Morgunblaðið - 19.07.1918, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.07.1918, Blaðsíða 4
 4 ____ MORÖUNBLAÐÍÐ Vannr maisveinn og háseti óskast á seglskip nú þegar. Upplýsingar hjá Emil Strand skipamiðlara. Reyktur Lax! * 1 Trolle & Rothe h.f. Tjarnargata 33. — Reykjavík. Sjó- og striðsYátryggingar Talsími: 235. Sj ótj óns-erindrekstur og [skipaflutningar. Talsíml 429. verzl. „VON“ Kartðflur til sölu í Carl Hðepfners pakkhúsí mig til þess að til þess að biðja þig Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. JOHNSON & KAABER. Glitofnar abreiður eða gömul söðulklæði, verða keypt háu verði. R. v. á. Maðnr frá Snðnr-Ámerlkn, Ská.Idsaga eftir Viktor Bridges 60 — Mig langaði eiumitt til þess að tala um Maurice við þig, mælti hún og þagnaði um hríð. — Eg er hrædd um að Maurice sé kominn í slæman kuuningssbap, mælti húu ennfremur. það legst eitthvað þuDgt á hanu — og hefir gerbreytt honum þessa síðustu mán- uði. Ef til vill eru það peninga- vandræði — eg veit að hann hefir hætt stórfé í veðmál um bappreiðarn- ar, en mig grunar þó fastlega að það sé eitthvað annað sem amar að honum. Eg þóttist nú nobburn veginn sannfærður um hvað [það mundi vera. — Eg get ekki talað um þettavið neinn annan en þig, Stuart, mælti Mary frænka enn. J>ú ert nánasti ættingi okkar og hefir mikla lífs- reynsla. f>ú veizt hvaða freistingar era á vegi ungra manna eins og til dæmis Maurice. Og ef þér væri það ekki mjög í móti sbapi, þá langar að reyna að hjálpa honnm. þrátt fyrir alla galla hans, þá er hann þó systursonnr minn. Og ef það er aðeins f járskortur, sem veldur honnm áhyggjum, þá ættum við að geta bætt úr þvi. En eg kem mér ekki að því að spyrja hann um það. Hann tekur sér það ekki jafnnærri ef þú gerir það. Eg kendi sárb í brjósti um ves- lings gömlu konuna og þótt eg væri hárviss um það, að þrælmennið ætl- aði að myrða mig, þá gat eg eigi fengið það af mér að auka á áhyggj. ar hennar. — Eg skal gera það sem eg get til þess að halda Maurice á réttam kili, mælti eg. Hún brosti þakksamlega. — jpakka þér fyrir, Sbuarb, mælti hún. Mér þykir fyrir því að eg skyldi hafa svo ílb álit á þér áður, Svo stóð hún á fætur og í sama bili komu þau fjögur, sem ætluða í leikinn, út úr knattborðsalnum og genga út í garðinn. — Eg verð nú að fara inn, mælti Mary frænka enn frémur, Eg hefi enn eigi afráðið hvað við eigam að hafa til miðdegisverðar. Já, og fyrst þið ætlið á veiðar, þá komið þig lfklega seint heim. Eg verð að tala um það við Maurice. Maurice kom f hægðum sínum gangandi yfir grasflötinn. Mary frænka gekk f móti honum. Töluðu þaa saman um stund og svo hvarf hún inn í húsið. Jungfrú York veifaði Tennistró Bínn að mór.® — Við væntum þess að góður rómur verði ger að leib okkar, herra Norbhcote, mælti hún. Ef yður er svo ílt í handleggnum, að þér treystið yður eigi til að þess klappa, þá verðið þér að hrópa húrra einB hátt og þér getið. — Já, eg skal hrópa svo hátt að undir taki um alt nágrennið, mælti eg brosandi. Hún hló. — |>að er alveg rétt, mælti hún. Og þarna kemur frú Baradell og verðar yður til aðstoðar. jhótt eg Refði viljað hypja mig á brott þá var það nú of seint. Prú Baradell kom til mín, fögur og tígu- leg eins og bún var vön að vera. — j?ór hafið komið yður vel fyrir hór, mælti hún brosandi. — Já, Northcote er vanur því að sjá um sig, mælti Vane ?hlæjandi am leið og hann hengdi jakka sinn á grein á bab við okkur. — pú hefir að minBta kosti verið hygnastur af okkur öllum, mælti Maurice við mig. |>að er óðs manns æði að leika Tennis í þessum hita. — En látið okkur þá sjá að alt fari að einu, mælti frú Baradell. Við áhorfendurnir erum kræsnir. Vátryggingar M dSrunairyggingar, sjó- og stríðsvátiyggingar. O. 7of)ttson & Jiaaber. Det kgt. octr. Brandassnrance Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgögn, alls- konar vöruforða o.s.frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e.h* í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen). N. B. Nielsen. Siunnar Cgilson, skipamiðlari, Hafnarstræti 15 (uppi) Skrifstofan opin kl. 10—4. Sími 608 Sjó-, Striðs-, Brunatryggingar. Talsími heima 479. Trondhjems vátrygglngarfélag h.f, Allsk. brunatryggingar. Aðalnmboðsmaður CspI Finsen, Skólavörðustig 25. Skrifstofut. 51/*—ó’/jsd. Tals. 331 »8UN INSURANCE OFFICE* Heimsins elzta og stærsta vátrygg- ingarfélag. Teknr að sér allskonar brunatryggingar. Aðalumboðsmaður hér á landi Matthías Matthíasson, Holti. Talsími 497 Hún settist í stólinn, sem Mary frænka hafði setið á, og veifaði pálma- blaði sem blævæng að vanga sér. — Stuart, mælti hún, þá er leik- endurnir voru gengnir fram á völl- inn, hvað sbyldir þú hugset um mig? — Sem stendui að þú sért fegursta konan í Suffolk, mælti eg. Hún hló og gaf mér einkennilegt hornauga. — Eg var nokkuð áköf í gær- kvöldi, mælti hún blíðlega. En þú varsb líka harðbrjósta, Stuart. |>að er hægt að segja slæmar fréttir á svo margan hátt. Hver er hún? Eg hikaði angnablik. — Eg veit ekki hvort þú trúir mór ef eg Begi sannleikann, mælti eg svo. Frú Baradell lygndi augunum og leib út yfir völlinn. — Jú, Stuart, eg skal trúa því sem þú segir. Eg laut nær henni og horfði beint framan f hana. — Eftir mánuð muntu fyrirgefa mér alt, vegna þess sem skeði í nótt, mælti eg. Svo vflrð fltundarþögn. Bvo mælti hún: — Nei, það eru engar líkur tll þeBfl að við getum orðið góðir vinir framar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.