Morgunblaðið - 30.08.1924, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.08.1924, Blaðsíða 4
MORGUNBLABIB — Tilkynningar. = Drýgri engin dagbók er, Draupnis smíða hringa, en dagbókanna dagbók hjer: Dagbók auglýsinga. Allar auglýsingar í Morgunblaðið, sendist til A. S. í. (Auglýsmgaskrif- -stofu Islands), Austurstræti 17. „ísafold" er lesin um allar sveitir landsins. Er því best til þess fallin, að flytja auglýsingar yðar þangað. Fá sveitaheimili geta verið án þess, að fá eitthvað keypt úr Reykjavík. peir, sem vilja ná í þau viðskifti, hafa hag af að auglýsa í „ísafold." Dívanar, ódýrast og fteykjavíkur. Viðskifti. ----------- borðstofuborð og stólar, best í Húsgagnaverslun A. S. í. annast um útsendingu aug- lýsinga í hvaða blað og tímarit sem er hjer á landi og til útlanda. Enginn getur fengið betri stað fyr- ir smáauglýsingar en Auglýsingadag- bókina í blaði voru. Tíminn er peningar, hver sem sparar hann er ríkari, en hann áður var. A. S. í. verður yður tíma- .parnaður. Morgan Brothers vins Portvín (double diamond). Sberry, Madeira, eru viðurkend best MARKAÐSHROSS verða keypt á Bæjarbryggjunni í Hafnarfirði kl. 5 í dag. Gunnar Sigurðsson frá Selalæk. Ný fataefni í miklu úrvali. Tilbúin föt nýsaumuð frá kr. 95,00. Föt af- jreidd mjög fljótt. Andrjes Andrjes- ion, Laugaveg 3, sími 169. Hreinar ljereftstuskur kaupir fsa- foldarprentsmiðja hæsta verði. Nokkur þúsund krónur í Veðdeild- arbrjefum af 2. flokki óskast keypt. Sömuleiðis nokkur hundruð af 3. og 4 flokki. Tilboð um upphæð og verð óskast sent til A. S. L, merkt „Veðdeild." aftur á móti gengur þar malaría- veiki, og- hefir orðið afskaplega niannskféð. Er Veikin einkum verst í Ukraine. Hafa þar veikst um 400,000. í sumum þorpurn hafa allir veikst og er alt útiit fyrir, að þeir geti ekki sint uppskeru- störfum í haust. Stjórnin hefir látið útbúa milli 50 og 60 spítala víðsvegar í landinu. Fleiri plágur ganga nú yfir Rússland en þessi veiki. Er þar hnndaæði mjög alvarlegt. Hafa læ'knar daglega hundruð manna, bæði börn- og fullorðna, sem bitin hafa verið af óðum hundum. — Fleiri sjúkdómar ganga nú í Rúss- landi, en þetta eru þeir alvarleg- ustu. Gengið. Khöfn í gær. Sterl. pd. .. .. .’. .. 27.30 Dollar................... 6.10y2 Fr. frankar............. 33.30 Belg. frankar............. 30.75 Sviss. frankar...........114.80 Lírur.......... .. . . .. 27.20 Pesetar................... 81.10 Gyllini...................236.25 Sænsk kr................162.00 Norsk kr................ 84.20 Tjekkoslóv. kr............ 18.27 Vinita. —=— Stúdent, sem er vel að sjer í hók- færslu og „eorrespondance“, eftir skrifstofustörfum nú þegar eða 1. október. Tilboð, merkt „eorrespon- danee", sendist A. S. f. Fjárhagsnefnd bojgarstjórnar Kristjaníu, hefir nýlega lagt fram f járhagsáætlun bæjarins fyrir tímabil það, sem byrjar eftir 1. júlí. Meiri hluti fjárhagsnefndarinn- ar, hægrim-enn og frjálslyndir, hafa lagt til ýmsan sparnað í DAGBÓK. unni; en það hefir hann aldrei gefið í skyn fyr en nú, enda eru ummæli hans í þes-sa átt ærið ] þann þokukend og sermilegast agn til þess að ná óskiftu fylgi sósíalista. Etórorður er La Follette nokkuð nú, og kveðst ætla að ná sj-er niðri á anðmæringum Bandaríkjanna, en hann er maður auðugur sjálf- tir, og hefir aldrei sýnt það í eig- in lífi, að haun hafi neitt á móti auðsöfnun éinstáklinga. En nú tmrfir öðrnvísi við. Barátta hans •fer öll í þá átt, að reyna að ná atkvæðtnh sósíalista og jafnvel feænda í vesturríkjunum, sem bafa átt, við ýmsa örðugleika að stríða undanfarin ár. En það vildi svo illa til, fyrir La Follette, að verð á hveiti héfir stígið um 30% í siimar, og mnn bann því lítils -sluðnings þnrfa að vænta frá feieim. La Follette getur sennilega að- eins gert ‘hinum forsetaefnmium óleik, að hvorugur verði kosinn með nægilegnm meiri- hluta. pann 4. nóvember í haust verða kosnir í öllum ríkjum Bandaríkjanna 531 kjósendafull- trúar, og v-erður sá, er sigur ber úr býtum, að hafa 266 kjósenda- fulltrúa atkvæði til þess að vera viss. En þótt' nokkur vafi sje á um úrslitm, telja þó flestir Coolid- ge vissan áð ná nægnm meiri hluta. NaMJJssH. Fyrir stutta bárust þær fregnir frá Rússlandi, að þar geysaði kólera. En eftir því, sem síðast hefir frjest, er það ekki rjett. En óskar reps(r; horgarinnar og hafa geng- ið feti lengra en borgarstjórinn. Ætla þeir útgjöldin 98,326,000 kr. eða 1 miljón Iægri en horgar- stjórnin. Af þessari upphæð verða 96% miljón að nást inn með sköttum. Kommúnistar og jafnaðarmenn líta öðruvísi á málið. pcir fýlgja ekki sparnaðinum. Peir leggja tii að útgjöldin verði áætluð 8 milj. ikr. 'hærri en hægrimenn og i frjálslyndir. petta minnir mjög greinilega á fi'amkoiim kommúnistanna í bæj- arstjórniimi hjer, þegar ræða er um fjárhagsáætlun bæjarins. peir vildu í fyrra hækka útgjöldin stórkostlega. Var þá sagt frá því hjer í blaðinu, Sannar þetta það, sem oft hefir verið haldið fram, að kommúnistar væru aLstaðar eins. Hefnd jarlsfrúarinnar. Eftir Geörgie Sheldon. óheilindi í þessn máli, er þú lagðir á skipanir nm för >essa“. „För þessi var ákveðin samkvæmt réði læknis þíns,“ svaraði jariinn reiðij !ega. ,,Og var þáð líka að hans ráði gert, að trygglyndri þemu minni var ekki leyft að ferðast með mjer og annast mig, og í íiennár stað ráðin handa mjer hjúkrnn- arkona, sem jeg veit engin deili á.“ Háðið var napurt í rödd hennar. ..pjer fanst eigi mælirinn fullur, er þú hafðir beygt mig og brotið. pú verð- ur líka að leggja á ill ráð og ætla mjer dvalarstað í vitfirringahæli. pú mútaðir giæpamanni, sem kallar sig lækni, til þess að geyma mig, í greni sínu og guð <;inn veit hvaí* illmenska þín hefði náð Minarki sínu“. „Madeline, er þú talár svo getur mjer ekki blandast hugnr urn, að þú ættir að vera í vitfirringahæli. Hversvegna ætti jeg að leggja á önnur eins ráð og þessi?“ Jarlinn gerðí sjer upp sákleysisvip. „Lögin leysa menn stundum frá öllum skuldbindingum við vitskertar konur, éins og þú veist. pú varst a,ð tala um þetta í svefninum í nótt sem Ieið“. „Tala í svefnmum,“ endurtók hann hissa og hræddur. „Já,“ sagði hún og mælti hratt. „Jeg hefi hvorki verið eins lasburða og sljó og ætla mætti seinustu vikurnar. pegar nijer var það Ijóst, að mje rvar -eigi ætl- að að deyja þessu sinni, þá ákvað jeg a'ð lengur gæti jeg ekki verið í húsi þínu og jeg ákvað með sjálfri mjer, að hv-erfa úr augsjón þinni að fullu og öllu.“ ,,Nú er nóg komið,“ sagði jarlinn og var reiður mjög og vel var honum Ijóst nú, að kona hans vissi alt um ráðagerðir hans. „Jeg hefi heyrt nóg af vitleysu. Kann- ske v-erður þjer að ósk þinni um að deyja nú. Pá losna jeg líka við áhyggj- urnar út af því, að sjá fyrir vitskertri konu. En sje nokkur löngun til lífsins vakandi í huga þínum ennþá, þá koandu Veðrið síðdegis í gær. Hiti á Norð- urlandi 8—10 stig, á Suðurlandi 11—14 stig. NorSlæg átt; þoka og súld á Norðausturlandi; bjartviSri á Suð- vesturlandi. t V Messur á morgun: 1 Laudakots- i kirkju kl. 9 f. h. og M. 6 e. h. bæna- hald; engin guðsþjónusta. Sjera Árni Signrðsson messar í Fríkirkjunni á morgun kl. 5. » Engin messa í Dómkirkjunni á morgun, vegna aðgerðar á kirkjuuni. Upptækt áfengi. Á miðvikudaginn fundu tollmenn og -lögreglumenu bæjarins tvo 50 lítra kúta og tvo 15 lítra brúsa .af áfengi í Islandinu. Kútana átti Fæieymgur, sem var farþegi á -skipinu, en brúsana átti einn básetinn. Var áfengiS gert upp- tækt og memjirnir.. s.ektaðir, annar um 300, en binn um 250 krónur, J Farþegar með Gullfossi til útlaiida voru; auk þeirra, sem taldir voru í blaðinu í gær; frú Tove Kjarval, Helga Krabbe stud. med., ungfrú Lára Próppé, Einar porkelsson kaup- maður, Sveinbj. Högnason stud.theol., Eggert G. Gilfer, stúdentarnir Stein- þór Sigurðson, Sigurkarl Stefánsson ;og Helgi Briem, L. Fanöe stórkaupm. og frú hans, ungfrú Guðrún Andrjes- dóttir, frú Elísabet Egilsen o. £1- Mislingabannið. Morgunbl. befir verið beðið að geta þess, að mislinga- bannið, sem auglýst var í Gerða- hreppi í vor, stæði enn. Elliheimilið. Fallið hafði úr síðustu fiásögn um gjafir til Elliheimilisins. The ókomið“. Har. Sigurðsson. með mjer. pað er enn tími til þess að komast í björgnnarbátana.“ Bert var að jarlinn hugsaði m-eira um sjálfan sig en hana. Lafði Dnrward stóð á milli ha,ns og dyranna. Hún lyfti annari hönd sinni og mælti: „Jeg býst ekki við því, að mjer verði hjárgað. Jeg er viss um, að jeg nú horfi á andlit þitt í síðasta sinni. En jeg vara þig við því, að þótt þú sleppir lífs áf, þá verður ævi Þín ósk-emtileg. pú munt hátt komast í metnað-arstiganum, en sam- viska þín mnn aldrei láta þig frið hafa. Pegar þú stendur á tindi frægðarinnar, þá mun óttinn láta þig engan frið hafa og mundu það, Durward jarl, að þegar þjer finst, að þú hafi náð hæsta marki þínu í lífinu, þá verður þjer hent niður í djúp örvæntingarinnar." „Eitt orð -ennþá,“ sagði hún, er hanu bjóst til þess að fara. „Ef þú sleppur lífs af, þá láttu inn- brotsmálið niður falla, er þú kemur til Leamington Towers. Jeg opnaði peninga- skápinn og tók peningana.“ „Pú.“ • Sænskt skip, Amía B„ frá Malmö# , les-tar hjer þessa dagana lýsi, er ýms- if' lýsisútflytjendur ,-senda- út. ’ „Morgunn“, 2. hefti,. V. árg., er nýkomið út. Er þar löng ritgerð, þýdd eftir fSir. Artbur Conan Doyle. lívað tekur við eftir dauðann? pá skrifar frú María' porvarðsdóttir um „ýmisikonar dulárfulla reynslu“.,, Próf. Haraldur Níelsson liirtir stól- ræðu, er hann uefnir: „Við gi'öfi Krists í afturelding“. „Dr. Geley ger- ir grein fyrir sálarrannsóknimum“ (heitir ein ritgerðiu, eftir Kristinrn Daníelsson præp. hon. RitStjóriiin, E. H. K. segir frá skygnu -stúlkunni í Öxnafelli. Sjúklingur í Laugarnost (Sæmundur Stefánsson) segir ágrip af æfisögu sinni. Indriði Einarsson skrifar um ferð sína um Mælifells- dnl endur fyrir lön-gu; og margt fl. pr í beftinu. Er það óvenjulega fjöl- b'reytt, og er læsilegt að vanda. / , - • - i- Magnhild fór hjeðan í gærkvöldi- þ! Hafnarfjarðar og tekur þar hesta til útflutnings fýrir Zöllner. Skipið fer frá Hafnarf. Englands í kvöld.. ) Annaho fer hjeðan í dag með fisk- farm frá Copland. Díana kom í gærkvöldi frá Noregiu nerðan um land. ísland fór hjeðan kl. 12 í gær- kvöldi vest-ur og norður til Akurevr— ar. Garðyrkjusýningin í harnaskólan- jUm. Garðyrkjufjelag íslands hefir fítofnað til sýninga á garðávöxtum og þlómu-m, eins og kunnugt er af aug- lýsingum blaðanna. Verður sýningin aðeins opin í tvo daga, í dag og -á mörgun. Vonandi er að hæjarbúar ffjölmenni á sýningu þessa, þv-í hún gefur mönnum gott yfirlit yfir hvað framleitt er hjer af garðávöxtum, hverj-ar tegundir hjer eru ræktáðar og live miklum þroska þæi* þegar- hafa getað ná,ð á þessu sumri. Fjölmörg afbrigði jarðepla úr- gróðrarstöðinni eru sýnd þarna, er gefur mönnum glöggá hugmynd um mismunandi þroska afbrigðanna. p-á eru og tíl sýáís margskónar- garðyrkjuáhöld, -sem m"rgum getur komið vel nð kynnast, er við garð- yrkju fást. Mikil sýning verður þarna af alls- konar skrautjnrtum úr görðum og gluggum bæjarbúa o. fl. o. fl. Einar Helgason garðyrkjustjóri nnnast. um sýningu þessa og leið- beinir mönnum, er sýninguna sækja. —■ ... .'jn=^===3g..æ „Já, jeg ætlaði mjer all-s ekki að fara til Maison d-e S^nte, og þar eð jeg vissi, að jeg mundi síðar verða fjár þurfi, bik- aði jeg ekki við alð t-aka fje þetta, traustataki, Á sömu stund fann jeg spjaldið, sem jeg fjekk þjer áðan, og þá heyrði j-eg svefntal þitt.“ „Varst það þá þú, sem rakst upp' þetta ámátlega vein?“, spurði jarlinn, og var eins og honum, hefði ljett. „Já, jeg veinaði sárt, jeg gat ekki ráðið við inig’j er jeg komst að því. hvaða örlög þú ætlaðir mjer.“ Hún horfði á hann kuldalega. „Viltu fá þessa peninga aftur?“ „Hvar eru þeir?“ „Á innanverðum klæðuin mínum.“- „Nei, nei. pað er heldur ekki tím-í til þess.“ Hún sneri frá honum og leit á hann fyrirlitningarlega. Hannfesti á sig björg- unarhringinn í m-esta flýti. pað var eins og hann hefði alveg gleymt nærveru hennar. En lafði Durward liugsaði margt o£ sár kvöl var auðsjeð í anddliti hennaL Hún strauk enni sitt og hugsaði:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.