Morgunblaðið - 31.01.1928, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.01.1928, Blaðsíða 6
r MORGUNBLAÐIÐ Sífórnarskiftm í Noreai. Reykjavíkur, bjó liann þá fyrst í lieimili, eða eins og hann væri einn " ‘ ** * Skant.abæ tc: hse Skafta lækrnHÍ af finlakvlrlnnni Hin fráfarandi stjórn. (Tilk. frá konsúl Norðmanna). Lykkestjóf'nin lagði niður völd hinn 27. þ. mán., en við tók stjórn, skipuð verkamönnum og er hin nýja stjórn þannig skipuð: Christopher Hornsrud, óðals- bóndi, forsætis- og fjármálaráð- herra. Edvard Bull, próf. frá Ósló, ut- anríkismálaráðherra. Alfestad, bakari frá Alasundi, verslunarmálaráðhe'rra. Magnús Nilssen, gullsmiður frá Ósló, atvinnumálaráðherra. Nygaarclsvold, heilsölustarfs- maður frá Þrændalögum, landbún- aðarráðherra. Cornelius Holmboe, lögfræðing- uf frá Tromsö, dómsmálaráðherra. Alfred Madsen, þjóðfjelagsmála- ráðherra. Olav Steinnes, skólastjóri frá Þelamörk, kirkjumálaráðherra. Chfistian Fr. Monsen, kennari frá Hamri, landvarnarráðherra. (Edvard Bull sagnfræðingur er fæddur í Oslo 1881. Hann varð cand. mag. 1906, háskóla-stipen- -diat 1910, docent 1913 og prófess- or í sagnfræði 1917. Efnið í vís- indaritum Bulls er aðallega úr mið aldasögu Noregs. Árið 1912 varði hann doktorsritgerð sína,um„Folk og kirke i middelalderen Studier til Noregs Historie.“ Margar rit- gerðir hafa bi'rst, eftir hann í Skaptabæ (e: bæ Skafta læknis). Að ári liðnu keypti hann torfbæ, er nefndur var Eyþórsbær, þar sem nú stendur hús Lárusaír Lúð- vígssonar; í þessum nýkeypta bæ bjuggu þau hjón í tvö ár. Árið 1879 bygði Sigurður bæ inni í Skuggahverfi, er hann nefndi Bygðarenda og bjó þar æ síðan til 1912 og er nafn Sigurðar síð- an, jafnan kent við þetta bæjar- heiti (c: Bygðarendi). Konu sína misti hann 1911. — Fjögur börn mistu þau innan 5 ára aldurs, en þessi komust upp: 1) Ólafur Ingibergur, dáinn 37 : ára, kvongaður. 2) Ingibjörg, kona ! Sigurgeirs heitins Sigurðssona'r í Steinhúsinu í Reykjavík. Dáin 22 ! ára gömul 1904. 3) Sigríður, kona kom út eftir hann æfisaga Karls gveinbjarnar Kristjánssonar bónda Marx. Höfuðkostur Bulls sem sagn1 0„ trjesmiðs í Arnarfelli í Þing- fræðings er talinn hinn skarpa' allasveit. 4) Júlíus sjómaður gagnrýnisgáfa hans; framsetning | drukkna8i á mótorbátnum „Guð- hnns et Ijós og stíllinn fágaður' rún“; frá Reykjavík 1920. og fjörugur. Bull ér jafnaðarmað- . ur og hefir á síðari árum tekið þátt í stjórmnálastarfsemi, með fyrirlestrahaldi og á annan hátt. Alfred Madsen er f. í Björgvin 1888. Hann var ritstjóri „Tidensj Krav“ í Álasundi 1914—17 og síð-j ar annara blaða og hefir ennfrem- ur haft ýms störf á hendi fyrir verkalýðsfjelögin í Noregi. Stór- þingsmaður varð hann 1922 (f. Akershus), Mun hann hafa látið talsvert til sín taka og staðið fram- arlega í flokki sínum í stjórn-mála- deilunum. j Christopher Horúsrud er f. 1859. Jarðeigandi í Modum og hefir rek-| ið þar búSkap síðan 1891. Hefir; gengt ýmsum trúnaðarstörfum í; hjeraði sínu. Um skeið, e'r hann var búsettur í Ósló, var hann for maður verkamannaflokksins og nm 1905 var hann blaðamaður við • stundað sjómensku síðan hann var Soeial-Demokraten. Var fyrst kos-jjo ára og verið formaðlir frá því inn á Stórþingið 1912, sem verka- hann var 18 ára> á oUnm teglmd. lýðsfulltrúi og síðan stöðugt setið unl 0pjnnaj íslenskra skipa, sem a þingi. Nýtur mikils álits á með- gengið bafa við Faxaflóa um hans ! Sigurður Jónsson. Sigurður á Bygðarenda hefir Síðasti. þriðjud. (24. þ. m.) birt- íst grein í Mbl., sem átti að vera leiðrjetting á basjarfrjettum sama blaðs um álfádansinn, sem háður var á íþróttavellinum 11. þ. m., en greinin er, að mestu, lúalegar dylgjur og illgirnislegar ásakanir á vissan hóp manna hjer í bæ, þ. é. Mentaskólanemendur, og eru þeir taldir hafa gengið best ,fram í öil- um þeim óskunda, sem frarn fór á íþ'róttavellinum í sambandi við álfadansinn. al flokksmanna sinna og annara. daga og jafnan verið afar afla-l Öllum má vera það ljóst, að það 1 alinn hafa mikla þekkingu á land sæii og aidrei 0rðið fyrir neinujer furðu djarft og stappar nærri búnaðarmálum. VaTS 1921 leiðtogi. óhappi á s^ _ en einu sinni hvatvísri mgirni að væna heilan verkamannaflokksins í Stórþing-^ bjargaði hann tveimur mönnum flokk manna um það, sem hjer er „Historisk Tidsskrift“ og ýmsarinu. Varaforseti Stórþingsins, er frá drukknun. I gert, og kalla þá „skríl‘‘ og „götu- bækur hafa komið út eftir hann honum nú var falin stjórnarmynd- Fyrstur manna mun Sigurður j lýð,“ þar sem vit’ánlegt er, að að- um sagnfræðileg • efni. Árið 1918unin á hendur). —.—--------------- af fjölskyldunni. Sigurður á Bygðarenda er enn þá ern og hress, þrátt fyrir sinn 80 ára aldur, og þeir sem sjá Sig- urð á götu, geta varla trúað að hann sje orðinn svo gamall, jafn hress og fráír á fæti og hann enn þá er. Fyrir fám árum kvað Svein- björn Björnsson skáld til Sigurð- ar þessar formannavísur: • Sigurður afla einatt fær, auðnuspjörum gróinn; fyrstur ýtir oftast nær árafíl á sjqinn. Hátt þó vanda hræsvelgur hreifði grandi og skaða; ljet frá sandi Sigurður siglugandinn vaða. Formannssætið sat hann rór sjós við læti glaður. Hann var gætinn, — hann var stór, hann var ætíð maður. Hans á vengi virðing há varað lengi getur. Afla fenginn, frónið á færði enginn betur. þátt grati, ! hafa byrjað á því, að ná beitu úr' eins örfáir af þeim flokki voru til jsjó úr sílistorfum. Bjó hann sje’r staðar. En þó keyrir um þvert bak, þegar þeir háu „velvakandi herrar“ hyggjúst rökstyðja dóma sína og ásakanir með rakalausum gripnum úr lausu Sigurður Jónsson á Bygðarenda í Rvík. Sigurður er fæddur þann 28. jan. 1848 í Dúkskoti við Reykja- vík. Foreldrar hans voúu Jón Jóns- son prentari, fæddur 6. jan. 1917, dáinn 27. júlí 1905 og var hann jafnan talinn, að hafa verið emn meðal hinna allra síðustu prent- ; til éinskonar háf á stöng og náði sonar Fiskifjelagsform., og settist í þetta áhald sitt, bæði sandsíli að biii þar. 1 0g kópsíld og varð því æðioft mý- í 5 ár átti Sigurður heima á mörgum manni að mildu liði með I staðliæfingum Norðurlandi; fyrstu þrjú árin var beitu, þegar enginnhafði neitt. j lofti. hann í Klömbrum og reri þar um' Sömuleiðis mun Sigurður hafa \ Ástæðan til þess, að fólkið þyrpt tvær haustvertíðir frá Litlabakka einna fyrstur manna hjer sunnan-' ist inn á völlinn, var ekki einvörð- a. Skagaströnd og stundaði jafnan lands orðið til þess að rýða (ekkijungu sú, að vírinn hefði verið elt- sjóróðra allan tímann og vann riða nje ríða) brúkanleg síldarnet. ur í sundur, ein.s og stjórnin vel- fyrir hlut, en síðustu-þrjár vetr-; Eins og áður Or getið, þá brájvakandi vill vera láta, því að fólk arvertíðirnar reri hann suður í Sigurður búi 1912 og var eftir það'var áður tekið að streyma inn á Görðum á Álftanesi, á vegum Htinn tíma hjá börnum sínum, I völlinn þótt hægt færi, enda má Árna Helgasonar biskups. 1 fyrst á Ólafsvík hjá Júlíusi syni virða því til vorkunnar, að frá- 14. maí 1872 gekk Sigurður að sínum, en seinna um tíma í Arn- j gangssök var að troða gaddinn ara, er voru í hinni gömlu Við- eiga Þórkötlu Ólafsdóttur bónda arfelli í Þingvallasveit hjá tengda- svo klukkutímum skifti utan girð-! oyjarprentsmiðju, þá er hún lagð- í Króki í Garðahverfi. Þórkatla syni sínum, Sveinbirni Kristjáns-j ingarinnar. Og er hjer með ský- ist njðut. Móðir Sigurðar hjet Ingibjörg var fædd 21. ágúst 1851. Fyrsta syni 0g Sigríði dóttur sinni, en laust sýnt, að þótt iMentaskólanem- búskaparár þeirra bjuggu þau í þó hafði hann jafnan að nokkru ^ andi hefði elt í sundur vírinn, þá og var hún, þá er Sigurður tvíbýli við foreldra. konu hans, leyti samtímis heimili hjer í Rvík hefði liann ekki verið frumkvöð- fæddist ráðskona hjá Jóni föðurj en fluttu eftir þetta eina ár inn hjá mági sínum, Gunnlaugi Ólafs-jull þess, að fólkið fór inn fyrir hans; faðir hennar hjet Sigurður til Hafnarfjarða'r; þar dvöldu þau syni, föður Arnbjörns skipstjóra takmörkin. En auk þess er það í 2 ár. Á þeim árum var mjög'og þeirra systkina og flutti hann rakalaus staðhæfing, að hjer hafi mikil upsaveiði og var upsinn þangað algerlega um 1915, og hef- Mentaskólanemandi verið að verki, veiddur í ádráttarnet; var umj jr notið þar síðan hins besta at-jog er harla auðvelt að sanna það, þær mpndir mjög fiskisælt og ár- lætis af þeim hjónum og börnum'með því að skilgreina þann rjetta gæska mikil þar um slóðir og menn ' þeirra, og eftir andlát Gunnlaugs t aðilja. Leiðir þetta af sje'r, að það í uppgangi miklum. Reri Sigurðurj— hann ljest af slysförum hjer í er ekkert annað en helber upp- þá, • bæði um haust og vehrarver-, Reykjavík fyrir 2 árum ,— hefir J spuni, að Mentaskólan. hafi boðið tíðir, en var á skútum að sumr- ekkja hans og böl-n veitt Sigurði fólkinu inn fyrir með þessum orð- inu til. hina sömu nákvæmu aðbúð, eins'um: „Nú er hjer hlið og nú förum Árið 1875 flutti Sigurður til 0g hann áður hafði á því ágætis- við inn!“ „Hinir velvakandi herr- og var Sigurðssson, bóndi á Hjalla- Iqndi á Álftanesi. Á Hjallalandi á Álftanesi ólst Sigurður upp, þar til hann var 12 ára, þaðan fór hann norður að Klömbrum í Húnavatnssýslu með Sigurði Sigurðssyni móðurbróður sínum, — er varð seinna tengda- sonur Snorra Danneb'rogsmanns í Klömbrum, afa Kristjáns Be|rgs- ar,“ st.jórn U. M. F. V. segja ehn- fremur, að fólk hafi álitið þetta tiltæki leyfilegt, þar sem slíkur maður gekk á undan. Mega Reyk- víkingar kunna hinni „velvakandi stjórn“ þakkir fyrir það traust, er hún ber til þeirra, er hún telur þá fúsa að fylgja fordæmi „götu- stráka“ og ,,skríls“. Hjer gægist úlfurinn undan sauða'rgærunni. — Hjer sjest að reynt er að ata þá út, sem helst mætti telja mönnum trú um, að hefðu þekst vegna skólamerk j anna. Það' skal viðurkent, sem rjett er og er það satt, að ca. 4 nemendur voru meðal þeirra, sp upp á pall- inn fóru, en við mótmælum með öllu því, að þeir hafi verið þar forsprakkar. En hverjir fóru ekki upp á pallinn? Ókleift mun að greina allan þann fjölda, sem þangað fór, í sauði og hafra, og e.- því ekkert stórkostlegt við það, þótt örfáir Mentaskólanemendur hefðu slæðst með. Og fyrst þeir voru sjerstaklega tilteknir, hefði og mátt geta þess, að það voru einmitt nokkrir Mentaskólanem- endur, sem gengu til liðs við skáta og lögregluþjóna í að varna fólki uppgöngu á pallinn, þótt það kæmi fýrir ekki. En hitt, að Mentaskóla- nemendúr liafi telcið þátt í 'að rcyna að hrinda hásætinu á bálið, ern tilhæfulaus .heilaspuni hinna „velvakandi herra“ og einnig sú uppfinning, að Mentaskólanemend- ur hafi stungið húfum sínum í vasann til þess að þeir þektust. ekki. Hún á einnig rætur í sjúku ímyndunarafli þeirra. En satt mun vera, að í stimpingunum hafi höf- uðföt hrokkið af ýmsum mönuum, og er þess vegna ísmeygilega til fundið, að telja það vera húfu- lausa nemendur. Ennfremur viil „velvakandi stjórnin“ láta það skína iit úr skrifi sínu, að Menta- skólan. hafi kveikt í flugeldunum, en sannanleg't er, að svo var ekki. Sú sálfræðilega Ivlausa, sem stjórnin ldykkir út með, getur af því, sem áður er sagt, á engan hátt komið heim um Mentaskóla- nemendur. En hún sýnir glögt fífldirfsku og ilt innræti hinnar „velvakandi stjórnar“, er lnin leyfir sjer að núa ákveðnum flokki manna því um nasir, sem í klaus- unni felst. Þegar litið er á greinina í heild, sætir það furðu að hún skuli vera afsprengi stjórnar fjelags, sem kalla'r sig ungmannafjelag, svo ófyrirleitin og stráksleg er hún. Götustrákar, skrílshvatir og skrílshópur sæma sjer vart á túng- um annara manna en þeirra, sem eru undi'r þá sekt seldir að teljast til skrílsins sjálfir. — Stjórnin velvakandi hefir með grein þess- ari ætlað að grafa okkur Menta- skólanemendum gröf með miklum bæxlagangi og fúkyrðum, en öll- um óvilhöllum mönnum mun liggja i augum uppi, að sii gröf lykst aftur yfir höfðum hennar sjálfrar og á legstein hennar mun letrað verða: „Sjer grefur gröf þótt grafi.“ Mentaskólanemandi. Dýr hryssa. í þessum mánuði var liryssa seld á uppboði í New- market á Englandi (þar sem flest- ar veðreiðar eru háða'r) og var kaupverðið 200.000 krónur. — Hryssa þessi er af nafnfrægu og hreinu veðhlaupahestakyni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.