Morgunblaðið - 19.07.1918, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.07.1918, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 ð fram og afneiti sér í ýrnsu, spari g »spekúleri«, en ekki gangi alt út það, að féfletta og eignast með llu móti, ljótu og leyfilegu. Það ru fim mikil og hefði þótt fyrir- ögn fyrir fám árum, hve þarfirnar ru orðnar margar og miklar, bæði heimilunum í fæði, fötum og kaupi ig ekki sízt hjá landssjóðnum. »EId- pýtustokkurinn búinn og ekki kom- □ jólc, er haft eftir einum efna- og lýtnisbóndanum, ekki löngu látnum. in hvað mætti nú segja um útaust- irinn og bruðlunina og gosaháttinn ijá æðri og lægri. Og þó eru ann- narkarnir og erfiðleikarnir svo átak- nlegir, að aldrei hefir þvílikt verið, :n lega lands og náttúrufar hið sama »g áður; framfarir miklar að vísu, :n móða og mistur, ís og eldur fær nn felt og fargað sem fyr. Verum >»í vakandi, því að vér vit- im ekki daginn þann né stund- na. Þegar upp er litið, þá er »f oft, já dögum saman dimma og [rungi í lofti, hráslagi og himinljós >yrgð og sé lágt litið og niður horft , grundirnar og jörðina yfirleitt, þá :r óvenjulega lágur vöxtur jurta, og >að sem verra er, ná og kalblettir stórum svæðum i lúnum og velli. iftir harða veturinn fengust sum- taðar um 30 hestar af töðu af 2— ;oo hesta túnum og einn og tveir lestar af 50—100 hesta engjablettum. Svo slæmt verður það liklega kki í ár, en augljóst er að mikil erður skepnuförgunin í haust, eink- im visast á kiirn og hross- im. Fólkið sem fæst i kaupavinnu r giska dýrt; sanngirni mælir með læfilegri hækkun á kaupgjaldi sam- nborið við hækkun verðs á iðru, en þó sist með tilliti til hækk- inar á landbúnaðarafurðinn, nema f til vill smjöri. En er verk og innugreiðsla vex upp úr öllu valdi )g svo má segja þegar kaupamenn rilja fá og fást ekki undir 40—60 ;r. á viku, auk fæðis m. fl. og aupakonur að sama skapi þá fer körin að hækka. Slik óreiða sem ietta hefnir sin og hver á í þessu fni sökina? Löggjöf líttu þér nær iggur i götunni steinn I — Þegar [ður að lokum sumars þessa mun ■erða mjólkursónn i Reykjavík, ;eldkúa dropanum verður haldið æima, því nú gerir smjör og skyr- ;erð betur og meira en mjólkursala »g fáir verða svo skyniskroppnir, að ita frá sér illa borgaða og vanþakk- ða gæðavöru fyrir rándýrt léttmeti ig auk þess er flutningskostnaður- nn orðinn svo afar hár, loku skotið yrir að fólk fáist með sanngirni il vinnu Og þá er hver unglingur- an dýr til vika og verka heima- yrir og verður fremur til þeirra afður eu að flytja til kaupstaðar ina aðal og kostafæðu sveitanna, dýra og oft illa séða. 100 lítrar f mjólk gera nú 50 kr. f Reykja- ík netto, en hvað eru þær lengi ð velta fyrir vinnu og fæði eins erkalassa ? Þ, / Hér með tilkynnist að ljósn yndastofur okkar undirritaðra verða lok- aðar sunnndagana allan daginn frá 17. júlí til 1 september. 0arl ©lajssonf ©íqfur ©óóssonf ©L cfflagnússonf Sigriéur SZcaga. M.s. ,ÚLFURk fer til Breiðafjarðar einhvern næstu daga. Kemur við á Ólafsvík, Sandi, Stapa, Sbarðsstöð, Gunnars- stöðum, stykkishólmi og víðar ef nægur flutningur fæst. Hentug skemtiferð sem ekki tekur alt of langan tíma. Farþegar kaupi farmiða á skrifstofu undirritaðs. 0. G. Eyjólfsson & Go. Uppboð Jarpur hestur, 8 vetra gamall, verður seldur i porti Ásgríms kaupmann Eyþórssonar í Austurstræti, föstudaginn 19. þ. m. kl. 1 e. h. JöÆ dcRanncsson Mór. ' ■ • r' •/ , . . m 1 ' Þeir, sem hafa beðið mig um mó, geri svo vel að undirbúa sig með að veita honum mottöku næstu daga. cTCallgr. cTómasson. ---- ■ ; Góðar rjúpur fást í | Matardeild . 1 Sláturfélags Suðurlands, Hafnarstræti. Lundaveiði Lundey til leigu. Upplýsingar á Hverflsgötu 49 búðinni. Heyskaparmenn óskast til samningsvinnu (accord) í Lundey. Upplýsingar á Hverflsgötu 49 (búðinni.) P T1 ^æSt n°kkuð at htn* XJiXJll um alkunna: Mætol- og Malt- brjóstsykri i smá dósum í Tóbahsf)úsinu. Selst með nokkrum aí- slætti í stærri kaupum Tóbakshúsið. tt'nólar, 0igarettur og. cfteyfltóBan í mihíu úrvaíi i Tóbahsfjúsinu. tfapaé ^ 2 hestir töpuðust frá Saurum í Hraunhrtpp á Mýrum nóttina milli 10.—11. p. m. Biúun hestur vakur, járnaðui með nýjum skeifum á fram- fótum en pottuðum á afturfótum vctrarafr k >ður, sýlt bæði. Hiun lauður foli, vakur, nýjárnaður, með hvltri sjórnu i enni, óafrakaður. BUðstýft ftaman hægra, eg man ekki um ui d tben. Siguiður Jónsson Lambhúsum Akranes . Fyrirspurn. —0— í Morgunblaðinu 7. júní þ. á. hefi eg séð mannsnafn með sama ættar- nafni og eg hefi haft j milli 10 og 20 ár og auglýsti það i opinberum blöðum, og siðar fengið það stað- fest af stjórnarráði íslands 14. april 1916. Hefir þá annar heimild til þess að nota þ: ð? S v a r : Nei, löygilt ættarnafn má enginn upp taki og hafi tveir eða fleiri óskyldir menn tekið sér sama ættar- nafn og einn fær á því löggildingu fyrir sig og sína ættmenn, þá verða hinir að leggja það niður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.