Morgunblaðið - 17.04.1930, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.04.1930, Blaðsíða 1
BTÍkublaS: IsafoldL 17. árg., 90. tbl. — Fimtudagiim 17. ••apríl 1930. IsafoldsrprentsmiSja bJt, íamla Bíó| Engin sýning fyr en á annan i pásknm. Beitusild frosin, ca. 40 tunnur, liggjandi á Akureyri, til sölu nú þegar. IJpplýsingar gefur Hiistlnn Uigfússon, Hafnarfirði. Sími 90. IfeEIMSKIPAFJELAGn Í5LAND5 W ' ■ REYKJAVÍK & „Gnllfoss“ ier bjeðan l kvöld kl 10 áleiðis til útlanda, Leith og Kanpmannahafnar. Notið tækifærið a laugardaginn og kaupið: Niðursoðna ávexti kg. dós frá 1.25. Epli, Jonatban ex. fancy 85 aura % kg. Jaffa og blóð appelsínur frá 15 aur. stk. Konfektkassar í stóru úrvali frá 1 kr. stk. Kirsuberjasaft 35 au. pelinn. Glænýtt ísl. smjör 2 kr. % kg. Egg, islenskt smjör, riklingur o. m. fl. — Uerslun Einars Eyjnlfssnnar, Týsgötu 1. (hornið á Týsgötu og Skólavörðu- stíg). Sími 586. Njjknmin biðm l pnttum. Einnig jurtapottar, skrautpottar og allskonar fræ. Vald. Ponlsen Klapparstíg 29. Sími 24. Hreysikötturinn \% leikinn annan páskadag kL 8 síðd. i Iðnð. Aðgöngumiðar seldir á laugardag frá kl. 2—5 síðd. og á annan páskadag frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. san m. Síðasta sian. Meistarinn Henri Marteau heldur fiðluhljómleika Á 2. í PÁSKUM KL.3 •í GAMLA BfÓ. ' Aðgöngumiðar seldir á laugardag í HljóðfæraMsinu og bjá K. Viðar. — Verð kr. 2.50 — 3.00 (í stúku 4.00). Húsmæður! Sápnvata fer illa með málningn og gljáa. iSS5. LIQUID VENEER MOP POLISH-lögurinn hreinsar betur e*n nokkur sápa. Notið hann eingöngu í ræst- jj^QP | ingum þeim er nú fara í hönd í húsum yðar. Nokkrar “ liúsmæður hafa þegar reynt IMOP POLISH og komist að raun um að þvotti á HURÐUM — GLUGGUM — LOFTUM — og GÓLFUM má ljúka á helmingi skemmri tíma ef MOP POLISH LÖGURINN er not- aður í stað sápu. — — MOP POLISH er selt í glösum og dúnkum. — MOP POLISH VERNDAR málningu og gljáa. Notkunarreglur með hverjum pakka. í heildsölu fyrir kaupmefnn og kaupfjelög hjá O- Johnson & Kaaber. Stnlknr áskast til fislviann. S.f. Akurgerði, Hafnarflrði. Einar E. Markan í Fríkirkjunni í dag (Skírdag) kl. 8i/2 síðd. PáU ísólfsson aðstoðar. Siðasta sinn. Aðgöngumiðar á 2 krónur fást í G. ’ T. húsinu eftir kl. 2 í dag og við innganginn, ef eitthvað verð ur eftir óselt. Hýja Bið Engin sýning fyr en 2. páskadag. Dilka Kálfa Nanta Svlna Hlðt Klein, Baldnrsgötn 14. Reynið Mop Polish Málarinn, Ðankastræti 7. Til minningar um árið 1930 heflr klv. Álafoss búið til nýja tegund af „Værðarvoðum“ sem ofið er inn í með ýmsum litum, þessir stafir: 930 ■ fsland -1930 Það verður því þjóðlegasti hluturinn sem þjer getið eignast á þessu ári — aðeins nokkur stykki verða ofin. Eflið íslenskan iðnað. Kaupið 1000 ára værðarvoð- irnar frá Álafossi. Sími 404. Afgr. Laugaveg 44. Reynið Mop Polish Veiðarfæraverslunin Geysir. Freymóðnr Jóhannsson: Mðlverkasýning í hinu nýja húsi Mjólkurfjelagsins við Hafnarstræti. Opin daglega kl, 10—12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.