Morgunblaðið - 14.08.1924, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 14.08.1924, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Kaffi - Rio, Rúgmjöl, „Best Baker“ ttveiti, Gerhveiti, Flórsykur, Apricots, Epli, Ferskjur. Athugasemd frá Sveini Jónssyni Útaf gTeiti minni í Morgnnblað- anu 30. júlí, gerir Húsaleigunefnd iáthugasfenld 8. ágúst. par gerir !hún grein fyrir því, að- G. E. muni vera Guðmundur Egilsson fyrver- kndi kaupmaður. á Laugaveg 42. pefndin segir, að jeg hafi ekki fraustar heimildir fyrir því, að húsaleigulögin og húsaleigunefnd- in sjeu orsök í því, að G, E. er orðinn gjaldþrota, og svo gerir nefndin yfirlit yfir húsaleigu Guð- mundar Egilssonar og telur, að ihann háfi grætt á húsinu 3,926 kr. 31 au. á ári. petta yfirlit nefndarinnar -er alveg í samræmi við hugsun mína um hana. Mjer hefir satt að segja altaf fundist, að hún hafi efkki nægilega sett sig inn í nefndarstörfin. Mig minnir að í lögunum standi að húsa leigunefndin eigi að meta húsá,- lélguna eftir því, hvað verð húsá ef, ckki var — auðvitað á hverj- um þeim tíma sem hún úrskurðar leiguna. pað fyrsta sem hún því hefði átt að gera, alveg eins og Fast eignamatsnefndin gerði, a<5 ákveða heima, hvað hún metti lóð þarna þarna. Hefði húsaleigunefnd gert hið sama, að ákveða, að húsaleiga skyldi metast þannig: áð 'húseigandi fengi minst 15% af verði hússins á því ári, sem úr- skurðurinn fjell, því það verður með hús eins og aðrar eignir, að falli þær í verði, verður það tap fyrir eigandann, en hækki þær er það eigandans gróði. Nú hækkuðu allir hlutir frá 1914—1923, bæði tekjur og gjöld, úm þrisvar til fjórum sinnum og alv4g eins með húsin; það sýnir best uppgjöf skrifstofu byggingarmeistara rík- jsins. par er miðað við hús, sem kostaði að hyggja 1914 7,288 kr. 1915 1916 1917 8,227 kr. 12,111 kr. 16,387 kr. 1918 1919 1920 22,551 kr. 24 929 kr. 36,227 kr- 1921 1922 1923 28,869 kr. 24,681 kr. 23,278 kr. 1914 húsverð 72,880 kr 1915 — 82,270 - 1916 — 121,110 - 1917 — 163,870 - 1918 — 225,510 — 1919 — 249,270 - 1920 — 362,270 — 1921 — 288,690 — f 1922 — 246,810 — T ( i • 1923 — 232,780 — Sanngjarnlega sjeð, held jeg að nefndin hefði átt að miða húsa-1 leigu við þetta yfirlit; eða hvernig ; hefði hún farið að, ef 'hún hefði þurft að úrskurða húsaleigu í húsi bygðu t. d. 1919 eða 1921 og viljað1 miða leiguna við 15% af verði j hússins, og í sömu andránni matið álíka íbúð og í sama standi , hjá G. E. og t. d. nýja húsið á sömu slóðum; óumflýjanlega hefði ( hún orðið að úrskurða báðar íbúð-1 irnar jafn hátt. þetta hefir mjer, fundist ávanta hjá hinni 'háttvirtu húsaleigunefnd, enda er hún und- arlega valin, enginn smiður, j hvorki trjesmiður eða steinsmiður, i og ekki einu sinni neinn, sem hefr látið byggja hús handa sjer,! að jeg held. Hefði nú G. E. fengið ^ isömu leigu og hann Páll þama í nýja húisinu, hvernig haidið þið, þá að líti út fyrir G. E., því ekki | gat það komið til rnála að leigj- andinn græddi á því að eiga ekíki hús, svo framarlega sejn við eða nefndin erum ekki komnir inn á jafnaðarmannabrautina, nefnil., að allir hafi jafnt, hvort þfeir vinna eða ekki; en meðan það 'er ekki og alt er í gömlu skorðunum, þá lendir tap og gróði á eigand- anum. Þetta marg um getna hús G. E. var virt til brunabóta nýsmíðað 100 þús. kr. eða um það; til peningaværðs, sem næst 95 þús. En G. E. krafðist yfirmats. Yor- um við Jóhannes Jósefsson trje- 'smiður og jeg, Sveinn Jónsson trjesmiður, útnefndir og möttum við eignina milli 80 og 90 þús. og fengum mikla óþökk fyrir hjá eiganda. pað er -ekki sennilegt að þessar þrjár virðingar sjeu langt frá vegi, en nú til að vera varkár ætla jeg að hafa verð á eign G. E. 1914 72,880 kr. Tek töluna, sem skrifstofa byggingarmeistara ríkisins gaf út uim byggingar- kostnað á ári hverju frá 1914 — það er svo handhægt, þarf ekki annað en bæta núlli aftan við — svo set jeg aftan við húsaleigu miðað við 15%: 12.340 18,166 24,580 33,826 37,390 54.340 43,303 37,021 34,917 pað er auðsjeð á þessu yfirliti, að húsbyggingarkostnaður fer liröð- um slkrefum lækkandi og sömu- leiðis húsaleiga, ,ef áður nefndri reglu væri fylgt. Hefði G. E. feng- ig húsaleigu svipað og að framan greinir, þá býst jeg við, að hann væri talinn eins og áður velstæður borgari með 800—1000 kr. útsvari, eins og hann hefir haft 1921—’2 og 1923 — 800 krónur hvert ár. Sú néfnd hefir álitið hann velstæð- an, en nú í ár hefir hann 10 kr. petta eru nú aðallega mínar heim- ildir, og svo líka, að jeg heyrði borgarstjóra segja, að hann hefði sannfærst við að skoða húsreikn- inga G. E., að hann tapaði svo þúsundum skifti á ári. pá er yfirlit nefndarinnar, það sýnist ekki bera með sjer traustari heimildir en mínar, jeg geng út frá, að upphæðin 16380 kr., nefni- lega húsaleigan á ári, sje meðaltal öll árin frá t. d. 1917, því það þarf að vera, en væri hún nú það allra hæsta t. d. 1920 og öll hin árin miklu lægri, þá liti það ait öðru vísi út, og svo eru vanhöldin, ekki eru þau telkin gild upp í skuldirnar, og þó nefndin sannaði með þessu yfirliti (sem hún ekki gerir), að húsið bæri 'sig svona vel, þá gæti það eins fyrir því verið rjett hjá mjer, .að lögin og nefndin hafi verið að meira eða minna leyti orsök í framsali G. E). Mjer sýnist mat nefndarinnar á húsaleigu í yfirlitinu vera sem pæst helmingi lægra en alment gerðist hjer í bæ (það er belst í ár sem leiga hefir lækkað). Hefði svo G. E. fengið 30—34 þiisund krónur í húsaleigu öll árin, þá liti það alt öðru vísi út 'hjá hon- pm en nú gerir. Nú, en hefði G. E. verið' nógu ríkur Og þolað þetta tap, þá hefði maður ekki orðið var við það, en tap var það samt. Að endingu vil jeg segja það, að jeg held ekki, að húsaleigu- nefndin hafi farið ver með G. E. en aðra, en lögin með nefndinni komu harðara niður á G. E. en öðrum, vegna þess, hvað leigj- emlur hans notuðu sjer nefndina miskunarlaust. En þetta dæmi er försmekkur af því, sem á eftir kemur, ef við húseigendur stönd- um ekki saman. Símanúmerin. (Bæjarsímastjórinn hefir beðið Mbl- að birta þsssar leeiðbeiningar fyrir talsímanotendur): Mjög oft verður þess vart, að menn fá „skakt númer“ hjá bæj- armiðstöðinni, og er þoÓ langoft- ast misheyrn í símanum að kenna. Sumar tölur er örðúgt að að- greina, þegar þær eru sagðar í síma, því að síminn flytur ekki framburð allra hljóða jafngreini- lega. pannig er oft örðugt að að- greina: „tvö“, „sjö“ og „fjögur“, „níu“ og „tíu“, „fjörutíu" og „sjötíu“ o. s. frv. Til þess að koma 1 veg fyrir þá truflun á afgreið'slunni, sem af þessu leiðir, ier nauðsynlegt, að númerin sjeu nefnd eftir ákveðn- um reglum, og eru menn beðnir um framvegis að gæta þess, sem hjer segir, enda munu stúlkurnar á miðstöðinni endurtaka númerin eftir þessum reglum: . yímariúmeriíi kkulu sögð þannig (múnið að tala hægt og skýrt) : 1 einn, ekki: eitt. 2 tveir, ekki: ^vö: misheyrist sem sjö eða fjögur. 3 þrír, ekki þrjú. 4 fjórir, ekki fjögur; misheyr- ist sem sjö eða tvö. 5 fimm. 6 sex. 7 sjö. 21 tuttugu og ‘einn. ?2 tuttugu og tveir. 23 tuttugu og þrír. 24 tuttugxi og fjórir. 31 þr.játíu og einn. 32 þrjátíu og tveir. 33 þrjátíu og þrír. 34 þrjátíu og fjórir. 40 fjórir núll, ekki fjöratíu („fjörutíu“ nkal aldrei sagt, því að það misheyrist sem ,,sjötíu“). 41 fjórir einn. 42 fjórir tveir. 49 fjórir níu. 50 fimmtíu. 100 einn núll núll. 101 einn núll einn. 102 einn núll tveir. 103 einn núll þrír. 104 einn núll fjórir. 109 einn núll níu. 110 einn tíu. 111 einn ellefu. 112 einn tólf. , 121 einn tuttugu og einn. 122 einn tuttugu og tveir. 134 einn þrjátíu og fjórir. 140 einn fjórjr núll, ekki einn f jörutíu. 141 einn fjórir einn. 149 einn fjórir níu. 150 einn fimmtíu. 161 einn sextín og einn. 172 einn sjötíu og tveir. 200 tveir núll núll. 2011 tveir núll einn. 210 tveir tíu. 221 tveir tuttugu og einn. 243 tveir fjórir þrír. 258 tveir fimmtíu og átta. í 300 þrír núll núll. 302 þrír núll tveir. 403 fjórir múíl þrír. 437 fjórir þrjátíu og sjö. 504 fimm núll fjórir. 605 sex núll fimm. 654 sex fimmtíu og fjórir. 706 sjö núÖ sex- 807 átta núll sjö. 908 níu nilll átta. 976 níu sjötíu og sex. (blóðmeðalið er öllum ómiss- andi 8eœ unna heilsu sinni. Fæst i fj ffifá'lWic/tLmnsJn. Tómar °8 verður keypt þessa víku í LaugaYegs-Apóteki (Inngangur frá Vegamótastig). notað í ófriðnum. Ekkert vopn er eins ægilegt og eins hæft til þess að eyðil'eggja sem gasvopnið. Og það er hryllilegt að hugsa til næsta ófriðar, þegar vísindamenn- imir keppast hver í kapp við annan, til þess að reyna að finna enn ægilegra gasvopn, en þekst heifir áður. pað er eftirtektarvert, hversu hernaðarþjóðirnar, t. d. Frakkar, kappkosta nú að auka loftflotann. Enginn floti er eins nauðsynlegur fyrir gasvopnið, sem einmitt loft- flotinn. Hugsúm oss þá ógurlegn eýðilegigingu sem slík.árás úr loft- inu getur háft. Lofslkipin eru fylt itruðu gásvopni. pessu vopni er svo stráð fyrir borgir og þorp. Alt lifandi e'r dreþið á einu augna- bliki, jafnt saklausir sem sekir. Pjoðirnar eru sjálfar að vakna, og sjá htettuna sem vótfir yíir. Einkum eru Englendingar ótta- slegnir. Er það von. Fram áð þfessu hafa þeir verið öruggir með sjóflotann, hinn stæysta og fullr komnasta í heimi. Hann gat altaf varið strendur landsins, og eng- inn gat sótt þar á. En fyrir hinum flotanum, loft- flotanúm, eru þeir enn að mestu varnarlausir. Kappkosta þeir mjög að finna ráð til varnar loftárása. , Englendingnrinn Grindell Matt- 1000 eitt þúsund, ekki tíu núll hew's’ fann UPP ósýnilega geisla, núll; misheyrist sem níu núll 'úrápsgeisia höfum vjer nefnt þá, uúll. .sem mátti senda út í geiminn og 1001 eitt þúsnnd og einn. | dr‘?Pa >ar alt lifaudi’ er þeir hittu 1002 eitt þúsund og tveir. jfyrir- Mikil togstreita varð milli 1010 eitt þúsúnd og tíu. iEnglendinga og Frakka um að ná 1021 eitt þúsund tnttngu og einn.1 einkarjett a þessan uppfyndmgu. 1032 eitt þúsund þrjátíu og tveir. 1040 eitt þúsund fjórir núll. 1044 eitt þúsund fjórir fjórir. 1049 eitt þúsund fjórir níu. 1050 eitt þúsund fimmtíu. 1099 eitt þúsund níutín og níu. 1100 ellefu núll. 1101 ellefu núll einn. 1203 tólf núll þrír. 1305 þrettán núll fimm. 1410 fjórtán tíu. 1521 fimmtán tuttugu og einn. FEgilegasta uapnið. Og Englendingar urðu hlutskarp- ari, og hugsa þeir sjer þessa geisla til Varnar loftárásum. Þó er vafa- samt að þeir komi að gagni, eftir 'SÍðustu fregnum aö dæma. Englendingar óttast dkki aðeins pjóðverja — beldur einnig Frakka. peim stendur stuggnr af hinu mikla kappi, sem er komið í Frakka, að auka loftskipaflota sinn. Frakkar leggja aðaláhersl- una á að hafa hann fullkominn. Og aðrar þjóðir gera hið sama. En um leið sitja vísindamennirnir, og keppast við að finna npp, og fram- leiða hin ægilegustu eiturefni, sem nokkurntíma hafa þekst. pað er von að hrollur fari um Síðasti ófriður var ægilteigur, og menn við að hugsa til næsta ófrið- margt vopnið, sem þar var notað, (ar — meðan vjer höfum aðeins var hryllilegt. En hryllilegust var þennan vopnaða frið. gaseitrunin. Var það vopn nokkuð j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.