Morgunblaðið - 15.08.1924, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.08.1924, Blaðsíða 3
MORGUNRLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ. Stofnandi: Vilh. Pinsen. Útgefandi: Pjelag í Heykjavik. Ritstjórar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjðri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstrœti 5. Símar. Ritstjórn nr. 498. Afgr. og bókhald nr. 500. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Heimasfmar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Áskriftagjald innanbæjar og í ná- grenni kr. 2,00 á mánuBi, innanlands fjær kr. 2,50. f lausasölu 10 aura eint. 7501 44° Fyrir 50 árum stunduSu % blutar þjóðarinnar landbúnað — 75% af öllum íbúum landsins fengu þar sitt viðurværi. Við síð- jasta manntal var það tæpur helm- ingur eða 44%. Kaupafólk það, sem þá sótti frá verstöðum til sveita mun eigi talið í þessum 75% að neinu. En kaupafólki frá „sjávarsíðunni“ hefir fækkað, svo fólkinu, er stundað hefir land- búnað að atvinnu, hefir frekar fækkað enn þá meira þessi ár, en! tolur þessar sýna. Yfirlit yfir fiskveiðarnar frá 1. janúar til 31. júlí þ. á. Eftir núverandi verðlagi hefir aflast fyrir 42 miljónir síðan um nýjár, — Meirihluti aflans er seldur. Söluhorfur góðar. Aflinn í ekippundum. Stórfisknr Labrador Ýsa Keila Langa Upsi Ýmsir flokkar Samtals skippnnd 1 Reykjavíkur botnvörpungar . . 9/«- V. 164,640 27,885 4,036 21,164 117,725 Hafnarfjarðar botnvörpungar . Við Faxaflóa og austur til Stokss- V.-- íU 14,953 5,174 1,000 2,180 23,307 eyrar, ekki á botnvörpunga Vf- V. 22,213 1,418 790 175 339 24,935 Vestmannaeyjar Vi- V7 26,000 2,000 28,000 Vesturland Vi- V. 13,718 10,286 909 597 25,510 Austurland Vi- l5/7* 9,451 7,691 35 106 17,283 Norðurland Vi- V8 6,869 3,790 75 10,734 * Seinni skýrslnr ókomnar. 157,844 56>244 6,845 ■ 175 339 23,344 2,703 247,494 Morgunblaðið hefir átt tal við afstórfiski........... 87,500 skpd.' Þá hefir það og haft nokkur á- ýmsa menn hjer í bænum um afl- ^—Labrador og smáf. 32,000 — lirif á markaðinn, að fiskbirgðir ann um síðustu mánaðamót, og söluhorfur og markað fyrir fisk- 'inn. Birtist hjer stutt skýrsla yfir aflann í ýmsum landshlutum. Alls mun aflinn vera 247 þús. skip- pund og er það langt fram yfir meðallag, og mikið meira en menn — ýsu.................... 4,000 — rey-dust hjer minni í fyrra, en — ufsa................. 14,000 — menn gerðu alinent ráð fyrir, s\n — ýmsum tegundum 1,500 — eftirspurn eftir þessa árs afla kom -------------- skjótt til. Primo de 139,000 skpd. u „ gatu gert sjer vomr um í mai, er Þo folkmu hafi fækkað þetta í , , , „ „ . v : Morgunblaðið birti semasta afla- sveitunum, þa hafa afurðir jarö-i * . , „. , ,, J yfirlit. sitt. Meðalafli hefir venð anna ekki mmkað. Þær hafa þratt , , . „„„„„„ , . „ * „ . talinn a an 200,000 skippund með fyrir folksfækkunma tvotaldast og . . „ . , ... . , , . , ■ _ v þeim dlnpastoli er vjer hofum nu. meira eú það. Kringum 1880 var töSuíengur- ihn á öllu landinu úm 300 þús. hestburðir, en er nú 600—700 þús. ■Útheysskapurinn var þá 500—-600 þúsund hestburðir, en er nú orðinn um 1400 þúsund á öllu landinu.! Þetta ,er árangur búnaðarframfar- -cinna. ' ennþá, sumir nýhættir, aðrir hafa stundar landbúnað um nál. 40%, nú sjeu 60 manns sem stunda bú skap fyrir hverja 100 sem áður var, þá hefir heyfengurinn vaxið þetta þéssi árin. ' j í raun og veru eru þetta óskyld-j ar tölur — og óviðfeldið að talai um þær í sömu andránni, töðuauk j Togaramir 25 í Reykjavík hafa jveitt 117,700 skpd. vantar þá ein , 6000 skpd. til þess að þeir hafi fengið helminginn af öllum afl- anum. ) Eigi verður áætlað með neinum líkum, hve mikið veiðist enn í salt, allmargir togarar stunda veiðar ennþá, sumir nýhættir, aðrir hafa aðeins hætt um tíma og eru í þann veginn að byrja aftur. | Ovenjulegur afli á miði út af Vestf jörðum, hefir orðið til þess, að , togararnir hafa haldið lengur áfram en vant er. -ann og útheysaukann. Sala og markaðshorfur. Fyrsta spurningin, sem vaknar Töðuaukinn er mælikvarði hinna Vjá mönnum, er þeir sjá, hve afl- hollu framfara, sem koma að var- inn er mikill> verður sú, hvemig anlegu liði, fyrir nútíð og fram-'verðið er og markaðshorfur, hve tíð, en útheysaukinn er því miður miki® selt er af fiskinum, og -að litlu leyti sprottinn á varanleg- j hvernig er útlitið með söluna nm og góðum áveituengjum. Eftir frainvegis. því sem næst verður komist, er að- Til samanburðar skal þess get- ið, að í fyrra mun hafa aflast um 120,000 skpd. af stórfiski (nú 157.- 000) fram til 1. ág. En um sama leyti í fyrra var eigi útflutt nema 10,000 skpd. af ársaflanum af stórfiski, og því 110,000 skpd. fvrirliggjandi. Nii aðeins 87,000 skpd. til í landinu, eða 33,000 skpd. minna en í fyrra, þrátt fyr- ir þennan góða afla. pessi 32,000 skpd. af Labrador- fídki og 4000 skpd. að ýsu, sem enn eru í landinu, munu þegar seld að mestu leyti. Svo alt í alt mun vera selt sem svarar % af öllum aflanum. Orsakir eru margar til þess, að salan hefir gengið svona vel í ár, þrátt fyrir óvenjumikinn afla. Markaður hefir fengist í nokkr- um bæjum á Spáni, sem eigi hafa notað íslenskan fisk áður, svo sem í Sevilla. Piskkaupmaður, spánsk- ur, var hjer í fyrra ög fengust þá ný sambönd, fyrir verslun þessa. Óvenjumikil eftirspurn hefir verið í Ítalíu, eftir Labrador-fiski hjeðan. Yeiði hefir verið lítil þar vestra, og því rýmra á markað- inum; eftirspurn sífelt vaxandi í ítalíu fyrir fisk „upp lir salti“ hjeðan. Að- öllu þessu athuguðu virðist eigi ástæða til þess að gera ráð fyrir, að neinn afturkippur komi í fisksöluna nú á næstunni, frekar, ef nokkuð er, að verðið fari hækkandi á þessum % hlutum afl- ans sem eftir eru óseldir. Verð aflans. Mörgum mun leika forvitni á að vita hve aflinn muni nema miklu í krónutali. 4 ^ » V Með því' áð reikna iheðalverð fiskteg. sem hjer segir: Á stórfiski ____ kr. 185.00 skpd. - Labradotfiski . — 150.00 — i— ýsu .............— 155.00 — - upsa .............— 120.00 — - keilu ............— 150.00 — - löngu ............— 185.00 — verður allur aflinn er kominn var í land um síðustu mánaðamót 42 milj. kr. virðL Meðal útflutningur á ári af öllum afurðum landsins hefir num- ið, síðustu 9 árin 48 miljónum og vantar því einar 6 miljónir Af þessum 247,494 skp., sem -ems i/4 hluti útheysaukans af bætt- veiS^ hefir> eftir vera 1 um flæðiengjum, hitt er ávöxtur |llandinu, .aukinnar hlífðarlausrar rányrkju á ’ —***** landi voru, sem reldn hefir verið __ v ^ frá landnámstíð og stendur enn'ff/, °f lan"an tíma °? krefjaSt Símskeyti, sem birtist hjer í blaðinu í dag, hermir, að Primo cje Rivera, einvaldsherrann á Spáni, sje va'ltur í sessi. pað er eflaust Marokkópólitík hans, sem gerir það að verkum nú, að hann er orðinn valtur í sessi. Eins og kunnugt er, hefir sífeld- ur ófriður verið í spönsku nýlend- unni í Maro'kkó nú síðustu 12 árin. Spánverjar hafa orðið að hafa fastan her þar hjer 0g hvar um landið, til þess að bæla niður óeirðir. Árið 1921, sigruðu uppreistar- menn í orustu við Monte Arriut her Spánverja, en þá var hinn vin- sæli yfirhershöfðingi, Berenguer, foringi Spánverja þar syðra. Við ósigur þenna varð Berenguer að leggja niður forystuna þar syðra. Varð mikil rannsókn hafin út af ósigri þessum, og var þeirri rann- sókn fyrst lokið í júnímánuði síð- astliðnum. Upplýstist við rann- sóknina að Spánverjar hefðu mist yfir 14 þúsund herinenn í þessari orustu, og fjell ábyrgðin á Beren- ,guer, sem var dæmdur til þess að fara úr hernum, en samstundis náðaður, og látinn halda stöðn sinni í hernum. Dómur þessi mæltist illa fyrir í spánska hernum, því óhætt er að fullyrða að Berenguer er lang atkvæðámesti hershöfðingi Spán- verja, 0g nýtur mikils trausts og virðingar innan hersins. pað er talið svo, að það hafi verið ein- göngu fyrir athygli Berenguers að Primo de Rivera fjekk voldin, sem einvaldsherra á Spáni. Primo de Rivera var orðinn !þreyttur á Marokkó-ófriðnum, er staðið hefir í 12 ár. Hann hafði hugsað sjer að byrja nýja „póli- tík“ þar syðra. Her sá sem Spán- verjar hafa orðið að hafa þar syðra, hefir kostáð þá ofur fjár, og Primo de Rivera hafði hugsað sjer að minka þenna her mjög mikið, og kalla heim mikið af honum. Hann vildi aðeins hafa her í vestur- og austurhluta lands- ins, nálægt Tetuatt og Melilla, og til þess, að saltfislcurinn einn, nemi eins miklu og meðaliitflutningur frá þeim stöðum sjá um frið í allur hefir verið á ári. En raun- landinu. verulegur samanbuður á verðgildi aflans í ár og undanfarin ár fæst fyrst þegar tekið er tillit til lág- gengis krónuunar sem nú er. yfir í líkum blóma og áSur, þar eð hlutfallið milli hestburða af rækt- uðu og óræktuðu landi breytist lítið. Khöfn 13. ágúst. FB Primo de Rivera valtúr í sessi Símað er frá Berlín, að sam- þess að herinn fari á brott eigi síðar en í janúar næsta ár. Álitíð er, að för Herriot til París hafi góðan árangur. Telja Flugið. Rányrkjan borgar sig ekki leng- kvæmt frjettam frá Madríd megi ur. Fyrir ræktunarleysið, tunekl- þegar búagt við ag ,stjórn. una, flýr fólkið fyrst og fremst arskifti verði á Spáni og að of. sveitirnar. - Það kostar nuverand. beldisstjórn Rivera hroklist frá bændur tvær miljómr a hverju. vðldnra en brein þingræðisstjórn sumri, í bem útgjöld, að geta ekki tak* vig ‘tekið það fóðurmagn, sem þeir ^ ( þurfa handa skepnum sínum á’ j>rá prökkum ræktuðu landi eingöngu. ! „ T j • , ' Simað er frá London, að til- Samt eru ennþa 60 manns 1 sveit- . „ „ „ . „ . , gangurmn með ferð Herriot for- unum fyrir hverja 100 sem voru e 6 „. „ , . m , aki.-i.ij,- srotisráðherra til Paris hafi verið þar fyrir 50 arum. A8 þeir haldast , , ............. , , „ , „ . ... sá, að skyra stjorn smni fra þvi, þar við, kemur fyrst og fremst til . „ . T „ ,. ’ „ ,. , . ao raðstetnan 1 London hlvti að af þvi að tunræktm og beitm eru „ , , , , . t „. verða árangurslaus, nema þvi að- .svo notadrjugar tekjulmdir — . „ _ f, ’ ,, J. „ ,, „ i „ ems að Frakkar gæfn ákveðm svor tekjulmdir, sem gæfu þo margfald- , , um burtfor franska hersms ur an arð a við það sem nu er, þegar „T ... „ , ., ,. Ruhrhjeraði. Nollet hermálaráð- fjarmagn fæst til .aukmnar rækt- " . herra hefir krafist þess, að Frakk- unar svo um munar. ! , „. , . , _ „ , .. , , ar hafi hermn í Rtthr 1 tvo ár ------0------ ennþá, en pjóðverjar telja þetta Morgunblaðiö fjekk þær tipp- lýsingar í gærkvöldi. að flug- menn víst, áð Frakkar muni að J mennimir hefðu þá sterkan hug lokúm bjóðast til þess að fara með herinn úr Ruhr-hjeraði í júlí, næsta ár. En sagt er að þeir vilji heimta ýmsar ívilnanir af pjóð- verjum í staðittn svo sem nýjan verslunarsamning, er veiti þeim béstu kjör. Innlendar frjettir. Umsaslkjendur um Flateyrar læknishjerað eru Guðmundur Ó. Einarsson hjeraðslæknir í Gríms- neshjeraði og Kristmundur Guð- jónsson hjeraðslæknir í Reykjar- fjarðarhjeraði. á að leggja af stað að morgni (M. 8 f. m. í dag), svo fremi' aS veíður yrði sæmilegt. Ráðgerðu þeir að snæða kl. 6 og vera svo búnir til flugs um 8 leytið. Veð- urskeyti fengu þeir á hverjum tveim txmum seinni hluta dags í gær og í nótt. Flugmennirair kváð ust ekki ganga að því vísu, að Grænlandsflugið yrði mun erfið- ara en margir aðrir flug-„sprett- ir“, er þeir hafa áður tekið, og ala engar aðrar hugsanir en þær, að alt muni ganga vél fyrir þeim Munu þess og allir óska. — Hættulegasti mótstöðumaður Spánverja þar syðra er Abd el Krim, sá sem vann sigurinn 1921. Er hann höfðingi mikill og her- skár mjög. Strax þegar hann heyrði þessa friðar-„pólitík“ de Rivera, reis hann upp með her sinn og rjeðist á Spánverja er sátu við Tetuan. Uppreistarmenn hafa gnægð vopna, sumpart sem þeir smúla inn í landið, og sum- part vopn er þeir tóku herfangi af Spánverjum 1921. pessi síð- asta árás þeirra á Spánverja gagn- aði þeim lítið, því spanski herinn var þar sterkur fyrir. En um þessar mundir er Primo de Rivera staddur suður í Mar- okkó, og hefir haldið fyrirlestra þar syðra og ^kýrt þar fyrirætl- anir sínar viðvíkjandi hernum í Marokkó.Hann vilji fá frið í land- inu, stjórna því á friðsamlegan hátt, og þessvegna kalla mikið af hernum heim. pessi fyriræltun de Rivera þyk- ir mjög varhugaverð heima á Spáni. pað er meðal annars haft eftir Berenguer hershöfðingja, sem nýlega var staddur í París. að þar 'hafi hann sagt, að þessi Marokkó-,pólit?k‘ de Rivera, yrði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.