Morgunblaðið - 13.04.1929, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.04.1929, Blaðsíða 1
t BUÍ' G mla Bió S. G. T- Itlagin. Elðf! dafsanir Hrói höttur 19. aldarinnar. Paramountmynd í 8 þáttom. í kvöld kl. 9. Aðallilutverkið leikur Berubíirgsílokkurinn Cowboy-hetjan spilar. FRED THOMSON. og undrahesturinn hans Aðgöugnmiöar afhentir „Silver King“. frá kl. 7-9. Afar skemtileg og spennandi Stiðrniii. mynd. Hestamannafjelagið FÁKUR. Skemtnn verður haldin á Hótel Heklu laugard. 20. þ. m. kl. 9 e. m. Söngur, ræða, kveðskapur og dans. Fjelagsmenn vitji aðgöngumiða fyrir sig og gesti sína í bókaverslun Ársæls Árnasonar, fyrir föstudags- kvöld 19. þ. m. tHnnmmuiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiuiimminwnvmniiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiBv = » ! Innilega þakka jeg öllum þeim, sem á ýmsan hátt sýndu mjer 1 vinarhug á sjötugs afmœli mínu. P. t. Sandgerði 8. apríl 1929. Kristján Daníelsson. I tíiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiuiiuái mmm m* m UÉS IfjSr SUF. Sjónleiknr í 8 þáttum. Leikinn af: Vinum og vandamönnum tilkynnist,' aS konan mín, Þorbjörg Ólafsdóttir, andaðist í dag. Flatey á Breiðafirði, 11. apríl 1929. Magnús Magnússon. CORINNE GRIPFITH og JOHN BROWN o. fl. Jarðarför Ingibjargar sál. Brands, leikfimiskennara, fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 15. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili mínu, Hverfisgötu 14, kl. 1 e. h. Það var ósk hinnar látnu, að þeir, sem hefðu í hyggju að gefa blómsveiga, vildu láta andvirðið renna í sjóð kvenfjelagsins „Hring- urinn* ‘. ■, F. h. aðstandenda. Brynjúlfur Björnsson. Alúðarþakkií fyrir auðsýnda hluttekning við fráfall og jarðar- för Þorleifs Jónssonar póstmeistara. Fyrir eigin hönd, barna og annara ættingja. Ragnheiður Bjarnadóttir. Mönnum er svo tamt að dæma að þau orð, sem vekja menn til athugunar um var- kárni í dómum, eru ávalt í tíma töluð. Dæmið ekki er aðalinntak þessarar myndar. Sjáið mynd ina og spyrjið yður svo sjálfa á eftir: Er hún sek? Nei, þeir sem temja sjer að fella dóm, án þess að skygnast eftir or- sökum, sem huldar eru, hafa ♦ gott af að sjá þessa mynd og þennan meistaralega leik. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall og jarð- arför manns míns, Andrjesar Jónssonar kaupm. frá Byrarbakka. Kvöldskemtnn verður haldin í Goodtemplarahúsinu í Hafnarfirði í kvöld kl. 9. UPPLESTUR (Friðfinnur Guðjónsson). EINSÖNGUR. FRJÁLSAR SKEMTANIR. HLJÓÐFÆ RASLÁTTUR. Borgun nt í hönd. Gólfáburðardósir, hreinar Og óskemdar, mef vörumerki voru, kaugum vjer í dag og næsti daga á 10 aura stykkið. — Afhendist í skrifstofu vorri, Skjaldborg við Lindargötu. H.f. Hreinn. Mðtorbðfar til slli: M/b. „Víkingur“, 10 smál. brúttó. Kútter. 28 h.a. Tuxham mótor. Raflýstur. Línuspil. M/b. „Stígandi“, 11 smál. brútto. 28 h.a. Tuxham mótor. Raflýstur. Línuspil. Bátarnir báðár fyrsta flokks í ágætu standi. — Til- búnir til línuveiða eða annarar notkunar strax. fiaraldur fiöðvarsson, Akranesi. Símnefni: Export. Katrín Magnúsdóttir. Hljómleikar Florizel von Reuter á morgun kl. 3Ú2 i Nýja Bíó. — Aðgöngumiðar með lækkuðu verði í Hijóðfærahúsinu og hjá K. Viðar. flytur erindi um Daða Halldórsson og Ragnheiði Brynjólfsdóttur 1 KARLMANNAF0T. Fyrir vorið og sumarið eru þeg- ar komnar miklar birgðir af | Karlmannafötum. | Ennfremur 4 tegundir af bláum == fötum. Viðurkend gæði. — Fallegt snið, = - Kaupið falleg og vönduð föt H sanngjömu verði. I MANCHESTER. I Laugaveg 40. Sími 894. í Bíó Hafnarfjarðar sunnu- daginn 14. apr. kl. 4 rjett- stundis. Miðar á kr. 1.50 fást í Bóka verslun Valdimars Long og við innganginn. Saltaðar firísatær iást í Matarðeild Slátnrfjelagsins. Hafnarstræti. Sími 211. Forelðrafunð heldur Unglingastúkan Bylgja nr. 87 á morgun kl. iy2 e. h. í Góð- templarahúsinu Bröttugötu. Foreldrar og fósturforeldrar þeirra barna, sem eru meðlimir stúkunnar eru boðnir á fundinn. Stórtemplar Sigurður Jónsson talar. Meðlimir stúkunnar, eldri og yngri, eru beðnir um að fjölmenna. Fundurinn byrjar stundvíslega. Gætslumaður. Borðbúnaður: Borðhnífar frá 0.50 do. ryðfríir 0.85 Skeiðar og Gafflar 0.25 Teskeiðar 0.10 o. fl. VetsUóns B. Belgasomr < Laugaveg 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.