Morgunblaðið - 13.04.1929, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.04.1929, Blaðsíða 3
M 0 R GUNBLAÐIÐ 3 ■totnandt: Vllti. Flnjen. Ot**tandi: FJelag 1 Reykjavlk. Kltatjðrar: Jðn KJartanason. Valtýr Stefánsaon. AnalýsingastJðri: B. Hafberf. ■krlfstofa Austurstrœti 8. ■insl nr. 500. Auclýslngaskrlfstofa nr. 700. Hslsaaslmar: Jðn KJartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1110. B. Hafberg nr. 770. AskrlftagrJald: Innanlands kr. 2.00 á nlnnBL Utanlands kr. 2.60 - 1 ■ " 1 lausasölu 10 aura elntaklO. Hngtiðlwdl. Erlendar símfregnir. Elllstyrknr. -- Lottskeyli á tognrnm. Umhverfi hans um morguninn kl. 9 í neðri deild, þar sem hann kallaði á floklcsmenn sína sjer til styrlctar, en sá ekki nema tóma stólana, mun hafa leitt honum það | fyrir sjónir, að úr því starfsbróð- ur hans ei$i tókst að koma frek- Þá er Tr. Þ. hafði lokið ræðu I sinni í gær, ljek Har. Guðmunds- Khöfn, PB. 12. apríl. Prá Kína. Frá London er símað: Skeyti frá Shanghai til blaðsins „Daily Telegraph“ herma, að Chiang-kai- shek, forseti Nankingstjórnarinn ar, nú staddur í Hankow, hafi lýst yfir því, að hann ætli að fara frá og ekki í framtíðinni gefa sig við neinuni pólitískum eða hern nðarlegum embættum. Mun hann Uitla að segja af sjer, þegar hann ■er kominn aftur til Nanking. Prá London er símað: Blaðið „Daíly Telegraph" skýrir frá því, að alment sje álitið, að Chiang- kai-shek hafi aflað sjer óvinsælda Vegna þess að hann gat ekki efnt. ýms pólitísk loforð og liafi af þeim orsökum ákveðið að fara frá em- bætti. „Times“ skýrir því, að þrátt fyrir það, að Nankingherinn hafi tekið Hankow, þá sjéu frekari hernaðarlegar aðgerðir Nanking- stjórnarinnar móti andstæðingum hennar, nauðsynlegar, vegna ó- hlýðni og mótþróa þeirra gagn- vart Nankingstjórninni. Pellibylur enn í U. S. A. Prá St. Louis er símað: Hvirfil- bylur hefir valdið iniklum skaða 2 norðausturhluta ríkisins Arkan Sas. 64 menn fórust. Flotaaukning Spánverja. Prá Madrid er símað til Ritzau frjettastofunnar, að á ráðherra- fundi í gær hafi verið samþykt að láta smíða 8 beitiskip, 14 kafbáta •og 6 tundurspilla. Efri deild. Síðastliðmn fimtudag var til 2. ■ Eldhúsumræðurnar. umr. í Ed. frv. um breyting á 1.. Þegar lesendur þessa blaðs I ari umræðnm fyrir kattarnef, þí um almennan elUstyrk. Pjhn. hafði hjer j bænum fengU blaðið til sín myndi hann sjálfur verða að taka haft málið til meðferðar og gerði j gærm0rgun, blakti fáni við hún|enn tl1 mals 5er 111. varnar verulegar breytingar á frv. Lagði á Alþingishúsinu. „Vökumenn nefndin til, að tillög karlmanna þjóðarinnar“ voru enn að verki. til sjóðsins liækki úr 2 kr. upp í Eldhúsdagsumræður höfðu staðið son langan síónleik; skammaði 3 kr„ kvenmanna úr 1 kr. upp alla nóttina. hann fyrst stÍórnma lenSb en lagði í 1.50, og að sveitarsjóðunum verði En er hjer var komið sogu> sleit að loknm blessnn sína yfir 011 bæ.tt við, sem þriðja gjaldskylda forseti fundi og frestaði umræðu | hennar framtíðarverk. Mátti heyra aðilanum til sjóðsins, með 1 kr. , til kl 5 ^ gær tillagi fyrir hvern gjaldskyldan: Lagði hann fyrir þingmenn þá mann. Hinsvegar sá nefndin ekki1 spurningU) hvort þeir enn ættu ástæðu til að hækka tillag ríkis-. mikið vantalað að þessu sinni, og sjóðs. Loks lagði nefndin til, að á ■ urðu margir Ihaldsmenn fyrir hverju ári yrði að jafnaði úthlut- j Svörum, að þeir hefðu enn margt að 44 hlutum af gjaldi því, er f forum sínum, og voru gunn- á Haraldi, að stjórnin gæti verið örugg í valdastólnum, svo framar- lega sein hún færi að vilja só- síalista. Verslnn Sig. >. Skjaldberg Laugaveg 28. Mjólkurbúðin, Sími 1658. Selur mjólk og mjólkuraf- urðir frá Mjólkurfjelagi Reykjavíkur. Sent heim, ef óskað er. íjaldskyldum mönnum ber að reifir { mesta mata, þó fundur Fimtudagsfundurinn. Fundur byrjaði á fimtudag kl. 4 Stóðu umræður fyrst yfir til kl. 7. Allan þann tíma talaði Jón- greiða það ár til sjóðsins, svo og hefði staðið yfir j 17 klukku. öllu tillaginu það ár úr bæjar- eða 1 stundir með litlum hvíldum. Fáir aS raðherra’ og var rseða hans svar hreppssjóði, ennfremur hálfu ríkis-; aðrir en íhaldsmenn voru þá við- Vlð. fj°rnm ræðnm íhaldsmanna. sjóðstillaginu og hálfum vöxtum staddir í deildinni. Eftir kvoldmat af styrktarsjóðmim fyrir næsta ■ ' En jonas frá Hriflu lýsti því enn nm stund- ár á undan. — Brtt. fjhn. voru yfir; að nu færi hann upp í Borg- Um kv,btllð samþ. og frv. afgr. til 3. nmr. | arfjörð. Ef umræður hjeldu lijer MleSSlr: Emar Jonsson, Pjetur iáfram, þá treysti hann flokks I Ottesen, Jón A. Jónsson, Sigurður Um kvöldið og nóttina töluðu Loftskeyti á togurum. Prv.. þetta er flutt með þeim lofsverða tilgangi, að reyna að! . auð sæti 0 koma í veg fyrir misnotkun loft- , * • . bræðra sinna, sem farnir voru,i skeyta á togurum í sambandi við!, . ... , J 0 heim til sm. landhelgisbrot. En frágangur frv.. er óskaplegur, enda komið frá dómsmálaráðherra. Sjútvn. Ed. hafði frv. til með- ferðar og mælti með því að það yrði samþ. með nokkurri breyt- ingu. Önnur umr. málsins var s.l. föstudag. Halld. Steinsson skrifaði undir nál. sjútvn. með fyrirvara; snerti fyrirvarinn aðallega grein- argerð frv., sem var ein samfeld ivæla af dylgjum og ósannindum um ísl. útgerðarmenn. Taldi H. St. ósæmileg't að láta slíka greinar- g-erð fylgja, máli á Alþingi. Farsóttir og manndauði í Reykjavík. Vikan 31. mars til 6. apríl. (í svigum tölur næstu viku á ^undan). Hálsbólga 44 (49), kvefsótt 46 (41), inflúensa 9 (25), kveflungna- bólga 1 (5), taksótt 2 (2), misling •a- 14 (13), iðrakvef 8 (13), gigt ■sótt 1 (2), hlaupabóla 1 (3), um ferðargula 1 (3). Mannslát 4 (3). Heilsufar í bænum yfirleitt gott. A þessu ári enn ekkert tilfelli af taugaveiki, eitt tilfelli af barna Veiki, engin skarlatssótt. Inflúensa *og mislíngar nú öðum að rjena. 12. apríl 1929. G. B. Eldhúsdagsumræður byrja aftur 2 dag kl. 10 f. h. — Umr. var írestað kl. 7 í gærkvöldi, svo ftótt háfa þingmenn fengið góðan •svefn eftír vökunóttina. bræðrum sínum til þess að taka ESgerZ. Um óttuskeið kvaddi Hjeð inn sjer hljóðs og talaði lengi, að- allega um skattsvik stjórnarand- ., ' 0 | stæðinga, en mintist hvorki á sig toma stola flokks-1 , ’ & eða domsmalaraðherra. Klukkan að ganga sex um morg- svarz sinu — ef með þyrfti. Rendi ráðherrann þá augum yfii Jón Þorláksson benti á stærstu galla frv. og taldi þá svo mikla, að ósæmileg't væri að afgr. frv. ó- breytt. Há sektarálcvæði, 8—30 jús kr„ væri lögð við brotum á Sagði J. J„ að hann liti svo á, að hann gerði meira gagn uppi í Borgarnesi en hjer í þínginu. Og með það fór hann. Kl. 5 gengu þingmenn á fund að nýju. xminn var röðin komin að Magnúsi | Guðmundssyni á mælendaskrá. — Hjelt hann langa ræðu. Beindi hann aðallega orðum sínum til Jónasar. Sat Jónas átakanlega hnipinn undir þeirri ræðu. Stóð Fyrstur tók til máls Tryggvi I 111111 á eftir og talaði alllengi Þórhallsson. Lýsti hann því með En mikið af ilví’ sem hann sagð! Molasykur V« kg. 32 anra. Stransyknr------28 — Kaffi brent og malað V* kg. á 1.15. Export frá 50 anra stk. Alt til böknnar hvergi ódýrara. Sig. Þ. Skjalderg. Sími 1491. HVkomið: Rjómabnssmjðr f 'U kg.stk. á 2.30 Smjðr i pinklum 1.90 pr.= kg. TlRiFMNPl Langaveg 63. — Sími 2393. nokkrum orðum og endurtók það síðar oftar en einu sinni, að hann hefði sofið vært og vel meðan hlje var á fundinum — og gaf það í skyn, að það væri hin góða sam- viska, er gefið hefði honum værð- ina. En aðrir munu líta svo á, að rjettari sje slfilgreining á værðar- dúrum hans, skilningsleysi á á- þá, voru endurtekningar úr fyrri ræðum hans. Verður sagt frá umræðunum í næsta blaði. Frá Færeyjmn.lS Knattspyrnukappleikur. Pyrir skömmu skoruðu sjóliðs- Beskytteren' á færeysku sje: [ Danin sigur sum hann er vanur: „De kan s’gu ingen Ting, i vi ska’ sparke dem sönder og sammen, I hver sölle Færingeling!‘1 byrgð þeirri, er á herðum hans a|menn af „Beskytteren" á Klakks t _ ; _____^ „ að bvila> °g meðvitundin um það, víkinga að þreyta við sig knatt- formreglum, eins og t. d. ef ferst! að hann ræðnr en"u °S er ekkert spyrnu. Urðu Klakksvíkingar vel fyrir að rita drengskaparvottorð nema n,llUð’ sem fær launin 100 við og fóru svo leikar, að þeir á skeyti, að rita skeytið i sjerstaka . kr- a ~'* eba kr- ^3 fyrir sigruðu Dani með 7:1. bók, eða ef gleymist að senda j venjulegan svéfntíma. | Um þetta kvað Klakksvíkingur dómsmálaráðuneytinu frumrit j En að afloknum ummælunum nokkur, og munu allir skilja, þótt um hinn góða svefn, beindi Tr. Þ. þeim tilmælum til íhaldsmanna, að þeir breyttu gersamlega um starfs- aðferðir á eldhúsdegi; kysu sjer framsögumann og hefði hann einn orð fyrir flokknum. Svona var það þegar jeg var stjórnarandstæðing- nr, sagði Tr. Þ„ og þá voru skemti-1 úrsiitið var til Danir eitt> legir eldhúsdagar(l). föroyingar' vunnu sjey. Hann \ildi mælast til þess, að Q.ávu danir kundi lært, stjórnarandstæðingar notuðu I vit eru tvéy um tvey flokksblöðin og ádeilugreinar þeirra í stað eldhúsræðanna, og I Veðurblíða myndu greinarnar sóma sjer vel í hefir verið hin mesta í Færeyjum þingtíðindunum. í vetur, eins og hjer, en þar bú Tilmælum Tr. Þ. að láta niður ast þeir við vondu sumri, því að falla umræður, var tekið fjarri. gamall málsháttur þar segir að svo Gerðust þá þau tíðindi, að Jón- verði margir roltdagar á sumrinu as ráðherra kemur í salinn úr sinni sem margir eru blíðviðrisdagar „Borgarnesför‘ ‘. Kom það þá upp fyrir Maríumessu á vori. 1 fyrra nr kafinu, að hjer var ekki um var góður vetur og gott vor, en annað en feluleik að ræða. Hann slæmt sumar. Varð heyfengur lít- for. aldrei neitt, enda þótt hann ill og urðu því sumir heylausir ljeki leikinn það langt, að hann í vetur, þrátt fyrir góðu tíðina færi út í Suðurland á tilsettum og voru farnir að beita nautgrip- tíma, til þess að laumast þaðan í um um migjan mars vegna hey- land á síðustu stundu. þrots. skeytanna og bækur þær, sem skeytin eru skráð í fyrir tilsettan tíma. — Aðalsektarákvæði frumv. væri því ekki fyrir það, að mis- nota loftskeyti í sambandi við ó- löglegar veiðar, heldur fyrir brot i ýmsum formreglum. — Þá benti J. Þorl. á, að frv. næði til línubáta og vjelbáta, sem hefðu loftskeyti, eu vitanlegt væri, að þessi skip m%ttu veiða í landhelgi. Yrði út- gerðarmönnum. eða skipstjórum jessara skipa einhver skyssa á, að því er skeytasendingar snertir, mættu þeir búast við 8—30, þús. kr. sekt! Sæi allir, hvílík fjar- stæða þetta væri. — Sjálfsagt væri að reyna að koma í veg fyrir misnotlvun loftskeyta í sambandi við ólöglegar botnvörpuveiðar, en þær reglur sem settar væru, yrðu að vera reistar á einhverri skyn- semi. — Ræðum. kvaðst greiða frv. atkv. til 3. umr. í þeirri von, að flm. eða sjútvn. lagfærði frv. Frv. afgr. til 3. umr. Barnakerrur nýkomnar, margir litir, verðið lækkað. Rúsgagnaverslun Kristjáns Siggeirssonar, Laugaveg 13, 3 stúlkur vantar straz til að hnýta net. Uppl. í síma 1946. Sumar- kápur, TKjólar, nýkomiö i miklu úrvali. Vöruhúsið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.