Morgunblaðið - 12.01.1926, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.01.1926, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 morgunblaðið Stofnandi: Vilh. Finsen. ^tgefandi: Fjelag í Reykjavík. Ritstjórar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson. •A-tig-lýsing-astjóri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 8. Sími nr. 500. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Heimasímar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Áskriftagjald innanlands kr. 2.00 á mánu?Si. Utanlands kr. 2.50. í lausasölu 10 aura eintakið. ÍRLENDAR SÍMFREGNIR Vjelbáturinn „Goðafoss“ fór til fiskveiða á laugardags- morgun og hefir ekkert til hans spurst síðan — Fimm manns voru á bátnum. Enskt flutningaskip, „Hartfell“, laskast í Eyjum í stór- sjó, svo að leki komst að því. 5 skipverjar fara í bát, en bátnum hvolfir og mennirnir drukkna allir. Enskur togari bjargar átta skipverjum. (Símtal 11. jan.) Eins og skýrt var frá lijer í blaðinu s.' 1. sunnudag, voru Eyjamenn hræddir um 3 vjel- báta, er ekki voru komnir fram — einn úr róðri á laugardag, „Goðafoss“, og tvo, er voru á leið frá Stokkseyri með um 50 vermenn. Stokkseyrarbátarnir 1 komust til Eyja í fyrradag, eftir inikla hrakninga í 24 klst. sam- fleytt. En engin slys liöfðu þar orðið. Leitað að ,,Goðafoss“. Þegar ekkert varð vart við vjelbátinn „Goðafoss“, var haf- in leit á sunnudaginn. Tóku þátt í leitinni togararnir Skúli fó- geti, Ari, Egill Skallagrímsson, , Khöfn 10. jan. FB. Reynsluflug Norðmanna. Símað , er frá Oslo, að tveir ®ugmenn í sömuu flugvjel hafi farið af stað í gær í reynsluflug Úndír pólflugið fyrirhugaða, sem íður var símað um. Flugmenn- tfnir hætt komnir vegna»myrkurs snjókomu. Hryllileg morð. Símað er frá New York City, <að bifreiðarstjóri einn hafi lamið konu sína og þrjú börn til dauða Uieð göngustaf, og skorið sjálfan sig á háls eftir á með rakhníf. Seðlafölsunin í Ungverjalandi.. Rannsókn lokið. Símað er frá Búdapest, að rann Wenator, enskur togari, og sókninni í fölsunarmálinu sje núf»Pór“, sem fór lijeðan á laug- lokið að fullu. Álitið er, að stjórn ardagskvöld, í þeim erindum að in, sjerstaklega forsætisráðherra, loita að bátunum. Bethlen, haldi hlífiskildi yfir] Leitin bar engan árangur, og Kiörgum meðsekum. Á meðal telja Vestmannaeyingar það hinna handteknu er biskup nokk- nokkurn veginn víst úr þessu, . að báturinn liafi farist með allri áhöfn. Kadio-ræða ameríska sendiherrans „Goðafoss" var í franskri þýðingu. j Ólafssonar & Co Símað er frá París, að Signa manna fleiri. Á minki. — Blaðið La Journal þessir menn: flutti radio-ræðu ameríska sendi- Haraldur Ólafsson (formaður) herrans um Island í fransfcriþýð- frá Breiðuvík, bróðir Trausta ingu. Bæt'ti blaðið við. mjög hlý-' Ólafssonar efnafræðings hjer í með miklum erfiðleikum komist út af ytri liöfninni á sunnudags- nótt, og vissu menn ekkert um það upp frá því, fyr en þarna, að það var komið í hættu. 5 menn drukknaðir. pegar „Wenator“ kom að skipinu, var það mjög illa til reika: alt brotið ofan þilfars og miikill leki kominn að því. — Fimm af skipsmönnum höfðu farið í annan skipsbátinn, en stórsjór var og stormur, og hvolfdi bátnum og mennirnir fór- ust. Eftir voru 8 menn í skipinu og tókst „Wenator“ að bjarga þeim. Hafði skiþstjóri á „Wena- tor“ sýnt af sjer framúrskarandi hreysti við björgunina. Hann ljet setja út skipsbátinn og tókst á þann hátt að bjarga mönnun- um. En ekki var það liættulaust, eins og gefur að skilja, þar sem stormur var og stórsjór. Ljúka eign Gunnars og 'nokkurra bátnum voru ill haldið til Englands, þegar hann sá, að hann gat ekki hjálp- að. I gær var sunnan rok í Eyj- um og efckert hægt að leita. — „Þór“ var þá einhversstaðar við Reykjanes, en ætlaði að leita strax og lægði, ef vera kynni að „Goðafoss“ væri enn ofansjávar. NOKKUR ORÐ UM FISKIVEIÐAR VIÐ ÍSLAND. Eftir Sveinbjörn Egilson. (Niðurlag.) Fiskurinn hefir sínar ferðaáætl anir og þeim breyta mennirnir ekki. Við verðum að kannast við, að veiðar kringum landið eru í hers- höndum og viS ráðum þar ekki við neitt. Þrjá mílufjórðunga frá landi nær okkar rjettur; það sem þar er fyrir utan er allra eign. Er ekki kominn tími til að gera tilraunir til að fá landhelgislínuna flutta ut- ar og láta þeirri kröfu fylgja skýr- ingar um ástandið og sýna, að við með kröí'ujmi hugsum lítið eitt fram í tímann og þaS sje okkar álit, að sú framkvæmd þoli vart bið, því landhelgislínan eins og iiún er nú, er til lítilla bóta, og landsmanna bátamið má kalla opin hverju út lendu fiskiskipi, sem kemur hingað Eyjamenn miklu lofsorði um j til veiða. Það kveður ávalt við, að j aður nú, en skilji þeir þetta eþíi, verður að vinna að því, að láta þá skilja það. Landhelgismálið hefir hjer verið á dagskrá í fjöldamörg ár, en hef- ir strandað án rannsóknar þó, á grýlu, sem heitir alþjóðasamþyltt; en væri ekki reynandi að grenslast eftir, hvort sú grýla er til? Ameríka flutti út landhelgislffiu (brennivinslínuna), það gekk. Yrði mál þetta tekið til athug- unar, þá er þess aö gæta, að ísleiRl- ingar koma ekki fram sem betlhir- ar,v skríðandi, þótt svo langt kæfia- ist, að bestu menn þjóðáriníför • væru, til að byrja með, sendir & fund enskra látgerðarmanna írneð nauðsynleg plögg. Þeir kæmu fil fiX bjóða þeim firði landsins sem klak- stöðvar ekki að eins þeim, heldur þll um heiminum, og gætu þá um ÍBÍð bent þeim á, hvafí billiónir eru, ef þeir hafa ekki athugað þá töhi, og einnig, að í einni þorskgotu er efni í 5—18 þúsund skippund af fiski, þegar þar að kemur. En gæta verður þess, að fengist landhelgislínan færð út, hefir það í för með sjer meiri og dýrari .strandvarnir. Rvík, gamlárskveld 1925. Sveinbjörn Egilson. Athugasemd. bænum. Hann var nýlega kvænt- ur ungri konu í Yestmannaeyj- um, og lifir hún mann sinn. — Guðmundur Ólafsson (háseti) legum orðum um ísland. Frakkar og peningafölsunin í Ungverjalandi. Sennilegt er, að Frakkland frá Breiðuvík, bróðir formanns- ferefjist mikilla skaðabóta, af Ung- ins, kvæntur, lætur eftir sig 'Verjum, vegna peningafölsunar- konu og 2 ungbörn. Innar, vegna þess að það kemur Björn Guðmundsson (vjela- 'til með að hafa stórkostleg áhrif maður) frá Gíslakoti undir hreysti og hjálpfýsi skipstjórans á „Wenator“, Mr. Edward Little lieitir hann. Hann hefir oft áð- ur brugðust fljótt við þegar báta hefir vantað úr Eyjum, og aldr- ei talið eftir sjer þótt hann eyddi löngum tíma í þessar ferð- ir. Stýrimaður á „Wenator“ er íslendingur, Einar Olgeirsson, bú settur í Englandi. Hann er bróð- ir Þórarins sfcipstjóra á „Jupi- ter“. ,,Wenator“ fór með menn þá, sem hann bjargaði \ir „Hartfell“ (og meðal þeirra var skipstjóri og stýrimaður) til Eyja. Stýri- maður hafði slasast töluvert á fæti. Annars líður skipbrots- mönnum -eftir vonum. a frönsku myntina. Seðlafölsunin enn. Símað er frá Berlín, að ung- verska stjórnin reyni að breiða yfir hneykslismálið. Lætur hún Utskoða frjálslyndu blöðin. Frá Seyðisfirði. Seyðisfirði, 10. jan. FB- Bæ j arst j órnarkosning á Seyðisfirði. B®jarstjórnarkosning fór hjer fram í gær Ejekk A-listi 158 at- kvæði og var fkosirin: Sigurður Jónsson verslunarstjóri. B-listi: 190 atkv. Karl Finnbogason skóla lega' í hættu statt,, sendi frásjer Eyjafjöllum, ókvæntur. Sigurður? Guðmundsson (há- seti), Yestfirðingur? Friðrik Jóhannesson (háseti) frá Patreksfirði, ókvæntur. Alt voru þetta duglegir sjó- menn á besta aldri. Tjáði kunn- ugur maður Mbl. í gærkvöldi, að þessir sjómenn hefðu A’erið með albestu sjómönnum á Yestfjörð- um, sjerstaklega var Haraldur á litinn með allra duglegustu for- mönnum þar. Enska saltskipið „Hartfell“. f hættu. Seint á sunnudagskvöld sím- aði vitavörðurinn í Stórhöfða- vita, að skip væri á reki við Suðureyjar og væri auðsjáan- stjóri og Brynjólfur Eiríksson 'úmaverkstjóri kosnir af honum. Alls greidd 353 atkv. 5 seðlar 'ógildir. neyðarmerki o. fl. Iljeldu Eyja- menn í fyrstu að þar væri ef til vill „Goðafoss“. Loftskeyta- stöðin náði þegar sambandi við enska togarann „Wenator“ og ennfremur Egill Skallagrímsson. Þeir fóru á vettvang, og var þetta þá enska saltskipið „Hart- flutningur á landhelgislínu sje al þjóðamálefni; en hefir verið grensl-; RPekifjelagsins. ast eftir því til hlítar? Sjeu fiski- veiðar landsmanna í veði, þá’hafa þeir ástæðu til að reyna að bjarga því, sem bjargað verður og athuga málið, áður en eyöilegging á ung- viði og hrognum nemur trillionum af mannavöldum, auk þess, sem for- görðum fer á annan hátt í sjónum. Tilraunir í þessa átt mundu afla í jólablaði Morgunblaðsins stóð grein eftir herra Grjetar Fells um Annie Besant, forseta guð- Herra Fells til- færir grein, sem birst hafði danska blaðinu „Hjemmet“, óg skýrir meðritstjóri*þess blaðs frá (viðtali, er hann í Lundúnum átti ;við Annie Besant. 1 þessu viðtali segir hún meðal annars: „Hin nýja stefna innan kaþólsku ikirkj- unnar, sem sje hin frjáls-kaþólska lcirkja, er mjög frjálslynd“. Til þess nú, að enginn láti okkur virðingu annara þjóða, þeg- blekkjast af hreinskilni Besant, ar þær eru bygðar á því, a5 tryggja gem herra Fellg lofar sv0 mjBg> tilveru landsmanna í framtíðinni og Qg að enginn álíti þogn kaþólsku afstýra vandræöum. Það er alment ,kirkjunnar sem samþykki, vil jeg álitið, að þegar fiskimaður missir hjermeð staðhæfa, að engin slik snefil af áhuga sínum við veiðar, frjálslynd stefna finst innan vje- livort heldur er togaraskipstjóri eða banda kaþólsku kirkjunnar og að livort lieldur er togaraskipstjóri eða hin svonefnda frjáls-kaþólska formaður á tveggjamannafari, þá kirkja er með öllu óviðkomandi hffitti hann að afla. Þegar þeir, sem hinni einn sonnn kaþólsku kirkju. eklri hafa aðrar fleytur en Smá-j þessi tilfærða „frjáls-kaþólska ' báta, sjá erlend veiöiskip draga kirkja“ er einn hinna mörgu , jvörpur eftir fiskislóðum og sópa nýjn trúarflokka, sem hvað eftir * _ - • I kurt veiðafærum þeirra, þa missa annað skýtur upp ems og gor- þ<*ir trú og áhuga á vinnu sinni og kúlum á haug. auk þess vita þeir eða ættu að vita, Kaþólska kirkjan er ein, engin að það eru keppinautar á markað- flokkaskifting er í henni. Alstað- inum, sem eyðileggja atvinnu þeirra ar og á öllum tímum hefir hún og áhuga. Þolir þjótJarbúiö, að á- haft og mun hafa eina og sömu bugi þeirra,/ sem til þessa hafa trú, einn og sama yfirntann. Vilji stundað veiðar á smábátvm, dofni einhver ekki lúta henni, hefur meira en komið er? Þeir hafa til hún vald til þess að útilofca hann þessa átt drjúgan skerf af afla, er úr kirkjunni; vald þetta ber þó á land hefir komið og vara þeirra eigi að skoða ofbeldi, því er góð. vjer kaþólskir erum frjálsir, _____ _ Víða sjest þaö á prenti, að við frjálsir sem börn í foreldrahús- Þegar skipsmenn skildu ° við I strendur landsiris hagi vel til fyr- eða sem íslendmgar á ís- „Hartfell‘* var kominn 11 feta ir seyði og að hjer við land sjeu landl- _ . sjór í vjelarrúm. Sást síðast til! ákjósanlegir klakstaðir fyrir sjáv- Blð yðnr’ herra ritstj<,ri' skipsins, að það var á reki vest- * arfiska, en seyði hafa ekki frið, því að taha Þessa stuttu athugasemcL SMpbrotsmenn voru ókunnugir í Eyjum. Þegar „Hartfell‘ ‘ eftir mibla erfiðleika loks náði sjer út af ytri höfninni á hafði það haldið suður fyrir Eyjar. Skipsmerin voru allir ó- kunnugir við Eyjar og höfðu ekk- ert kort þaðan. Fyrir sunnan Eyjar var stórsjór og stormur svo mikill, að þeir gátu við ekk- ert ráðið; brotnaði alt meira og minna ofan þilfars og við það ik,om leki að skipinu. „Hartfell“ var frá Glasgow, 637 smál. að stærð. Skipið rekur vestur í „bugt“. ur í „bugt“ og hjeldu Eyjamenn að Egill liefði farið á eftir því. en hann kom á eftir Wenator á vettvang. En eftir því sem Mbl. frjetti í gærkvöldi hjá einum af framkv.- landhelgislínan er lögð upp á slump, 1 heiðrað blað yðar. fell‘, sem getið var um hjer í stjórum „Kveldúlfs“ hefir skip- bæði hjer og annarsstaðar, og það fara menn að sjá víðar en hjer, og ef ekki aðeins er verið að hugsa um daginn sem líður, þá munu útlend- ingar þeir, sem ráðin hafa, einnig , sjá þörfina, að seyðin hafi einhvern Reykjavík, Landakot 6. janúar 1926. G. Boots. sunnudagsblaðinu. Skipið hafði ið sennilega sokkið strax og Eg- rýmri griðarstað en þeim er skamt-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.