborði, þá var þar eigi inni neinn sá hlutur, sem í skrifstofu á að vera. Húsgögnin voru aðallega þægilegir hvílustólar borð með drykkjufóngum og spilaborð f einu horninu. Húsráðandi byrjaði með því að læsa dyrunum vandlega. Svo mint- hann á það, að eigi væri neitt á móti því að fá sér að drekka og gerði tvær sterkar whiaky-blöndur ög réttimér aðra. — £>essu hafði eg gott af, mælti hann þá er hann hafði alokað úr glasinu. Eg er alveg að drepaat, Northcote. Ef þessum samkvæmum heldur áfram í viku enn, þá leggur það mig í gröfina. Viljið þér reykja? Hann rétti mér vindlakassa og eg fekk mér þar ágætan vindil. — Já, já, mælti eg. |>að mætti eyða æfi sinni á skemtilegri hátt. Hann brosti biturlega. — En þér fáið að borga brúsan, znælti hann, og það er þó altaf bót í máli. Frá Ameríku hefl eg tengið ágætt appelsínu- inarnielade f glönum á 1 25 og i dóauníi á 1 50. Sören Kampminn Sími 586 (fimm—átta—sex). I I Opinber bólnsetnin glagar <zfírunaíryagingar, sjó- og stríðsváuyggingar. 0. jQfjmon á Haabttr, Ðet kgt. octr. Brandassnrance, Kaupmannahíhn vátryggir: húw, húsgögn, ísLIs- konar vömforða o.s.frv, gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e.h. í Austurstr, 1 (Búð L. Nielsen). N. B. Nielsen. fer fram i Barnaskólauum þriðjndag 25, og miðYikndag 26. þ, m. li W|4 e, h. Þriðjudag mæti börn úr Austurbæuum niður að Smiðjustlg. Miðvikudag mæti börn úr öðrum hluta bæjarins. Bóiusetningarskyld eru börn 2—5 ára og 12—14, sem ekki hafa verið bólusett með árangri. Héraðslæknirinn. éhunnar ögi/son, skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (uppi) Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608 Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Talsími heima 479. Allsk. bruKatryggfiígar. Aðalumboðsmaður Cavl Finsen, Skóla^örðustig 25. Skrifstofut. 5V2—6*/asd. Tals. 331 2 duglegar stúlkur, sem vanar eru fiskverkun, geta fengið atvinnu í sumar ?.ð Langanesi. Semjið sem fyrst við Garðar Stefánsson, Veltusund 1. Skipsferð austur eftir nokkta daga. Hátt kaup. »SUN INSURANCE OFFICE* Heimsins elzta og stærsta vátrygg* ingarfélag. Tekur að sér allskonar brunatryggingar. Aðalumboðsmaður hér á landi Matthías Matthiasson, Holti. Taisími 497. Svo gekk hann að skrifborðinu, lauk upp akúffu og tók þar upp nokkrar vélritaðar pappírsarkir. — Hérna er það alt saman, mælti hann og rétti mér skjölin. Við Eose- dale höfum gert yfirlit eins og um var talað. Mór datt í hug að þér munduð vilja hafa það heim með yður, en viljið þér ekki líta á það sem snöggvast og sjá hvort það er eins og það á að vera. Eg tala við Eosedale á morgun aftur. Eg tók við skjölunum með brenn- andi forvitni og settist á hæginda- stól. Um leið og eg leit á blaðið sá eg að þetta var uppkast að lögum um hlutafélag, því að yfir var ritað með feitu letri: HLUTAFÉLAGIÐ hinar sameinuðu Suður-Amertksku gullndmur. Hlutafé 2 miljónir Sterlingspunda. XI. k a p í t u 1 i Eg glápti á þetta eins og tröll á heiðríkju. En þá er eg hafði fengið mér nokkra væna teiga úr vindlin- um fór eg að lesa hið merkilega skjal. Eg sá fljótt að hór var um hina mestu svikamyllu að ræða er eg nokkru sinni hafði heyrt um getið í þessu skjali var athygli hinnar ensku þjóðar beint að nokkrum mjög auðugum gulluámum sem fundist hefðu í uorðurhluta Argentínu. En vegna þess að eg var þar gagnkunn- ungur, VÍSSÍ eg að þetta var hin hróplegasta lýgi, en Það verð eg að viðurkenna, að það tók sig tujög mjög sennilegaj út á pappírnum. í stjórn voru Northcote, Sangatte iávarður, Sir Matthew Eosendale og Sennor Bonito Morales, fyrverandi forseti lýðveldisins. Eg þekti hann af umtali og vissi það, að hann var einhver hinn allra stærsti þorpari, sem Suður-Ameríka hefir alið. Og það styrkti trú míua á því, að fyrir-. tæki petta mundi vera hin argasta svikamylla. Meðan eg var að lesa skjalið, gekk Sangatte lávarður um gólf og reyndi að jafna sig eftir áreynslu þá, sem það hafði ollað honum að sýnast kurt- eis við gesti sína. En er eg lagði skjölin frá mér sneri hann s4r óþol- inmóðlega að mér og spurði hvernig mér litist á þetta. — |>að er mjög Bannfærandi, mælti eg kuldalega, |en þó gætum við ef til vill eudurbætt það nokkuð. — |>að hefir eigí enn verið gefin út tilkynning um félagið í fjármála- blöðunum, mælti Sangatte. Eose- dale hugsar um það. Hann segist geta tekið alt að sér fyrir tuttugu þúsund i hlutabréfum. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0 JOHNSON & K4A.BER Bifreió fæst leigð í Þiagvallaferðir frá þessum tíroa fyrir sann- gjarna borgun. Qafd cfjallfionan. Sfmi 322. Sími 322. £>ví varð eigi neitað að þetta var auðveld aðferð til þess að draga tvær miljónir Sterlingspunda úr vasa brezku þjóðarinnar, svo eg kinkaði aðeins kolli til svars. — Svo er það Lammersfield lá- varður, mælti Sangatte. Ef þér get- ið fongið hann með, þá er alt eins og það á að vera. |>egar fyrverandi innanrikisráðherra er í broddi félags- ins þá munu hlutabréfin renna út. Eg veit hve vitlausir menn eru; ver- ið viss um það.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.