Morgunblaðið - 16.07.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.07.1918, Blaðsíða 4
4 ’VIORGUNBLAÐIÐ Trolle & Rothe h.f. Tjarnargata 33. — Reykjavík. Sjö- og striðsYátryggingar Talsími: 235. Sj ótjóns-erindrekstnr og skipaflatningar. Talsími 429. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmena: 0 JOHNSON & KAABEB. *37inólarf Qigareítur og tfíeyRfóGan í miMu úrvati Tóbakstjúsinu. Sofiiar aWur eða gömul söðulklæði, verða keypt háu verði. R. v. á. Maðnr frá Snðnr-Ámerlkn, Skáldsaga eftir Viktor Bridges 57 Eg gekk hratt og hljóðlega niður Btigann, því að mig fýsti alls eigi að hitta Maurice né neinn annan. Elýtti eg mér svo yfir þveran garð- inn og komst út á þjóðveginn. í hverjum runna ómaði fulgaaöngur og Bólin helti vörmu geislaflóði yfir jörðina. Billy sat á bekk nokkrum þar Bem fyrata bugðan varð á veginum og reykti úr pípu. — Nú, eg sé að þeir hafa þá ekki anúið þig úr hálsliðnum f nótb, mælti hann glaður í bragði. — f>vert á móti, Bilty, mælti eg. Mér hefir eigi verið sýnt annað en vingirni og ást. Svo aettiat eg hjá honum og gretti mig. — Mér virðist sem tóbakið þitt tlé ekki af beztu tegund, mælti eg. — f>að er bezta tegundin frá Plough, mælti hann. Eg beld að auðæfin séu farin að hleypa i þig mikilmensku. Svo klappaði hann mér á öxlina. — Jack, mælti hann, nú veit eg hvað eg hefði átt að vera — eg skyldi hafa skarað Iangt fram úr Sherlock Holmes. 10-12 duglegir sjómenn vanir síldveiðum verða ráðnir strax. Góö kjör. Upplýsingar Hverfisgötu 68A. Heima frá kl. 12—X og 6—8. 77/ Eyrarbakka Jer Æ.B „Æjöréur" i éag. <JaRié á móti vorum tit fíáósgis. C. Zirnsen, Nokkra duglega háseta vantar yfir síld veiðatí mann. Hátt kaup. Upplýsingar geíur Sigurjon Sónsson, hafnargjaldkeri fyrir kl. 2 á morgun. Billy er ekki vanur því að hrósa sjálfum sér og eg leit þvi undrandi á hann. — Segðu frá, mælti eg. HaDn tróð 1 pfpu sína og hló góð- látlega. — Eg fór út í gærkvöldi, mælti hann, til þess að ujósua ofurlítið. Mér virtist það heppilegra að kynna sér staðháttn hér og þega* eg hafði snætt kvöldverð, labbaði eg hingað. Hér var engan mann að sjá og eg stökk því yfir girðinguna og laumað- ist gegn um garðinn og heim að höllinni. Eg faldi mig þar undir runDa og beið svo sem tíu mínútur. En hvern heldurðu þá að eg sjái koma, annan en hiun gamla og góða vin okkar? — Hvern? spurði eg. — Auðvitað hann sem ekki gat látið ölglas þjóns þíns í friði. Eða að minsta kostl átti lýsing sú er þú hefir gefið mér af honum mjög vel við þennan pilt. Stór var hann, ljót- ur og vanskapaður svo að önnur öxl- in var talsvert hærri er hin. — Haltu áfram, Billy, mælti eg. Sagan er góð. — Jæja, hann kleif upp á svalitn- ar rétt fyrir ofan runnann þar sem eg hafði falið mig. það var eins og hann byggist við að hitta einhvern þar og það leið heldur eigi á löngu áður en kjólklæddur maður kom út á svalirnar — frændi þinn, eftir út- litinu að dæma. — Maurice hvarf þá er við höfð- um snætt, mælti eg. Hann sagðist hafa farið að finna ráðsmanninn. — Jæja, sagði hann það, mælti Billy. Jú, hann fann ráðsmanninn og þeir töluðu saman svo sena stund- arfjórðung og alt tal þeirra suerist um þig, drengur minn. — Var nokkuð á því að græða? spurði eg. — f>að er gaman að þvf sem eg heyrði, en það var ekki nema svo sem tíunda hvert orð. f>eir töluðu mest í hálfum hljóðum. Mór skild- ist sem þeir væru að fastákveða að gera eitthvað í dag. f>að er eitthvað viðvíkjandi þér og vatninu að því er eg bezt heyrði. Eg kinkaði kolli. — Ef mér skjöplast eigi. mælti eg, þá verður eitthvert slys á veiðunnm í dag. — f>að virðist bvo, mælti Billy hranalega. Og þeir voru að minsta kosti mjög ánægðir með ráðagerð sína. Annað heyrði eg ekki, nema hvað þeir mintust eitthvað á stúlk- unn, sem ætlaði að myrða þig. Hvað heitir hún nú? — Mercia. — Mercia, endurtók eg. Hvað sögðu þeir um hana? Billy brosti háðslega. — Mér þykir væntnm að sjá þig Bpentan, Jack, mælti hann1 Svo tók hann út úr sér pípunaog barði úr henni öskuna. §§5_ Vátryggingar S&runatryggingar, sjó- og stríðsvátiyggingar. O. lotjnson & Jiaaber. Det kgt, octr. Brandassurance Kaupmannahöfn vátryggir: hús, hósgðgn, alls- konar vðruforða o.s.frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. íeima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e.h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. Nielsen. Smnnar Cgiíson, skipamiðlari, Hafnarstræti is (nppi) Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608 Sjó-, Stríðs-, Brunatrygglngar. Talsími heima 479. Trondhjems Yátryggingarfélag h.í, Allsk. brunatryggingar. Aðalnmboðsmaður Cari Flnsen, Skólavörðustig 25. Skrifstofut. sVa—6V*sd. Tals. 331 »8UN INSURANCE OFFICE* Heimsins elzta og stærsta vátrygg- ingarfélag. Tekur að sér allskonar brnnatryggingar. Aðalumboðsmaður hér á landi Matthías Matthiasson, Holti. Talsimi 497 — Billy, mælbi eg. Halfcu áfram þú ert að leika þór »ð dauðanum. — Eg heyrðí aðeins að þeir nefndu nafn hennar, mælbi hann og' hló ofur lítið. Kryplingurinn nefndi það eitt- hvað fjórum sinnum. Mér virtist sem bann væri eitthvað óánægður með hana. Skyndilega greip mig hræðsla um það, að Mercia væri i hættu. Eg vissi að það voru samvizknlausir þorparar sem höfðu tekið sig saman um það að myrða mig og ef þeir hefðu komist á snoðir um það að Mercia varaði mig við því að fara til Ashton þá gat vel verið að lífi henn- ar væri enn meiri hætta búin held- ur en mínu lffi. Billy sá hvað mér bjó í skapi. — |>ú þarft ekki að vera hræddur um hana sem stendur, mælti hann, sérstaklega vegna þess, að allur óald- arflokkurinn hugsar nú um það eitt, að ráða þig af dögum. En eg hefi eigi sagt þér frá því allra bezta. Eg hefi komist að því hvar þorpararnii eiga heima. Hann hallaðist aftur á bak og leii sigri hrósandi á mig. — Mikil gersimi ertu, Billy, mælti eg. Hvernig í skollanum fórstu ac því? \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.