Morgunblaðið - 12.01.1926, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.01.1926, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ gHercnles'-HaframiOI í ljereftspoknm Þetta er fyrstaflokks ameríkskt haframjöl, hreint og kjarngott. Betra haframjöl vart fðanlegt. U p p b o ö. Eftir beiðni Garðars Gíslasonar, stórkaupmanns og að undangengnu fjárnámi 28. nóvember fyrra árs, verð- ur skúr sá, er stendur á lóðinni nr. 13 við Skólavörðu- stíg seldur á opinberu uppboði, er haldið verður fimtu- daginn 21. janúar næstkomandi klukkan 2 eftir hádegi. Þess skal getið, að skúrinn verður seldur án lóðar- rjettinda. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 11. jan. 1926. Jóh. Jóhannesson. Biðjið um tilboð. Að eins heildsala. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaupmannahöfn. — Eik til skipasmíða. Einnig heila skipsfarma frá Sviþjóð. P. UJ. 3acabsen 5 Sön. Timburverslun. Stofnuð 1824. Kaupmannahöfn C, Símnefni: Granfuru. Carl-Lundsgade. New Zebra Code. C>000000<C><S>000000000000<X>000000000000 •fram á æfina kom; missir fyrr; konunnar, með þeim þungu raun- um, og þeim sára harmi, er honum var samfara, beygði hann og jbreytti honum; hann varð aldrei samur maður eftir þá atburði. Elskulegast og yndælast þykir mjer, sem þetta rita, að minnast hans frá æsku- og námsárum lokkar beggja; þá var bjartast yfir lífinu og næðingar lífsins ekki búnir að setja sitt sigg í hjartað; þá var oft glatt á góðra vina fundi; við kviðum þá hvorki elli nje f jeleysi, og að því er Ásgeir Aðalumboðsmenn: snerti, þá mátti segja hið forn- I. Brynjólfseon & Kvaran. íkveðna, að / j „allar vildu meyjar í með Ingólfi ganga.“ unglingsárin hjá foreldrum sín- ? Hami gekk á ungum aldri í aug um, fyrst í Fagradal á Skarðs- ‘ ™ a uní?u stúlkunum, og það var strönd, og síðan á Kornsá í náttúrlegt, því að hapn hafði Vatnsdal. j flesta þá kosti, sem ungar stúlk- í latínuskólann kom hann vor- lur gangast fyrir. ið 1872, og útskrifaðist þaðan1 Ast?eir sáL var ágætur söng- 1878. Gekk hann síðan á lækna- maðuri var >að kynfylgja þeirra skólann og útskrifaðist af hon- Blöndals bræðra. Við vorum 4, um 1882 íer snngum oft ,kvartett‘ þá í lat- * ínuskólanum, Þórður Thóroddsen Eltir að hann var buinn að „ , .. \discant, Jon Jacobson millum luka af skyldunami a fæðmgar- , , „ . p , rr , rocld, Olaiur Olaisson primobassa stoiniminni 1 Kaupmannahotn, - Gerpúlver, Eggjapúlver, Kardimommur, Sítróndropar, Vanilledropar. Efrtageirð Reykjavikur Simi 1755. ís Morgnnkjóla- efni á kr. 5,00 í kjólinn, fæst á útsölunni hjá Eii uniiH Ásgeir Lárusson Blöndal, fyrverandi hjeraðslæknir. (Minningarorð). Hann andaðist í Húsavík á annan í nýjári. par sem hann fjell í valinn, ! fór góður drengur af heimi þess- I um, fölskvalaus og einlægur mað- i ur, sem engip svik voru í fundin. gerðist hann læknir austur í Vestur-Skaftafellssýslu; eftir bokkurra ára dvöl þar, varð hann jlæknir í Húsavíknrlæknishjeraði og þaðan fluttist hann aftur suð- ur á Eyrarbakka, og þar var jhann hjeraðslæknir þangað til hann sökum vaxandi heilsubrests varð að segja af sjer embætti. Fluttist hann þá aftur norður að Húsavík til mágafólks síns, og dvaldi þar síðan til dauðadags. Ásgeir sál. Blöndal var tvígift- ur;* var fyrri kona hans Emilía Pjetursdóttir Guðjohnsen, organ- ista í Rvík. Hún dó kornung í blóma aldurs síns; síðari kona hans var Kristín Þórðardóttir, Guðjohnsen, verslunarstjóra í Húsavík; hún lifir mann sinn. l'Barn átti Ásgeir sál. ekkert á jlífi. og Ásgeir Blöndal bassa; og við sungum oft, og við snngum mik- ið; við vorum altaf galandi, og við skemtum bæði okkur og öðr- um; og stundum var gripið til okkar, þegar eitthvað lá á, og eitthvað átti við að hafa. Við sungum og við stunduðum leikfimi, einknm að skilmast. Á sunnudögunum háðum við sífeld- ar og endalausar hólmgöngur í leikfimishúsi latínuskólans, og það var hvotki beiðst griða nje gefin grið; hver barðist, meðan hann gat haldið á sverðinu. Þetta voru skemtanir okkar þá í skóla; við höfðum hvorki kaffi- hús nje Bíó. Bærinn hafði ekkert aðdráttarafl fyrir okkur nema á máltíðum. Skólinn var okkar heimili, og skólinn var okkur alt. Við lærisveinarnir bundum Pappirspokar lægst verð. Herluf Clausen. Sími 39. Uegna vöruupptalningar verður búðinni lokað f dag allan daginn. /fa^cUnýhnacoff Hann var manna vinsælastur alla æfi sína, átti marga vini og góða; leið til dauða síns. Um það leyti sem Ásgeir sál. bafði lokið námi og var í þann tasta vináttu livor við annan, sem ■veginn, að byrja æfistarf sitt og ekki hefir hja sumum slitnað fyr ganga fyrir alvöru út í lífið, en ' úauðanum. Og þegar við nú varð hann fyrir heilsubresti all- a f^horðinsarum erum að heyra, miklum, fjekk illkjuijaða liðagigt, að nu síe Þessi gamli og góði sem skapaði honum þjáningar og skólabróðir og fornvinur fallinn þrautir. Tel jeg það lítið vafa- 1 valinn, þá kenntim við til inn mál, að hann hafi borið minjar að kíarta, og minnumst um leið og afleiðingar þess sjúkdóms alla hinna mörgu ánægjuríku sam- gamla og skólabræðrum og kunningjum, fremur efni gleði en sorgar. — Heil.sa hans var gerþrotin, lík- amskraftar gengnir til þurðar, sjón og heyrn næstum horfið; — seinustu mánuðina lá hann rúm- fastur og mátti litla hjörg sjer veita. Tvennir voru tímarnir fyrir honum, eins og fyrir fleirum, áð- ur en jarðarvistinni var lokið. Ásgeir heitinn var fæddur á Lambastöðum 10. Febrúar 1858. Foreldrar hans vorn Lárus Blön- dal sýslumaður, fyrst í Dalasýslu og síðan í Húnavatnssýslu, og síðast amtmaður í Norður- og Austuramtinu, og Kristín Ásgeirs- dóttir frá Lambastöðum, dóttur- dóttir sálmaskáldsins sjera Þor- valdar Böðvarssonar. Hann ólst upp be'msku- og verustunda í hinum en svo var lífskjörum hans kom- Ásgeir heitinn var „drengnr £uða latínnskóla. ið, síðasta æfikaflann, að jeg hinn besti“ í þeirra orða fornu ’"'v0 er mjer að minsta kosti nú, hýgg, að andlátsfregn hans sje óg góðu merkingu, og á ungum er •i6" heyri, að Ásgeir Blöndal öllum vinum hans og gömlum Aildri, meðan hvorki heilsubrestur ysíe látinn, einn af allra bestu nje sárar og þungar raun-ir og skolabræðrunum og æskuvinun- harmur var búið að beygja hann, um- þá var hann glæsimenni hið En — hólmgöngunum í leik- mesta, karlmanlegur á velli, nett- fimishúsinn er lokið fyrir löngn; Imenni og prúðmenni hið mesta, við höfum allir háð aðrar hólm- tilfinningaríkur, viðkvæmur og göngur síðan, flestar mikið alvar- bljúgur í lund, mátti ekkert aumt legri; og við höfum í þeim feng- /sjá og vildi öllum hjálpa. Til ið ýmsar sárar skeinur, dýpri en vina sinna bar hann óslítandi þær fyrri á skólaárunum. Og við trygð í brjósti, og í vinahóp og fjórmenningarnir erum fyrir á gleðifundum var hann hrókur löngu hættir að syngja; tveir af alls fagnaðar. ' f jórum eru fallnir til moldar; hin- Það var því eðlilegt, að honum ir tveir orðnir lítt lagaðir fyrir yrði gott til vina; það var á gamansöngvana fornu. æskuárunum altaf sólskin í kring-j »Sic transit ^loria mundi.“ um Ásgeir Blöndal; það þreyfst. En — nú við andlátsfregn engin ólund í kring um hann; söngvarans góða, Ásgeirs sál. okkur skólahræðrnm hans og Blöndal, koma mjer í hug að síð- vinum þótti alt vanta á gleði- ustu vísuorðin, sem stiftsprófast- stundum okkar, meðan Ásgeir var þar ekki kominn. En þetta breyttist mikið, er ur Þorkell Ólafsson mælti forðum við sjera Friðrik pórarinsson: „Þegar við hittumst himnum á, »•»•■•«•»•«•*•"•■•■ •. • LJereft margar tegundir ein- breið frá 0,90 tvíbreið frá 2,10. ðlii iilli liíiisei Laugavcy •«•■•«•■•«•»•■•■•■•«•«•■• í til sðln. íbúðarhúsið nr. 25 við Kirkju- veg í Keflavík er til sölu á næsta sumri. Húsinu fylgir matjurta- garður, sem gefur af sjer 10 til 12 tunnur af kartöflum árlega. Semja ber við Skúla Skúlason, Keflavíik. Sfnar: 24 verslunin. 23 Poulsen. 27 Fossberg. Klapparstíg 22. Orimnr nýkomnar Landsijarnan. Fyrirliggiandi: Hið viðurkenda, norska Landsöl. & Go. Afgreiðsla blaðsins HÆNIS á Seyðisfirði annast í Reykjavík Guðmundur Ólafsson, Fjólugötu (áður innheimtumaður hjá H. 1. S.). Til hans ber einnig að snúa sjer með greiðslu á blað- inu. — og hvorugur verður móðúr, syngja skulnm við saman þá, sjera Friðrik góðnr“. Ólafur Ólafsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.