Morgunblaðið - 31.01.1928, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 31.01.1928, Blaðsíða 5
Aukablað Mbl. 31. jan. ’28. Vitið og mannúðin á Hkranesi. Eftil- Harald Böðvarsson. það er predikað af miklum móði að verkalýðsfjelögin sjeu hags- munafjelög fyrst og fremst, berjist fyrir háu kaupi o. s. frv. 'Þetta er aðeins til að slá ryki augu fólks. Alþýðusambandið . Alþýðubl. sendir mjer kveðju að alþýðuleiðtogarnir svoköll- fj-ekk eing Qg. kunnugt er> mörg ' -" ’ 15 ‘ llðu hJ'er á landi, rjeru öllum ár- hundruð þúsund krónur f?á sósí_ um að þ\ í, að hjálpa og styrkja a]istum j Danmörku, til þess að atvinnuveitendur hjer í starfi; hjálpa 'leiðtogunum hjer með sínu, heldur en að streitast við; átbreiðslustarfsemi SÍHa hjer á með óheiðarlegum og öllum ill-j landi> og maður gæti vel ímynd. um ráðum að gera þeim sem að sier ag þesgir peningar vær, erfiðast fyrir. Væri ekki oneit- j og með nþtaðir fil þegg ,;í anlega meiri mannsbragur i þvi greiða leigu_predikurum út un. fyrir „leiðtogana“ að þeir stuðl- land> fyrir ómak m vig að uðu að því með raðum og dáð standa fyrir og halda ræður j — eða sjálfir a eigm spýtur verkalýðsfjelögunum og svo stofnuðu til atvmnufynrtækja aukapremiu þegar þeim tekst að handa atvinnulausum alþýðu-. koma f jelogunum j sambandi§, mönnum? ^ | þyi þá mun vigt yera fyrgt álitið Það mun vist oftast nær hægt að atkvæðin við alþingis_ og að finna eitthvað að gerðum (bæjarstjórnarkosningar annara; en þeir menn, sem sjer-j staklega setja sig út til þess sína 18. þ. m. undir ofanritaðri yfirskrift, og langar mig til þess að svara því hjer með nokkrum ,orðum. Alþýðubl. talar um að menn „slíti heilsu og kröftum við erf- iðisverk, er gera myndu sjálfan hann (þ. e. mig) karlægan á fám dögum, ef hann gengi að þeim.“ Þetta er líklega í fyrsta skifti, sem mjer hefir verið brigslað um það, að jeg þoli ekki líkamlegt erfiði á við með- almenn. Ef það er ritstjórinn sem skrifar umrædda grein í Alþýðubl. þá vil jeg hjer með, ef hann einhverntíma ætti leið um á Akranesi, skora á hann að keppa við mig í hverskonar algengri erfiðisvinnu, það gæti að minsta kosti orðið mönnurn til skemtunar. Mjer hefir verið sagt af ná- kunnugum samsveitungum rit- stjóra Alþýðubl., að hann hafi alla tíð verið mjög latur, og að hann hafi tekið mikið út, ef hann hafi einhverntíma eitt- hvað þurft að vinna og er því skiljanlegt frá því sjónarmiði. að hann álíti vinnuna „slíta heilsu og kröftum." Mjer hefir verið kent, að vinnan göfgaði og mjer finst alveg bráðnauðsyn- legt fyrir alla — að vinna ein- hverja erfiðisvinnu til þess að halda heilsu og kröftum. Þarra erum við nafnarnir alveg á öud verðum meið eins og í flei 'u. Mjer findist betur viðeigandi af þeim mönnum, sem látast vera leiðtogar alþýðumanna, að þeir kendu: að vinnan væri nauðsyn- leg til þess að viðhalda heilsu og kröftum, og að vinna sem unnin er af trúmensku og dygð, g< fgar hugsun mannsins. En mjer virðist æðsta hugsjón Alþýðublaðsiris vera sú: að blaðið áður hefir borið vit.ni og betri fjelagi bygg jeg að muni um, að Verkalýðsfjelagið á vandfundinn. Akranesi er þegar sundrað, en Vjer, sem þekktum Jóhannes við Akurnesingar sameinaðir í, Kjartansson, syrgjum hann öll. — sátt og einlægni eins og bestu Vjer sölcnum hins gervilega og bræður. , bjartsýna manns úr hópi lcennara, Nú vona jeg að allir sann- ’ stúdenta, frænda og vina. Mestur gjarnir menn sjeu mjer sam- liarmur er þó kveðinn að foreldr- mála um það, að Alþýðublaðið' um hans og nánustu ástvinum. liafi mikla skömm af þessum' Þeir höfðu nú nýlega heimt hann viðskiftum. P. t. Sandgerði, 21. jan 1928. I lieim. Við hann vo'ru vafalaust t Iðíiannet Hlartaitsson cand. polyt. bundnar margar hinar glæsileg- ustu vonir þeirra, og enn var h&nn í rauninni ekki farinn að sinna áhugamálum sínum. Missir hans verður oss aldrei bættur. Um slíkt tjáir ekki að kvarta. En vjer eigum margar fagrar minningar frá hinni stuttu samveru. Og þær minningar er oss ljúft að varð- veita. Sigurður Skúlason. Fáum mun hafa komið til hugar, að neitt alvarlegt væri í efni, e'r það heyrðist, að Jóhannes Kjart- N.-ísafjarðarsýsla mum vera nokkurnveginn trygð. Því r að stóra hjólið í þessu öllu sam- ættu þa lika helst, að sýna það an er það að ráða yfir atkvæð_ ansson væri veikur skömmu fyrir í verki, að þeir gætu eða myndu j imum bea-ar kosið er til bpss að jól í vetur. Hann lá þá nokkura gera betur. Þeir sem engan leiðtoí garntr komfeTsem fyrsA | daga’ rúmfastur. Var því einW jmótmæim gerræM ,spyrðubamdsins‘- sjálfstæðan atvinnurekstur geta ^ þing> nái takmarkinu setta _'kcnnt um, að hann hefði um tímo ,a er það memaði Jom A. haft fynr eigin reikning, hrópa: j gem er að þjóðnýta alt _ rekal gegnt kennslustörfum lasinn. — Jonssym þmgsetu. Ríkisrekstur á öllu, þjóðnýting o]1 fyrirtæki fyrir ríkissjóðs: Hann hrestist líkabráðlega og; ~ o.. s. frv. Það er óneitanlega, reikning 0. s. frv. jbyrjaði að kenna aftur rjett fyrir Mctmæh koma ekkl fra lhaids- ahættummst og þægilegast fyrir j Þesgu yerður ag afgtýra Qg« jólin. Fór hann síðan heim til for- þa, sem setjast að krasunum -íþað f tima_ Jeg vil gkora á aUa eldra sinna í jólaleyfinu, alla leið i goðum vellaunuðum s oðum a; góð& menn Qg k(mui. &ð vinna austur að Hruna; þeim sið hafði 1-1k0Stnað-!aðþvíaðþessiósómiverðigerð- hann Jafnan haldl?’ meðan hann Alþyðublaðið ofundar mig ur þurtrækur úr hyerju einu dvaldist hjer á landi. Og forsjónin auðsjaanlega af þvi að „sitja þurfættur í mjúkum sessi og bygðarlagi þessa lands. , j, . Á Akranesi hefir verið starf- hata fynr atbema verkalýðsms ,, _.f________„•____________ævi smnar. , leyfði honum enn að njóta jólanna heima í föðurgarði — síðustu jól En skömmu eftir að hann kom andi sjómannafjelagið „Báran“. sem síðar breitti um nafn og . . ... , , .... , , ., ,. að austan, veiktist hann á ný heitir nu „fiskifjelagsdeildin ... J Báran“ „n . * , mjög alvarlega. Hann lá síðan um zo ar. x pessu ]mngt ha]dinn j rúmlega hálfan|ar hreppanna, nema úr Grunna- alt það, sem hann vill hendinnij til rjetta.“ Jeg bjóst ekki við því að rit- stjórn Alþýðublaðsins fylgdi svo mikil vosbúð að hann (ritstj.) ekki gæti sitið þurfættur og svona nokkurnveginn notalega við ritstörfin og hvaðan hefir ham, alt þa8 er hann yill hendi 2 “krójur', I’OT!ldrar lums si“ mönnum eingöngu heldur frá öilum flokkum. Á sýslufundi N.-ísafjarðarsýslu í fyrra, var það ákveðið, að efna til hjeraðsfundar árlega og kjósa 3 fulltrúa úr hverjum hreppi, á þá fundi. Voru fulltrúar kosnir á sýslufundi og mæltu þeir sjer mót í Ögri hinn 26. þ. mán. Komu á þann fund allir kjörnir fulltrú- fjelagi, eru að mig minnir, yfir , , 100 meðlimir. í fjelagið fá allir manuð og ljeat aðfaranott Þess inngöngu takmarkalaust. 1 fje- bessa mana ar‘ laginu eru margir sjómenn J°hannes var fæddur að Hvammi !en þeir ættu að vera þar allir. 1 Dölura 8' deseraber árið 190°' ~ til rjetta? Er það ekki verka-[ prófastur Helgason’ Magnú^onar nauðugur, viljugur,'^ er fjelag'sem er undir alþmgismanns í Syðr_a-Langholti; lýðurinn ‘,e,m, Sieiðir honum launin - j verndarvæng Fiskifjelags ís- Anclljessonai> °8 frn Sigríðux Jó at smum lagu tekjum? Ritstjor- . , , , , , hannesdottur, systir Johannesar , , . . . lands, hefir gert og getur gert . , , inn þykist svo sem vinna fyrir mat sínum, og öllu öðru sem bygðarlaginu mikið gagn, ef bæjarfógeta lijer í Reyltjavík og þeirra systkina. Þau hjón fluttust, hann vill hendinni til rjetta!. menn vinni lítið og illa, heimti Ekki er skortur á skömmum margfalt kaup og hati vinnu- 'Veitandann. Jeg vrir Alþýðublaðið í fyrri i'jett er með fanð. Fjelagið er . , , , ems og kunnugt er, buferlum að algerlega opolitiskt og stjorn- Tr , r , , , ... _ , ,. , Hruna í Arnessvslu, og þar olst mal ma ekki ræða a fundum og ljótum munnsöfnuði. þess, eins og tíðkast í flestum; ,Jóhannes upp. Verkalýðsfjelagið á Akranesi júhannes Kjartansson átti sjer '*» laEði Spurningar'l>e«rhafttalSverthærriárs8jöld, J'var jfolh,' aamninganefndi<,Teni" slæsilef" ““f11' «<!* ir Alþýðublaðið í fyrri grein;en alment gerist í fjelógum þar,1 ., ,oao aawi. 11TV, .... -*'var hann afbragðsmaður fyrn vrir Alþyðublaðið í fyrri grein en aiment gerist i ijelogum þar,1 tn ag semja um kjör við var hann atbragösmaöur iyrir ■riinni 16. þm., sem það hefir meðal annars til þess, að geta j átgerðarmenn _ áður en verka_! flestra ,llnta saldr- Hann hafði víst ekki treyst sjer til að svara styrkt Alþýðuprentsmiðjuna í lúlfiplí,(n-ð VJ,r stnfnað i *gætar námsgáfur og var frábær — en þess í stað aðeins reynt að ranghverfa sumum þeirra. Alþýðubl. er að reyna að snúa út úr því, sem jeg mintist á, í fyrri grein minni,' að jeg ætlaði að halda áfram þeirri lyðsfjelagið var stofnað. Þettai _ _ , , . * , , ,1 atorkumaður að hverju, sem hann fjelag ætti framvegis að taka ai ( TT _ , ,, . gekk. Hann var all-mikill íþrotta- sitt verksvið umrædda samnmga | „ 1 maður og hafði mikmn ahuga týnr fyrir sjómenn og landmenn og þá er hitt fjelagið líka algerlega 1 óþarft, eins og það líka alla tíð i hefir verið. Jeg er ekki á móti góðum Reykjavík sem prentar Alþýðu- blaðið. Það eru margir innan nefnds fjelags, sem ekki hafa vitað þetta — það er gert án þeirra leyfis. Alþýðubl. segir m. a.: „Af stefnu, að vera sem stærstur at- einskærri umhyggju fyrir vel- vinnuveitandi svo lengi sem je;, | ferð verkamanna hefir hann (þ., . , , , _ gæti. Þetta finst blaðinu afskao-! e- jeg) róið að því öllum árum j fjelagsskap ^a er S1 U1 011 lega hæðnisvert og notar óspart að eyðileggja fjelagsskap| svo “ en .Jeg y] e 1 U •, e' upphrópunarmerkin og ýmsar þeirra.“ Þarna ratast þá blað- agss apuriun sje U? ? ,Ur ,!, blekkingar og svívirðingar á- skömminm einu sinni rjett orð á Þess að n a mður, e ur i rásir á mig fyrir tiltækið. Jeg munn. Mjer finst það siðferðileg J bess að byggja uPp' skylda hvers manns, þegar ein-| Je£ Vl1 taka hjer upp endir- hvern voða ber að höndum íilnn a umræddri grein Alþýðu- bygðarlagi hans, að hann her- ; hlaðsins: „Verkamenn á Akra- væðist og berjist gegn honum. ■nesi munu vissulega taka eftir Nú sje jeg að það er verið að,or^um hans (þ. e. mínum), og reyna að naga fæturnar undan j festa Þan sier 1 minni. Og þeir máttarstoðum bygðarlags míns. j munu áður en langt líður sann- Það er verið að reyna að spýta! faíra stærsta vinnuveitandann á eitruðu blóði í þá, sem heilbrigð-, Akranesi um það, að þeir hafa ir eru og tæla þá til þess að skilið sannindi þau, sem felast fylkja liði, í þeim flokki sein 1 orðunum: óheillavænlegastur er allra j Sameinaðir stöndum vjer flokka hjer á landi, eins ogi Sundraðir föllum vjer.“ honum nú er stjórnað. — Þaðj Nú verð jeg að tilkynna Al- er á mjög lævísan hátt, verið þýðublaðinu það — af því að að reyna að afla flokknum fylgi, jeg er svo hreinskilinn eins og get ekki að því gert, að mjer finst, að þeir menn, sem veita fjölda manna atvinnu, sjeu ekti síður nauðsynlegir í hverju bygð arlagi, heldur en þeir sem vinna hjá þeim. Um allan heim er safnað skýrslum um atvinru- lausa rnenn. Þessar skýrslur sýna oft mjög leiðar og átakan- legar tölur. Nú vil jeg ennþá spyrja Alþýðublaðið: Væri ekki heppilegra að til væru í hverju landi nógu margir og öflugir atvinnurekendur sem gætu og vildu veita öllum þeim arag’rúa atvinnu? Væri ekki hep öllu slíku. Þá var hann og góður söngmaður og gleðimaður í vina- liópi. Jóhanries tók gagnfræðapróf lijer í Reykjavík, utan skóla, vorið 1919. Hlaut hann þá hæsta eink- unn allra utanskólamanria. Áður hafði hann stundað nám við Flens- bofgarskóla um tveggja vetra skeið. Stúdentsprófi lauk hann vorið 1922, með 1. einkunn, en sigldi haustið eftir til Niðaróss og hóf þaf verkfræðinám. Lauk hann embættisprófi í þeirri grein með mjög góðri einkunn eftir 4 ár vorið 1926, og kom að því loknu út liingað. Hann hafði enn eigi fengið fastan starfa, er hann ljest; dvaldist liann því heima á sumrin, en gegndi síðastliðinn vetur og enn í vetur kennslustörfum við Menntaskólann og Iðnskólann hjer í Reykjavík. Hafði hann á þess- um tíma áunnið sjer mjög mikla liylli nemanda sinna, enda Var hann jafnan sem fjelagi þeirra, víkurhreppi, því að veður bægði þeim frá að sækja fund. Fulltfúar voru 24 úr 8 hreppum. Fyrsta verk þessa fundar var að taka til umr. og ályktunar giörræði „spyrðubandsins1 ‘ á Al- þingi, þegar það bannaði Jóni A. Jónssyni þingsetu. Þessi fundur, sem til var stofn- að í fvf’ra, af alveg „ópólitískum“ ástæðum, samþykti eftiffarandi ályktun: Jafnframt því að fundurinn lýs- ir megnri vanþóknun sinni á at- burðum þeim er gerðust í Hnífs- dal við utan kjörstaðafkosin at- kvæði til Alþingis í Norður-ísa- fjarðarsýslu síðastl. sumar, mót- mælir hann hinni ólöglegu og ó- þinglegu framkomu meiri hl. Al- þingis gagnvart kjósendum kjör- dæmisins og þingmanninum með því að hindra þingsetu lians þrátt. fyrir lögmæta kosningu 234 kjör- staðargreiddfa. atkva:ða meiri lil. auka 15 atkv. meiri hl. af utan kjörstaðargreiddum atkvæðum. Fundurinn lýsir fullu trausti á. þingmanni kjördæmisins, J. A. Jónssyni, og krefst þess, að Al- þingi lieimili honum þingsetu taf- arlaust. Ögri 26. jan. 1928. H. Jónsson, fundarstjóri. Sig'. Þórðarson, fundarfitari. Bengið. Sterlingspund .. .. .. .. 22,15' Danskar kr .. .. 121,70 Norskar kr .... 121.03 Sænskar kr .... 122.07 Dollar .... 4,54% Frankar .. . . 18,01 Gyllini .... 183,65 Mörk .... 108.44

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.