Morgunblaðið - 29.10.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.10.1919, Blaðsíða 4
4 MORG VK KLAIÐIB Fagurt prðfsmiði Stóll Ásmundar, Margir Reykvíkingar muna það víst ennþá, að hafður var til sýnis spegill mjög haglega skorinn eftir Eíkarð Jónsson. Þá fór hann fulL numi frá kennara sínum og margra annara snillinga, Stefáni Eiríks- syni. Síðan hefir Ríkarður lagt stund á líkansgerð og tekist eigi síður en við tréskurðinn. Þó hefir hann eigi lagt tréskurðinn á hilluna og má sjá það á því, að fyrsti læri- sveinn hans í þeirri list útskrifaðist í vor. Það er Ásmundur Sveinsson frá Kolsstöðum í Dalasýslu, list- fengur maður og ágætlega hagur, áhugamaður og ástundunarsamur. Fullnumasmíð hans er stóll mikill og vandaður í íslenzkum stíl, og fagurlega skorinn á hliðum og brúnum og bríkum. Á bak stólsins er skorinn bóndabær og' þar fyrir framan smali með hund sinn, sláttu maður með orf og Ijá og enn kona með mjólkurskjólur. Er þar með öðrum orðum sýnt íslenzkt sveita- líf. En framan á stólnum neðan- verðum er sborinn sjómaður við bát sinn í flæðarmálinu og lítur hann til veðurs, hvort fært sé. En yfir og undir þessum tveimur hóp- myndum er vísa með höfðaletri, og er fljótséð við hvora myndina hvor vísuhelmingur á. Yísan er svo: Sveitin veitir sadustund, sveitin göfgar önd og mund, Ægir gefur glaða lund, gulli vefur hal og sprund. Vísan er eftir Ríkarð. Á morgun verður byrjað að sýna stólinn á Thorvaldsens Bazarnum kl. 1—7. Og má telja víst að múgur og margmenni komi til þess að skoða liann, og sjái ekki eftir að borga fyrir þaðnokkraauraerganga til styrktar hinum unga listamanni sem nú er að fara úr lndi til þess að leita sér meiri frama og full- komnunar. Reykjavík 1919 Bjarni Jónsson frá Vogi. Ný dalarfall veiki? þess hefir fyr verið gclið liér í blaðinu, að í ýmsum löndum Norð- urólfunnar liefir ný veiki verið að stinga sér niður hingað og þangað. Hefir hún eigi þekst áður hér í álfu, en lík veiki hefir gert vart við sig í Ástralíu og þess vegna hef- ir þessi nýja veiki verið kölluð „ástralska veikin“. Urn veiki þ(>ssa ritar danski lækn- írinn J. 0. Jacobsen svo í „Dagens Nyheder" : — Veiki þessi er að því leytí ekki ný, að það er langt síðan hún geiði vart viö sig og þa'S er einnig efasamt hvort hér er uni nýja sjálfstæða veiki að ræða það er sennilegt, að svo muni. fara um áströlsku véiki eins og „spönsku veik- ina“ sem rnenn fundu að eigi var ann- að en innfluensa. Og nú þegar eru ýms- ir á þeirri skoðun að þessi nýja veiki sé angi af inflúenzu, sem legst aðallega á heilann. Meðan veiki þessi tók aðeins fáa menn hingað og þangað, gáfu menn henni ekki svo mikinn gaum, en nú hef- ir hún vakið á sér mikla eftirtekt vegna þess að hún hefir að síðustu orðið tíðari í ýmsum löndum. I enskum ritum hefir maður fyrir löngu séð minnst á „the mysterius dis- ease of Australia“. Hollenzk læknablöð hafa einnig minnst á hana og þýzk læknablöð hafa með venjulegri ger- manskri nákvæinni lýst ýmsum tegund- um inflúenzu svo sem spanskri veiki á- samt heilaþjáningum og svefnsýki og stjarfa. pegar í vor sem leið var mikið rætt um veiki þessa í þýzkum læknafé- lögum og hún nefnd „Encephalitis leth- argica“ eða heilabólga ásaint dái. pá var þó veikin sjaldgæf í pýzkalandi en haf’ði víða stungíð sér tiiður í Eng- landi, Frakklandi og Austurríki. í pýzkal&Uíti ger&i veikin fynt vart við r I heildsttlu aðeins tii kaopmanna og kanpfélaga Nýkomið með e.s. Jsland*: IXION Snowflake og Lunch®Biscuit sætt. Buttapat ágæta enska smjörliki. Sissons málningavörur: Fernisolía (Sissons Crystal pale) Black Varnish, Zinkhvíta, Blýhvíta hvítt lakk, Kopal og G. P. lakk, duft rauð,gul og græn,Halls Distem per, Primisize, Trélím, Botnfarfi á stál og tréskip, rauður og grár farvi á galv. járn o. fl. Útgorðarvörur: Lóðartaumar, Manilla puri & Yacht Ligtoverk, Tjargaður hampur, Skipmannsgarn. Kristján Ú. Skagfjörð. Sími 647. Tundur verður haldinn i Kaupmannafélagi Reykjavíknr fimtudaginn 30. þ. m. k 8 í Iðnó nppi. Síjórnin. 2 stúíkur óskasf að Vífiís- slöðum, sfrax. Einnig 2 stúlkur til hi eingerninga í V, mánuð. Upplýsingar í sima 101. sig í Kiel og var þá þegar taliu í ætt við inflúenzu. Aðdragandi veikinnar cr með ýmsu móti. Stundum getur hún byrjað ofsa- lega en stundum er hún mjög hægfara. Stundum fylgir henni mikil hitasótt og stundum enginn hiti. Sjúklingurinn verður áræðislaus sljór og annarlegur; hann getur ekki staðið og hnígur óðar út af aftur þótt hann sé reistúr upp í ríuninu. 011 líffæri starfa treglega og íugnn lokast ef eigi er neytt öflugra iáða til þess að halda sjúklingnum vak- li. pað kemur fyrir að hana sofnar meðau hann er að matpst, og einnig á meðan talað er við hann uni málefni, seni hann hefir mikinn áliuga fyrir. paö er hægt aö vekja hann og svarar hanu þá spurniugum skýrt og glögglega er fellur síðan í svefn aftur. Eftir uokkra daga verða augnalokin afllaus sjúklingurinn sér tvöfalt og fær augna- kiampa og oft verða andlitsvöðvamir afllausir. Meðal annarra einkenna á vfcikinni er líkagetiðumhöfuðverk,háls- ríg, uppsölu, hægan æðaslátt, stjarfa í handleggjum og fótum og það sem nefnt er „Katalepsi“, en það lýsir sér í því að k'.ukkustundum sauian helzt limur í hvaða stellingum sem maöur setur hann í. Svefninn getur haldist longi. Einn af norslcii sjúkliugunum sem veikina fekk upp úr inflúenzu, svaf látlaust frá 21. janúar til 27. febrúar. Hann var 38 ára a;í aldri. Meðan hann svaf sló siagæðin altaf reglulega,en augnalokin vorualveg afllaus, krampi í augunuin, aflleysi í andlilsvöðvunuin og liálsrígur. Harm náði sér algerlega aftur og útskrifaðist ai' fcijúkrhúsinu 19. apríl. Veikin er talin heilahólga, því með uppskurði hafa rnenn fundið ýmsar breytingar í heilavefnum og heilahimn- nimi, þar á meðal smáhlæðingar. Menn hafa sýkt apa, til reynslu, af þessari veiki, og hjá þeim koin eigi að- eins í Ijós heilahólga, heldur einnig hólga í mænunni. í hinum veiku öpum fundu menn síðan bacillu, sem var reynd á marsvínum og sýkti þau á lík- ar hátt. Nú er spurningin sú, hvort hér sé i:m nýja veiki að ræða. par eru skoðan- ir manna skiftar. í influenzuai kom fyr- ir slík svefnsýki og ennfremur vottur af heilabólgu, sem menri kenndu influ- enzubacillunni um. Áður hafa og þekzt álærni um heilaþjáningarogsmáblæðing- ar í heilavefnum, aflleysi í augnalokum langvinnur svefn, t d. hjá forhert- niii drykkjumönnum. Ennfremur haf'a áður komið í ljós samskouar eíakenai hjá mönnum, sem haí’a fengið eitrun af pylsurn, kjöti og fislci. Flestir þeir læknar sem hafa fengist við það, að rannsaka veiki þessa, virð ast telja hana heilainflúenzu og ef til vill fer um hana eins og spönsku veik ina, að hún verður ekki annað en inflú enza þegar alt kemur til alls. pað er ekkert er nýtt undir sólunni! pað verður sennilega ekki langt þangað til maður ljeyrir eitthvað meira um veiki þessa og eðli hennar. Victor Scheel yfirlæknirmunhafa rétt fyrir sér í því, að þetta só veiki á byrjunarstigi En það er þó altaf huggun, að það er tiltölulega hættulaus veiki og ekki svip- að því eins uæm og spanska veikin. Flestir sjúklinganna ná sér fullkom- lega aftur. Yfiarer f s tœrstaS besbct úry/aUð\ Innilegt þakklæti fytir auðsýnda híuttekningu við fráfall og jaröarför konunnar minnar og móður okkar, Geirlaugar Eyólfsdóttnr. Hafnarfirði 28. okt. 1919. Ólafur Sigurðsson og bðrn. ðrur c DAOBOl Reykjavík: A kaldi, hiti 2,5. ísafjörður: logn, hiti 0,5. Akureyri:SSV andv. hiti 0,0. SeyðisfjörðUr: logn, hiti -r- 2,4. Grímsstaðir :S gola, hiti 7,0. Vestmannaeyjar: A andv., hiti 5,0. pórshöfn: NNA st.gola, hiti 3,0. .1 ^Huginn, skip Kveldúlfsfélagsins kom í fyrriuótt frá Danmörku með cements- farm. Myrkur er nú mikið á götunum og er ilt til þess að vita. En við því kvað ekkert vera að gera því ákveðið hefir verið að spara götuljós eftir mætti í vetur. Jún llafði lands. Forséti kom inn frá veiðurn. fiskað 1000 kitti. Fer til Eng- Goodhop, eúskur vegna óveðurs. togu ri kom i nn pýzkur togari, Fischereidirector Liib- bert kom til Viðeyjar. Ætlaði að fá kol o. f'L, en mun hætta við sökum dýrleika. Kvað hann kol kosta 100 mörk í pýzka- landi. Islentíingasögur bandi, vil eg kaupa. Sigurður Kristjánsson, á skrifst. Morgunbl. Eitt herbergi óska tveir sænskr vélfræðingar á leigu nú þegar. — Uppl. hjá ritstj. Morgunbl. Þeir sem enn eiga óteknar vörur úr Es. Geysi geri svo vel að sækja þær tafarlaurt. Afgreiðslan. Vesgfóður panelpappi, maskinupappi og strigi f*st i Spitílaitlg 9, hjá Agústi Markússyai, Slmi 675. YE6GF0DDB fjölbreyttasta úrval i landinu, er I Kolasunái hjá Daníel HaUdðrsayal Reform Maltextrakt Og Lageröl nýkoijiið I Yerzlnn 0. Ámnndasonar. Sími 149. Laugavegi 223, Danskur frá 1”—4’ saumur til sölu. Guðm. Jónsson, Laugavegi 24. r verður selt eftir kl. 5 I dag í vcrz'un Jes Zimsen Dngleg og áreiðanleg sulka ósk- ast til morgnnverka. Úpp'. í List- verzluninni, Kirkjnstr. 4. Hinar margeftirspurðu Gúmmíkápur fyrir dömur og herra, ern nú komnar aftur til Si£urjóns c&éfurssonar, Hafnarstræti 18. Simi 137. E S Island fer héðan fimtudag 30. október kl 2. eftir hádegi til ísafjarðar, Akur- eyrar, Seyðisfjarðar og Kaupmannahafnar. Farseðlar verða að takast I landi. G. Zimsee. Nýkomið Linoleum og góltdúkur I verzlun Agústar Markússonar. Timbur. Talsverðar birgðir enn af hefluðnm og óheflnðuiö borðum, panel, piönkum og trjám sem seljrst nú vegna plássleysis og til að rýma fyrir nýjum birgðuifii með mjög sanngjörna verði. Nic Bjarnason Stúlka, sem gctnr kent handavinnu og ergelspil ásamt venjulegum náms greinum óskast á heimili nálægt Reykjavík. A v. á. Peningabudda fundin. Vitjist á afgr. Morgunblaðsins. hafi veri'S að bí'ða eftir Sterling þar á Heyðisfirði, ætla'ð aö sigla yfir fjörö- inn en kollsiglt. Sl./j.s. Frézt hefir frá Seyðisfirði, að bátur s6m var á siglingu þar yfir fjörð- inn hafi farist og tveir inenn drukkn- að. Fylgir það sögunni að mtnn þessir Mýralcotsstelpan. Sjaldan eða aldrei lef'ir sézt hér hetri myrrd en sú, er Nýja Bíó sýnir. Hefir hcnnar verið að nokkru getið hér í blaðinu áður, en rétt er að ekja eftirtekt nianna á henni og þar sem þess mun nú skamt að bíða að hún verði tekin út af dagskrá, viljum vér ekja eftirtekt Imvjarbúa á henni. Selma Lagerlöf, hin fræga sænska skáldkona er siiguna hefir sainiö, — varð svo hrif- if myndinui að húu tárfeldi. Hvaö mun þá öSrum verða. verður að forfallalausn skipað upp í dag og næstu daga. Þeir, sem sæta lægsta verðinu og kaupa á haínarbakkanum, gefi dí fram sem tyrst. Jón Þarláksson, Sími 103. Bankastræri xx. Framtíðarstaða Abyggilegur skrifstofumaður, vanur bókfærslu, bréfaskriftum» skrifvél og ritfær i ensku og dönsku, getur strax fengið framtíðarstöðu. Umsókn, með launakröfu og meðmælum, sendist skr'fstofa þes^ blaðs fyrir 30. þ. m. anðkend: Korrespondance. Kútter Iíaraldur, eign Ólafs Davíðs- sonar í Hafnarfirði, fór héðan 15. þ. m. kom til Grimsby á sunnudaginn var, heilu og höldnu. Stúdentafélag Reykjavikur heldur fund næstk. fimtudag, 30. þ. m., kl. 9 síðd. I Iðnó (oppD* Fundarefni: x. Stúdentasjóðurinn Islenzki. 2. Próf. dr. Ág. H. Bjarnason: Norræna stddentasatnbafidi • 3. Síra Jóh. L. L. Jóhannesson: Islenzka orðabókin. Allir stúdentar og dimittendar velkomnir. stjornin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.