Morgunblaðið - 01.02.1925, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.02.1925, Blaðsíða 4
/ MORGUNBLAÐIÐ Aiig!., da0bók i Ipréffabiadið ImmÆ Tiikysnaing'ar. Vörubílastöð íslands, Hafnarstræti 15, (innga.n<rur um norðurdyr liúss- ins). Sími 970. maam viískifti. mmm Ný fataefni í miklu nrvali. TilbúÍD fi>t nýsaumuð frá kr. 95,00. Föt af- freidd mjög fljótt. Andrjes Andrjee »--n, Laugaveg 3, sími 169. t^organ Br&íhwa vssni Portvín (double diamond). Sherry, Madeira, eru viðurkend best. " ■ • — .■■■" .. ■■■' ■" ..- Handskorna neftóbakið úr Tóbáks húsinu er viðurkent f.vrir hvað fínt og gof.t það er. Góð og ódýr kassaepli selur Tó- oakshúsið. Fjórar tegundir af Cigarettum hefir Tóbakshúað, sem hvergi fást annars- staðar í bænum, og kosta frá 2l/n til 3% aur- stykkið. petta er lægsta •Cigarettuverð á landinu. Vindlar, í 5 ,og 10 stk. nýtís'kubúnt- un., seldir ni.jö'r ódýrt í Tóbakshus- inu. Lóðir. Ágætar lóðir fást í Vestnr- bænutn. Upplýsingar gefur Fransiska Olsen, Garðastræti 4. Nýtísku Golftreyjur nýkomnar í VerJunina á Vatnsstíg 4. Hyasinthur. Amtmannsstíg 5. Túlipanar. AöatmannsStíg 5. Sími 141. Lítið herbergi með húsgögnum, ósk- *«t mánaðartíma. — Ágúst Ármann, sími 649. ÁrinnR. Unglingsstúlka. ,-em getur' söfið h< niii. óskast. Uppl. á Laugayeg 61. uppi. Piitur, 15- A S.í. vísar -17 ára, óskast strax. helur drengir dag 1. Klappar göngu sína í dag. Sölu- Komi í dag’, sunnu- r, kl. 10y2—11V2 á Góð sölulaun. óskast. febrúai stí-ar 2. Saumaði Lampaskermar, Lampaskermastell og tilheyrandi til öölu Tjarnargötu 11. Anna Möller. Pappírspokar | allar stærðir. Ódýrast í bænum | Merluf Clausen. Simi 39. S i m ai*i 24 verslunin, 23 Poulsen, 27 Fossberg. Klapparstíg 29. BoruiElar. Ef þy ottadagur er á morgun, þá símið eða sendið í versl. :„ÞORF“:: Hverflsgötu 56, Sími 1137, því hún selur nú Sólskinssápu og Brúnsápu með mjög lækkuðu verði A T H U G I Ð fataefnin hjá mjer. Guðm. B. Vikar, klæðskeri. — Laugaveg 5. Dansskóli Sig. Guðmundssonar Dansæfingí kvöldí Bíókjallaranum kl. 4 fyrir börn og klukkan 9—1 fyrir fullorð'na. Dagbóh. Kai'tofier4* •Jeg har altid ■ t betydeligt Lag- er og kan levere fine, törre, hold- bare Kartofl r, til billig Pris i Forhold til Köbenhavns Kartof- fel Notering, sender större og mindre Partier, betales i Islands Bank mod Konnossoment, naar Referencer opgives. En paalidelig Agent antages. R. L. Sltildl, Blaagaardsgade 24, Köbenbavn N Störste Kartoffellager i Dan- mark. I SSSSK Leifur Sigurðsson endursk. Pósth.str.2. Kl. 10—L Er jafnan reiðubúinn til al semja um endurskoðun og bók- haid. — 1. fL íslensk Tinna. 1 Hefinú aft af m ir fyrirlíggjandi flest númer karlniannsfiitum, nýsaumuð, ig ódvr. Ennfremur manchett- skyrtur, mjög ódýrar. Andrjes Andrjesson Gengið. Reykjavík Sterilugspimd . . Danskar krónur.. Norskar krónur Ka-nskar krómir Dollar.......... i'i anskir frankar □ Ed. 5925237 I.O.O.F. 106214 I. I.O.O.F. — H. 106228. — II. ..StjörnufjelagF' ‘, — fundur í dag, kl. 3i/2 síðd. — Fúlltrúinn flytur fyrirlestur. Guðspekinétoar velkomnir. Fimtudaginn 29. jan. voru géfin saman í hjónaband a£ sjerh Bjarna Jónssyni, frk. þórhildur þorsteins* dóttir frá Hamri í pverárhlíð og pórður Ólafsson bóndi, Brekku, í Xorðurárdal. Jóhann Jóaefsson þm. Vestmanna- evinga og frú hans, voru meðal far- iþega á íslandi i gær. Er Jóhann hingað kominn til þingsetu. Segir ijnmt Aigan afla enn í Eyjum, enda gær. aefur sjaktan á sjó. cyj Dánarfiegn. Á Landakotsspítala Ijest 19. f. m. Jófríður Guðmunds- 1 dóttir frá porfinnsstöðum í Önundar- iirði. Verðnr hún .jörðuð á þriðju- daginn kemur. pingmáláfundurinn í Hafnarfirði. á það hjer í blaðinu í I I 101,71 87,37 153,84 5,31 j Drepið var gær, að ,yleiðtogarnir“ hjeðan úr i: vík, sem sóttu fundinn, hefðu litið haft sig 1 fraimni. Út af þessum um- nneluin hefir Sigurjón Ólafsson beðið að geta þess, að ekki hafi skort vilja hjá sjer til að taka til máls, en hon- um hafi verið vamað þess. ítauði krossinn. Næstu daga verða innheimt árgjöld hjá fjelögum Rauða krossins. Stjórn fjelagsins iiiður þá fjelaga, sem eru að vinnu utan heim- ilis síiis á daginii, «ð skilja . eftir ár- gjaid sítt h.já einhverjnm á heirail- iuu, eða greiða árgjaldið á Endnr- skoðimarskritstoiiina í pörshamri. (E. Mancher og B. Árnas.l. Nýtt blað, sem fþróttablaðið lieitir, er nýkomið út, og er íþróttasainband Islands útgefandimi. Hefir Samband- »ið keypt „prólt“ nf því fje.lagi, sem gaf hann út áður. I þessu nýja blaði er m. a. grein um Norður’landsför l. R. og myndir af fimleikamöimuniim og af Siglufirði, og nokkruin hluta Eyjafjarðar, og svo ýmsar ’íþrótta- mál.sgreinar. Ritst.jóri er Pjetur Sig- urðsfon magister. ,,Krummarnir og veiðibjöllurnar“ heitir grein í nýútkomnu hefti af „I)ýraverndaranuin“. I2r i henni sag’t frá, að Dýraverndunarf jelagið hafi leitast við að fá því framgengt, að fuglunum, seni lialdið væri í fang- elsi suðtir við Tjörnina, væri slept þaðan: En íþað hafi engán árangnr borið. pá hafi fjelagið kært yfir þessu til lögreglustjóra. Hann hnfi rannsakað málið, og fengið það í hendur bæjarfógeta, að lokinni raim- sókn. E11 dóniur sje ekki fallinn, þeg- ar greinhi sje skrifuð. Eftir því, seiu Mbl. veit best, mun dómur ekki vera fallinn enn. Sjúkrasamlag Eeykjavíkur. Mbl. hefir verið beðið að iriinna á þetta þarfa og nvtsama fjelag. Eru það engar öfgar, þó fullyrt sje, að ekki er annað r.auðsynlegra fjelag hjer í bæ, en það. Formaður þess er, og hefir verið frá <stofmm þess, haustið 1908, Jón Pálsson bankagjald- keri. Skoðunarlæknir er prófessor Sæ- ndur Bjarnhjeðinsson, en gjaldkeri skólastjóri ísleifur Jónsson. Skjaldarglíma Ármanns verður háð hjer í dag kl. 4 e. h. í Iðnó. Keppa þar að sjálfsögðu allir færustu giímu- mepri hjer í bæ, og págrenninu. ísland kom hingað í gærmorgun. Farþegar voru fremur fáir. Meða þeirra voru Ingvar Ólafsson kaupm., Kolbeinn Sigurðsson skipstjóri, Jó- hann Ólafsson heildsali og Krabbe vitamálastjóri. Iðunn, janúar tii mars, er nýkomin út. Aðalgreinin í heftinu er eftir Sigurð Guðmund'sbon skódamieistara á Akureyri, og er um Hermann heit- inn JónftSson frá pingeyrum; fylgir greininni ágæt mynd af Hermanni. Magnús Jochumsson póstfulltrúi var meðal farþega á e,s. fslandi í gær. Sjómannastofan: Bænasamkoma kl. 2 í dag. V i á m ! BI Trolle & Rothe h.f. Rvík Elsfa wáfpycjEtángarsfer'iJffitoifsí {aBisfsiíJss. ----- Stofnuð £910.----------- Anuast vátiygginfar gegn sjjó og brunatjóni með bestu fáanlegum kjörum hjá ábyggilegum fyrst® flokks vátyggingarfjelögum. Margar miljönir króna greiddar innlendum vá- tryggendum i skaðabætur. Látíð þvi aðeins okkur anna&t aliar yðar vá> tryggingar, þá er yður áreiðanlega borgið. \ffl H fíí: fl j 1 Efnalaug ReykJavfkuPi] Laugavegi 32 B. — Sími 1300. — Smmefni: Efnalauisr. Hreuumr aieð nýtfekií áhöldnm og aðferðum allaa óhreiuan fatnal , og dúka, úr hvaða efni sem’ er. Litar upplituð föt, og breytir um lít eftir óakum. Eykur þægindi! Sparar fj»! Vigfús Guðbrandsson klæðskeri. Aðalstræti 8' Ávalt vel birgur af fata- og frakkaefnum þar á meðal Álafoaa- og Gefjunardúkum. — Slmi 470 og 1070. Símnefni »Vigfús«. G.s. Island fer hjeöan þriðjuöaginn 3. febrúan klukkan 4 síðdegis til ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar og þaðan aftur tii Reykjavíkur Allar vörur afhendist á morcjun. Farþegar sæki farseðla á mortjun. C. Zimsen. ' Tíðalfundur Dýraverndunarf jelags íslamis vs-rðiir htildinn 1 K.F I ,M. Á föstudaginn keinnr, kl. 8 e- h.. Fundarefni .samkvæmt 8. gr. fjelags*' laganna. S T ,1 Ó R X I \ . Tekiu- og eignarskattur. Iljor m’eð er, samkVæmt tiisk. -i. ág. 1924. 4. gr.. skörað á all" • | þá. er ekki luifa s. nt skattstofunn i á LaHfðsvegi 25, framtöl yfii eignir sínar 31. des. 1924 og tekjur árið 1924, og oijri hafa. frest til framtals að lögum, eða hafa fengið slílian frést li.já skattstjórii- senda framtöl sín í síða.sta laui laugardaginn 7. febr. þ. á. Annai’s- kostar v rður þeim áætlaðnr skattnr, samkvaunt 33. gr. laga 1,1 - 74 1921. Skattstofan 1. febr. 1925. Einar Arnóspsson. ísaffoRd er faesfa nvs*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.