Morgunblaðið - 31.01.1928, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.01.1928, Blaðsíða 1
Vikublað: Isafold. m 15. árg., 25. tbl. — Þriðjudaginn 31. janúar 1928. ísafoidarprentsmiðja h.f. fjandinn. Cirkusmynd í 7 þáttum eftir Benjamin Christensen. Aðalhlutverk leika Norma Shearer, Charles Emmet Mach. Mynd þessi hefir alstaðar hlotið einróma lof, þar sem hún hefir verið sýnd, enda er myndin tvent í einu, spenn- andi, efnisrík og listavel leikin. Astn Norflmaau Síðustu æfingar í þessum mánuðj verða í dag kl. . 5, fyrir börn og 9—1 fyrir full- orðna, í Goodtemplarahúsinu. Grímudansleikúr fyrir yngri og' eldri nemendur mína (skól ans og einkatíma) og gesti þeirra, vérður haldinn fimtu- dag 9 febrúar kl. 9 e. h. á Hótel ísland. Aðgöngumiðar seldir á æfing- unni í kvöld og í Hljóðfæra- verslun K. Viðar, Lækjargötu 2, sími 1815. Jarðarför mannsins míns Lofts Guðmundssona'r fef fram frá dóm- kirkjunni í Reykjavík miðvikudaginn 1. febrúar og hefst með hús- 1: veðju að heimjli liins látna Bergþórugötu 41, kl. 1 e. h. Sveinbjörg Sveinsdóttir. Hjermeð tilkynnist að ungfrú Margrjet Brynjólfsdóttir, frá Hlöðu- túni í Stafholtstungnm, andaðist á Farsóttahúsinu, miðvikudaginn 25. þ. m. — Líkið verður flutt upp eftir með „Suðurlandinu“ á miðvjku- dagsmorguninn. — Kveðjuathöfn fer fram í dómkirkjunni í dag kl. 31/4 e. em. Fyrir liönd foreldra og systkina, Vigfús Guðbrandsson. Ástkæra móðir okkar og' tengdamóðir. Hansína Þorgrímsdóttir, ekkja sjera Þorvaldar Ásgeirssonar, andaðist að heimili dóttur sinnar og tengdasonar á Hjaltabakka, 28. þ. m. Samsöngur Guðríður Þorvaldsdóttir, Ásgeir Þorvaldsson, Kristján Berendsen. KftHakór K, F. U verður endurtekinn í Gamla Bíó næstkomandi fimtudag þann 2. feb'r. kl. 7l/2. — Aðgöngumiðar eru til sölu lijá hljóðfæraverslun Katrínar Viðar og bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Verð: Kr. 2.00 — 2,50 og stúkusæti 3.00. Dugiegup söiuinaðup óskast nú þeger. Tilboð merkt „s&lumadur“ send- ist A. S. í. óskast er kaupandi að 250 blikktunnum meöalalýsi No. 2 250 do. iðnaðarlýsi No. 1 afskipun í febrúar og mars. Hlbert Hempton c o fleir H. Zoega. Heildv. Ssrðars Gíslssonar Símar 281—481—681. Óif íigirðiíiðor: _ , , , . Með síðustu skipum: Skoðið nýtisku girðmgarefni í vorugeymsluhusi okkar, Hafnarstræti 1. j Alskonar ritföng. — Vasabækur. — Frumbækur og Girðingar þessar eru sjerstaklega hentugar fyrir kál- aðrar verslunarbækur. — Umslög í stóru úrvali. garða og við heimahús. í Pappír: Skrifpappír, fl. teg. Kalkerpappír f 1. stærðir . og teg. Afritapappír, Fjölritunarpappír, Teiknipappír, Um- Tokum a moti pontunum til vorsms. búSapappír fl. Btir og gæði, Umbúðagai-n. Allar stærðir O*, « m jmm w af Brjefsefnum, ásamt mörgum öðrum pappírsvörum. ■ úonnuom Ksidics\ _______.__________ Fyrirligg jsmdi: SkrifstolHStarf Epli 3 teg. Jaffa-appelsínur. Kartöflur, Sveskjur m. stein. og steinal. Rúsínur m. stein. og steinal. Epli, þurk. Apricots þurk. Blandaðir ávextir þurk. Kúrennur, Kirsu- Stúla, sem er æfð í bókfærslu, skrifar á ritvjel, og ber, Döðlur, Gráfíkjur, Niðursoðnir ávextir allar teg. Sultutau, blandað og Jarðarberja. Egger>f Kristjá^Sion & Co. Simi 1317 og 1400. iifcni aujilýbA S Morjfunbiaðina. kann dönsku og helst ensku, getur fengið atvinnu á skrif- I stofu útgerðarfjelags hjer í bænum. I - - j Eiginhandar umsóknir, með tiltekinni launakröfu og tneðmælum ef til eru, óskast lagðar inn á skrifstofu A. S. í. fyrir miðvikudagskvöld n.k. merktar „Skrifstofa.“ Ulrikss, Sjónleikur í 8 þáttum, frá National Film, Berlin. Leikin'n af þektum þýskum og' dönskutti leikurum, eins og Elisabeth Pinajeff og Arne Weel. Efni myndar þessarar er sjer- kennilegt, en svo er frá því gengið, að það er sem vern- leikinn sjálfur blasi við manni. — Myhdin er lýsing á lífi okkar mannanna, sem eru eins og peð á taflborði lífsins, sem hönd forlaganna færir til og frá eftir vild — lætu'r okkur sigra eða falla; við sjálfir erum ekkert. Kvikmyndin byggist á þess- ari lífsskoðun. Myndin er óvanalega efnismikil og ágæt- lega gerð. SRúlaiOrðin B|arnastaðir á AlSUmesi fœst til óbúðar á nœsta wori. Semja ber við undirrit* aðan Iðn H. borbergsiaa, Bessastöðum. Erindi til fjárveitinganefndar n. d. skulu komin til nefndarinnar í síðasta lagi laugardag 4. febr. n.k. Fjárveitinganefndin. a eldspýtnr komu með Brúarfossi. I. Híh í Hiir. Kaupið Morgunblaðið. ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.