Morgunblaðið - 25.06.1918, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.06.1918, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ ? Ágætisveðnr hafa verið tvo undan- farna daga heitt óg heiðskírt. Sl£DTinSÖLTUn. Jón forseti heíir selt afla sinn í Englandi fyrir fám dögum fyrir 5990 sterlings pund. í þessari viku ræður H.f. »Kveldúlfur« stúlkur til síldarvinnu á Sigluíirði. Uppl. daglega frá kl. 4—6 á skrifstofu félagsins. Óminnilega mikili afíi er nú á Vestfjörðum, einkum við Djúp. |>ar gengur fissur inn 1 hvern fjörð upp undir landsteina, svo að elztu menn muna ekki aðra eins fiskgöngu. Vafa- laust er þetta af því, að sjór er svo sem ekkert sóttur á djúpmið. Prestastefna hefst hér í bænum á morgun. Verður fyrst guðsþjón- usta í dómkirkjunni og prédikar síra Jón Sveinsson, prófastur a Akranesi. Eundir verða haldnir í samkomuhúsi K. F. U. M. og eru allir prestvígðir menn sjálfboðnir þangað. Tííuícféíagið „TiVELDÚLTUH". dósum undir skösvertu, eru allir þeir, sem slíkar dósir eiga viusamlega beðnir að láta Efnatilbún- ingsverksmiðjuoni þær i té — anðvitað gegn endurgjaldi — og sömu- leiðis ilát undan gljálög (Pudsectéme). Samut l Ólafsson söðlasmiður Laugaveg 53b hefir góðfúslega lofað að veita dósunum móttöku. Dr. Egan fSapaé Tapaðar 20 kr. fiá Herkast- alanum suður að Kirkjugarði. A. v. á Hinar íslenzku efnatilbúningsverksmiðjnr. Atvinna sendiherra Bandaríkjanna i Kaup- mannahöfn, hefir sótt um lausn frá starfi sínu vegna vanheilsu. Hann hefir gegnt sendiherrastarfinu síðan 1907, og var kunnur nokkrum íslendingum, sem honum voru sam- tíða í Khöfn. Óvíst er enn, hver verður eftirmaður hans. T raustyfi rlýsing tn CSemenceau. Þess var getið i símskeytum snemma í þ. m. að franska þíngið hefði vottað Clemenceau traust sitt með 377 atkv. gegn xio. Jafnaðarmenn á hingi höfðu þá látið í ljós óáaægju sína yfir hernað arráðstöfunum, en Clemenceau tók svo vel svari hermanna, að þing- menn stóðu upp og vottuðu her- mönnum transt sitt með miklum fagnaðarópum. Clemenceau lét þá- ennfremur í ljós traust sitt á foringjunum Foch og Pétain og mælti siðan: »Þjóðverjar hafa varpað sér út í mikið ævintýri. Vér hörfum undan, það er satt, en vér munum aldrei gefast upp. Ef þér eruð albúnir til að berjast til þrautar, þá eigum vér sigri að hrósa. Sú aðferð Þjóð- verja, að hræða oss, mun mistakast. Bandarikjamenn koma. Herafli Frakka og Englendinga gengnr til þurðar eins og herafli Þjóðverja. Alt er komið undir hjálp Ameríku- manna. Bandamenn vorir ern ein- ráðnir í að beijast ti> þrautar. Vér munum sigra ef yfirvöldin eru stöðu sinni og starfi vaxin«. flásmæöaF Notið eingöngu hina heirosfrægn RedSealjivoííasápu Fæst hjá kaupmönnum. 1 heildsölu hjá 0. Johnson & Kaaber. Hann lauk máli sinu á þessa leið: »Ef eg hefi ekki gert skyldu mína, þá hrindið mér! Ef eg nýt trausts yðar, «þá leyfið mér að fullkomna verk hinna föllnuL. Ræðunni var tekið með feikna- legum fögnuði og fundinum lauk með traustsyfirlýsing þeirii, sem áður er getið. Ein dugleg stúlka getur fengið atvinnu á Seyðisfirði. Semjið við Thor- vald Imslaad, Veltusundi 1. Heima kl. n—121/, og 7^/2—9. Hátt kaup. Hátt kaup. 200 selskinn Til sölu eru um 200 selskinn. Lysthafendur sendi tilboð, merkt »Hvíti selurinn« til afgreiðslu þessa biaðs fyrir mánaðamótin. Mótorbátur kútterbygður, úr eik, mjög sterkur, 9*/4 tonrr með nýrri Scandiavél 20 hestafla, er til sölu nú þegar. Bátnum fylgja öll venjuleg sjóferðaáhöld og einnig geta^ fengist keypt veiðarfæri og fiskhús, ef óskað er. Upplý'ingar gefur Þorsteinn Þorsteinsson, . i Keflxvík. . Batm. {jfe Hér með er öllum bönnuð umferð um hið svokalliða »Nýja túnc hér í bænum. Maður er nú settur til að skrifa nöfa þeirra er brjóta bann þetta og verða þeir tafarlaust kærðir. Eigendurnir. Nokkrir góðir hásetar helzt vanir síldveiðum, óskast til ísafjaiðar. Einnig 2 góðir matsveinar. Þurfa að fara héðan i þessari viku. Uppl. gefur Guðl. Hjörleifsson Btæðraborgarstig 4, kl. 6—8 síðd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.