Morgunblaðið - 29.10.1919, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.10.1919, Blaðsíða 3
MOKGtJNBLfAÐIÍ) 8 Þýzka lýðvelfi. llvar sem komið er í pýzkalaudi, verður maður var við óánægju með stjórnina. Og það er eigi svo undarlegt. ,,pað var gott að losna við gömlu stjórnina,“ seg.ja menn. ,.En þessi stjórn ....“ Dóminn á hana leggja þeir með því að ypta öxlum. Gamla stjornin hafði þó yf- ir sér ytri ljóma og pjóðvorjar voru orðnir honum vanir. En af þessari stjórn stafar enginn ljómi. Ilinuin nýju stjórnendum pýzkalauds varð sá ljóður á að setja Ebert í. for- setastólinn — kött í ból bjarnar. Miklu betra liefði verið að set.ja Selieidemann þar. pó hefði þetta getað bl ' ;s:;:;t, ef hinir nýju stjórn- endur Ird'oi sýnt það, að þeir kynni ao stjórna. En það liaFa þeir ekki'gert. For- ingjar so ■ial-demokrata geta að vísu með réttu hent á, að þeir mistu þau völd, er þeir höfðu að nafninu til þegar Scheidemann lýsti yfir því hinn 9. nóvember 1918, að pýzka- land væri lýðveldi og flokkur þeirra klofnaði. peir geta enn fremur bent á það, að þeir fengu ekki meiri- hluta í þinginu og urðu þess vegna að leita samvinnu við miðflokkinn og demokrata, og urðu því að binda hendur sínar að nokkru leyti. Og þeir geta því með nokkrum sanni sagt, að þeir beri ekki einir ábyrgð á þeirri kyrstöðu, sem einkennir scigu liins þýzka lýðveldis. En samt sem áður Iivílir mest ábyrgðin á lierðum þeirra og því verður ekki neitað, að þeir hafa enn eigi getað teflt fram einum einasta sönnum stjórnmálamanni. pc'ir Iiafa nú enn varpað allri von sinn á Sheide- mann, en meðan hann var forsætis- ráðherra, vann hann sér ekki mikið til frægðar. Sannleikurinn er sá, að þýzka stjórnarfarið er í hnignun og þeg- ar demokratar kölluðu sína menn úr stjórninni, til þess að bera enga ábyrgð á friðarsamningnnum, þá var það rétt með skömm, að stjórn- in liafði meiri liluta í þjóðþinginu. ]>egar Seheidemann varð að segja af sér vegna íriðarsamninganna, áttu social-demokratar engnum ein- asta duglegum manni á að skipa. Og stjórn Bauers hefir að eins getað setið við völd með tilstyrk hersins hans Noske, sem er þó alt annað en lýðveldissinnaður, og «vo fyrir einbeitni Erzbergers. En hvor- tignr þeirra Noske eða Erzbergers, tiýtur trausts hinna ráðandi íminna innau social-demokrata-flokksins. pegar stjórnarskráin var stað- fest, varð Baner ríkiskanslari, en það varð livorki til þess að styrkja völd haus né stjórnar hans. peir sáu það því, bæði liann og Erz- berger, sem er atkvæðamesti ráð- herrann, að eitthvað varð að gera. Og þegar dró að því að þingið kæmi saman hinn 30. september, sann- færðust þeir æ betur um það, að breytiuggr yrðu að gerast á ráðu- neytinu. peir sneru sér þá til demokrata aftur, og báðu þá að taka sæti i stjórninni. En demokratar létu gauga eftir sér. Að vísu langaði þá til þess að taka við þeim þremur ráðherraembættum, sem þeim voru boðin, en þeir vildu jafnframt fá meiri áhrif á stjórnarstörfin. For- ingi þeirra, clr. Friedberg, hafði á flokksfundi hinn 26. september fiutt snarpa skammarræðu um Erzberger. pó þorðu deniokratar eigi að krefjast þess að hanu færi frá, en létu í ljós, að það væri nauð- synlegt að hann fengi fjármálaráð- herraembættið í liendur demokrata — það er að segja Dernberg — og létu sér svo að öðrum kosti nægja endurreisnar-ráðhorraembættið,sem er alveg nýtt. Enn fremur gerðu þeir kröfu um það, að stjórnin skyldi breyta stefnuskrá að nokkru leyti. Samningar gengu stirðlega og liinn 1. október sagði „Deutshe Allgemeine Zeitung“ að enn væri eigi ráðið fram úr vandaniun og að ekld væri víst, að demokratar gengi í stjórnina. pennau sarna dag tókst þó að koma á samkomulagi, og að- alblöð demokrata, „Berliner Tage- blatt“ og „Frankfurter Zeitung“, létu digurlega um það, að demo- kratar liefði unnið fullkominn sig- ur og að liinir flokkarnir tveir — miðflokkurinn og socialdemokratar — hefðu orðið að ganga að öllum Icröfum þeirra. En blöð socialdemo- krata vdru nú ekki á því. „Yor- warts“ segir, að engin hæfa sé í þessu, en samvinnan við aðra flokka sé neyðarúrræði meðan socialdemo kratar liafi ekki meirihlúta í þing- inu, og óháðir jafnaðarmenn sé þeiin mótliverfir. Demokratar höfðu að nokkru leyti orðið að brjóta odd af oflæti sínu til þess að ná ráðlierrasætun- um, og unnu því eigi nema hálfan sigur. Bezti maður þeirra, Schiffer, varð dómsmálaráðherra og fékk auk þess varakanzlaraembættið,sem Erzbreger hafði haft. En Erzberg- er Iiélt fjármálaráðherraembætt- inu. David vildi eigi gefa kost á sér vegna heilsubrests, en hann var þó gerður að aukaráðherra. pannig náði stjóru Bauers að sitja við völd áfram. Det kgl. oktr. Söassurance -- Kompagni tekur að sér allskonar sjóvátrygglngar. Aðalumboðsmaður fyrir ísland: Eggert Claessen, yfírréttarmálaflutningsmaður. SjóYátryggiugarfélag íslands h.f. \nsmrstrseti 16 Reykjavik Pósthólf 574. Talsími 542 Simnefni: Insuranc' tLLlKOIlI BJé- 00 BTKIÐIVÁTKYOORVOAB Skrifstofutími 10—4 síðd., laugardögum 10—2 síðd. Vátrygginga'fjelðgin Skandinavia - Baltica - Natonal Hlutnfje samtaln 43 mi 11 íónir króna íslauds-deildin Trolle & Bothe h.f„ Reykjavík. A11 s k 0 n a r sjó- og striðsvátryggingar á skipum og vðrun gegn lægstu iðgjðldum. Ofannefnd fjelög hafa afhent Islandsbanka i Reykjavik til geymsli hálfa miilión króntir, sem tryggitigarfje tyrir skaðabótagreiðslum. Fljót og góð skaðabótagreiðsls öl) tjón verða gerð upp hjer á staðnnm og fjelög þessi hafa varnarþing hjei BANKAMEÐMÆLI: Islandsbanki. Augu undirdjúpanna BFTIE ÖVKB IUOHTEB FIIOH. 19 En nú vur ferlíkið vaknað. Hlerum var hrundið upp og skamnibyssu-kúlur þutu bak við hann. Alstaðar glumdu viö óp-, öskur og blótsyrði. Alt í eiuu tók F.jeld eftir því, að báknið hreyfði sig. Pað skifti sér sund- ur í Iielminga. pað var eins og það opnaði ógurlegan kjaft til að gleypa einhvern. ..Fjeld staðuæmdist augnablik, óviss livað gera skyldi. Hann var í bráðina úr allri hættu. Mennirnir í hleraopun- um dirfðust ekki að koma út, eftir að kúla frá Fjeld hafði hrifsað skamin- byssu úr hönduin eins þeirrn. Haim var ekki hræddur um mrs. Westinghouse. Hann þóttist viss um, að þeir hefðu enga hugmyud urn flug- yéliaa. Knattspyrna. bað þvkir tíðind- 11111 sæta, að á millilandamóti er danskir knattspyrnumenn þreyttu við norska í Kristjaníu í síðasta rnámiði, uunu Norðmeim með jirem mörkum á mót tveimur. Norðmenn eru að sækja sig í íþróttinni og fa að .verða Dönum skeinúhættir. pað var greinilegt, að menuirnir á skipinu vissu ekki hvei’iiig þeir áttu að haga sér við þetta. Truflunin var svo mikil. pað var meira sagt og æpt eu gert. pað skorti auðsjáanlega fyrir- liða. Hátt öskur skipstjórans drukn aði i mótmælum og óhlýðnisópum. pessi eini d.jarfi maður, sem farið hafði svona karhnannlega að, hafði crsakað þvílíka skelfingu, að enginn gat neitt, og hún jókst við bleikt tungls- ljósiö, svo það varö eitthvað draugalegi við þetta. Fjeid hikaði því ekki eitt augnablik við að rannsaka alt dálítið nánar, áður en hami yfirgæfi bardagasviðið. Hann læddist aftur til baka. Sér til mikillar undrunar sá hann, að bilið milli helm ingaúna varð stærra og stærra. pað var svo undarlegt að horfa á þetta, að Fjeld tólc ósjálfrátt fastar utan um skammbyssuna. Út úr béðum þessum hliðum að imi anverðu stóöu stálgaddar eins og tennur í dýrskjafti. Fjeld beygði sig út yfir. Hann tók eftir einhverjum druslum, sem hangdu á göddunum. Með því að seilast gat hann náð í þær.' pær voru seigar og líinkendar. Haun hafði ekki tíma til uð aðgætu jiær náiiar, en stakk þeim í vasa siiin og snéri svo við aftur. Langm- skuggi leið í sama vetfangi yfir gangpallimj. Björtu Ijósi bré fyrir T i 1 s ö 1 u með tækifærisverði ágæt byggingalóð nálægt miðbænum og höfn inni. — Upplýsingar gefur Sfaingr. SuðmunósMon, Amtmannssig 4. Steinhús til sölu laust til ibúðar strsx Sveinbjðrn Sveinhjðrnsson. Skólavörðustig 26. Frá Suður-Jótlandi Afleiðlngar ófrlðarins. A Agentur s Commission firpi Ah urancí lansætter fordelagtigst alle slags islandske prodnkter. Besörger billigst indkjöp av: tomtðnder, salt, trælast, hermetik m. m. — Kontraherer og förer tilsyn med nybygning av fiske — fangst-fartöier — saavel damp som motor — ved fagmand paa omraadet. NB. Enhver henvendelse besvares omgaaende. — Greit og hurtig opgjörl Telegramadr.: W. Brækhus, Bergen. Nýlcga hafa birst manntals- skýrslur hér úr 5 kjördæmum í sunnauverðu Súður-Jótlandi. Ná þær yfir ófriðarárin, en hefir ver- ið haldið leyndum þangað til nú,1 samkvæmt opinberri ráðstöfuu. Skýrslur þessar innihalda hörmu- legar tölur, er sýna eftirminnilega hversu miklar hafa o'dðið fómi'r heimsstyrjaldarinnar, ckki aðeins á vígvellinum heldur einnig heima. A árunum 1913—17 fækkaði fæð- inguin í þessum 5 kjördæmum, úr 7113 niður í 3909 en 1918 voru jiær 4133. Giftingar voru 2027 árið 1913 en ekki nema 871 árið 1917. Aftur á móti hækkáði tala greftr- aua úr3673 upp í 4137. Meðaltal fæðinga fyrir ófriðinn var nál. 7000 og andaðra nál. 3500 og lætur því nærri að ófriðurinn hafi kostað þess liéruð 90.000 ófædd börn, en dáið hafa 1415 manns fram yfir það veujulega — auk allra þeirra er féllu í strfðinu. Arið 1910 var íbúatala jiessara hérað 257.025 manns en 1918 aðeins rúm 200.000. Fólkinu hefir því fækkað um fimt- ung á þessum fáu árum. NETAGARN 4-þætt, ágæt tegund. fæst í heildsölu og smásölu hjá Sigurjóni Pjeturssyni Hafflarstræti 18 Sími 137. itai brezka. skyndilega á. Beiðni stjórnarimiar, að bíða, í þrjá daga með að hætta vinnu, var neitað. Með fárra tíma fyrirvara er hinum þýðingarmestu lífæðum lokað. pað mun hafa verið ætlun járnbrautarfólksins, að ná í einu vetfangi yfirtökunum á þjóð- félaginu með því að stöðva alla matar- og kolaflutninga. Atvinnu- vegirnir áttu að lokast og sulturinn að beygja þjóðfélagið í knjám. En þjóðfélagið brezka reis upp til varnar á móti þessari glæfralegu tilraun að sigra það. pað tók mann- ga á móti ögruninni, sem slöngvað ar í andlit þess. Stjórnin tók til lijálpar alla þá krafta, sem ríkið liafði völ á, til þess að verja al- menning. Kall Lloyds George til jóðarinnar: „Berjist fyrir lífi jóðfélagsius!“ vakti bergmál vfir tll ríkið. Pólitískir andstæðingar luuis fylgdu honum þar að málum. Og liið sama var hvar sem var í heiminum. Alstaðar var samúðin með ríkinu, en' mótblástur móti erkfallsmönnum. Á meðal verkamannanna brezku munu einnig hafa verið margir, sem liafa séð, að framkoma þeirra gagnvart ríkinu gat ekki oröið þeim til ueins gagns. Og þeim mun fjölga ftir því sem eyðileggjandi áhrif erkfallsius koma betur í ljós. Og sú eyðilegging mun að mestu leyti koma niður á verkamönnum sjálf- um. pá munu margir þeirra verða að játa, að þeir eru hlekkir í þeirri keðju, sem myndar þjóðfélagið, sem þeir berjast á móti og að ó- bamingja þess cr ólán þeirra. Kartoflur nýjar, góðar, fyrirliggjandi hjá Simi 21. H.f. Carl Höepfner og í sama bili ruddust ínargir menn æpandi og eggjandi hverti annan lit lir leynidyrum þar nálægt. Fjeld heit sig í vörina. Nú var hon- irai varnaö að komast til baka. Hann hafði augsýnilega gert lii'ð mesta axar- skaft. Hann hefði átt að gæta þess, að þarna niegin hlutu líka a'ð vera dyr. En það var ekki tími til mikillar um- hugsunar. Belgisku mennirnir hrundu hver ö'ðruiiL éfram, og þý ekki lit-i útfyr ir, að dirfska væri þeirra bezti hæfileiki, þá var það auðséð, að eimun manni var tkki unt að rjúfa þessa fylkingu þeirra. F.n þaö faiist Fjeld undarlegt, að þeir skyldu ekki skjóta. En hann sá brátt óstæðuna til þess. peir höfðu blátt áfram ekki albogarými til a'ð skjóta. En þeir ætluðu auðsjáanlega að hrekja fjandinann þeirra út í gapið, það var sem stálgaddarnir biðu, eftir bráð. Fjeld lýfti skammbyssunni, en þá tók hann eftir, að hásetarnir höfðu sér til varnar heljarstóran járnskjöld, sem þeir báru fyrir framan sig með hinni mestu nákvæmni, svo kúlur Fjelds kæmust hvergi að þeim. Á þennan hátt liugs- uðu þeir sér aö hrekja Fjeld út í sjó- inn og komast sjálfir ósærðir af. F.jeld fann, að hér var hann kominn i klípu. Hann Ieit aftur fyrir sig og fanst alt betra en aö hrekjast út í þetta gap. En hann hafði ekki langan um- hugsunartíma. pessi yfuvofandi bætta Ekki hefir uokkurt verkfall haft eins mikil álirif og vakið eius al nieuiia eftirtekt eins og járnbraut arverkfallið í Englandi. Ekki eiu göngu vegna binna fjárhagslegu af- leiðinga, heldur vegna þess, að það sýnir á svo áþreifanlegan liátt alt það óvinveitta og óheilbrigða í bar dagaaðferðum verkamannaforingja víðsvegar um heiminn, til þess að Fá kröfum verkalýðsins framgengt Járnbrautarverkfallið skall afar- var ekki verri eu súmar þær, sem haun hafði sloppi'ð úr oft áöur. Ilann hóf skaminhyssuua og skuut þrem skotum í rennu beiut á járnskjöld imi. Hann tók eftir því, að mennirnir beygðu sig niður og stönsuðu. pað \ ar einmitt það, sem hann hafði búist við. Á næsta augnabliki hafði hann kast- að öllutn sínum mikla líkamsþunga á járuskjöldinn. Hásetarnir höfðu ekki búist við slíku tilræði. peir höf ðu eng- an tíma haft til aö búa sig undir þetta áhlaup, en sletitu í ósköpum skildinum og ultu hver mn annan þveran á gang- pallinum. Tveir þeirra sendust í sjó- ii.ii og hiuir áttuðu sig ekkifyr en Norð- maðuriim liafði stiklað yfir hrúguna og vat' komiim að jánistiganum. par staiisaði hann augnablik. En þá heyrði hann það, sem kom honum til af hlaupa upp stigann af öllum mætti. pað var skot úr einni stóru skamm- byssuimi lums, sem var í flugvélinni. 2 2. k a p i t u 1 i. Alein. Evy Westinghouse beið þolinmóð £ llugvél Erkos. Tuuglsljósið skein á audlit hemiar og samanklemdar varim- ar. Hún boið þarna með þunga skyldu ó berðum síuuuj. I Dökt þilfurið leit ógnar ömurlegaút í grórri tunglsskinsskímunni. pað var eins og undirdjúp, sem gat gleypt hanu hlusta ogsjá af alefli. pað var ekkihugs anlegt, ttð hún yröi ekki vör vi'ð hverja hugsanlegt, að lnin yrði ekki vörhverja hreyfingu og hvert hljóð. Henni heyrð ist stundum að hún beyra hljótt fótatak hak viö sig. pa'ð var eins og eitthvert rándýr væri aö læðast á mjúkum hröminum. En ekkert var a'ð sjá. pað var bara hugarflug hemiar, sem bjó þess ar skepnur til. Miljónaerfinginn ameríski, sem sat þarna og beið eftir hættuni, sein hún vissi, að mundu konui, fann alt í einu hvernig hendur hennar skulfu. Var það eftirvænting eða óttif Nú futm liún að hið sérkeimilega í eðli hennar var löngun til baráttu. Djörf starfsnáttúran, sem hafðigert enda á lífi föður og bró'ður hennar brann nú í heimi. Deyfð hennar var öll á burtu; liún fann, að hún kærð sig ekki frumar um hollustuvott lmeig, andi manna. Nú skildist henni fyrst hversu Ameríka lítilsvirðir konuna, þar sem hún lcvfir henni sjaldnast að taka þátt í hlutunum. Húu var alt í einu riljin upp af hugs unum sínuni. Fjarlægur þyturheyrð ist yfir höfði hennar i loftinu. pað var eins og længjasláttur risavaxins hafarnar. Rétt á eftir heyrði hún skot Lengsta flug sem flogið hefif verið í Svíþjóð, flaug Rodéhn fyrir- iði hjá flugfélaginu íMalmslátt ný- ega. Flaug hann frá Ystad til Haparanda og þaðan til Boden, á 7Y2 tíma án þess að lenda. Vega- lengdin var 1500 kílómetrar og hefir því hraðinn verið 200 km. á klukkustund að meðaltali. og háreysti uiðri í skipinu. petta heljarstóra skipsferlíki var auðs'éan- lega vaknað og tekið að verja sig. Hvað hafði orðið aL’ Fjeld? Og hvað átti liún að gera? Hún tók ósjálf- rátt þéttara um stýrið, og jafnframt um handfangið, sem átti að koma iyfti- stýrinu á hreyfingu. Hún heyrði greinilega hávaðann á franistafni skipsins. pað voru hásar og ruddalegar raddir, sem yfirgnæfðu hver aðra. Við og við heyrði hún frönsk blótsyrði. Aftur heyrði hún skot. En hún l'ékk ekki lengri tíma til að hugsa uin, hvað gengi á niðri í skipinu, því þyturinn, sem hún hafði heyrt, var'ð greinilegri og skýrari. Og laugur skuggi lagðist yi'ir tungl- skinsgulliim sjávarflötinn. Og á næsta augnabliki Ieið flugvél ni'ður á stálþak- ið, ekki meira en 6—7 metra fráhenni. Pá slepti Evy Westinghoue stýrinu og greip skanmibyssuna. Hún leit óttaslegin í kring um sig. En niyrkrið hafði gleypt leiðsögumann hennar. pað var einskis annars úr- kosta en að bíða og sjá hvað setti. Tveir menn stukku út úr flugvéliimi. Hún bevrði undmnaróp, sem sýndi, að niemiiriik aðkoimiu böi'ðu þá fyrattek- ið eftir henni. Jafnframt tók liún cft- ir því, að ljósglætan, sem hafði eins og skift skipinu í tvent, varö brpiðarj

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.