Morgunblaðið - 14.08.1924, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.08.1924, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ ; MORGUNBLAÐIÐ. Stofnandi: Vilh. Finsen. Útgefandi: Fjelag í Reykjavík. Ritstjórar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjóri: E. Hafberg-. Skrifstofa Austurstræti 5. Símar. Ritstjórn nr. 498. Afgr. og bókhald nr. 500. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Heimasímar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Áskriftagjald innanbæjar og 1 ná- grenni kr. 2,00 á mánubi, innanlands fjær kr. 2,50. í lausasölu 10 aura eint. i Fyrir 10 árum. í byrjun þessa mánaðar voru 10 ár liðin síðan ófriðurinn mikli liófst. Flest erlend blöð mintust þessa viðburðar, þessa ægilegasta lildarleiks, sem nokkurntíma kefir v'erið háður í veröldinni. Enginn •ófriður hefir lagt eins marga menn að velli, enginn skilið eftir jafnmikla eymd og neyð, sorg og þjáning, enginn eyðilagt eins mik- ið að verðmæti, sem þessi síðasti heimsófriður. Landabrjefin hafa gerbreyst, hvert keisara voldið af öðru hefir fallið í rústir, og ný ríki hafa risið upp. Öll blöð sem minnast þessa ægi- lega viðburðar, sem gerðist 1. ág. 1914, þegar pjóðverjar sögðu Rússum stríð á hendur, þau telja þó eitt gott, sem stríðið hefir leitt ■af sjer: að það hafi opnað augu þjóðanna fyrir þeirri ægilegu •eyðileggingu, sem slíkur heims- ófríður hafi í för með sjer. Stríð- .ið hafi sannfært þjóðirnar um nauðsynina. á því, að komið verði á varanlegum friði í veröldinni. Örlítill vísi til þessa má sjá, þar s?m Alþjóðasambandið er. pó er þetta svo lítill vísir og ófull- korninn ennþá, að vafasamt er, hvort hann er betri en ekki neitt. ®nn vantar fjölda ríkja í þetta sambatuj, og sum fá ekki að ganga í það. Ennþá eru sumar þjóðir skoðaðar sem óvinir, og meðan svo er, verður ekki mikils árang- urs að vænta. — hvað sem um Alþjóðasambandið segja, er eitt víst, a$ þjóðirnar hafa skammast: sín fyrir ófriðinn. Sj'est það best á því, hve mikið þær hafa gert af því fyrir ófrisinn, áð reyna að sanna sakleysi sitt. Engin þjóð vill taka á sig ábyrgð- ina á ófriðnum. Og það er von Fimm af þeim árum, sern liðin ■teru síðan ófriðurinn milkli skall a, í ágúst 1914, þau eru, eða hafa 4tt að, vera friðarár. En sá friður hefir ekki verið vopnlaus. Og enn ■er mikið hatrið milli þjóðanna og íramkoma þeirra gagnvart þeim sigruðu, hefir á engan hátt verið •svo, að tryggi varanlegan frið í íramtíðinni. að verkum, að vjer fengum sjálfstæði vort viðurikent, jafn- skjótlega, sem raun varð á 1918. Sú alda, að þjóðernið ætti ríkjum að ráða, reis svo hátt í ófriðar- lokin, að ekkert stórveldi treysti sjier til að bæla þessa öldu. Og Bretland hið mikla fór í ófriðinn, með hið fagra heróp: verndari smá- þjjócfanna, sem gaf þeim smáu byr undir seglin. pau mörgu ríki, sem áður lutu nauðug stærri ríkjum, fengu nú vængi til flugs. Rrjett- urinn var fenginn. Og vjer getum fagnað þessum áhrifum, og vonum að sjálfstæði það er vjer fengum 1918, verði þjóð vorri til gæfu og blessunar. inleyst helming skuldabrjefanna og gert fullnaðarsamninga um i hvernig leyst skuli úr öðrum mál-1 um, sem varða Rússa og Breta í sam'einingu. __ | Ensk blöð ávíta Mae Donald fyrir samning þennan. Skuggahliðarnar frá ófriðnum eru ennþá fleiri, og vjer höfum ekki getað komist hjá því, að verða varir við þær, eins og aðrar þjóðir. Einkum hafa áhrifin frá ófriðnum Ikomið þungt niður á fjármálin hjá oss sem öðrum. Sí- feldar verðbreytingar á vörum, innlendum og erlendum, komu fjánnálum vorum í óreiðu, og vjer höfum safnað skuldum, fengum lággengi á pieninga vora og annað sem því fylgir. En þó getum vjer glaðst yfir því, að þessi áhrif ó- friðarins eru langt frá eins þung á oss, sem mörgum öðrum þjóð- um, sem höfðu líka aðstöðu og vjer. Frá Lundúnaráðstefnunni. Vonir um góðan árangur. Hið merkastá sem gerst hefir á Lundúnaráðstefnnnni síðustu daga er það, að samkomulag hefir náðst um, að pjóðverjar fái fullkomin fjárhagsleg yfirráð og stjórnmála- j yfirráð 10 dögum fyr 'en áætlað ( var. Samkomulag hefir einnig •náðst um gerðardóminn, sem skera á úr um vanrækslur pjóðverja. [ Einnig hefir náðst samkomulag! um, að fangar sem settir hafa, verið í fangelsi fyrir pólitískar óeirðir í Ruhr og í Pfalz fái upp- gjöf saka. Pjóðverjar hafa gert burtför Frakkahers, franskra og belgískra embættismanna við járnhrautirnar að aðalatriði í samningamálinu, og þar sem fjesýslumenn þeir, Sem búist var við að veittu pjóðverj- um lán, hafa tekið í sama streng- inn, hefir Herriot farið til París til þess að ráðfæra sig við stjórn- ina. Er hann nú kominn aftur þaðan. Búist 'er við að fundinum ljúki í þessari viku. Fyrir ófriðinn ríkti innbyrðis ------0------ friður milli hinna einstöku stýetta hjer í landinu.. Böl ófriðarins J?r/4 T)nntTinríit1 kendu þjóðum, stjettum, Og ein- * * tHUt #>•# staklingum að hatast. Angi þessa áhrifa frá ófriðnum hefir náð til oss. pegar illa hefir árað, til lands eða sjávar, atvinnuskortur gert vart við sig, hafa ætið risið' upp Rvík, 9. ágúst. Yfirlýsingar frá Effersöe landsþingsmanni. Vegna óábyggilegra skeyta, sem Vjer fslendingaj. vorum einir þeirra, sem vorum SY0 hamingju- samir að v.era áhorfendur að þess- um ægil'ega hildarleik. Vjer fóm- nðum ekki blóði sona vorra, eins «g flestar aðrar þjóðir gerðu. En samt höfum vjer ekki .komist hjá því, að áhrif ófriðarins hafa náð til oss, eins og til allra annara áhorfenda. Sum þau áhrif hafa verið til góðs, en flest til hins lakara. Vjier vorum eitt ríkið sem íengum fullveldi eftir ófriðinn, ng ef til vill má -Segja, að það að æinhverju leyti hafi verið áhrif •ófriðarins, sem gerði það menn meðal vor, • sem hafa kent birst hafa í ýmsum erlendum blöð- ákveðinni stjett, eða ákveðnum ™. hefir hinn nýkjömi forseti mönnum, þetta böl. Neyð almenn- lögþingsins færeydka, Effersöe ings hafa þeir notað til þess, að landsþingmaður gefið iit, yfirlýs- vekja sundrung og hatur meðal þess efnis að allur Sambands- einstaklinganna og stjetta. Hjálp Hokkurinn þar á meðal hann þessara manna, til þeirra, sem sjálfur ,,haldi fast við fyrri bágt eiga, er fólgin í því einu, að stefnu isína í stjórnmálnm, og að kenna þeim að hata aðra. innan þess flokks hafi engin pegar þjóð vor fer að vakna, breyting orðið, hvað snertir fær- og þegar hún fer að skilja hvað eysk stjórnmál. Formaður lög- vakir fyrir þeim mönnum, sem þingsins hefir sagt, að hann ætli vekja upp og ala á sundrunginni, sjer að nota bæði dönsku og fær- þá sjer hún að sjer. Eins og það evsku. Sambúðin milli Færeyinga er skaðlegt fyrir þjóðirnar, að og íslendinga, hefir verið og mun skoða hverja aðra sem óvin, eins vissulega verða ágæt framvegis, er það' skaðlegt fyrir etjettirnar þar sem þjóðirnar eru náskyldar. °g einstakling'ana að skoða hverja hafa mörg sameiginleg áhugamál aðra Sem óvin. Og framar öllu og forðast að hlanda sjer inn í er það skaðlegt fyrir lítið þjóð- mál hvorrar annarar. Sambands- fjelag, eins 0g vort er. flokkurinn, þar á meðal Effersöe, ætlar að birta yfirlýsing um að —o-------- stefna flokksins í Sambandsmál- inu haldist óbreytt." CÍtttft'ftSlt'tÍt* * „Dimmalætting“ hefir Effers- * /• öe landsþingmaður birt yfirlýsing ------ jog segir þar meðal annars að þeg- Kliöfn 12. ágilst. FB. ar litið sje á, að allir, sém fylgj- Mac Donald slakar til vh5 Rússa. andi voru Grænlandssamningnum, Ráðstefna Rússa og Breta í Lon- hafi gert þetta til að styðja að don hófst aftur, öllum að óvör- góðri sambúð milli Dana og Norð- um, vikuna sem leið, og varð* martna, án þess að dkaða ríkið að árangur samninganna sá, að á nokkru leyti, og þegar hann finni föstudaginn undirskrifaði Ramsay meðal manna sterkan vilja á að Mac Donald iforsætisráðherra varðveíta sambandið milli Dan- samning og er aðalefni hans þetta: merkur og Færeyja skoðar liann Rússar viðurkenna „principielt" , ekki huga sinn um, að ráöa Sam- skyldu sína til þess, að láta 'enska bandsflokknum til að halda áfrám handhafa gamalla rússneskra ríkis- fvrri stefnu sinni í stjórmhálum í slculdabrjefa verða skaðlausa. Öll von um góðan árangur. Sambands- önnur mál skulu rædd síðar af flokkurinn lýsti sig samþyklkan sjerstakri nefnd. Ríkisskuldamál yfirlýsingu Effersöé og mun Rússa hefir ekki verið afgert enn flokkurinn í heild halda áfram að þá, en Bretar lofa að styrkja berjast fyrir sambandinu við Rússa með lánum þegar þeir hafi Dani. 11. ágúst. Godthaab leijtar Annie. Eigendur vjelskipsins „Annie“ hafa beðið utanríkisráðuneytið nonska að fara þess á leit við dönsku stjórnina, að hún láti „Godthaab“ leita að „Annie“. — Sendi stjórnin þegar skipun um þetta til „Godthaab." Flugferðir. Stjórnandi Dansk Luftfartssel- skab, Wulff, er nýtkominn heim af flugráðstefnu í Luxemburg. — Segir hann í ráði að auka mjög flugferðir milli Evrópulandanna, þar á meðal milli Danmerkur og annara landa. Á leiðinni milli Kaupmannahafnar og Rotterdam Verður vjelunum fjölgað um helm- ing. Sömuleiðis milli Kaupmanna- hafnar og Ilamborgar, og flug- leiðin Kaupmannahöfn—London verður farin í sambandi við flug- leiðarnar til Rotterdam og París. Reynt verður að semja um", að flugleiðirnar til Kaupmannahafnar nái til Gautaborgar. Vegna þess- ara aukninga verður lofthöfnin í Kaupmannahöfn stækkuð mikið. Búist er við að allar þessar um- bætur komist á næsta ár. ' \ 12. ágúst. Skátafundur. Alþjóða skátafundur (Jam- bOree) hófst á sunnudaginn í Ermélunden. Hafa skátar frá fjöl- mörgum löndum tjaldað þar. — Carstensen aðmíráll setti samkom- una í nafúi konungs og var ræða hans víðboðuð um allan heim. i .} Heildsölu-vísitalan dansika var 233 í júlí en í júní 220. Hafa nær- felt allar vörur hækkað í verði, sjerstaklega þó matvara, þar á meðal korn, smjör, egg, flesk, kjöt og kartöflur. Er vísrtalan 13% hærri en á sama tíma í fyrra. Smjörverð er þessa vikuna 550 krónur hver 100 kg., en var í síð- ustu viku 528. teknir fangar , en foringi upp- reistarmanna, yfirhershöfðingi Isi- doro Lopez, hefir komist undan. Byltingin stóð yfir í 3 vikur. Álitið er að yfir 1000 menn hafi verið drépnir, og fjöldi af veg- legustu byggingum borgarinnar hafa gereyðilagst. Samgöngutæki öll voru eyðilögð af uppreistar- mönnum og eru 400 þúsund af íbúum borgarinnar í hættu, vegna hungurs, ef ekki verður hægt að hjálpa hið bráðasta. Kaffifram- leiðsla, sem hefir verið mjög mikil í sumum bæjum Sao Paulo-ríkis, hefir stöðvast með öllu, Bylting þessi héfir haft mjög illar afleiðingar fyrir Brasilíu. — Fjármál landsins liafa verið í mik- illi óreiðu eftir heimsófriðinn mikla. Og HÚ, vegna byltingar þessarar, hafa peningar landsins fallið stórum. Stjórn Brasilíu hafði fengið nefnd breskra fjármálamanna til þess að ransaka fjárhag ríkisins, og til þess að gera tiilögur til. bóta. Hefir nefndin skilað áliti. sínu. Héfir hún margt við fjár- málin að athifga, og er svó að- sjá að þau hafi verið í mikilli óreiðu. Útgjöld ríkisins þóttu keyra fram úr hófl — skattamál öll í óreiðu, og verst var, að engin- 'fjárlög eða fjárhagsáætlun fyrir ríkisrekstrinum var ti'l. Til þess að rjetta við fjárhag r.íkisins, leggur nefndin til, að stjórnin táílci innanlands lán, og að hún selji hlutabrjef er ríkið eigi í ýmsum fyrirtækjum, svo sem bönkum, járnbrautum o. s. frv. Einnig að skipuð sje1 sparn- aðarnefnd til þess að ljetta á út- gjöldum ríkisins. Og nú, þegar byltingin er bæld niður, er vonandi að landið fái í friði ög ró að vinna að þessari viðreisn. Frá Brasilíu. Finnur Jónsson frá KjörseyrL Undanfarnar vikur hefir verið Uppréíst í bænum Sao Paulo í Brasilíu. Sao Paulo er höfuðborg Sao Paulo-ríkisins, sem er eitt af sambandsríkjum Brasilíuýðveldis- ins.Ríki þetta er talið auðugast af ríkjum lýðveldasambandsins, enda langmestar framfarir þar. í Sao Pauloríki eru 5 miljónir íbúa, en í allri Brasilíu eru nálega. 33 mil- jónir. Lang mesti hluti íbúanna í Sao Paulo eru hvítir menn — afkomendur þjóðverja, ítala og annara. Evrópuþjóða. Uppreist sú, er hefir staðið yfir í Sao Paulo, var mjög alvarleg. Mun hún hafa verið sett á stað þess, að reyna að steypa af stóli forseta lýðveldisins, Silva Bem- ardes, og til þess að koma lýð- véldinu fyrir kattamef. Hafa uppreistarmenn e. t. v. haft í hyggju að endurreisa gamla keisaradæmið, með aðstoð her- valds. pað hafa staðið yfir blóðugir bardagar milli uppreistarmanna og lýðveldishersins. Sendi stjóm lýðveldisins her með 30 þúsund hermönnum, og af síðustu erléndu blöðum, verður sjeð, að uppreist- armenn hafa beðið ósigur og orð- ið að gefast upp. Fjoldi hafa verið (Vinakveðja). Á þessum minnar þjóðar heilladegi er þeirra minst, sem rnddu nýja vegi að frelsi og vegsemd fyrir hálfri öld. peir unnu af lieitri ást til lands og þjóðar, því urðu líka framkvæmdirnar góðax; svo gaf þeim Drottinn sigursverð og skjöld. f þeirri hersveit, vinur Ijæri, varstu, og vopnin þín með dáð og heiðri barstu, og nýrri kynslóð fylgdir fram á leið, að hvetja til þess æ í orði og verki, að ávalt væri hærra lyft því merki, sem hafið var, er hófst hið nýja skeið. Nú ertu hnígin, hetjan þreytta í val- inn, |í helgu skauti móðurjarðar falinn; en eftir lifir maiinorð mætt og starf'. Nú bléssa vinir þínir minning þína. Hjá þeirra nöfnum æ þitt nafn mun skína, sem landsins börnum leifðu dýran arf. I pjer sæmdarútför fósturfoldin veitir, með fögrum blómum leiðið þitt hún skreytir. í dag í skartið besta býr hún sig. Með þökk og ást þú grátinn ert úr garði, þjer geymdur er sá dýri minnisvarði að trúir vinir trega og elska þig. 2. ágúst 1924. -------©- B. J.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.