Morgunblaðið - 26.05.1929, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.05.1929, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Verðlisfi. Þvottabalar .............. 3,95 Þvottavindur............. 32,00 Þvottabretti ............. 2,25 Þvottaföt ............. 1,25 Þvottasnúrur ............. 0,65 Þvottastativ ............. 3,50 Þvottarúllur .......'. 50,00 Aluminium pottar .... 1,65 Alum. flautukatlar .... 3,95 Kaffikönnur emaill..... 2,65 Riðfríir borðhnífar .... 1,50 Alpakka skeiðar .......... 0,90 Alpakka-gafflar .......... 0,90 Brauðhnífar .............. 2,50 Gólfkústar ............... 1,50 Ofnburstar ............... 2,25 Olíudúkar á elhúsborð . . 2,95 Hvítar emaill. fötur .... 2,75 Gráar emaill. fötur .... 2,25 Galv. fötur, sterkar .... 1,75 Mjólkurbrúsar 2 1......... 2,00 Gardínugormar............. 0,50 Handklæðahengi ........... 2,25 Fatahengi ................ 2,00 Gólfmottur ............... 1,50 Stálpönnur ............... 1,75 Sleifastativ ............. 5,50 Uppþvottabalar ........... 4,50 Silfurplett teskeiðar .... 0,50 Bónolía dunkar .... 1,50 Gólflakk (Blink) ......... 3,40 Málning (löguð) .......... 1,75 og margt fleira. Sendi gegn póstkröfu. Sígurður Hiartansson. Laugavegi 20 B. Sími: 830. Fyrirliggjandi í heildsölu til kaupmanna og kaup- fjelaga: Rúsínur'— Sveskjur Blandaðir ávextir Þurkuð Epli, Aprikósur Perur, Döðlur. Magnus n, í BHil H.I. Sími 2358. Roftueiirun. Kvörtunum um rottugang er veitt viðtaka á skrifstofu minni við Vegamótastíg n. k. mánu- dag, þriðjudag og miðvikudag kl. 10—12 f. h. og kl. 3—7 e. h. Sími 753 á sama tíma. Reykjavík 25. maí 1929. Heilbrigðisfulltrúinn. Fonr aces cigareftur i 10 cg 20 tk. pk, í heildsölu hjá Tóbaksverslnn íslöBds h.f. um það leyti, að mðnnum veitist' sem auðveldast að komast hingað og hjeðan aftur. — En hvemig verður hagað samvinnu meðal hinna ýmsu nefnda ? — Við leggjum mikla áherslu á það, að nefndir út um land kanni sem fyrst, hver á sínum stað, hve margir muni koma til Þingvalla. En þó viljum við að fyrst sje vakinn almennur áhugi fyrir því að sækja hátíðina. Við viljum að sem allra flestir komi þangað; við viljum að þetta verði þjóðhátíð. í orðsins fylstu merk- inigu, að þjóðin komi þar til dyra eins og hún er klædd, án alls prjáls og tildurs, en með einum huga að gera hátíðina sem veg- legasta.. Jeg hefi þess vegna hyatt nefndir út um land til þess að fá í samvinnu við sig öll fjelög, sem þar eru, svo sem ungmennafjelög, íþróttafjelög, kvenfjelög o. s. frv., einmitt til þess að glæða þjóðern- islegan áhuga manna áður en farið er að telja saman hve margir muni fara til Þingvalla. En tíminn er naumur, því að við þurfum að vita með vissu fyrir 1. október hvað von er á mörgum, því að þá verður að taka ákvörðun um það hve mörg tjöld á að panta. Þeir, sem ekki hafa ráðið. Þingvallaför við sig fyrir þann tíma, en koma þó, eiga það á hættu að vera tjald- lausir, því að engum verður leyft að hafa tjöld með sjer þangað. Annar undirbúningur. í sumar verður fullgerður veg- urinn til Þingvalla og lokið verð- ur í sumar við að gera það sem gera þarf á Þingvöllum: Yegur lagður upp á Leirumar, lækurinn þar tekinn af og sáð mel í sandinn og þangað fluttar vatnspípur og frárenslispípur. Leirumar verða afgirtar og austur verður flutt efni í aðrar girðingar. Þá verður og fuilgert bílatorgið fyrir ofan Almannagjá og vegur gerður af völlunum og upp að fossinum. Hvað gerir Reykjavík? Reykjavík — sjálf höfuðborgin — er eini staðurinn á landinu, þar sem ekkert hefir verið gert enn til undirbúnings þjóðhátíðinni. Hjer hefir ekki einu sinni verið kosin nefnd. Mun Kjaran fara fram á það á næsta bæjarstjóm- arfundi að hjer verði kosin slík nefnd sem annarstaðar og að hún gangi þegar fram í því að athuga hvað margir muni fara hjeðan til Þingvalla á hátíðina að sumri, og fái hjálp sem flestra fjelaga í bæn- um til slíkrar liðkönnunar. Reyk- víkingar verða eins og aðrir að panta sjer gistitjöld á Þingvöll- um fyrir 1. október, ef þeir vilja ekki liggja úti. Og að sjálfsögðu þarf Revkjavík langstærstar tjald- búðirnar — líklega alt að því eins stórar og öll hjeruðin til samans — bæði svefntjöld og samkomu- tjöld. Kjaran segir að það hafi verið talsverður áhugi meðal nefnda út um land fyrir því, að skreyta tjaldbúðir sínar, sjerstaklega al- raenningstjöld. Mega Reykvíking- ar þar ekki vera að baki annara, en þó verður að stilla kostnaði svo í hóf, að enginn þurfi að setjast aftur vegna þess að honum verði Þingvallaförin of dvr. Reykjavík hlýtur að setja sinn svip á hátíð- Studebaker’s Erskine wins world-ypide ftiPor Nýi Studebaker’s Erskrne Six Royal Sedan. — Vírteinahjól, * hristings afnám í öllum bílunum. Listamenn, smiðir og vjelfræðingar hafa í sameiningu hjálpast að því að skapa þá fegurð og samræmi, sem einkennir hinn nýja Studebaker’s Erskine Six Royal Sedan. Hann sameinar yfirburði í afköstum — eins og sjest á hinu opinbera meti hans er hann ók 1000 mílur á 984 mínútum — og einfalda fegurð í útliti. — í fyrsta skifti gefst almenningi nú kostur á að eignast bíl, sem hefir öll þægindi, fyrir skaplegt verð. Hann er dúnmjúkur og íarangursgrind, þýður, fljótur í ferðum, sterkur, en þó svo viðkvæmur sem hinn liprasti hestur. Allur heimur dáist að þeim yfirburðum, sem Studebaker hefir gætt þennan nýja og ódýra Erskine Six. Þegar þjer sjáið og reynið þennan nýja Royal Sedan munuð þjer undrast það, að Studebaker skuli 'geta boðið annan eins bíl fyrir svo lítið verð, þrátt fyrir hinar góðu verksmiðjur sínar og 77 ára reynslu í biðreiðasmíði. Umboðssali á íslandi: EGILL VILHJALMSSON STUDEBAKÉR’S ERSKINE SIX ina og sem höfuðborg landsins, þar sem saman er bominn fjórði hluti þjóðarinnar, og svo nærri þingstaðnum, verður að bera mik- ið á henni þar. En til þess að hún geti komið svo fram, að henni sje samboðið, veitir ekki af að halda á spöðunum þann stutta tíma, sem er til stefnu. Víða út um land voru menn að hugsa um að halda hjeraðahátíðir í sama mund og ÞingvaÍlahátíðin fer fram. Hátíðarnefndin setur sig mjög eindregið upp á móti þeirri hugmynd. Segir hún sem er, að slíkar samkomur mundu verða fá- um til gleði, því að allir fremstu menn hvers hjeraðs í hverri grein muni fara til Þingvalla, en þetta geti þó dregið úr aðsókn almenn- ings þangað. Hefir nefndin því stungið upp á, að slíkar hjeraðahá- tíðir verði haldnar á eftáir Þing- vallahátíðinni, eins og nokkurs- konar leiðarþing, þar sem sagðar verða frjettir af hátíðinni og tek- ið á móti vestur-íslensku gestun- um, sem búist er við að dreifist út um allar sveitir, til fornra heim- kynna, ao Þingvallahátíðinni lok- inni. Lanðsins langstærsta úrval af úrum og klukkum hjá S i g u r þ ó r. Ef nalðtsg Refkjavíkus*. Laugaveg 32 B. — Sími 1300. — Símnefni: Efnalaug. Hreinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhrein- an fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt, og breytir um lit eftir óskum. Eykur þægindi! Sparar fje! Viglús GnðbraBðssoit - klæðskert. Aðaistrœti 8 Ávalt birgur af fata- og frakkaefnum. Altaf ný efni með hverri ferð. AV. Saumastofunni er iokað kl. 4 e. m. alla laugardaga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.