Morgunblaðið - 01.02.1925, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.02.1925, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MQRGUNBLAÐIÐ. ?*ofnandi: Vilh. Finsen. ‘iíefandi: Fjelag: í Reykjavfk. i iatstjórar: Jón lvjartansson, Valtýr Stefánsson. ' Auglýsingastj6ri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 5. v Símar: Ritstjórn nr. 498. Afgr. og bókhald nr. 500. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Heimasímar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. ' „ E. Hafb. nr. 770. v, Askriftagjald innanbæjar og í ná- grenni kr. 2,00 á mánuöi, innanlands fjær kr. 2,50. * lausasölu 10 aura eint. Skipstapar. Tveir þýskir togarar f ó r u s t í vikunni sem leió. Annar strandaði við Eindrang, losnaði þaðan aft- kr, en sökk rjett á eftir. Einn skipverja drnkknaði. Hinn fórst við Hafnarberg, með allri skipshöfninni. Aðfaranótt sunnudagsins strand- aði þýskur togari, „Wilhelm Jiir- geus“ frá Geestemiinde við Ein- drang, vestur af Vesftuannaeyjum. ^ogarinn losnaði er á leið nóttina hugðu skipverjar að leita lands. En einum 20 mínútum eft- u' að togarinn var losnaður aftur. s''kk hann skyndilega. Skipverjar komust allir í hjörg- Oiiarbátinn, nema 1. vjelstjóri. Klukkan 4 eftir hádogi á sunnu- claginn hitti annar þýskur togari ipbrotsmenniiia og bjargaði þeirn ,lr skipsbáfnum við illan leik. — Voru þeir þjakaðir mjög, þrír Pí-irra þá na-r dauða en lífi, ^yndarar og 2. vjelstjóri. Kom loSarinn með skipbrotsmenn hing- tii Bgykjavíkur í vikunni sem leits. peii’ taka sjer fari með ■ ’jfiullfossi1 ‘ mest. Aðfaranótt þess 27. janúar, vildi 111 annað enn hörmulegra slys. Tnn nóttina heyrðu menn í Höfnum, eimpípu þeytta 'til m’e.rk- 1(5 um að skip væri í neyð statt. Hngin tök voru á að sinna því vegna óveðurs. Pegar birti, var farið að að- gæta, liváð að hefði verið. Sigu ^enn í Hafnarberg, og urðu þess ' askynja að skip var þar möl- bvotið undir berginu. En vegna 'ferinis gátu þeir ekk i sigið svo lpn.gt niður, að hægt væri að at- ^Ttga, hvort lík hefðu rekið inn 1 'hellirana, sem undir berginu eru. Kundist hefir gummíhylki, rek- Tð í Höfnum, sem talið >er að sje ,l1' þessu skipi. Voru í því nokkur ^ipsskjöl og mátti af þeim sjá, sltipið hefir verið togari frá Hordham í (pýskalandi, nr. 50, og ^fir heitið Bayern. Þýski konsúllinn, Sigfús Blön- i . al11) fer snður í Hafnir í dag r ^11 þess að gera gangskör að því, leit, verði hafin að líkum sjó- ll,;ir|nanna og öðru, er úr skipinu ^ynni að hafa reki'ð. ------x------- Danmörku (Tilk. frá sendih. Dana). þessar sækir danskur og íslenskur æskulýður og er þar söngur ,upp- lestur, hljóðfærasláttur og sam- 'ræður til gagns og gamans. Enn- fremur var sjerstaklega minst á, að fjelagið sa*i nú þegar tveimur íslenskum stúdentum fyrir bústað, hvað gert væri til þess að koma íslenskmn stúdentúm fyrir úti í sveit sem sumargestum og til- raunir þær, sem gerðar hafa ver- ið til þess að iitvega ísknding- um atvinnu í Danmörku. og til þess að danskir búandmenn og sjó- menn gæti dvalið vissan tíma á fslandi. íslendingar, er þátt tóku í um- ræðunum á fundinum, drápu á livaða þýðingu það hefði. að dönskum námsmönnum væri gef- inn kostnr á að dvelja á íslandi og ljftt væri undir með ísl. iðnaðar- ntmendum, er siekja vildu til Danmerkur. í stað kommgsritara Jóns Sveinbjörnssonar, er ba'ðst imdan endurkosúingn. var kosinn P. O. A. Andersen ..Statsgældsdi- rektör“. Einnig var próf. Hall- dór Hermannsson ikosinn í stjórn- ina. Herra I. C. Christensen lijelt þá fyrirlestur sinn, og ræddi m. a. um landbúnaðarsýninguna við Pjórsárbrii 1907 og ráðlagði ís- lendingum að hafa aðgerðir og reynsln Heiðaf jelagsins til hlið- sjónar, þegar um ávoitur og fram- ræslu er að ræða, sandgræðslu og varnir gegn sanilfoki. iHann lank máli sínu með því, að óska ís-, landi allra heilla í framtíðiimi. Að fyrirlestrinum loknum var skemt með söng- og hljóðfæra- slætti og að lyktum var dans stiginn. -------x------- Erí. stmfregair Khöfn, 31. jan. FB. Luthcr svarar Kerriot. Símað er frá Berlín, Luther hai'i baldið útlendum blaðamönnum samsæti og svarað r;vðu Herriots. Kvað bann liróplegt rangheti, að á- saka Þjóðverja um að þeir liefói brotið skilmála uiu afvopnunina. Sagði hanu'og, að setuliðstíminn befði veriB ranglega framlengdur. Kvað hann alla. þessa tortrj'ggni, sem nú vivri milli landanna stór- skaðlega. RáSuneyti Brauns. , \ Landsdagurinn þýsk i endurkaus ráðuneytið Braun, en í því eru Social-demokratar, deniokratar og miðflokksmenn. Ha^griinenn stór- reiðir. Hveiti hœkk&r t verSi. Símað er frá Chicago, að vegna nppskerubrests á hveiti sje um ó- venjulega verð'hækkun að ræða á hveiti í hveitikauphöliinni. Vitfirr- ingslegt æði til hveitikaupa befir gripið menn. Brauð eru nú þegar dýrari í London og París en nokkuru sinni áður. ------o-----— Rvík, 29. jan. FB. . Hansk-íslenska fjelagiS. f ar*sfundi Dansk-Islandsk Sam- |1ik1 voru um 500 manna við- ^ addir. I starfsskýrslunni var J^,stakloga minst á hinar viki. -®U |lelmilasamkomur, sem kom- Mc a* að uudirlagi Aage .> °r Benediktsen. Samikomur Frá Uestur-Islendingum Rvík jan. ’25. FB íslensk glíma í Vesturheimi. — peir Frank Freclerieksson, ,,hoc- key“-leikariun frægi og Jóhannes Jósefsson glímukappi hafa skrifað blaðagreinir í (Heimskringlu og „H0QD“ gúmmistígvjel ættu allir sjómenn að nota. Hvers vegna? Uegna þess, Aðalumboðamenn fyrir ísland. Hvannbergsbræður Heildsala. Smásala. Þetta eru yfirburðir „HOOD“ gúmmístígvjela. Notið eisiungis það besta. 1. 2. 3. að þau eru afar sterk, að þau eru ajerlegalrúnQgóð (breiður lestur og við yfir öklan). að þau eru mjög ódýr. KOL. KOL. Hin margeftirspurðu D.C.B.-kol sel jeg fyrir 60 krónur tonnið', 10 kr. skippundið, heim keyrt. j Bestu steam-kolin í ofna. , Togarakolin ágætu. Best South Yorkshire Hards kosta 65 kr. tonnið, 11 kr. skippundið, heim keyrt, eða í skip. Kaupið þar, sem kolin ern best, og verðið lægst. Hringið í síma 804 og 1009. .. G. Kristjánsson, Ilafnarstræti 17. Uestfirðingamát verður haldið á Hótel ísland laugardaginn 14. febrúar næsk., efi nægileg þátttaka fæst. Listar til áskriftar fyrir þá, sem taka vilja þátt í samsætinu, liggja frammi í verslun Jóns Hjartarsonar & Co., Hafnarstræti 4» og á skrifstofu Guðmundar Kristjánssonar, Hafnarstlræti 17, til 7. febrúar. Farstoflunefndin. Lögberg um efling íslenskrar glímu vestra. Mun nokkur áhugi vera fyrir því, að stofna glímufjelög víðs- vegar um íslendingabygðir vestra. Ræðir Jóhannes m. a. um vænt- anlega þátttöku íslendinga vestra í íslandsglímunni og vill að það mál verði rætt við stjórn S. í. S. Einnig býðst Jóhaimes til að gefa verðlaunagrip lianda beimskappa v IWorld’s Champion) í íslenskri glímu og- kveðst munu hafa grip- inn virðulegan, og mun það eng- inn efa, er þekkir Jóhannes. Hann minnist ennfremur á þátttöku ís- lendinga, vestan hafs og austan, í Olympísku leikjimnm. íþrótta- mönnum hjer á landi er hjer með bent á þessar greinir Jóhannesar og Franks Frederickssonar. Grein J. J. birtist í Heimskringlu þann 27. f. m. Pjó&ræknisfjelag í Chicago. fs- lendingar í Chicago hafa nýlega , komið á með sjer fjelagsskap á 'þjóðernislegum grundvelli. --------o-------- tleilr til Grul3É. og norður í höf. Fvrir skömmu liefir Bennets ferðamannaskrifstofan norska boðað til skemti- og veiðiferðar norður í höf og til Grænlands. Á að fara á „Quest“, íshafsskip- inu, sem hingað kom í sumar með skipbrotsmennina frá Angtnagsa- lik, og geta ekki nema tiltölulega fáir komist með, því bæði er það, að skipið er lítið, og eins kostar ferðin ot' fjár, og er því ekki fyrir neina efnalega auk- visa að „fljóta með.“ Ráðget hefir verið að fara fyrst til Svalbarða (Spitzbergen), síð- an ‘lengra norðtir í íshafið. Á að veita ísbjörnum og selum þar grimmilega aðför, og er því fer'ðin hugsuð sem veiðiför aðaHega, eins og áður er á drepið. pá hefir og verið ráðgert að fara til austurstrandar Grænlands, hvorttveggja í senn: einskonar ransóknarför og skemtiför. En þá kom bljóð úr horni í Damnörku. Telja. Danir þetta hina mestu frekjuför, segja, að bvorki Norðmenn nje aðrir hafi leyfi til að sigla til Grænlands. peir hafi að vísu rjett til, samkvæmt Hid mjög svo eftirsótta Mouson Creme, — Andlits púður, — Tannpasta, — Talkum pú^ur, — Skeggsápa, — Handsápa, —- Ilmvötn, — Ilmbrjef, — Shampoon. llersl. GOÐAFOSS, Sími 436. Laugaveg 5. Grænlandssamningnttm, að byggja stöðvar til að stunda veiðar frá, þó méð vissum skilyrðum. En slíka skemti- og veiðiför, sem þarna væri fyrirliugnð, hefðu þeir ekki leyfi til að fara. Og ljetu sum blöðin falla allþung orð í garð Norðmanna fyrir þetta uppá- tæki. Ófrjett er enn um það, hvort þessi för ver'ður farin, en líklegt er talið, að af lienni verðþ og getur það þá orðið efni til nýrrar misklíðar milli Dana og Norð- manna- --------o------- Kostam jólki n (Cloister Brand) er best Staka. Mesta gull í myrkri og ám, mjög á lullar grundum; einatt sullast jeg á Glám og hálf-fullur stundum. Skarph. Einarsson, Hvoli, Yesturhópi. -------o-------

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.