Morgunblaðið - 01.02.1925, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.02.1925, Blaðsíða 2
MORfif1 V RT, \ flTF) rnmm 19 GyEEfoss(( fer hjeðan á þriðjuclag 3. febr.. kl. (i síðdegi.s, til Leith og Kaiip- manuahafnar. Farseðlar sækist á morgun ^naiispyrnufjeiag Reykjavíkur1 Dansleikur Li n o le u m - gólfðúkar. Miklar birgðir nýkomnar. — Lægata rerð í bænum. Jónatan Þorsteinsson Simi 8 6 4. UPPBOÐ verður haldið í Báruhúð þriðjudaginn 3. febrúar, og hefst kl. 1 e. h. Verða þar seldir ýmiskonar pappírsvörur, ritföng, bækur — <1001 nótt), mörg eint., og ýrnislegt fleira. Bæjarfógetinn í Reykjavíik, 1. febrúar 1925. Jóh. Jóhannesson. if==imr==nnf==i w Skyndisala i Næsta MÁNUDAG, pRIÐJUDAG og MIÐVTKUDAG getið þjer gert alveg sjerstaklega GÓÐ KAUP hjá HAR- ALDL Í dömudeildinni á áð selja með óvenjulegu TÆKIFÆRISVERÐI mikið at tilbúnum KVENFATNAÐI, svo sem: — ULLARTAUf- KJÓLA, SILKIKJÓLA, PRJÓNAKJÓLA, það sem eftir er af VETRARKÁPUM og mikið af REGNTRÖKKUM. — Alt verður þetta selt með gjafverði. — Ennfremur SILKI- BLÚSUR, SILKIGOLFTREYJUR, MORGUNKJÓLAR, BARNAPRJÓNAKJÓLAR, og PRJÓNAFÖT. í Herradeildinni verður nokkuð af LINUM HOTTUM, VETRARFRÖKKUM og LEÐURFRÖKKUM, selt fyrir hálft verð. Einnig verður nokkuð af MANCHETTSKYRTUM, NÆRFATNAÐI, SOKKUM og LINUM FLIBBUM selt afar- lágu verði. Ef til vill þarfnist þjer einhvers af ofantöldum vörum. Ef svo er, þá notið nú tækifærið. . J Ha/i-aCdmjfhnaí&n var fæddur 1848, og var som.v sjera Björns porvaldssonar, síðasr prests á ÍHolti undir Byjafjöllum. Pan gað kom hann 14 vetra gam- al' með föður sínum, og átti þary 'heima þangað til hann flutti til Iveykjavíkur 1882. Hjer hefirhann.| síðaii alið allan aldur sinn, og er hverju mannsbarni borgavinhár kunnur. Arið 1872 kvæntist hann Jórunni Sighvatsdóttur. Árnason- ar alþingismanns frá Eyvindam holti. og lifir hún mann sir.n. rúmlega áttræð. Ekki varð þeiru barna auðið. Margt var vel um porvald, og í ýmsu llktist hann forfeðrum sínum, ör í lund, hreinn og beiun |‘Og hispurslaus. Að ytri ásýnd var Ihann vel á sig kominn, þó að eigi væri hann andlitsfríður; fjörlegur í viðmóti Og hvatlegur í gangi. eins og hann átti kyn til. Sex árum eftir að hann flutti.it tii Reykjaví'kur varð hann lög- • regluþjónn, og varð það lífsstarf hans, því að hann gegndi því til 1917, og var því við það starf tæpl. 30 ár. Jón Borgfirðingnr, fyrirrennari porvaldar í þessari stöðu, gegndi starfinn í 23 ár. Lögregluþjónsstaða, hvar sem er, er vandasöm staða; og fáir munu standa svo í henni í þrjá áratugi, að öllum líki, 'eða ekkert megi að finna. porvaldur vildi standa vel í stöðu sinni, og hann vissi, að hún var vandasöm. Á hans árum stækkaði Reykjavíkur- bær óðum, og kröfnrnar til lög- reglunnar uxu að sama skapi. — Flest af vandamálum lögreglu- þjónanna kom til hans kasta, og, þyrfti að ganga í rannsókn vanda- samra mála, má óhætt segja. að aðaltraust bæjarfógetanna væri þar, sem porvaldur var. Fyndi hann ekki sökudólginn, þá fundu aðrir hann ekki, enda má svo segja, að hann vissi alt um alla í þessum hæ. pó áð það gætj komið fyrir, að menn fyrtust við lögregluþjóninn, vegna þess, hve hann var ör í lund og berorður, þá var hann yfirleitt vel kyntur. Hver, sem kyntist honum nokkuð nánar, fann svo margt gott hjá honum- Hann átti þó, að jeg hygg, ekki marga 'eiginlega trúnaðarvini, en þeim fáu, sem 'hann átti, var hann trúr. Tvo vina sinna mat hann mest og elskaði hann mest — það sagði hann mjer sjálfur: — Jón Magnússon forsætisráðherra og Björn Jónsson. Hann átti þeim mikið að þakka, og gleymdi því ekki. Fyrstu árin eftir að porvaldur kom til Reykjavíkur, var hann oft fvlgdarmaður ferðamanna og lifði ínörg árin við lítil efni. — Ferðalög áttu vel við hann, ekki síst fvrir þá sök, að bann elskaði hesta og hafði óvenjulega mikið fjelagsins v rður haldinn í íðnó, laugardag 7. febrúar, kl. 9. Listar til áskriftar fyrir þátttakendnr liggja frammi hjá bóka- versl. Sigfúsav Evmuudssonar, versl. Haraldar Áruasonar og Guðm- Olafssonar, Vesturgötu 24. Aðgöugumiðar verða seldir á sömu stöðum. Fielagsmenn verða, að vitja aðgöngumiða sinna fyrir 5. febr, annais verða þeir s-.ddir öðrum. pless er va*nst, að fjelagsmenn trvgg' sjer aðgöngumiða í tíma. S T J Ó R N I N. Höfum fyrirliggjandi: Hveiti Gold-Medal, International, Snowdrop og Nordlys SÍMI 8 H. BENEDIKTSSON & Co. Uanið eftir þMu eitiN fjelngí þegar þjer •jAvátrygBÍ** Simi S42. Pósthólf 417 og 574. Simnefni i Insurance. yndi af góðum reiðhestnm. Góð- hestar hans voru beinlínis vinir hans. Hann var þeim ekki harður húsbóndi, þó að honum þætti gaman að sprettunum, heldur dekraði hann við þá í öllu, og umgekst þá sem góða vini. (V ungum aldri var porvaldur settur til menta, og var eitt ár í „latínuskólanum“, en hvarf þá heim aftur. Hjónaband porvaldar var far- sælt; hann átti merkiskonu, sem hann bar ávalt mikla virðingu fyrir. Jón pórarinsson Lausavisur. pSSflKRRl IS i pappamótum aftur til allao daginn. Með es.Island komu nýjar vörur. pessa vísu er sagt að Jó>hannes bóndi í Brekku í Húnaþingi, hafi á Smjöri, Eggjum og Svínafeiti,, kveðið, er hann eitt haust hafði greitt skuldir sínar: Eg er lans vi'ð Árna minn, . — illa þó sje rúinn — konginn, prestinn, kaupmanninn, kirtkju, sveit, og hjúin. Nýjar birgðir af Kaffi- Smjörhúsið I R M A Sími 223. Ktflunið A> S. I* V Simi 700.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.