Morgunblaðið - 15.08.1924, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.08.1924, Blaðsíða 2
MORGUNBL AÐIÐ nýkamiQ: Kaffi - Rio, Rúgmjöly „Best Baker“ Hveitiy Gerhveiti, Flórsykur, Apricots, Epli, Ferskjur. Jón Bergsson dóðalsbóndi og kaupmaður á Egilsstöð- um á Hjeraði, andaðist að heimili sínu 9. jálí 1924, eftir þriggja vikna legu í innvortissjúkdómi. Haun var fæddur að Bjarnanesi í Homafirði 22. maí 1855, sonur sjera Bergs Jónssonar og Sigríður por- eteinsdóttir. Foreldrar sjera Bergs ■voru Jón Bergsson prestur að Hofi í Álftafirði, d. 1843, og Rósa Bryn- jólfsdóttir prests í Eydölum Gísla- sonar, en frú Sigríður var ættuð úr Rangárvallasýslu dóttir porsteins Magnússonar bónda á Núpakoti. Jón sál. fluttist austur á Hjerað árið 1876, að Ási í Fellum, þegar faðir hans fjekk veitingu fyrir því brauði. Tveimur árum síðar fjekk sjera Berg- ur veitingu fyrir Vallanesi og þar var hann til dauðadags 7. maí 1891, (f. 4./7. 1825.) pegar Jón kom austur á Hjerað var harih 21' árs gamall, hinn mann- vænlegasti, hafði hæfileika góða og miHa starfslöngun. Um og eftir 1880 var að vakna áhugi manna fyrir fram- förum og framkvæmdum á ýmsum sviðum á Austurlandi, t. d. í búnaði f>g verslun. pá vom á hjeraði margir framgjarnir dugnaðafmenn, svo sem jp. Kjerúlf læknir, Páll Vigfússon á Hallormsstað, Snæbjöm á Hrafnkels- stöðum og margir fleiri, sem hvöttu menn til samtaka og framkvæmda. Pá var stofnað Plöntunarfjelag Fljóts- dalshjeraðs og höfðu stofnendurnir augastað á Jóni Bergssyni til þess að veita því forstöðu. Stofnun þessa f jelagsskapar var erfitt verk og að taka að sjer stjóm þess var vandasamt mjög. pá var árferði slæmt, samgöng- ur erfiðar og óhagstæðar, engir bank- ar og kaupmenn vom fjelagsskap þefisum; fremur óvinveittir. Aftur á rnóti var þörfin mikil og nauðsjrnlegt að hefjast handa til að basta versl- unarástandið, sem eitt ineð öðm olli því að bændur fýsti af Iandi burtu. Jón sigldi árið 1884 til Kaupmanna- hafnar og var þar einn vetur á versl- unarskóla. Árið 1885 tók hann að sjer forstööu Plöntunarfjelagsins og hafði hana á hendi í fimrn ár. prátt fyrir jalla erfiðleikana þá mátti heita að rekstur fjelagsins gengi vel þessi ár. Jón var hinn rjetti maður á rjettum stað. Hann var einbeittur og áhuga- eamur, vinsæll og vel þektur og hafði mwz* Be8tar yfMRakvjelar Mt i blöð kústar sðpur. JlaiaíduijlinaAon jgóða samvinnu við fjelagsstjórnina. Að öllum þeim mönnum ólöstuðum, ( 'ori síðar höfðu á hendi forstöðu þessa fjelags, þá má fullyrða, að þefði því verið haldið áfram á samá ' yrundvelli og það var stofnað og rek- ið' fyrstu árin þá hefði framtíð þess j og æfilok orðið önnur og betri. Árið /1887 giftist Jón Margrjetu Pjeturs- | dóttur frá Vestdal, að allra rómi ágæt- j ustu og myndarlegustu konu. Heimil- jislíf þeirra var fegurst fyrirmynvd og (yoru þau samtaka um alt það, sem , fremd og heiður var að. pau eign- i uðust 9 börn og lifa 8: porsteinn I kaupfjelagssjóri á Reyðarfirði, Sveinn gistihúshaldari og bÖridi á EgilsStöð- (um, Egill lækniskandidat í Kaupm.- ’/höfn, Pjetur og Bergur heima. Dætur: : Sigríður símamær, Olöf og Unnur, /allar heima. Öll eru börnin myndar- !,leg. og vel gefin og líkleg til frama. Árið 1888 keypti Jón Egilsslaði og í flutti þangað. Fyrstu tvo árin hafði ^hanri jafnfrámt á hendi forstöðú Plöntunarfjelagsins og mörg fleiri : störf svo að hann gat lítið’ gefið sig j við búskapnum. Eftir 1890 tók hann ipðallega til starfa sem bðndi. Jörðin \var illa húsuð og hafði verið fremur illa setin. Túnið mjög þýft, engjar lilla hirtar og girðingar engar nje aðr- ,ar jarðabætur. prátt fyrir vont ár- ,ferði og fremur lítil efni, þá gerðist hann brátt allstórvirkur og á fáum árum hafði hann bæði húsað og bætt ijjörðina svo einsdæmi var. pegar þess j er gætt, að Jón var hlaðinn ýmsum störfum svo sem sveitarstjórnar og sýslunefndar, í stjóro Eiðaskóla og 1 ýmsum nefndarstörfum, þá var aug- íjljóst að þar var á ferðinni dáðríkur l/dugnaðarmaður og fjölhæfur fyrir- hyggju og framkvæmdamaðuT. Allmörg ár rak hann verslun á Egilsstöðum eamhliða búskapnum og þó aðflutning- •ar væru mjög erfiðir og verslunar- ptaða ógreið, þá var það mál manna >að hann græddi fje á versluninni. Framkvæmdir hans sýndu það líka allar, að hvað eina blessaðist vel, sem hann hafði með höndum. pegar Plöntunarfjelag Fljótsdals- hjeraðs varð að hætta störfum 1908 vegna gjaldþrots, þá kom allmikill óhugur í menn og vantraust á slíkum jsamtökum. pað virtist því ekki lík- legt, að fyrst um sinn mundi verða jkómið á þannig löguðum samtökum þleðal bænda. En Jón sál. Bergsson, (sém hafði mikla trú á kaupfjelags- samtökum og nytsemi þeirra ef rjett (rteri aðfarið, tók málið að sjer og fjekk myndað „Kaupfjélag Hjeraðs- búa‘ á Reyðarfirði, sem nú er orðið fjölment og umfangsmikið verslunar- fjelag. pað mundi engum hafa tekist (Öðrum en Jóni, að koma þessum fje- lagsskap á strax eftir afdrif hins, 'ienda fitjórnaði hann kaupfjelaginu jnokkur árin fyrstu og var altaf að- (alstyrktarmaður þess. j Jón sál. var hraustmenni að burðum f>g heilsugóður þar til sjónin bilaði um og eftir 1912 að líkindum fyrir (ofmikla áreynslu því hann var ákafur starfsmaður og hlífði sjer ekki í aeinú- Eftir það dró hann sig frá fst-örfum. utan heimilisiiiSj en alt til hins síðasta var hann líf og sál heim- ilisins og stjórnaði þar öllu með stað- festu og styrku geði eins og áður. pað er tæplega hægt að hugsa sjer meiri mun á einu bóndabýli heldur en er á Egilsstöðum frá því að Jón (Bergsson byrjaði þar búskap. Húsin jstór og vönduð, túnið sljettað horna á milli og stórum stækkað, engjar með áveitu og girðingar alstaðar þar sem þörf erf á. Egilsstaðir sýna hvað hægt er :i(5 gera sveitabúskapnum til við- , reisriar og framfara þegar atorka og ráðdeild fvlgjast að verkum, þar sem úr rýrri jörðu eru reist stórbýli á 30—40 árum sem er tryggur grund- völlur velmegandi frambúðar og öll- m sem á það líta til fyrirmyndar. pað er hægt að reisa minnisvarða úr marmara með gyltri og greyptri á- jletrun sem geymir nafn hins látna imanns um aldur og æfi, en slíkt er þýðingarlaust fyrir komandi kynslóð- ir, það gleymist þegar frá líður ef ,ekki er annað en steinninn sem heldur jriiinningu madnsins á lofti. Sá minn- isvarði, sem hinn látni maður hefir (sjálfur reist sjer í lifanda lífi með starfsemi sinni í verkum, með atorku og ósjerplægni í þarfir menningar og framþróunar, það er sá minnisvarði sem stendur „óbrotgjaro" öldura og óbornum til fyrirmyndar og uppörf- unar. Slíkan minnisvarða hefir jJón sál. Bergsson reist sjer með starfsemi sinni. pað er hægt að lýsa mnnninum í stuttri blaðagrein, ætt hans og upp- runa, en rjettan skilning og þekking já honum, fær sá best er að Egils- stöðum kemur og yfirlítur hvað hann hefir gert. Jón sál. var höfðingi héim að sæk j; og hinn gestrisnasti maður. Egils- staðahjón voru orðin góðkunn um alt fland fyrir sína rausnarlegu og alúð- legu gestrisni. Á Egilsstöðum var alt til, sem ferðamaðurinn þurfti á að jhalda og jafnari var það áf hendi 'látið með glöðu geði og alúðlegu við- móti. Egilsistaðir erú þanriíg í sveit settir, og þangað liggja fimm aðal- jVegir mjög fjölfaroir. par er póststöð óg símastöö og þar sem staðurinn er ,vegna legu sinnar miðatöð Hjeraðsins þá er hann tilvalinn funda- og sam- komustaður Hjeraðsbúa. par er því oft margt um manninn en allir hafa haft /hið sama að segja: ágætar viðtökur, sönn íslensk gestrisni. Jarðarför Jóns sál. fór fram laug- ardaginn 26. júlí að viðstöddum fjölda manns. Hann var jarðaður heima á fögrum stað í Egilsstaðatúni. Hús- kveðju hjelt pórarinn pórarinsson prestur að Yalþjófstað en ræðu við gröfina hjelt fríkirkjuprestur Guð- mundur Ásbjarnarson á Eskifirði. penna dag var hið fegursta veður. pegar gengið var frá gröfinni staf- aði kvöldsólin geislum um láð og lög. Hægur utankaldi þaut í birkihríslun- um umhverfis grafreitinn og fegurð áttúrunnar og umhverfisins var hrifandi. Náttúraú eins og hvíslaði JtVi að manni, í samræmi við hugsanir mannfjöldans, að hjer væri til mold- borinn einn a£ myndarlegustu og framkvæmdamestu bænduxn » Hjéraðs- ins og sannur ættjarðarvinur. Jón í Firði. I auðæfaleif á hafsbotni. Isafoldarprentsmiðja leyslr alla prentun vel og aam- viskusamleera af hendi meS lægsta verBi. — Heíir bestu sambönd I allskonar pappfr sem tll eru. — Hennar sfvaxandi gengl er bestl mællkvarBlnn & hinar mlklu vin- sældlr er hdn hefir unnlB sjer meB firelBanleik f viBskiftum og llpurrl og fljötrl afgrreiBslu. Pappfrs-, umslasra og prentsýnis- kora tfl afsli A skrlfstofunnl. — ------------Slntl 48.------------ Alkunna er, að mikil mergð anðæfa liggur á hafsbotni. M'enn vita nákvæmlega hvar mörg auð- æfin er að finna, vita hvar stór- skipum til dæmis var sökt á styr- jaldarárunum og að þar undir á hafsbotni er gulls von. En það er hægra sagt en gert að klófesta þau auðæfi, sem þannig hafa komist niður á hafsbotn. Mikið hefir ver- ið skrifað og margt hefir verið reynt, en engan árangur hafa til- rauuirnar borið, nema leitað hafi verið auðæfa þar sem eikki er of djúpt niður. Kafarar geta nefni- lega ekki, vegna vatnsþrýstings- ins, farið lengra niður en 2— 300 fet. Sum auðæfanna á hafs- botni nást sennilega aldrei, en svo miklum framförum hefir allur kafaraútbúnaður og kafaralistin tekið á seinustu mánuðum, að því er spáð af sjerfróðum manni, er skrifar í New York Times, að á næstu áram verði meiri auðæf- ; um náð frá hafsbotni, en náðst hefír í margar aldir. Hafa vonir manna mjög glæðst nm að geta náð eignum sínum af hafsbotni, síðan tókst að ná úm 29 miljóna dollara virði úr skipinu Laurentie, Sem sökk undan I)onegal í írlandi. Miklu af auðæfum hefir og ný- lega verið náð frá öðrum skip- um, af því menn hafa leitað að- stoðar vísindamannanna og margir uppfundningamenn beinlínis verið ráðnir til þess að finna ráö til þess að ná auðæfum frá háfshotni. Bretaveldl eitt hefir mist 2.500 , skip eða um 7,750,000 tonn og er vérðmæti þeirra upp í hundruð miljóna dollara. Þúsund þessara skipa eru á minna en 150 feta dýpi og er talið víst, að mikil auðæfi náist frá þeím. Aðalframfarirnar í þessu efni eru umbætur á kafarafötum. — Fyrsti kafarahjálmurinn ,var gerð- ur af Vegitius árið 1511 og var hann auðvitað ófullkominn, en. ítalskur maður, Lorini, bætti hjálm Vegitiusar mikið og var þá hægt að 'kafa á 30 feta dýpi og vera lengur á hafsbotni en með hjálm Vegitiusar. Frekari umbæt- ur voru gerðar: 1715 af Leth- bridge, enskum manni og síðar af Kleingert, þýskum manni,. en árið : 1837 tókst manni, er Siehe , heitir j að búa til kafaraföt með hjálmi, jsém hefir verið breytt tiltölulega |lítið fram á þennan dag. 1 slíkum | kafarafötum má komast 75 fet niður. En nú er unnið rösklega að jumbótum á kafarfötum og ýmsum jáhöldum, svo kafarinn geti fengið nóg loft og gott og það loft, sem ,hann andar frá sjer komist bnrt frá honum eftir sjerstakri leiðslu, svo hann hafi altaf hreint loft o. s fr. Skulu hjer að endingu nefnd nokkur skip, sem sukku á bafs- botn niður og mikil, auðæfi með þeim: Wilhelm der zveite, undan Af- Tómai* flöskur og glös verður keypt þeösa vitru i Laugavegs - Apóteki (Inngangur frá Vegamótastíg). Sjávarljóð og siglinga. — Safnað hefir Quðm. Finnbogason próf. Kostar kr. 10.00. Um bókina segir Á. P. í Skfrni: „Þetta kvæðasafn nær svo, sem vera ber yfir allar aldir íslands bygðar. Elstu vísurnar eru frá iandnámstiö, en síðasta vísan ort um leið og bókiu var fullprentuð'. G. F. hefir leyst verk sitt vel af héndi, og nrá óhíett fullyrða að þetta er eitt hið besta ljójSasafn sem liirst hefir á íslensku.“ Bókin fæst hjá öllum bóksölum. FIMSKIPAFJELAS Í5LANDS ! ' , REYKJAVÍK E.Si „Esja“ fer hjeðan kl. 5 siðd. i dag Buður og austur um land í hrað- ferð. — fijá Lucflvig Storr fæat bestur og ódýraBtur Krydsfiner (spon). Grettisgata 38. Slmi 66. Nlunið A. S. fl. Simi 700. ríkuströnd, með 3,700 stengur a£ silfri. Florencian, í Tobermoru- flóa við írland, með 10 miljónir dollara virði í gulli og silfri. Lizard, sökk undan Comwall- skaganum, með 50 miljónir doll- ara í gulli og silfri. General Grant, með 50 miljónir dollara virði o. s. frv. Og undan Grikklandi er talið víst, að mikið sje af gömlum sjó- ræningjaskútum með firn auð- æfa o. s. frv. Æfing í kvöld kl. 8 Fjölmennið!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.