Morgunblaðið - 25.06.1922, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.06.1922, Blaðsíða 2
MORGUNJSLABIB a ð k o m n a. Meðalþyn>gd á hverri gæru var 3.04 kilo og gengi á dollar kvað Sambandið hafa reikn að með kr. 4.95. Verður þá eftir þessu kiloverðið í Ameríku um 8ín/2 eyrir og er þá allur flutn- ingskostnaður útalinn. Jeg er í engum vafa um það, að gæru-eig- endur hefðu orðið nokkrum tug- um þúsunda ríkari, ef Sambandið hefði viljað selja mjer gærurnar. (feta þeir því gjama spurt for- stjórann hvort heldur það hafi verið af umhyggju fyrir hag þeirra að hann gaf mjer eigi fal- ar gærumar eða af fastheldni við hoðorð Sambandsins „að versla milliliðalaust" og láta þá heldur bíða skaða en vita til þess að nokkur innlendur kaupmaður hefði hag af viðskiftunum. Það sem forstjórinn annars seg- ir um afrek Sambandsins, er líkt því sem oftar heyrist úr þeirri átt. En það er vist, að Sambandið átti engan þátt í því að greiða fyr- ir sölu á ull og gærum til Ameríku síðastliðið ár og því síður að það hafi haft bætandi áhrif á verðið. Frh. öldinni að kenna. Vitanlega hafi óðast að flytja sig á brott. En þó um, með grein um þau, og mynd af sárin eftir hana verið djúp og!fer fjarri því, að sátt og friður Sigurði heitnum Jónssyni á Reyni- Landskjörið. 18. þessa mán. var fundur hald- inn á Bessastöðum og rætt um landskjörið. Voru þar saman komn i>; bændur úr nágrenninu og mun Jón Þorbergsson hafa átt frum- kvæði að fuhdarhaldinu. Talaði h;:nn fyrstur og rjeð mönnum til þess að halla sjer aö Tímalistan- uml Einar Þorgilsson alþingis- maður var á fundinum og kvaðst vera á annari skoðun, sagði D- listann álitlegastan, að sínum dómi. Bað J. Þ. 'þá bændur, að segja álit sitt, og tóku 7 þeirra til máls og andmæltu allir því, sem J. Þ. hafði haldið fram ,en álitu D-listann bestan. Fóru umræðurn- ar mjög hóflega og stillilega fram. mörg. En þau hafi flest verið sýnileg og eiturlaus, og þau heföi rnátt bæta eftir tiltölulega stutt- an tíma. Ohamingjan segir hann að stafi fyrst og fremst af samn- ingunum, þeir hafi eyðilagt fjár- hag álfunnar. Allir viti þetta og viðurkenni, sem nokkuð hugsi. En þrátt fyrir það ■ standi samn- ingarnir friðheilagir. Beiskustum orðum fer hann þó um kröfur Frakklands til Þýska- lands. Þó kveðst hann geta skilið það sem liggur til grundvallar fyrir kröfum þeirra. Um það segir hann þetta: „Stuttu eftir vopnahljeð fór je'g um mestallar vígstöðvarnar, og sú sje kominn á í landinu milli Þjóð- ®tað 1 Skagafirði, með grein eftir twi • * , ■ Skagfironiff. verja og Polverja. Kvarta Þjoð- petta hefti verður nú verjar sáran undan yfirgangi Pól- þegar sent öllum skuldlausum kaup- verja, en umkvartanimar hafa endum hans. ekki borið neinn varanlegan árang ur. ! --------°-------- Hins vegar bera Pólverjar Þjóð verjum ekki betur söguna. Segja . þeir, að þýskir óaldarflokkar fari Þ]DuUEl’]31f DQ HÚSSlSOCl. um landið með báli og brandi og ------- hafi alstaðar ójafnað í frammi. ’ Þannig hafi 200 þýskir dátar ráð-1 Tekst þeim að endurreisa það? Genúaráðstefnan varð að flestu ist á þrjú þorp hvert eftir annað, leyti gagnslaus, um það kemur drepið 22 Pólverja og sært 27, öllum Saman. Þær miklu vonir, brent allmörg hús og fleira ilt sem bæði stór- og smáþjóðirnar Hafi þeir verið vel vopnaðir og höf6u gert sjer um ha%a, brugð- m. a. haft vjelbyssur. ust ag mestu. Þó er það eitt Mest kveður að óeitðunum á atrl6j, sem stórmikla þýðingu get- reiði sem greip mig þá vegna landamærunum nýju og líður þar ur haft> sem rú6i6 var tll lykta varla nokkur dagur svo að ekki á henni En þiað er þýsk-rússneski verði einhverjar blóðsúthellingar. Rapallo-samningurinn. Klögumálin ganga á víxl, en setu-j Nýlega hefur Pjetursborgar liðið hefir ekkert getað við ráðið. blaðið „pravda“ flutt langa grein Líklegt er að samkomulagið batni l(m samninginn og sýnt hverja ekki þegar útlendi herinn er far- þýðingu hann hefði fjárlnagslega, inn og hinir fjandsamlegu aðilar þð gengið væri alveg fram þeirrar eyðileggingar, sem jeg sá þar, kemur mjer til að skilja Frakka. En hve mikið, sem maður dáiist að Frökkum og ann þeim, er ómögulegt að vera blindur á það tjón, sem Frakland gerir nú sjálfu sjer, Evrópu og öllum heim- ii um.“ Hann segir að tjónið liggi í því, að kröfur Frakka haldi Ameríku utan við, varni því, aS hún geti rjett Evrópu hjálparhönd. Sýnir hann ljóst fram á, hve nauðsyn- leg er samvinna milli Vestur- og Norðurálfunnar einmitt nú. En hann telur þá samvinnu óhugsandi meðan Frakkar haldi fram nú- að fá amerískt eða enskt fje til þess, að hefja verulega fra®" leiðslu. Og það viðurkenna þeir- En þeir vænt þess, að VeshmeIin muni ekki láta standa á sjer $ slíkra hluta, því til mikils er vinna. Og það játa til dænús Ameríkumenn og Englendingar, að ekki verði auðið að cndurreisa Rússland án iðnfræðilegrar þekk- ingar og reynslu Þjóðverja. Það verður því að vera samvinna miH1 dugnaðar og framsýni Þjóðverja og þeirra, sem fjeð hafa. eru orðnir einráðir. Oðinn“. 99 Nýkominn er út fyrri helmingur yfirstandandi árg. „Oðins“, frá jan- ar til júní. Vegna þess að allur ár- verjar skari fram úr öðrum , h já stjórnmálaáhrifum hans. Seg- j ir blaðið, að Þjóðverjar geti með hinum alkunna dugnaði þeirra og framsýni, notað út í æsar kola og málmnámurnar í Síberíu og víðar í Rússlandi. Þeir muni geta flutt nýtt líf í þær iðngreinar rúss- neskar sem nú liggi í kaldakoli. Einmitt vegna þess, hve Þjóð- Þjöðvinafjeiagiö. Bækur þess eru fyrir nokkru komnar út. Andvari er fjölskrúðugur °& hefur að færa góðar ritgerðir- Fremst er mynd af Þorvaldi heitO" umThoroddsen og æfisaga haöS, eftir ritstjórann, Pál Eggert 01»' son prófessor, sem nú er að verða einn af mikilvirkustu og merk- ustu rithöfundum okkar. Þetta eF löng og ítarleg æfisaga, á 43 bls> — • Þar næst er ritgerð um lS' aldarmenjar og forn sjávarmál kringum Akureyri, eftir Þorkel Þorkelsson, fróðleg ritgerð °& læsileg. — Þá er grein um sjera Magnús Jónss. heitinn á Grenjaðar verandi stefnu sinni. Og kemur gangUrinn [ fyrra kom út í einu lagi iillum iðnaðj og uppfyndingum á stað, sem var einn af þjóðkunnustö hann nánara inn á þetta i grein, j og var kominn út áður en konungur þeim sviðuin, sjeu þeir Bússum! prestum landsins um miðmik síð' «-m hann hefur skrifað í „Neue: kom hingað, koma nú fyrst í þessu al]ra manna nauðsynlegastir tilVstl. aldar, stundaði smáskamta- P'reie Press.V 1 þessari grein segir hann, að hefti ýmsar myndir frá konungskom- ur.ni og fylgir þeim grein eftir Kl. þess að endurreisa atvinnulíf iakningar hjer, eiufia fyrstur Jónsson ráðherru um hinar fyrri kon- lendsims og iðnað. manna og ritaði mikið um þær’ Kröfur Frakka. að amerískt lán til Evrópu væri gagnslaust nú eins og málum væri lcomið. Og eins væri það þýðing- arlaust að lána Þýskalandi, svo það geti borgað hinar tilsettu skaðabætur, meðan óvíst væri, hve mikið Þýskaland yrði látiíS borga. cg frumparta þeirra, eftir Þorke1 Þorkelsson, fróðleg grein, sem se&' íramisýnustu fjármálamennirnir, ^ ungskomur hingað, 1874 og 1907, og En sjálfsagt er þetta Þjóðverj- Mynd af sjera M. J. fy!gir g'reiii' sam hann hafi talað við i (>enúa, ^ eru viðtökurnar þá og nú bornar um afarmikilsvirði líka. Það var j inni. Höf. er M. Jul. MagnllS hafi verið á einu máli um það, j saman. Myndirnar eru um 20, ým- þe]rra óhaming<ja að auðugustu læknir, dóttursonur sjera M. J- »-»*** H,m vnru 5 "*•- “ * ritserö ™ £rum‘tni” ir af móttökunefndinni lijer: Guðj. jaðri ríkisdns og ineð Versala- Samúelssyni, G. Zoega og Haraldi friðnum mistu þeir 75% af alln Árnasyni. . sinkframleiðslu sinni, 75% af ó- J ir frá nýjustu kenningum á þvi pá er mynd af frk. Ingibjörgu unnu járni, og 28% af kolafram- sviði. Þar næst ritgerð um Bók»' Ólafsson sem nú er framkvæmdar- 1(liðslunni. gjerstaMega urðu j4rn ! söfn og þjóðmenning, útdrátW stjori fjelagsskapar K. F. U. K. . , I , , , \r , fyrir öll Norðurlönd, og með henni og staliðmaðurmn hart uti, og: r.r bok eftir sænska konu, V- Og Frökkum væri vitanlega mein-1 harleg grehl um gtarfsemi hennar, hafa Þjóðverjar nú upp á síðkast-, Palmgren að nafni, sem kynt hef' illa við þesskonar lán, því þeir eftir íslenska stúlku í Khöfn. ið orðið að kaupa sænskt og1 ur sjer bókasöfn í Vesturheimi Síðan í fyrrasumar hefur hinn alþekti auð- og fjármálamaður Ameríku, Frank Vanderlip, dvalið í Eprópu til þess að kynna sjer ástand bandaþjóðanna og annara Evrópuþjóða. Athugunum sínum um þetta hefur hann safnað í bók, sem hann hefur nýlega gefið út. Þessi bók hefur vakið mikla at- hygli, ekki aðeins vegna þess, að höfundurinn er athugull og drep- ur á margt, heldur eins mikið vegna þess, að búast má við, að bókin sje nokkurs konar kjami þeirra skoðana, sem ríkjandi era meðal fjármálamanna í Ameríku á ástandinu í Evrópu.En allir vita, a? mikils er um vert, hverjar þær skoðanir eru, því án Ameríku eða hiálpar þeirrar þjóðar, rís Evrópa seint úr rústum. Síðast í bók sinni dregur Vand- erlip saman í eitt skoðun sína á ástandinu í Evrópu. Hann segir að það sje mjög alvarlegt en viðbjargandi. En undirrótina að öllum hörmungum og örðugleik- um síðari ára dregur hann fram í einum kafla, sem hann nefnir „eitursamninga frá París“. Hann heldur fram, að fjárhagseymd áifunnar sje ekki beinlínis styrj-’ er setulið bandamanna nú sem vildu hafa Ruhr-kolin. Og yfir höfuð sýndust þeir ekki vilja unna Þýskalandi augnabliksfriðar til þess að því væri ekki unt að kom- ast á rjettan kjöl aftur. Þetta er í fylsta samræmi við stjórnmálastefnu Poincaré’s, að ganga af Þýskalandi dauðu svo Frakklandi sje trygt heiðurssætið í Evrópu. Og frönsku blöðin taka eindregið í þennan strenginn. Eitt þeirra segir nýlega, að kæfi Frakk ar ekki þegar í fæðingunni banda- lag Rússa og Þjóðverja, þá verði þeir eyðilagðir eftir 10 ár. Blaðið heldur því fram, að betra sje af tvennu illu fyrir Frakka, að rýja Rússland og Þýskaland inn að skyrtunni en þá sjálfa. Á þessari harðneskjulegu skoð- un og stefnu segir Vanderlip, að öll hjálp frá Ameríku strandi. Ef það takist að fá Frakka til að vægja ofurlítið til við Þýska- land, þá muni vera innan skams hægt að bæta úr fjárkheppu Norð- urálfunnar. Steðjahreimur, g 8 þ 1 spænskt hraefni til þessa íðnaðar. notkun þeirra. Þessi grein er ettv son beyki Þjoðverjum skilst þetta sjalfum | Pal E. Olason professor og hexu Myndir af læknunum Guðm. Björn- mætavel. Þeir vila, að þei- eiga j áður venð minst á hana sjerstak- son og Magnúsi Pjeturssyni, teknar nð verða forustumeuu Rússa þar lcga hjer í blaðinu. — Þá skrifaí á utanför þeirra 1920. eystra í endurre s'i landsins. Og Myndir af W Heydenreieh for- þfc]r eru ráðnir , því að yfirvinna manni Islandsvinarjelagsms pyska, og .. ^ _ .. þýska rithöfundinum og norrænufræð- rl|ltl °rðug]ei <a. g þ'H a a þV • ingnum dr. Paul Herrmann prófcss- •£•' e1 þeir vi'j. koúiast iijá stjórn- or, og hefur dr. Alexander Jóhann- nu ’iofbeldi að ve.stsn (frá Eng- esson skrifað um hinn fyrnefnda, en p-udiugum) þá verði þ'eir að hygg- Indriði Einarsson hinn síðarnefnda. -o— Skálmöld í Efn«5chlE5íu Nýlega hefir Efri-Schlesíu ver- ið skift samkvæmt ákvörðun þeirri sem um það mál var gerð á fundi alþjóðasambandsráðsins í fyrra, og rithofundur — ,a Kusslana Up,( aö ny]u og gora Mynd af Páli hreppstjóra Bene- Fað öflugt. Verk þeirra þar, diktssyni á Gilsá í Breiðdal, konu segja þeir að verði að vera stjórn- hans og börnum, ásamt grein um hann málaleg og f jármálaleg frelsun Tvö kvæði eftir Jón Magnússon. þeirra Grein um niðurjöfnunarnefnd R- Nýle er þýskur m€ntamaður myndum af ÖHum þeim, sem sæti kommn austan fra Russlandi áttu í fyrstu nefndinni, og þeim, Hefur hann flutt erindi um horf- sem nú eiga þar sæti, alls 20 mönn- urnar þar austur frá og lýst á- um- standinu þar. Farast honum svo Nokur kvæði eftir Guttorm J. Qrðj að Þj6ðverjar geti ekki gert Guttormsson og kvæoi eftir Sigurión . , , , _ n Friðjónsson, Aðalgeir Friðbjarnar- sfr. nokkra hugmynd um þær son og Ríkarð Jónsson myndhöggvara. rustir a ölluin sviðum, sem Bolsje- Mynd af frú Margrjeti heitinni visminn hafi látið eftir sig. Ein- Magnúsdóttur frá Stórólfshvoli með £öldiistu framleiðslutæki sjeu grein eftir Jón H. Þorbergsson. kcm]n j al ða niðurníðslu. En Mynd af Bjarna Jonssym tra 6 . , . , Galtafelli og Nýja kvikmyndahúsinu hormulegast sje astandið 1 land- í Revkjavík, sem reist er af honum. búnaðinum, Segir hann, að öll „Glampar", nokkur kvæði eftir sú hjálp, sem Rússar hafi fengið Ó. Fells. frá erlendum þjóðum til þess að Brahmavidya í Ásatrúnni, eftir ve jast hungurSneyðinni, hafi ver- Sig. Kristofer Pjetursson. !. , . .... . Völfustef, eftir Guðm. Jónsson. j * elns °« dl0^ Sem stokt væri Myndir af hjónunum Jóni Páls- a glóandi ofn. syni bankagjaldkera og Önnu Adólfs- í Af þessu er auðsætt, að Þjóð- dóttur með grein eftir Sig. Kr.1 verjar þurfa geisi fje til þess að Pjetursson. ' eivdurreisa framleiðslu Rússlands. Myndir af hjonunum Gunnan hrepp . stjóra Pálssyni og Sigríði Árna- En >að hafa >eir ekkl ems °? björnsdóttur á Ketilsstöðum á Völl- nú standa sakir. Þeir þurfa því Sigurður Nordal prófessor xm1 „Þýðingar“ á fræðibókum °& skáldverkum frá erlendum íuál' um, árjetting á eldri ritgerð síu* um sama efni, sem Skírnir fluttJ fyrir nokkrum árum, og vill ham1 nú að Þjóðvinafjelagið takí sjer útgáfu þýddra rita, sjerstak- lega fræðirita, og óskar að &e' lagsmenn láti í ljósi, hvernig geðjast að þeirri uppástungu. er grein um Dómaskipun, cftir I/árus H. Bjamason hæstarjettar' dómara, erindi flutt í LögfÞ6^’ inga- og hagfræðinga-fjelagi lands á síðastl. vetri, er um Fa° var rætt á Alþingi að sawfi'119 dómstörf og kenslustörf við F skólann. Telur hann það óviðel$ andi, „að það stjómarvaldið, seIíl úrslitaúrskurðarvald á bæði 11,11 ara sinar eigin gerðir og allra ann» stjórnarvalda, skuli að öðFllJ1 þiæði, að því er kenslustorf,IJ snertir, vera lagt undir það stjórI1 arvald, framkvæmdarvaldið, geh1 7 ^ því er aðallega ætlað að halda ^ hemilinn á“. Dómaskipiín ogrle argætslu landsmanna segir 11 a yfirleitt ekki komið í örugt hor^ fyr en dómstigin sjeu orðin Fr' eins og þau eru í öllum löndum. Síðast er ritgerð mannkynbætur, eftir Gnðm. öðr11111 uih Finú'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.