Morgunblaðið - 26.05.1929, Síða 7

Morgunblaðið - 26.05.1929, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 ísafoidaprerntsmiðja h. f. heflr ávalt fyrlrllggjandl: LeiSarbœkur og kladdar LeiBarbðkarheftl VJeladagbœkur o* kladdar Farmaklrtelnl Opprunaakirteinl Manlfest FJárnámsbeiCni Qestarjettarstefnur Vlxilstefnur Skuldalýslng Sáttakœrur UmboB HelgisltSabœkur Prestþjðnustubœkur Sðknarmannatal FœCIngar- og skírnarvottorB Gestabækur glstlhdsa Ávlsanaheftl * Kvlttanaheftl IdnggJaldsseClar Reiknlngsbeekur sparisJðOa LántökueyOublöO sparisJðOa I>erripappir 1 >/i örk. og nlOursk. Allskonar papplr og umslög Binkabrjefsefnl i kössum Nafnspjöld og önnur spjöld Prentnn á alls konar prentverkl, hvort heldnr guli-, sllfnr- eOa Ilt- prentnn* eOe met svörtu einglngn, sr fcversri betnr nje fljðtar af hendl leyst. Ilsl 48. ísafoldarprentsmiðja h. f. Eins og sjest á því, sem sagt er i upphafi, á Kjaran enn eftir að finna nokkrar nefndir að máli. Býst hann \úð því að halda fund með nefndum Gullbringu- og Kjós- arsýslu oig Hafnarf jarðar einhvern næstu daga, fara svo til Vest- mannaeyja og austur í Rangár- vallasýslu, og að því búnu vestur í Dali og Snæfellsnessýslu. Nýia elliheimilii. Framkðllun Kopiering og F i 1 m u r. Auðvitað frá LOFTI. í N ý j a - B í ó. Reykiö HDDDENS tyrkneskar — Virgenia Cigarettur. Eitt af stærstu húsum í bænum. Byggingu Elliheimilisins nýja hefir miðað vel áfram alt að þessu. Er nú húsið fullsteypt fyrir nokkrn og byrjað að sljetta það innan. Það er þrílyft bygging með tveimur hliðarálmum og verðnr garður í milli. Gk>rt er ráð fyrir að bæta meigi einni hæð ofan á það, þegar þörf krefur, en fyrst í stað verður sett á það ris og verða þar á loftinu geymsluiier- bergi og vinnustofur. Þetta er með stærstu húsum hjer í bænum, að minsta kosti að ummáli, og verða í því rúmlega 100 herbergi, auk ganga og and- dyra. Engin herbergi ern móti norðri; þar eru gangar eftir endi- löngn húsinu og verða þar settir bekkir og alt gert til að hæna gamla fólkið til þess að hafast þar við í staðinn fyrir að hýrast sí oig æ inni í herbergjum sínum. Ann- ars er húsaskipun þannig, að stof- urnar eru ýmist fyrir einn eða tvo. í austurálmunni eru t. d. 9 einbýíÍBStofur og 5 tvíbýlisstofur á hvorri hæð. f vesturálmunni eru nokkur samskonar herbergi á hvorri hæð, en þar niðri verður íbúð fyrir ráðsmann og uppi á lofti eru tvær sjúkrastofmy önn- ur fyrir konur, hin fyrir' karla. Geta 8 rúm verið í kvennastof- unni, en 6 í hinni. Þangað verða þeir settir, sem eru svo hrumir, að þeir geta ekki haft fótavist. Við báða, enda ganganna í aðal- byggingunni eru vanhús og bað- herbergi. í aðalbyggingunni eru einnig nokkrar íbíiðir, og þar er borðsalur fyrir fjölda manns, og reykingasalur fyrir karlmenn, þar sem karlmennirnir geta setið, rabb að saman og reykt. Þarna er einnig eldhús og gengur úr því rafmagns- lyfta upp á loftin, en lyftur fyrir fólk eru í háðum endum hússins gegnt útidyrum, sem verða tvenn- ar og- vita móti suðri, út í garð- inn. Mörg geymsluherbergi eru í húsinu, þvottahús, íbiiðai’herbergi fyrir starfsfólk og vinnustofur, þar sem karlmenn geta smíðað, riðið net n. s. frv. Djúpan kjallara varð að gera fyrir miðstöðina, og var þar klöpp að sprengja og mun það verk hafa kostað um 5000 krónur. Neðsta hæðin er 'Öll grafin dálítið niður, eitthvað 70 cm., en um 75 cm. eru frá jörð og upp að gluggum. Er nú eftír að vita livort mönnum líst að kalla þetta kjallara og banna íhúðir þar, en þær eru þó engn verri en íbúðirnar a liinmn hæðunnm. í öllu húsinn verða tvöfaldir gluggar og fara í þá rúmlega 3800 rúður. Annars er ekki hægt í stuttu máli að lýsa húsinu eða herbergjaskipun þar: Gert er ráð fyrir að sæmilegt rúm verði þarna fyrir 112 gamal- menni og svo starfsfólkið, sem lík- vot’-u'** 14. -rY***v er starfsmaxmaf jöldinn nokkuð I — Pyret og fremst auðvitað undir því kominn hvað mikið gagn ágætri kensln kennara minna er hægt að hafa af gamalmennun- sjerstakl. Reumerts og Th. Roose. um til heimilisstarfa. Án aðstoðar Roose mundi mjer Það, sem þegar er húið af Elli- hafa verið ómögulegt að læra heimilinu, mun kosta um 160 þús. dönsku hljóðrjett. Hann er besti króna, en gért er ráð fyrir, að talkennari í Danmörku og þó víð- það muni kosta um 400 þúsundir ar væri leitað. íslendingum má króna, þegar það er upp komið. vera tilhlökkunarefni að hlusta Þegar byrjað var að byggja voru | á hann, þegar hann fer að lesa til í sjóði 28 þúsundir króna; hitt hefir verið fengið með lánum og stjórn heimilisin8 vonast til þess að hún fái lán í viðbót, svo að enginn aftnrkippur þurfi að koma i byggingarstarfið. Eða svo sagði Sigurbjöm Á. Gíslason oss. — En aldrei hefir oss verið meiri þörf á hjálp igóðra manna, bætti hann við. Mjer finst sum- ir kynoka sjer við að rjetta oss litla gjöf, vegna þess að það dragi lítið, er vjer höfum færst svo mikið í faug. En lítið þjer á sand- hrúguna þaraa — og hann benti út um glugga á heimilinu, — komin eru ekki stór, en þegar þau koma saman, mynda þau stóra heild og úr slíkum sandkornum I er stórhýsið hjema bygt. Mundi oss þá eigi muna um fjárskerf, | hversu lítill sem hann væri? Anna Borg leikkona. Það á að leggja alt kapp á að hafa húsið fullgert fyrir 1. júní að ári, því að í ráði er, að annar flokkur Vestur-íslendinganna fái þar samastað meðan á þjóðhátíð- inni stendur. Verður auðveldlega hægt að koma þar fyrir 400 manns, eða fleira, með því gera háaloftið alt að svefnskála. Er það ekki aðeins gott fyrir Elliheimilið sjálft að fá þar dá- litlar tekjur, og gestina að fá þar góðan samastað, heldur er það líka gott fyrir bæinn að hafa þar skjólshús fvrir svo marga gesti. Nógu verðuf þröngt samt og örð- ugt að koma fyrir öllum þeim sæg, er hingað streymir á þeim dögum. Anna Borg leikkona. hjer upp. Adam Poulsen hefir einnig hjálpað mjer afar-mikið, bæði beinlínis og óbeinlínis. Yfir- leitt hafa allir þeir, sem jeg hefi umgengist, reynst mjer afar-vel. Þjer haldið þá auðvitað á- fram að leika í Danmörku? Já, næsta vetur ábyggilega Oig líklega lengur. Því lengur sem jeg verð þar, því meira læri jeg, og í Danmörku stendur leiklistin á háu stigi. Það er jafnvel meiri lærdómur að uingangast. leikendur eins og Poul Reumert, en nokk urntíma skólamentunin. Hvaða hlutverk höfðuð þjer á hendi í vetur? Aðallega tvö, hlutverk Leó- nóru í „Den Stundeslöse“, eftir Holberg og kvenhlutverk í Anna Aurora, leikriti eftir óþektan höf- und, fyrir utan hlntverk Maríu í „Galgemanden.“ Hvað hafið þjer nú fyrir stafni ? Jeg æfi með Leikfjelaginu þrjú leikrit, sem æfð eru hjer und- ir komu Reumerts. Það ern „And- býlingarnir“ eftir Hostmp, „Band- ið“ eftir Strindberg, og „Tar- Ungfrú Anna Borg, sem nýkom-1 tuffe“ eftir Moliére. Þar að auki in er heim, eftir langa dvöl í Dan- munum við leika „Galgemanden.“ mörku, hefir átt óvanalega góða — Eru nokkrir íslendingar, sem braut sem leikkona. í vetur var nema leiklist í Danmörku? hiin ráðin við konunglega leik- — Já, á leikskólanum er Sigrún húsið í Höfn og þar vann hún í Magnúsdóttir frá ísafirði. Svo er vor stóran sigur í hlutverki Mariu Ásta Norðmann, sem stundar í „Galgemanden“, finsku leikriti ,,ballet“-nám hjá frú M. Brock- eftir Runar Schildt. Eins og mönn- Nielsen, sem mörgum er kunn hjer. nm er kunnugt, eru aðeins tvö hlut-1 Ásta hefir fengið leyfi til að vera verk í þessu leikriti og ljek Poul I við æfingaar og sýningar á ,ballet' Reumert karlmannshlutverkið. — skóla konunglega leikhússins. Engum dylst hvílík viðurkenning — Hve lengi verðið þjer um þetta er fyrir unga og óþekta kyrt hjerna ? leikkonu, því að Poul Reumert — Þangað tii í ágúst í sumar. er tvímælalaust einn besti leikari Þá fer jeg til Danmerkur. Yður Dana, og hefir áiuinið sjer hylli þætti ef.til vill gaman að vita, að utanlands, þ. á. m. í París, og næsta sumar erum við Pouí Reu- þykir standa í röð fremstu leikara mert boðin til Finnlands til að heimsins. • sýna „Galgemanden“ þar. Okkur Blaðadómar um Önnu Borg báru þykir vænt um að landar höfund- líka raikið lof á hana, og bar öllum arins sýna okkur þennan heiður saman nm, að hún byggi yfir ó- venjulega miklum leikgáfum. Það er því enginn efi á því, að þessi unga leikkona á glæsilega fram- tíð fyrir höndum. Verðskrá frá H. Einarsson & Bilrnsson Bankastræti 11. Tveggja turna prima ilfurplett, Matskeiðar og gafflar . . 1,90 Desertskeiðar og gafilar . 180 Teskeiðar ............. 0,50 do. 6 í kassa ...... 4,75 Áleggs- og kökugafflar .. . 1,75 Kökuspaðar ...... 2,50 og m. fl. af Lilju- og Lovísu gerð. Matskeiðar og gafflar, alp. 0,76 Desertskeiðar og gafflar, alpacca 0,76 Teskeiðar, alpacca .....0,40 do. aluminium ...... 0,05 Matskeiðar og gafflar, aluminium 0,25 Oesertskeiðar og gafflar, aluminium 0,15 Pottar með loki, alumin. 1,00 do. emaille ........ 1,25 Borðhnífar, ryðfríir .... 1,00 Hnífapör .............. 1,00 Eldhúshnífar .......... 1,10 Fiskspaðar, aluminium Ausur, ----- Kastarholur, ------- Pönnur, ---- Dörslög, ----- Mjólkurbrúsar,------ Sleifasett, 7 st...... 0,50 0,75 0,85 0,85 1,15 2,50 3,00 Flautukatlar ........... 1,00 Smjörkúpur með loki . . 1,00 Matardiskar, dj. og gr. . . 0,50 Bollapör ............... 0,45 Glerdiskar ............. 0,25 Glerskálar........... 0,35 Ávaxtaskálar ........... . 1,75 Kökudiskar............... 1,00 Desertdiskar............. 0,40 Föt...................0,85 Mjólkurkönnur .......... 0,75 Bamakönnur ...........i . 0,50 Kaffistell, 6 manna .... 12,00 Vekjaraklukkur ...... 5,50 Vasaúr, góð ............. 8,50 Leikföng og ótal margt fleira ódýrast hjá okkur. Leiksýningar með Paul Rexunert. Rottueitnm. Athygli skal vakin á auglýsingu heilbrigðisfulítrúans ,r , . 1 hjer í blaðinu í dag um rottu- 1 orgunblaðið náði tali af Önnu J eitruil- Ætti allir, sem verða var- ir við rottur í húsum síuum, að Bong í gær. Hverju eigið þjer helst að tilkynna það, svo að hægt sje að rrarirri yfftov rr+y*o 9 Orgel, lítið eitt notað til sölu meö tækifærisverði — ef samið er strax. Boston-magasin. .3 Notuð húsgögn keypt og seld. Komið og talið við mig. Það mun borga sig. Bóston-magasin. •ZM JUiJS leSUiBSAilpAQlS . »sz juijs 4eBu|6Gái)euma óooooooooooooooooó

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.