Morgunblaðið - 12.01.1926, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.01.1926, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐIÐ: ÍSAFOLL). 13. árg’., 8. tbl. Þriðjudaginn 12. janúar 1926. ísafoldarprentsmðija k.f. GAMLA BÍÓ Broadwaj Stórfræg kvikmynd í 10 þáttum. Aðalhlutvedk leika: Anita Stewart, T. Ray, Barnes, Oscar Shaw, Dore Davidson. Þessa skemtilegu og efnisríku mynd ættu allir að sjá ..i— — L ,±J1! i .J iagjgBBBgggBSBg.-—UJU! Skemtifund heldur íþróttafjelag- Reykjavíkur laugardaginn 16. þ. m. í Iðnó lcl. 9 síðdegir. PROGRAM: 1. Norskir þjóðdansar. 2. Emil Thoroddsen og P. ísólfsson, samspil. 3. D A N S. — Rosenberg Trio aðstoðar við dansinn_ HorSlendingamðt á að halda fimtudaginn 14. þ. m. kl. 8y2 síðd. á Hótel ísland. Tdl skemtunar verður: Ræðuhöld, sungnar gamanvísur, kvæði flutt o.fl. Mótið er haldið fyrir heilsuhæli Norðlendinga og hefst það Kieð kaffidrykkju, sem fylgir inngangseyri. Aðgöngumiðar verða seldir frá þriðjudagsmorgni í Laugavegs- Apóteki og hjá Guðna A. Jónssyni skrautgripasala, Austurstræti 1. Norðlendingar! Tryggið yður aðgöngumiða í tíma, því að eftir- sPurnin er mikil, en húsrúm ekiki takmarlcalaust. Mötsnefndin Skiftafundur 1 ^ánarbúi Guðrúnar Guðmundsdóttur, kaupkonu, Vest- yrgötu 12, verður haldinn í bæjarþingstofunni í hegn- ingarhúsinu fimtudaginn 14. þ. m. kl. 10 f. h., og verður . ^ar ^ekin ákvörðun um meðferð eigna búsins. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 11. janúar 1926. Jóh. Jóhannesson. Danssköli Signrðar Buðmnndssonar Sími 1278. Dansæfing í kvöld í Bárunni, kl. 5 fyrir börn og kl. 9 fyrir fullorðna. Kenslugjald um mánuðinn, fyrir börn 5 kr., minna fyrir systkini og börn, sem verið hafa í dansskólanum áður. Fyrir fullorðna kr. 6 um mánuð- inn. — Grlmndansleibnr dansskólans verður laugardaginn 6. febrúar, í Bárunni. Aðgöngumiðar mjög takmarkaðir, og pantist því í tíma. Sðluhúð til luigu. Aðalsölubúðin í húseign okkar við Laugaveg og Klapparstíg • er til leigu frá 1. febr. næstkomandi. Upplýsingar á skrifstofu okkar kl. 2—3 daglega. Sími 830. HJ. Hiti & Ljés. Að gefnu tileini leyfum vjer oss að lýs'a yfir því, að það hefir orðið sam- komulag millum forstjóra h.f. Nordisk Brandforsikring, Kaupmannahöfn, hr. Chr. Magnussen og hr. A. V. Tuli- nius, fyrir vora hönd, að ekki þurfi að segja upp með fyrirvara, tryggingUm þeim, sem óskað er eftir að gangi yfir til vor frá Nordisk Brandforsikring. Hefir Nordisk Brandforsikring þannig enga kröfu á hendur vátryggj- anda, þótt hann segi ekki tryggingum upp með áskildum 14 daga fyrirvara. Ennfremur leyfum vjer oss, að gefnu tilefni, að geta þess, að endurtryggingar vorar eru og hafa altaf verið eins traustar og frekast verður á kosið. Vátryggið einungis hjá íslensku fjelagi. SióvátrFggingarfjelag íslands bJ. Simar: 254 Brunatryggingar. 542 Sjótryggingar. ÍNÝJA BÍÓ Hvítarésin Sjónleikur í 5 lönguua þáttum eftir snillinginn D. W. Griffith. Aðalhlutverk leika: Mae Maxch, Carot Dempster og Ivar Novello. Sem áreiðanlega er með þeim fallegustu leikurum af karl- mönnum til sem hjer hafa sjest. Svo er leikurinn þess eðlis að.hann mun hrífa hugi flestra, sem sjá hann. Mynd- in er ljómandi hngnæm og skemtileg. Sýnd i sidasta sinn i kvöld. Happdrættismiðar skipstjórafjel. „ALDAN“ Hafa verið dregin út af bæjarfógeta eftirfylgjandi núnter: Nr. 263 Gulliir með festi. Nr. 4863 Skrifborð. Nr. 3305 Sjónauki. Handhafar að ofangreindum munum vitji munanna til for- manns fjelagsins fyrir 1. fehrúar n. k. G. Kristjánsson, Hafnarstræti 17. Nýtísku tæki hefi jeg fengið til gljábrenslu á hiól- hestum. — Verkið af hendi leyst af fagmanni, mjög ódýrt, Sigurþór Jónsson, úrsmiður. Bökhald. Endurskoðun. Búkfærslukerfi. Viðtal klukkan 10—I. Iriniurinn. Fundur verður haldinn í kvöld klukkan 9 á Skjaldbreið. Kosið í afmælisnefnd. Sagt frá árangrinum af leikjum fjelagsins og konur bornar upp til inntöku. STJÓRNIN. Fyr á tímum þá kostuðu SillettE rakujElar 15 til 25 krónur, en kosta nú aðeins kr. 4,50 með einu blaði. llðruhúsli. Prjúuaguri, góð tegund í yfir 30 litum. Kr. 8,50 pr. lh kg. B CO.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.