Morgunblaðið - 25.06.1922, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.06.1922, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ 1 Ullapgann ca 500 pund garn seljnm við á aðeins 6 kr. danskt pnnd. Notið ykknr þetta einstaka kostaboð. Fynrliggiandi í hEÍldsölu Kartöflur Hafnarstræti 15. einasta f jeLtgimi: H/F Sjóvátryg}?in»:a"fjelagí íslands, sem rvggir Kasae H>r>ií ,-t^afhnning o. fl. fyrir 330 „ stnðsnættu. Hvergi betri og áreiíanlegri viískifti. Skrifstof* í húsi Eimskipafjelagsins, 2 hæð. Afgreiðslutími kl. 10—4 e. m. Laugardaga kl. 10—«2 e. m. Símar: Sbrifstofan 542. Framkyæmdarstjórinn 309. Pósthólf: 574 og 417. Símnefni: Insurance. Benzingeymi hefur Pjetur Gunnars- eon kaupmaður sett upp við Vallar- stræti á blettinum fyrir sunnan búð sína og var byrjað að selja úr honum í gær. Er geymirinn mjög stór, tekur 6000 lítra bensíns eða um 30 tunnur. Mælingardæla mjög vönduð er á geymirnum og má mæla með henni í einu dælutaki 5, 3, 2 eða einn líter, eftir því sem óskað er. Umbúnaðurinn allur á dælunni, loftopinu og íylling- arkrananum er hinn vandaðisti og meters þykt jarðlag ofan á geymirn- um, svo að eldhætta er gersamlega útilokuð. Bensínið fer í gegnum sýju, um leið og það rennur ofan í geymir- inn og um aðra þegar það er tæmt af, svo að trygging er fyrir því að það sje gersamlega óhreinindalaust. Bensínið sem selt verður úr þessum geymi er frá Shell-fjelaginu enska og af bestu tegund. Útsöluverðið er 80 au'rar hver líter, en afhendingar- miði afhentur við hverja sölu, sem veitir rjett til uppbótar eftir sam- komulagi í hlutfalli við umsetning- una. Er mikil bót að þessu nýja fyrir- komulagi á bensingeymslu, sem hefur í för með sjer aukna trygging gegn eldshættu. íþróttamótið. I fyrrakvöld varð mjótt á milli Magnúsar Stefánssonar og Ottós Marteinssonar. Hafði Magn- ús verið fremstur alla leið en á síð- ustu 100 metrunum tók Ottó viðbragð og náði marki hálfu skrefi á undan Magnúsi. Tími iþeirra var 29 mín. 38.8 sek. og 29 mín. 38.9 sek. Þriðji varð Agúst Jónsson á 30 mín. 48.6 sek. Er hann alveg óæfður kapp- göngumaður en ágætt efni. Reiptogið er íþrótt, sem er vel löguð til þess að vekja kapp meðal áhorfenda og hefur aldrei verið æpt eins mikið á Iþróttavellinum eins og meðan hún fór fram. Armenningar urðu þar fremstir, næstur K. R. (öldungadeild fjelagsins) þá lögreglan og Kjósar- menn síðastir. íþrótt þessi hefur aldr- ei verið reynd hjer fyr á mótum og dómnum var mjög ábótavant. Sextugur varð í gær Jón pórðar- son skáld vir Pljótshlíð. Sjera Magnús Þorsteinsson á Mos- felli fjekk slag í gærmorgun. Ólafur Jónsson læknir var sóttur til hans í gær og var hann þá meðvitund- arlaus. Sundið í gær, sem háð var úti við Örfirsey fór svo, að fyrstur varð á 100 metrunum Jón Pálsson. ÍSynti faann vegalengdina á 1,34,5 mín. Var frjáls aðferð við þetta sund. En á 200 metra sundinu varð fyrstur Jó- hann Þorláksson, á 3,36,3 mín. Var þar aðeins synt bringusund. Islandsglíman fer fram í dag á íþróttavellinum kl. 21/2. Keppa þar margir færustu glímumenn okkar. — Verðlaun verða afhent á eftir. Læknafundur hefst hjer 26. þ. m. Verður hann haldinn í neðrideildar- •al alþingis. Fundurinn hefur til meðferðar ýms heilbrigðismál svo sem berklavamamálið og berklalögin. Skotfjelagsæfing verður í Örfiris- ey í dag. Bátur verður við stein- bryggjuna til þess að flytja menn út og verða þeir sem_ vilja nota sjer H in húíjmó8ir notar ekki nann ao vera kommr a bryggjnna £ , kl. 1 y4. Menn hafi með sjer salon-' fra rifla cal. 22. MJÖLL og væntanlegt bráðlega flestar kornvörutegundir svo sem: rúgur, rúgmjöl, hálfsigtimjö], bakaramjöl, hveiti 3. teg., hrísgrjón, banka- bygg, völsuð hafragrjón í sekkjum og pökkum. Alt fyrsta flokks vara. Ennfremur: súkkulade 4 teg., sveskjur, rúsinur, dósamjólk sæt og ósæt, exportkaffi (kannan), blautsápa í tunnum og dunkum, marseille-þvottasápa, handsápa þvottalút, sápuspænir gólfdúka- áburður. Pappír, umslög, blek, þerripappír, merkiseðlar, brjefamöppur i m/Reg., Toiletpappír. Enskir baðroullardúkar, karlmanna-alfatnaður og yfirfrakkar sjerlega ódýrt, smellur o. fl. Egta Anelinlitir. Fernisolía. O. Friðgeirsson & Skúlason Sími 465. G.s. Jslanð'. Farþegar norður um land og til útlandn sæki farseðla mánudaginn 26. þ. m. C. Zimsen. TruQQið Kaupakona óskast. Upp- lýsingar á Óðinsgötu 32 (uppi). Notaður legubekkur ósk- ast til kaups. A. v. á. Til sðlu ágætur söðull og reiðföt. Urðarstíg 9. óakast. Frú Jónsson, Vatnsstíg 3. Atvinna. Drengur 15—18 ára, reglu- samur og ábyggilegur getur feng- ið framtíðar atvinnu á Álafossi nú þegar. Upplýsingar gefur Sigurjón Pjetursson & Co. Víkingur þakpappinn er endingarbestur Fæst aðeins hjá Hf. Carl Höepfner. Ibúð vantar mig nú þegar, í sumar eða haust. Ef einhver gæti bent mjer á eitthvað væri eg honum þakklátur. Mig er venjulega að hitta á vinnustofu minni, Laugaveg 3, daglega til kl. 7 (sími 579) eftir það heima Laugaveg 74. Brynj. Magnússon. Englebert gummisólar eru þeir bestu sem til landsins hafa komið, fást í líersl. O. Amundasonar Sími 149. Laugaveg 24. ágætar, sorteraðar koma í þessari viku. Johs. Hansens Enko* Auglýsing. Munum á útsölu Heimilisiðnaðarfjelags íslands verður veit* móttaka í Iðnskólanum 29. og 30. júní frá kl. 1—7. Viðkomendur eru enn fremur beðnir að vitja andvirðis munanna þann 10. júlí á sama tima og stað Friða Proppé Allsherjarmo^L^S^I. Islanðsglíman. Kappglima um glímubelti í. S. í. verður háð á íþróttavel^n um í dag kl. 21/, e. b. Margir ágætir glímumenn keppa. Verðlaun frá mótinu verða afhent á íþróttayelHnum að unni lokinni. Fi*amkwcemdarnefndin« B e n z í n - sala Lanðsstjörnunnar er byrjuö* Til sölu 7 spil, þ. e. akkerspil, upphöluDarspil og línuspil, bæðifyrir haö^ og mótordrátt, síldarrúlla, snurpuspil, davíðar, belgjauppihöló koparkastblakkir, sleftóg, mótorbátsratt með keðju, upphölunarbj^ (mörg), krafttaliur, loegmaskínur og 10 h. a. Alfa-landmótor nýr- Hjöntur A. Fjeldsted. Sími 674. Islenskar afurðif kaupum við. Sölutilboð óskast. Q. FnðgEirssDn & SkúlasDn. Hafnarstræti 15. Simi 4 Húsnæði. Hver sem vill og getur lánað, eða útvegað tíu þúsund kr<^V gegn ágætri tryggingu fær 3—4 herbergi og eldhús í góðu raf 1 ^ húsi neðarlega við Laugaveg. Tilboð sendist í lokuðu umöla^1 afgreiðslu þessa blaðs merkt »Húsnæðislán« fyrir 1. júlí. HÚS OO BTOailfQAELÓÐIS. sfclur Jónas H. Jóusson, Bárohúsinn, sími 327. — Áhersla hagfeld viðskifti beggja aðila. 1 ðg* i 9 verður haldinn í Alþingishúsinu og hefst á mdnudaginn 26, kI tiðdegis. Dagskrá fundarins: 1. Berklavarnarmálið og berklalögin. 2. Fyrirlestur: Lækningar á útvortis berklum. 3. Ákveðið verkefni um samrannsóknir fyrir næsta ár. 4. Greinargjörð frá nefndinni í samræðissjúkdómamálinu. 5. Stjórnarkosning. 6. Önnur mdl, og verður, ef tími vinnst til, talað um hjtikruntf' mdlið fyrst á þeim lið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.