Morgunblaðið - 05.07.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.07.1918, Blaðsíða 4
4 MORG-UNB LAÐIÐ jjSarer\ s tœrsta m Q9 bestœ úrvalið Dtflutn i ngsnefndina vantiir bókhald ir • og velritara strax. Umsóknir með tiltekino kaopk ofa leggist á afgr. blaðsins fyrir föstuddgskvöld. Tolie & Rothe hi. Tjarnargata 33. — Reykjavík. Sjó- og striðsYátryggingar Talsími: 235. Sjótjðns-erindrekstur og skipaflutningar. Talsíml 429. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. JOHNSON & KAABER. Glitofnar abreiður eða gömul söðulklæðí, verða keypt háu verði. R. v. á. Primushausar og Mótorlampar eru hrelnsaðip í verzluninr.i Goðafoss Laugaveg 5. 14. J ú1í verður skemtun við Ölfusábrií. Ásamt margbreytilegri skemtun verða þar: RæOuhöld, söngur, glímur, hástökk, langstökk, þrístökk, 100 metra hlaup og kappreiðar. Dans svo lengi sem óskað er. .„ 6 röskir sjómenn geta fengið .atvinnu við sild eiðar. Semjið við A. V. Tulinius Miðstræti 6 kl. 10—n árd. ^ffinölar, Qigaraíiur og *3}oijRíoBaR í mihíu úrvali í Tóbaksfjúsinu. j|| Vátrygglngar 0 óírunaíryggingar, sjó- og striðsválryggingar. O. loíjnson & Tiaabcr. Det kgt octr. Brandassnrance Kaupmannahöfn vátryggir: hás, bnsgrðgra, a!ls- konar vöniforða o.s.frv. gegn eldsvoða fy/ir iægsta iðgjald. Heitna kl. 8—12 f. h. og 2—8 e.h. í Ansturstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. Nielsen. &unnar Cgiísonf skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (uppi) Skrifstofan opin kl. 10—4, Sími 608 Sjó-, Stríðs-, Brunatryggíngar. Talsími heirna 479. Trondhjems Yátryggingarfélí® hi. AHsk, brnnatrygglíigar. Aðalnmboðsmaður Capl Finsen, Skólavörðustíg 25. Skrifstofut. jl/a—6^/^sd. Tals. 331 »SUN INSURANCE OFFICE* Heimsins elzta og stærsta vátrygg- ingarfélag. Tekur að sér allskonar brunatryggingar. Aðalumboðsmaður hér á landi Matthías Matthiasson, Holti. Talsimi 497. Maður frá Snður-Amerlkn. Skáldsaga eftir Viktor Bridges 48 — f>etta........þetta er ágætt! hrópaði hann. Já, eg ímyndaði mér að þérmundi þykja gaman að þvf, mælti eg. — Gaman að þeseu! — Hann nam staðar á miðju góifi — jpetta er hið mesta afbragð eem eg nokkru einni hefi heyrt getið um á æfi minni f>ú hefir altaf verið snjall á það að komast í æfintýr, en þetta ber af öllu öðru. Viltu hjálpa mér Billy? Hann barði í borðið svo að undir tók í húsÍDU. — Já, það máttu reiða þig á drengur minn, mælti hann, Eg Bkal ekki svíkja þig. Nú varð þögn aftur og í geðshrær- ing sinni gerði Biily nýtt áhlaup á whisky-flöskuna. — Við skulum nú sjá hvort eg hefi skilið þetta rétt, mælti hann svo. f>ú heldur að þessi Maurice — þessi frændi þinn, eða hvað hann nú er — sé í félagi við þorparana sem vilja ráða þig af dögum ? — Já, það var að ráðum hans að eg réði Prancis til min, mælti eg. — Og eg á að fara með þér á morgun er þú ferð að heimsækja hann og setjast að í næsta veitinga- húsi? — f>að er alveg rétt, mælti eg. f>ú getur skilið það, að eg er ekki hræddur um það að þoir geri mér neitt mein þar heima. Hversu mik- ill þorpari sem Maurice er þá er hann eigi svo vitlaus að hann stingi höfðinu í snöruna. En eg hygg að þessir bölvaðir Spánverjar sem hafa verið að hrekkja mig þessa dagana, muni elta mig þangað og reyna að láta mér slysast á þægilegan hátt. Maurice var altaf að tala um það hve ágæt væri veiði í landareign sinni. — Nú, því er þannig farið, mælti Billy hugsandi. Og þar á eg að koma til sögunnar. — Einmitt. Okkur ætti ekki að verða skotaskuld úr því þegar við erum saman að komast að því ef einhver launráð væru á bak við. Og svo hefi eg merkt einn þeirra svo, að hann þekkist hvar sem hann er. — Eg vildi bara að við vissum hvaða maður þú ert, mælti Billy hugsandi. f>á væri málið miklu auð- veldara viðfangs. f>ú hefir hafst eitthvað Ijótt að f San Luca. Við skulum uá í landabréf og athuga þann stað. — Já, Billy, mælti eg. Og um leið skulum við leita að stað sem heitir Culebra. Eg heiti sem só háð- fuglinn frá Culebra, að því er Mer- cia sagði og mór þætti gaman að vita hvar hinn ástkæri fæðingarstað- ur er. BiIIy leitaði um stund f bókaskápn- um og kom að lokum fram með stórt landabréf og fjölfræðisbók. — Hérna kemur það, mælti hann og fór að Ieita í nafnaskránni. Cule- bra 10—35, 85—28. Hver fjandinn! f>að er í Costa Riea! — Já, hvaða gagn er að því? mælti eg. — f>að sem merkilegast er, mælti Billy, er það, að eg hefi áður heyrt getið um háðfuglinn frá Culebra. — Og hér er San Luca, mælti hann ennfremur. Við skulum sjá bvað sagt er um það í fjölfræðinni. Lýðveldi f Suður-Ameríku milli Brazi- líu og Argentínu. f>rjú hundruð þús- und ibúar, flest Indfánar, en nokkrir svertingjar og hvítir menn af spönsk- um ættum og kynblendingar. — pað á við Guarez, mælti eg. — Forsetiun þar heitir Silveira de Selis, las Billy ennfremur. Hann tók við að Yanace Prado látnum, þeim er myrti fyrsta forsetann, Majiuel Solano. — Hvað segirðu! hrópaði eg. Guð minn góður! f>arna kemur Iausnin á þv/. Mercia Solano hlýtur að vera dóttir hans, °g það er enginn efi á því, »ð Northcote hefir verið einn af þorpurum þeim, er fylgdu Ignace. f>á er eigi að furða þótt vesalings stúlkan vilji mig feigan. Billy hló. — f>etta er alt mjög sennilegt, mælti hann. En það hlýtur nú samt sem aður að vera hættulegt að kynn- ast henni. — f>að er yndislegesta stúlkan í heiminum, Billy, mælti eg, og eg vil ekki heyra eitt einasta hnjóðsyrði um hana. Eg tel það kost á ungri stúlku að hún sé skapstór. — f>ið eigið sjálfsagt vel saman, mælti BiIIy. Svo stóð hann á fætur og leit á úrið sitt. f>ú ættir nú að fara að hypja þig í bælið, Jack, mælti hann, ef við eigum að leggja á stað klukkan hálfellefu í fyrramál- ið. Sárið mun eigi há þór neitt á morgun, en þú hefir orðið fyrir all- miklum blóðmissi og þarft því að sofa. — f>ú hefir rétt að mæla, læknir góður, mælti eg ólundarlega, því að mig Iangaði ekkert til' þess að fara að sofa. Við getum ’svo athugað málið betur á morgun. — En heyrðu nú, mæíti ’BiIIy, hvar getum við fengið föt handa mér?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.