Morgunblaðið - 17.04.1930, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 17.04.1930, Qupperneq 3
t MORGUNBLAÐIÐ JHorðtmblaHi Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk Ritstjðrar: Jðn Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Ritstjðrn og afgriiCsla: Austurstræti 8. — Simi 600. Auglýsingastjóri: E. Hafberg. Auglýsingaskrif stofa: Austurstræti 17. — Slmi 700. Heimastmar: Jðn Kjartansson nr. 742. Vaitýr Stefánsson nr. 1220. E. Hafberg nr. 770. Áskriftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuBl. Utanlands kr. 2.50 á mánuði. 1 lausasölu 10 aura eintaklC, 20 aura meB Lesbðk. Lögreglan kom handtók 20 manns. á vettvang og EriBiidar símfregnfr. Eldsvoði. London (UP). 14. apríl FB Frá Girgenti á Sikiley er símað: Eldnr kom upp í kvikmyndaborg- Jnni Licata og greip menn ótti mik- ill, því að eldurinn breiddist brátt út. 20 menn biðu bana. Fjánnál í Englandi. Snowden fjármálaráðherra hefir haldið fjárlagaræðuna og boðað hækkun Skatta, t. d. sex pence á sterlingspund á tekjuskatti, nema fyrstu tvö hundruð og fimtíu ster- lingspundunum, og bitnar ihækkun in því ekki á nær þremur fjórðu hlutum skattgreiðendanna eða' lág tekjumönnunum, bjórskatturinn yekður aukinn um þrjá shillings á standard barrel frá deginum á morgun að telja, en smásöluverð á ekki að hæklia, eignaskattur hækk- ar úr 40 í 50% stig af stígi og aukaskattur úr níu pence í einn shilling á sterlingspund á fyrstu £ 500 yfir £ 2000 og 6 shillings til 7 shillings og 6 pence (á ste*r- lingspund) á tekjum, sem eru yfir £ 50000. Fjárhag-árið endaði með tekjuhalla, sem nam fjórtán miljón um sterlingspunda, en tekjur utn- fram útgjöld hðfðu verið áætlaðar fjórar miljónir sterlingspunda. Óeolrðir í Indlandi. London (UP) 15. apríl FB. Frá Calcutta er símað: Alvar- Itgar óeirðir urðu hje*r vegna dórna þeirra, sem Nehru og Sengu- phtá, hafa fengið. Kveikt var í tveimur sporvögnum og þrír aðrir -eyðilagðir. Lögreglan kom á vett- vang og tvístiaði hópunum, sem valdir voru að óeirðunum. Lögregl nn notaði kylfur. Brynvörðum bif- reiðum er nú ekið fram og aftur um götumar, ef til frekari óeirða akyldi draga. Síðar: Nokkrir menn voru drepn ir og margir særðust, þar á meðal nokkrir lögreglumenn, þegar árás var liafin á lögregduna með Stem- kasti. Lögreglan kveðst hafa verið til neydd að grípa til skotvopna. Frá Kalkútta er símað: Um 70 manns meiddust í óeirðunum, þar á meðal 15 evrópískir lögre'glu- menn og 11 brunamenn. Óeirðirnar voru bældar niður í eftirmiðdag. London (UP). 16. apríl FB ■^rá Kalkútta er símað: 9 Ev- xópumenn hlutu meiðsl, 2 þeirra al varlegs eðlis, er óeirðir brutust út á ný snemma morguns á Bhowani- poie-svæðinu. Lýðurinn hóf stein- kast á allmarga sporvagna og því næst, grýttu menn spítalabygging- nna, þar sem þeir eru, sem meidd- nst í óeirðunum í gær. Einn starfs- maður á spítalanum meiddist. Hoover heldur ræðu um ófriðarbann. Frá Washington er símað: Hoo- ver forseti hefir haldið ræðu á 39. sambandsþingi fje'lagsins „Daught- ers of the Revolution* ‘. Kvað hann nauðsynlegt að skapa almennings- álit, sem fordæmi alla lítilsvirð- ingu og brot á ófriðarbannssátt- mála Kelloggs. Forsetinn kvaðst vera sannfærður um, að Bandarík- in myndu gerast meðlimur heims- dómstólsins í Haag. Forsetinn kvað vissu fyrir því, að góður árangur yrði af flotamálaráðstefn- unni, herskipastóll Bandaríkjanna, Bretlands og Japan yrði takmark- aður svo, að um 12% takmörkun væri væri að ræða frá því sem nú ef. London (UP) 15. apríl FB. Jafnaðarmannastjómin bíður enn ósig-ur. Breska stjórnin beið ósigur í lá- varðadeildinni í dag, þegar sam- ar samþykt var með 45 :12 atkvæð- um að fella niður tillögu um afnám líflátshegningar í her og lofther fyrir strok úr herþjónustu og hug- leysi gagnvart óvinahermönnum. Engar horfur fyrir því, að stjórn in segi af sjer. Ný f jelagsstofnun í Englandi. Thomas verkamálaráðherra til- kynti í neðri málstofunni í dag, að skrásett hefði verið í dag ný- stofnað fjelag, „The Bankers In- dustrial Development Company' ‘ með 6 ’ milj. sterlpd. höfuðstól. — Hlutve'rk fjelagsins er að veita fjárhagslega aðstoð við endureisn höfuðiðngreina Bretlands. St]ðrnm og enska lánið. Framsóknarmenn treysta stjórn- inni ekki í f jármálum. Þrír þingmenn úr stjórnarlið- inu, þeir Bjarni Ásgeirsson, Jón Jónsson ug Hannes Jónsson fluttu í sameinuðu Alþingi svo- hljóðandi þingsályktunartillögu: „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjómina að gera allar nauð synlegar ráðstafanir til þess, að hægt sje að greiða að fullu enska lánið frá 1921, undir eins og heimilt er samkvæmt lánssamn ingnum“. Tillagan var rædd í gær. Aðalflutningsmaður, Bjarni Ásgeirsson, skýrði frá því, hvers vegna tillagan væri fram kom in. Enska lanið fra 1921 væri tekið á óhagstæðum tímum og því líkur fyrir, að fá mætti lán með hagkvæmari kjðrum nú. En svo væri tilskilið í lánssamningn um, að lánið mætti greiða árið 1932. — Ekki gat Bjarni stilt sig um annað, en að fara enn á ný að japla á veðsetningu toll teknanna og virtist sammála stjórninni um það, að tolltekj- ur vorar væru veðsettar fyrir þessu enska láni. Magnús Guðmundsson lýsti tildífögum þess, að enska lífeiðj hefði verið tekið. Lánskjörin hefðu á sínum tíma verið þau bestu, sem fáanleg voru. Um- boðsmenn íslensku stjórnarinn- ar við lántökuna hefðu verið þeir L. Kaaber bankastjóri og Sveinn Björnsson sendiherra. — Ekki kvaðst M. G. finna ástæðu til þess enn á ný, að fara að hrekja þá fjarstæðu, að tolltekjurnar væru veðsettar. Eina bandið, er væri á tolltekjunum, væri það, að ekki mætti veðsetja þær. — Þá taldi M.G. sjálfsagt, að reynt yrði að fá hagkvæmara lán til þess að greiða með enska lánið. Fjármálaráðherrann kvaðst hlyntur tillögunni. Þegar hjer var komið umræð- um, flutti Jón Þorláksson eftir- tektarverða ræðu. Hann gat þess í upphafi ræðu sinnar, að sjer hefði komið tillaga þessi harla undarlega fyrir sjónir. Það væri alment viðurkent, að sú skylda hvíldi á fjármálastjórninni, á hverjum tíma, að breyta eldri óhagstæðari lánum í hagstæðari lán. Til þess þyrfti enga þings- ályktunartillögu. Hið eina, sem Alþingi þyrfti að gera, væri að samþykkja lög um nýja lántöku. Hjer væri ekki farið fram á neitt slí'kt. Tillagan væri því mark- leysa ein, nema ef svo væri, að flutningsmenn treystu stjórn- inni eklci til þess að hafa gát á peningamálunum. En J. Þorl. kvaðst hafa heyrt á ræðu aðalflutningsmanns, að tilgangurinn með tillögunni væri sá einn, að reyna að sverta þá stjórn, er lánið tók og fram- kvæmdi einhuga vilja Alþingis. En þeir menn, sem væru með hnútuköst út af lántöku þess- ari, ættu að vita það, að enskia lánið bjargaði atvinnuvegum þjóðarinnar frá hruni. Fyrstu ár- in eftir ófriðinn mikla, hefði á- stand atvinnuveganna verið þannig hjer, að um tvent hefði verið að velja: Að selja atvinnu- tækin úr landi eða taka lán. Síðari leiðin hefði verið farin. Enska lánið var tekið og það varð til þess að bjarga atvinnu- vegunum frá algerðu hruni. Það sæti því illa á mönnum nú, þegar atvinnuvegirnir stæðu í blóma vegna þessarar lántöku 1921, að vera að ausa auri og svívirðingum yfir þá menn, sem framkvæmt hefðu þessa lán- töku. Og lítill drengskapur lýsti sjer í slíkri framkomu. Þá gat J. Þorl. þess, að það væri auðvelt að spilla lánstrausti slíkrar þjóðar sem íslendinga En það væri erfiðara að vinna upp aftur tapað lánstraust. Margir viðburðir hefðu gerst, er sýndu það, að núverandi stjórn væri ekki ljóst. hvað gera þarf til þess að halda lánstraustinu í horfi. 1 því sambandi minti ræðu maður á aðfarir stjórnarinnar í íslandsbankamálinu. Sömuleiðis drap hann á þá háskalegu kenn- ingu, sem oft heyrðist í blöðum stjórnarinnar, að ekkert gerði til þótt þetta fje eða hitt væri tap- að, því það hefði verið eign út- lendinga. Slíkar raddir hefðu oft heyrst í sambandi við gamla hlutafjeð f Islandsbanka. Stjórn- in og hennar lið á Alþingi hefði svo sett smiðshöggið á þessa kenningu með ákvæðinu í Út- vegsbankalögunum, sem svo Ú t b o ð. Þeir er gera vilja tilboð í að byggja tvílyft steinsteypuhús, vifji uppdrátta og útboðslýsingar til Guðm. H. Þorlákssonar, Bræðrabor^- arsíg 10 A. Laugardasinn 19. anrfl verður búðin lokuð vegna málningar. Bókaverslnn Sigfnsar Eymnndasonar. mælti fyrir, að gamla hlutafjeð skyldi strikað út án þess að eig- endum f járins væri gefinn nokk- ur kostur á að gæta síns rjettar. Ef nokkuð væri til þess að spilla lánstrausti íslands erlendis, þá væru það slíkar aðfarir, sem að- eins ósiðuðum þjóðum væru sæm andi. Að lokum bar Jón Þorláksson fram svohljóðandi rökstudda dagskrá: ,,Þar sem það verður að telj- ast sjálfsögð skylda stjórnarinn- ar að hafa vakandi auga á því, hrort unt sje að breyta eldri lán- jm ríkissjóðs í hagkvæmari ný lán, þykir Alþingi óþarft að sam- þykkja ályktun um þetta og tek- ur fyrir næsta mál á dagskrá". En þessi rökstudda dagskrá var feld með 21:15 atkv. Allir atjórnarliðar, nema Gunnar, greiddu atkv. á móti dagskránni og sýndu stjóminni þar með full komið vantraust. Tillagan sjálf var því næst borin upp og greiddu henni atkv. 21 (stjórn-| arliðar), en enginn á móti, og lýsti forseti (Á. Á.) hana sam- þykta, en Benedikt Sveinssoni reis þá upp og kvað þetta rangt, uð upp þann hagnað, sem tóbah»- einkasalan hefði gefið. Þó heíH tollhækkun þessi ekki verið dflH mikil og ráð var fyrir gert, þurft hefði. Hefði því mátt búaál við að tóbakstekjurnar rýrnuBo nokkuð við það, að verslunin V®' gefin frjáls. En hver varð reynslan? spxtrtí Jón Þorláksson: Gerði hann því næst samanbuíP á einokunárárunum 1923, (þvi, var einkasalan komin í fujh» gang) 1924 og 1925 og áruntiÉi 1926, 1927 og 1928. ,„;Á árunum 1923, ’24 og ’25 Urð* meðaltekjur af tóbaki (tollur og hagnaður einkasölunnar) 873 þú*. kr., en árin 1926, ’27 og ’28 urð* tolltekjurnar einar 1042 þús. kV Eða m. ö. o.: tekjurnar urðu 10 þús. kr. hærri að meðaltali þati árin, se'm verslunin var frjáls; og I þó lækkaði verð tóbaks til muna, ! eftir að verslunin varð frjáls. i Þetta sýnir best yfirburði hinnair frjálsu versluuar. Einokunarpostularnir halda þv) fram, að ríkið mundi hafa UU» 200 þús. kr. tekjur árlega af tó- því meir en helmingur þing-!bafeemokun. Reynslau húfir sýn* manna þyrfti að greiða atkvæði hlð gagnstæi5a‘ með til þess að mál gæti talist samþykt. Þar með lauk þessu máli. Tóbaksemokuniu Snemma á þinginu fluttu þeir Halldór Stefánsson og Haraldur Guðmundsson frumvarp um einka- sölu á tóbaki. Þetta frumvarp var nýlega samþykt í neðri deild, með samhljóða atkvæðum stjórnar- liða, að undanskildum Benedikt Sveinssyni, sem greiddi atkvæði á móti. Efri deild hefir nú um hríð haft mál þetta til meðferðar. Fjárhags- ne'fnd fekk það til athugunar. — Fundur var aldrei haldinn í nefnd- inni til þess að taka ákvörðun um málið, eu engu að síður skiluðu ^ þeir Ingvar Pálmason og Jón Baldvinsson „nefndaráliti" án þess að nefndin sem heild hefði sagt álit sitt um það. Frumvarpið var til 2. umr. í Ed. í gær. Undir umræðunum benti Jón Þorláksson á, að einkasölutilhög- unin hefði verið reynd hjek i 4 ár, 1922—1925 að báðum árunum meðtöldum. Tóbaksverslunin hafi svo verið gefrn frjáls aftur frá áramótum 1925—26, en tollur hækkaður, til þess að vinna nokk- Hún hefir sannaJJ mönnum: að tekjur ríkissjóðs eru stórum meiri af þessari vöru S frjálsri verslun og auk þess er vap- an miklu betri og ódýrari, heldul1 en í einkasölu. Má það því furðií gegna, að „Framsóknarflokks-“ menn skuli láta sósíalista teyma sig til fylgis við þe'ttavmál. FrumVarpið var eftir allmiklar umræður samþykt með 8:6 atkv, (Sjálfstæðismenn allir á móti) og þannig afgreitt til 3. umræðu. . Dagbók. I. O. O. F. 1114188i/2 MA* Veðrið (í gær kl. 5) : Háþrýsti- svæði frá Azoreyjum norður yfir ísland og Ishafið. Skiftir það vind- um þannig, að allhvöss N-átt er $ A-fjörðum og hafiuu milli íslands og Skotlands, en fremur hæg S- átt á Grænlandshafinu og Græn- landi. Hiti er 6—8 stig sunnan lands, eri nm 4 stig á NA-iandi. Alstaðaí bjartviðri. Veðurútlit í Reykjavík í dag: S-gola eða kaldi. Skýjað loft, e» úrkomulaust að mestu. Páskamessur 1 Dómkirkjunn'i: Skírdag kl. 11 síra Friðrik Hallgrímsson og síra Friðrik Friðriksson (altarisganga). Föstudaginn langa kl. 11 síra BJ,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.