Morgunblaðið - 19.02.1920, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.02.1920, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Hérmeðj tilkynnist að okkar elskulegnr Guðmundur, andaðist1 io.';þ. m. — Jarðarförin’er ákveðin föstudag 20. þ. m. kl. 1 e. h. frá heimili okkar, Hverfisgötu 90 Ingun Einarsdóttir Ermenrekur Jónsson. Vatnsleiðslurör REDF RNS Gúítim'hœlar tru best" o-j Ddýrastir f Fást hjá B’ vMeTíDHHoo & Bjtrnar l.auga ’egi 17, og fle tum skósmiðum. úr járni, ógallv., umj^oolm.^i1/*”# 250 m. 1” og ?o"m. ®/4'i ódýrt. — Ennfremur um soo kilo 1XV2” i^rn- — Talið við til sölu Frá 1. marts O Benjamínsson Sími 166. verðnr lá^mark á tfma- kaupi múrara kr. 1,75 Járnvorur Blikkvörur af Öllum Steindar (email.) vörur tegUrKJum Kústar, burstar, penslarj hvergi betri né ódýrari og hvergi eins ódýrar í stórkaupum og hjá John Willumsen € Kaupmannahðfn selur aðeins kaupmönnnm og kaupfélögum. Hessian Spyrjið um verð. Miklar birgðir fyrirliggjandi*af striga, margar teg.^og breiddir. Pantanir afgreiddar með litlnm fyru vara um alt land. Tekið á móti pöntunum af öllum teg. af striga, nllarnöllnm, nýjum kola- og saltpok- nm frá verksmiðjum George Howe & Bro Dundee.j Simi"642. Simnefni :|Lander. lá. Andersen, Umboðs & heildsala, Austurstr. 18 Peningaveski svart með 20 kr. í, tapaðist frá Laugavegsapóteki niður í bæinn. Finnandi beðinn að skila því í Ingólfshúsið niðri. Ofnsvertan „lsafold“ Sýnishornasafn og verðlistar i Bankastræti 11. O. Friðgeirssoo & Skúlason. 200 menn N orðlen dingamótinu frestað um óákveðinn tfma. Menn eru beðnir að geyma aðgöngumiða sína. Húsnæði vantar. 1—2 herbergi og eldhús óskast til leigu strax eða seinna í mánuðin- um handa fámennri fjölskyldu. Há leiga horguð. Tilhoð merkt „Húsnæði" leggist inn á afgreiðslu Morgnnblaðsins. JÖRÐ TIL SÖLU. Hamrar í Mýrasýslu fást til kaups og ábúðar í fardögum 1920. Fasteignaskifti geta átt sér stað. Semjið við undirritaðan Porv. Helga Jónsson, Grettisg. 51. viðtalstími 2—3 e. m. TÓFUSKINN, hvít og blá, keypt hæsta verði. Tage og F. 0. Möller. Frímerki, brúkað, kaupi eg háu verði. — Verð- skrá ókeypis. Sig. Pálmitson Hvammstanga. er best, fæst hjá Hanuesi O'afssyni Glitofnar ábreiður eða söðuiklæði óskast til að hnýta þorskanet. Kaupið hækkað. Komið í dag i verslun mína. Sigurjiit Pétursson, Hafnarstrati 18, Tilboð vil eg kaupa. Vilh. Pínsen, ritstjóri. óskast i ca. 700 saltfullar og ca. 1700 tómar slidartunnur, flestallar nýjar en allar góðsr og fnllbentar. Tnnuurnar eru geymdar i góðum hdsum á Eskifirði og Reyðarfirði.t Lysthafendur snúi sér til <Xorger <fflausens, Esíiml Eg er aftur kominn i samband við Klæðaverksmiðju Cbr. Junckers, sem mörgum er að gAftii kunn fyrir sfna haldgóBu og ódýru ullardúka. »Prufur« til sýuis. Uíl og prjónaða’- ullartuskur keypt- ar háu verBI. Flnnb. J. Amdal, Hafnarfirfti Vegna inflúensuhæftu ern heimsóknir bannuðar til heilsmhælisins á Vifilsstöðnm Sigurður Magnússon. Loveiand lávarður, finnur Amerikn. EFTIR C. N. og A. M. WILLIAMSON. 56 hann gat ekki fengiS — ást Lesley Dearmers. Hann hafði óskaS eftir henni frá byrjun, en þó ekki nógn rækilega strax. En nú hefði hann ekkert taliC eftir sér enga fóm álitið of stóra, ef hún heföi getaö fært honum þaö, sem hann mat ekki nógn mikils í byrjun. Hann þóttist nú viss um, aö móöir hans hefði skrifaö og Betty líka. po tiltæki frú Moon væri honum hulið, þá taldi hann sjálfsagt aö bréfin hefðu veriö send. Nú mundi alt falla í faöma viö þrár hans og vonir. Meöan hann var í þessum bollalegg- ingum, sendi Lesley eftir honum. Hún skoöaði hann enn réttan og sléttan bif- reiðarstjóra* eins og von var. Hún epuröi hvort hann mundi geta keyrt hana nú strax. Loveland fleygöi blaöinn og þjónninn lét þaö liggja þar sem það var komiö. Hann áleit a‘ö ungfrúin mundi hafa all- an hngan á ferðinni. Loveland athugaöi vélina, reyndi hann að taka fullnaöaraövöranum, hvað hann ætti að gera. Ef hann segði nú ekki hið sanna nm sig, þá gat hann haldiS áfram aS vera bifreiSarstjóri. En einhverntíma kæmi að því aS hann yrði aS gangast viS greifanafni sínu, og þá gat Lesley fund- ist þaS undarlegt, aS hann hefSi ekki sagt til þess strax. En þaS fanst honum óbærileg tilhugsun aS fara til Englands án þess aS hún væri með og án þess aS liafa von um aS sjá hana nokkumtíma Eftir aS hafa kynst Lesley á heimili hennar, fanst honum aS ást sín til henn- ar vera hálfu dýpri. Nú þegar hann sá fram á skilnaSinn, sem fulla vissu, varS hver samverastund meS Lesley ómetan- legt dýrmæti. Hann ákvaS því ekki aSeins aS þegja nm greinina í blaðinu heldur og aS I snúa til herbergis síns og fela þaS. Hann gerSi þaS óSara og gladdist rnikiS yfír því aS finna blaSiS á sama staS. Vitanlega gat þaS komiS fyrir aS þær frænkur færu aS spyrja eftir blaS- inu. Og þá kæmi þaS upp úr kafinu, aS þaS hefSi sést seinast á borSi hans. En þaS gat varla talist yfimáttúrlegur atburSur, þó aS dagblaS hyrfi. Og nú hafSi Lesley veriS árla á fótum og því mjög líklegt aS hún hefSi ekki séS hlöSin. AS minsta kosti þóttist hann sannfærSur um aS þennan morgun breyttist sambandiS ekki neitt. Og lík- legast héldist þá alt í gamla horfinn þangaS til Cremer kæmi. En þegar hann kæmi þá skyldi hann víkja og gleSjast af því aS geta sagt Lesley hver liann væri. . pegar hifreiSin var tilbúin ók hann henni aS aSaldyrunum, stóS læsley þar og var aS festa á sig slæSu sína. pótti lionum þaS.dásamleg sjón. Loveland varS glaSur er hann sá aS hún var ein. pó frænkan væri þeim ekki til neins baga þá var þaS þó yndis- legast aS vera einn meS Lesley. — pó undarlegt sé, gat eg ekki sofiS í nqtt, sagSi Lesley, þess vegna datt iner í hug, að bifreiSarferS svona árla dags mundí hreinsa alt místur og rnóSn úr sálinni. Eg vona aS þér hafiS ekkert f móti því aS koma út svona snemma. T.oveland langaSi til aS segja aS þaS kæmi sér á engan hátt undarlega fyrir sjónir, nema ef vera skyldi aS því leyti, &S svona guSdómleg vera skyldi vera á fótum svona snemma. En bifreiSastjór- ar, þó aSalsmenn séu, koma ekki meS •slíkar athugasemdir í eyru húsbænda sinna. Hann svaraSi því aSeins, að hon- um þætti leitt a'S hún hefSi ekki sofiS, og hann væri altaf reiSubúinn á hva'ða tíma sem væri. — pér hafiS víst skrif- aS lengi fram eftir í gærkvöldi, bætti hann viS. — Ekki beinlínis skrifaS, sagSi Lesley um leiS og hún batt slæSuna til fulls. Eg var aS lesa þátt af nýju leikriti, sem Sidney er aS gefa út. paS getnr veriS, aS þaS hafi gert mig andvaka. Minsta kosti fór eg aS hgusa um alt milli hirnins og jarSar í staSinn fyrir aS fara aS sofa, og svo var eg vakin Jkl. 7 með skeyti og gat ekki sofnaS aftur. EitthvaS var þaS í augum Leslevs, sem fullvissaSi Yal um þaS, aS nú væri Cremers von bráSlega. En hann var orSinn vel taminn þjónn svona útvortis, svo hann spurSi einskis í þá átt, aSeins hvort hann ætti aS keyra. — Máske þér viljiS byrja. Eg er held eg of taugaóstyrk. Seinna ætla eg aS keyra. Hún lét hann hjálpa sér upp í bif- reiSina. HandtakiS fanst honum seitla gegnum sig. Svo settist hann viS hliS henni og ók burt í fljúgandi ferS. — pér hafiS enn ekki heyrt neitt frá ættfólki ySar í Englandi? spurSi Lesley eftir stundar þöng. — Ekki neitt enn, svaraSi Valur. En eg vonast eftir því daglega. Eg sagSi ySur víst frá þeim ráSstöfunum, sem eg hefi gert til þess aS láta senda mér hréfin? — Já, þaS hafiS þér sagt mér. En eg var aS hugsa um, hvort þér hefSuS fengiS góSar fregnir vegna--------- — Vegna einhvers sem stóS í skeytinn ySar? sagSi Loveland. — Já, ekki beinlínis. GætiS ySar, þér keyrSuð oí liratt fyrír þetta horn. — GerSi eg þaS? spur'ði Loveland. FyrirgefiS. Eg tók ekki eftir því. PaS var hræSiIeg játning af bifreiS- arstjóra. Ó, vesalings hænuunginn, þér voruS nærri búnir aS keyra ofan á hann. Eg held, aS taugar ySar séu ekki sem sterkastar. Eg held aS eg mundi keyra jafn vel sjálf. —Eg játa, aS eg á skiliS ráSningu. Eg varS annars hugar augnablik. — Eg held aS eg vilji keyra dálítiS, Gordon, ef þér hafiS ekkert á móti því. — pvert á móti, svaraSi Loveland og datt í hug, aS þaS væri hiS bezta, sem kæmi fyrir, ef hún keyrSi svo illa, aS bifreiSin færi um koll og þau biSu bæSi dauSa af, því þaS væri langt um ánægju legra aS fara út úr veröldinni meS henni en skilja viS hana í þann veginn aS giftast Cremer.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.