Morgunblaðið - 05.07.1918, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.07.1918, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 ynj íæst nokkuð at hin- JlíXIXa um alkunna: Mentol- og Malt- brjóstsykri i smá dósum í Verzi. ASBYRGI, Hverfisg. 71, verðnr aftur opnuð í dag. Tóbaksfjúsinu. Selst með nokkrum aí- slætti í stærri kaupum Tóbakshúsið. í>ar fást þessar vörur: Hveiti, Haframjöl, Hrísgrjón, Ságo, Kartöflumjöl, Maísr Kartöflur, Katfibrauð fl. teg., Ostar, Egg, Cacao, The, Kaffi, Export, Melís, Strau- sykur, Púðursykur, Rúsínur, Vindlar, Vindlíngar, Reyktóbak, Rjól, Rulla, Eldspýtur. J2IP' Harðfiskur, Harður steinbitur, Saltaður fiskur ■* Skósverta, Smellur, Saumnálar. ótat margf ffeira. (Bé&ur Suémunósson. istjórafélag Isiands Aðalfondur verður haldinn í dag kl. 6 e. h. í Goodtemplarahúsinu, Umræðuefni: launakjör vélstjóra á verzlunar og fiski-flotanum. Stjórnar- kosning o. fl. Áríðandi að sem flestir mæti. St órmn. M.sk. „HANS“ fer héðan á Iaugardag 6. júlf til Sands, Stykkishólms og þaðan til Vestfjarða snýr við á Bíldudal. Tekur flutning og farþega. Afgreiðslan Hafn£.rstrœti 16. Skósverta ágæt, nýkomin. Fæst hjá Hannesi Olafssyni & Co. Grettisg. i. Smaíi, nnglingspiltur eða gamall maður óskast í sumar á heimili í Arnes- sýslu, til að smala 80—iooo ám. ’ A.v. á. Jarpur hestur, 6 vetra gam- all, hefir tapast frá Þorgeirsstöðum við Hafnarfjörð. Mark: blaðstýft aftan hægra, biti framan, og blað- stýft framan vinstra. Finnandi beðinn að skila honum til Þorgeirs Þó ðarsonar Þorgeirsstöðum Hafnarfirði. Nfja OYerland-Difreiðin R. E. 40 fæst héreftir til leigu i ferðalög. Sérstaklega ódýrt til Þing- valla. Talið við bifreiðarstjórann. Sítni 128. Halldór Einarsson. Tapast hefir hestur, jarpskjóttur og hvítur á öllurn fótum. Mark: blaðstýft framan vinstra og fjöður aftan, óaf- rakaður.keypturaustan undan fiöllum. Sá sem kynni að hitta hest þennan er vinsamlega beðin að gera aðvirt eða senda hann Magnúsi Benjamínssyni Hvaleyri við Hafnarfjörð. Stúlka óskast í vist snmarlangt. Hátt kaup. Fiú Har.sson Laugaveg 29. E.s. Gullfoss fer héðan til NBW YORK laugard. 6. júli kl. 10 siðd. Tekur farþega og póst. Farþegar verða að gefa sig fram á skrifstofu vorri og láta skrifa sig á farþegalistann. Síldarvinna. Hji hf. „Eggert 01afsson“, geta en 3 til 4 stulkur fengið atvinnu við sildarvinnu á Reyk]arfirði isnm- ar, með .þvi að snúa sér til skrifstofu félagsins frá kl. 2-6 e. m. næstn daga- Reykjavík 5. júlí 1918. pr. pr. h.t. „EGGERT ÓLAFSSON”. Elías Stefánsson. 10 sildarve.kamenn geta Jengii afoinnu á SiglufirÓi i surnar. Tf). Tþorsfeinsson. I fjarveru minni frá 5—21. þ. m. gegnir hr. læknir Halldór Hansen, Miðstræti 10 simi 256, læknisstörfum fyrir mig. Matth. Einarsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.